Austri - 20.07.1897, Side 1

Austri - 20.07.1897, Side 1
Kemiir nt 3 á minuðí eðci 36 blöð til næsta nýárs, og Uöstar hér á lancli aðezns 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1■ júlí. Upps'ögn skrifieg lundin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Aughjsingar 10 aura línan, eða 60 a. hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. YII. AR. Seyðisfirði? 20. júlí 1897. FR. 20 AMTSBÓKASAEMÐ á Seyðisfirði er opið á laugarcl. kl. 4—5 e. m.. Á s k o r u n til almeimrar samkomu. Ýmsir málsmetandi memi, bæði íir Héraði og Fjörðum, hafa látið pá ósk sína í ljós, að almenn samkoma gæti orðið haldin á Egilsstöðum sunnudag- inn 8. ágúst n. k., bæði til pess að ræða ýms áhugamál vor hér eystra og eins til skemmtunar og eflingar félags- anda. Af pví timinn er nú orðinn svo naumur til unciirbúnings, bréfaskripta og pess leiðis, pá hafa pessir menn skorað á oss undirritaða að gangast fyrir pessu og búa pað í haginn sem nauðsynlegast væri. Yér höfum nú talað við menn úr ýmsum sveitum bæði nær og fjær og hafa allir tekið mjög vel í petta, og leyfum vér oss pví liérmeð, í nafni margra mnuna og eptir almeunri ósk, íið skora á alla sem geta að sækja pessa samkomu 8. ágúst að Egilsstöð- um, og mun par verða séð bæði fyrir skemmtun og veitingum eptir föngum og pörfum. Seyðisfirði, 16. júlí 1897. forsl. Brlingsson. Skapti Jósepsson. Sigurdur Emarsson, frá Sævarenda. Siðíræði og' ritdeilur. Hinn nafnkunni dr. Páll Carus í Chicago fram setur á fylgjandi liátt pau boðorð, sem mönnum beri að halda í blaða- og ritmáladeilum, sbr. hina nýju einkennilegu bók hans: Homilies °f Science (o: Prédikunarbók Yísind- anna). Aliar siðfræðisreglur í ritdeilum má mnibinda í pessari einu setning: Eptir- grennslan sannleikans sé máttur og niegmregla í sókn og vörn, er öll önn- ur atriði efnisins lúti. Deilur, sem húðar eru (á sinn liátt eins og ein- vígi) um persónuleg efni, skulu annað tveggja ialla til hlýðni unclir pessa meginröglu, ellegar verður að álíta pær beinlínis ósiðfræðilegar eða að minnsta kosti ekki viðkomnrdi peirri fræði (unethical or non-cihir.al). Jpessar reglur leiða menn af hinni nefndu allsherjarreglu: Ver pú aldrei skoðun, sem pú sjálf- ur efar. Legg aldrei trúnað á hlut, sem ekki másanna (non demonstrable): Yera skaltu eigi einungis viss um, að hluturinn sé svo eða svo, heldur skulu 0g roksemdir plnar fyrir pví vera svo gildar, að pær sannfccri óhlutdræga lesendur. Styrkur röksemda (argument) er hyggður á pessum skilyrðum: 1. pær verða að hvila á vel skorð- uðum tilurðum (staðreyndum favts). 2. pessir hornsteinar verða að iimi- lykja allt sönnunarsvæðið, svo peir hreyfist ekki við neina heimfærslu. 3. Hugsunaraðferðin verður að vera hnífrétt. (logisk). 4. Orðalaghverrar rökfærzlu sé ljóst. 5. OrðalagiÖ (framsetniagin, pre- sentaíion), getur ekki orðið Ijóst, ef pér er ekki mál pitt sjálfum Ijóst. Fyrir pví hlýtur pú að bíða búinu til að ummerkja (define) hvert orð, sem pú viðhefur. 6. Yísindaleg orð (lieiti, tenns) má ekki viðhafa, nema ummerkingar peirra sé ,,gefnar“. 7. Gæt varliug við, að orð pín, einkum hin vístndalegu heiti, séu við- liöfð í peirra Almenna skilning en ekki í tvöföldum eða tvíræðum. 8. Hald pú fram máttaratriðum máls píns og villstu ekki út í smá-. muni, hversu setn pað mætti sýnast girnilegt. pag dregur athygli lesenda pinna frá aðalefninu og fipar sjálfan þig. Gætir pú pessara regla, máttu ör- uggur ganga móti skícðustij mútstöðu- mSimunt. En áðúr cn þú ræðst á varðstöð hins, pá reyn til að skilja sem bezt hverúig og hvað hann vill sanna frá hans vetvang (standpoint). Viðurkenn til íúlls hvar liinn haíi rétt, par sem hann viðhefir tvíræð orð, pá sýn slcýrt og rétt í hverjum skiluing pað orð hefði átt að viðitafa. Til pessa á mótstöðumaðurinn rétt- vísa kröfu. Að sýna allan jöfnuð á pennan hátt, er nytsamlegt fyrst fyrir hinn, og pví næst og ef til vill frem- ur fyrir sjá.lfan pig, og loks, sem mestu varðar, fyrir spursmálið, sem um er cleilt. Jpetta greiðir málstöðina og færir saman málsendana svo að pá liggur beint við atriðið, sem er rangt hjá hinum. pað sem svo báðum kemur saman um, má poka til hliðar, enda er par, að vísu, opoið svæði, sém hinn má nota, ef hann kýs undan að hopa óhrakinn. Nú, hann um pað, pví ekki var pað hans fall og ófarir, sem mestu skipti, heldur úrlausn málsins sjálfs. Kjósi liann ekki að hætta með góðu, verður ósigur hans pví sjálfsagðari sem hans ranga varðstöð var betur einangruð áður, og sýnd og sönnuð af pér. Veikleiki mótstöðumannsins er ein- att nefndur styrkur pess, sem við itann deilir. J>etta er öldungis rangt. fá sök er varla vert að verja, sem ves við veikleika hennar óvina. Styrkleiki mötstöðumannsins eykur pinn eiginn styrk ef pú ert að verja málefni, sem verðskuldar vörn. Veikleiki hins dreg- lu' pig niður í hans andlegu örbyrgð. Deildu pví aldrei við gáfnalitla and- mælenclur, og getirðu ekki hjá pví komizt, skaltu forðast, að nota pér hans breyskleik. J>á hverfur mergur málsins fyrir hrakförum hitis, fákænsku. og afglöpum. Enda er pin skylda, ef pú ert hinum meiri og styrkari, að lofa honum að njóta pín cn ekki gjalda. En slíkt skal gjöra án umsvifa og mærðar og eingöngu með beinni upp- fræðslu. Aldrei máhafahártoganir (sophisnis). Hártóganir villa fjöldann, en blekkja ekki hina fáu djúpvitsmenn (thinkers), sem hugsa og álykta út af iyrir sig. Hin síðasta ályktun allra djúpsæis- mála lendir ávallt á pesskonar mönn- um, en aldrei á alþýðu, sem ályktar of fljótt. Hinir álykta seint og eptir ítrekaðar tilraunir, en optast nær svo að úr sker. Softsmur eru hættulegar peím, sem pær viðhafa; hitta venjulega sína höf- unda sjálfa að lokum. Leggir pú útí þeirra soll, velur pú slæma vígstöð, og sé óvinur pinn var um sig, missir þú hvorttveggja, vígi pitt og nterki. En hafa má af peim stundarhagnað ef svo ber til, svo sem að nota pær til leiks. Gcri andmælandi höggstað á sér eða lendi í mótsögn við sig sjálf- an, pá seg hortum pað sjálfur, svo og hvereig hann hefði átt að að fara. Liggi mótsögnin ofana, eða er gleyms'i. a, má laga pað skjótt; liggi mótsögnin dýpra, þá dregst málið saman eins og áður var sýnt, og verður auðsærra og beinna. J>ótt hvorugur sigri, getur gott málefni stórum grætt á réttri og hreinni umdeilu. Mjög er athuganda hvort ekki sé orðadeiJa, eða pesshátt- ar misskilningur, sem í milli ber. Sé pað nú ekki og ágreiningurinn sé beint efnislegur, pá parf málstreytan (dis- cussion) að finna, hvort ágreiningur- inn sé rótvaxinn (fundamental) o. livort sinn byggi á hverri frumreglu, sem hver skoði sem vitaskuld (axiom), eil- egar peir liafi fylgt ólíkum skilning á Iilut (tilurð), sem báðir aðilar sam- þykki, ellegar pá að annar bj’ggi á undirstöðu, sem hinum pykir ekki vera fyllilega áreiðanleg. Hver sem svo úrslitin yrðu, eptir deilu, byggða á slíkum jafnaðarreglum siðafræðinuar, yrði sú streyta aldrei ónytsamleg, heldur hefði verðleik í sama hlutfalli, sem málið væri mikilsvert og andmælendurnir færir og vel að sér. Matth. Jochumsson. Framfarir læknislistanna á Jessari öld. [>ar sem kröfur manna hér á landi (eins og í útlöndum) til lækna og eink- um pess, að peim sé fjölgað sem fljót- ast og mest, eru í sjálfu sér eðlilegar eptir ástæðum pessa lands, vakir liitt eigi síður fyrir öllum, sem ofurlítið vita, hve stórkostlega læknislistinni (eða — listnnum) hefir fleygt fram í seinni tíð. í bl. Review of Reviews í maí er vitnað til ritgjörðar eptir fræg- an enskan lækni um íramfarir pessar síðan Victoría drottning settist á veld- isstólinn 20. júní 1837. í hverjum aðalatriðum eru þessar framfarir fólgn- ar? Fyrst í pví —segir læknirinn — að kenna mönnum að vera án lækna — kenna mönnum að varast og fyrirbyggja roða meinsemdanna, sem einu nafni heitir heilbrigðisfræði. Kæst er bakt- eríuþekkingin, og loks hinar tvær ó- dauðlegu uppgötvanir anœsthetikin (cleyfingar og svæfing) og antiseptikin (að varna rotnun og hitasótt). Áður voru menn ekki komnir mikið lengra á leið en Jón nokkur Hueter, sem skipti öllum meinum í prjá staði: meinlæti, sem lækna má með brenni- steini; pau sein merkúríusáburður græð- ir, og pau mein, sem skollinn sjálfur lækna.r ekki. Fyrst eru dásemdarverk handlæknanna, pví pær skiljast bezt. Úr sárum dóu fyrir 60 árum, gjarn- ast 50 eða 60 af liundraði á spitöl- um; nú 5 til 10. Rotnun sára er alveg útrekin frá spítölum, pví fyrir antiseptikina geta menn nú sundur- flett nálega öllum mannsins líkama, og sett allt óðara í samt lag. „J»ó kúlur hafi sundurborað öll manns inn- yfli eins og sáld, staga menn pað allt suman; sé krabbi kominn í þarmana, er liann skorinn út og parmaendarnir festir saman með einskonar uppfvndn- ingarfæri. J>á er og maginn settu uppá gátt og paðan útrekið, hvað sem að kaitn að ama, enda fæðan látin inn ef mánneskjan getur engu rennt nið- ur; út úr nýrunum skera peír steina, og séu p»u líffæri ónýt, ldppa þeir peim burt; sé miltið of stórt eða sjúkt, er pað líka tekið; gallsteina taka peii og bólgu úr sjálfri lifrinni — allt með hnifnum. Stundum eru nefndir limir, ef lausbeizlaðir eru, festir með sauma- skap, og líkt má fara með magann. Stíflur og flækjur, sem áður var allt banvænt, er nú lagt fyrir lækuishnif- inn og græðist opt á svipstundu. Heil- inn, lungun og sjálft lijartað —■ pessi ’nin hágöfugustu líffæri, liafa ltand- læknismeistararnir nýju, einnig lagt á gjörfa ltönd með miklum og merkileg- um áiangri“. J>arnæst ntinnir doktor- inn á hin helztu lista- og læknishjálp- arverkfæri, sem smíðuð hafa verið eða fundin á pessum tíma, og skal eigi telja pau hér. Siðasta „glerið“ sem fundið hefir verið til að sjá í „suður í heima“ innri efua og líffæra, er skuggsjá Röntgens - fráíhitteð fyrra. En — prátt fyrir petta — frumlu- og bakteriufræðin verður pó liin stærsta og dásamlegasta framför vorrar merki- legu aldar. Að eiga góðan velverseraðan lækni nú á dögum, hlýturpvíað fylgja meiri fengur fyrir vort líðandi og stríðandi kyn, en að fánýjan pokaprest í sveit- ina, eða gamlan skriffinn með fjórtán klifjar af fororðningum. M. J.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.