Austri - 20.07.1897, Page 4

Austri - 20.07.1897, Page 4
Nlt. 20 80 ÁUSTRÍ. Gott og' ódýrt ka J>areð eg liefi einka-umboð á íslandi fyrir hið stærsta kaffisöluhús í út- löndum, pá býðst eg til að útvega gott kaffi með svo lágu verði að engum sé hægt að keppa við pá prísa. Pröfur sendast, ef óskað verður, til hvers sem ætlar að kaupa pað. Kaffið sendist beint frá húsinu til pess staðar, sem óskað verður, og póstskipin koma á. p. t. Seyðisfirði, 10. marz 1897. M. S. Árnason, Isafirði. Yesrgjapappir í v e r z 1 a n íiiiiiarssonar. Yerðlamrað, hJjóiaíögnr, vöndnð og ódýr „ORCrELH A11M 0IVIA -. og ýms önnur hlj óðfæri, ú t v e g a r L. S. Tómasson á Seyðistírði. Hið einasta daiiiilausa „Closet66, sem hægt er að hafa í svefnherbergjura, kostar 14 krónur, o? fæst aðeíns í verksmiðjunni í Yandkunsten 1 í Kaupmannaköfn, hjá Kurtzhals. And- virðið, 14 kr., verður að senda með pöntuninni. 5000 meðmælingar eru til. Nýtt FJÁRMARK Oddl. Brynjólfs- sonar í Yallanesier: blaðstýft apt. h., sýlt v. biti apt; br.m. Oddl. Marka- skráreigendur hér í Suður-Múlasýslu eru vinsamlegast beðnir að skrifa mark- ið í töfiur sínar. FJÁRMAltK Guðjóns Brynjólfs- sonar, Hamarsseli í Geithellnahreppi er: sneitt fr. h., biti apt.; sneitt fr. v., biti apt. Brennim.: Guðjón. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Police.r. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. tilbúin á vorum eigin verksmiðjum. Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Ai k pess höfám vér harmoníum frá hinum beztu pýzku, amerísku og sænsku verksmiðjum. Yér höfum selt harmóníum til margra kirkna á Is- landi og einstakra manna. Hljóðfærin má panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. pess optar sem jeg leik á orgelið í dómkirkjunni, pe.:s betur líkar mér pað. Reykjavík 1894. JÖnas Helgason. ’ij3££“ Með 1. ferð gnfuskipsins „Brem- næs“. í vor, tapaðist á leiðinni frá Kópaskeri til Seyðisfjarðar, poki (ómerktur), með stoppleppi, kodda, kaffikönnu og fl. smádótí. Fiunandi er vinsaml. beðinn að skila honum til { afgreiðslumanns skipsins á Kópaskeri eða Seyðisfirði. The Edinímrgli Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GfLASGOW búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. Fineste Skandinavisk Export Eaífe Snrrogat er liinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Bjort & Co. Kaupmannahöfn. viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir ölium öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pvi pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir_ fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Bachs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenbavn K. Lam!>skinn kaúpir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. Hannevigs gigt-ábiirður. Lessi ágæti gig’t-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð mætti með úvír fvlla, fæst einungis lijá W. Ó. Breiðijjörð í lleykjavík. Reynið munntóbak og rjól frá W. E. Schrams Efterfl. Fæst hjá kaupmönnum. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaglasonar. 80 sem eg hefi verið við bóklestra með honum, til pess að lesa pað í stjörnunum, hvort Júana Fernaudez er fiáráð stúlka, eins og sumir vilja segja mér, hvort hún hefir ástareiða sína til pess, að ánetja mig i vélum sínum, til pess að eiga pví hægra með að selja mig í hendur bróður mínum, eiðrofanum og upphlaupsmanninum, honum Trestamare“. Svo barði hann að nýju á grindurnar með sverðshjöltunum, og hlustaði á eptir Allt var kyrt, bæði í húsinu og garðinum. „Caramba, eg mölva pá grindina bæði af lks og hjörum“, taut- aði roaðurinn reiðulega, og hrissti svo harkalega grindina að járn- rimlarnir svignuðu, og hrikti í lásnum og hjörunura. „Hættið pér lierra, hvað hafizt pér hér að? Eigið pér hér heima?“ var spurt með karlmannlegri röddu á baki honum, og hönd var lögð á handlegg honum. „Hvaða erindi áttu hér, furturinn pinu? Snautaðu burt“, kall- aði maðuriun reiðulega. Aðkomumaðua haíði pekkt riddarann á hiuu smágjörva efni í möttli hans, er liann tók á honum, og svaraði kurteislega en alvarlega: „Eg er minna eriuda, Sennor Caballeró; en pér eruð víst ekki á réttri leið. Eg bið yður pvi að fara burtu héðan; pað er fyrir- boðið að hafa hávaða á strætunum á nóttum, og lemja á friðsömum húsum. |>ér eruð liklega hvort sem er orðinn viss um, að pað vill ekki hleypa yður inn“. „Ef pú ert pinna erinda, strákur, pá haltu bara áfram; hér ert pú í vegi fyrír mér“. „Sennor Caballeró", hélt hinn áfram rólega og alvarlega, „eg er Antoníó Hernandes, flokksforingi næturvarðanna i pessu stræti, og eg gæti skipað yður að fara; en Sonnor Caballeró, af pví að pér eruð Caballeró, pá bið eg yður um pað. En nú bið eg yður í síð- asta sinni“. „Og eg segi pér, Antonió Hersandes, flokksforingi næturvarð- anna í pessu stræti, í síðasta sinni: farðu leiðar pinnar. strákur“. 81 „]?ér neyðið mig Sennor Caballeró, að beita valdi, ef pér ekki viljið heyra bæn mína og hlýða henni“. „Beita valdi? Við mig?“ „Já, yður, Sennor Caballeró, eins og hvern annan, sem neitar að lilýða lögunum“. „Farðu til fjandans, mannhrakið pitt“, sagði maðurinn með fyrir- litningu, og fór aptur að hrista grindina. í stað pess að svara, preif nú næturvörðurinn heldur omjúklega í hnakkadrambið á riddaranum, og ætlaði að hafa hann á burt með sér. „Caramba", æpti hann pá, „vogarðu hundurinn pinn, að snerta pínum prælshöndum á mér, sem er . . . . “. En hann sagði ekki meira; hann sleit sig lausan eins og eldiug, stökk iítið eitt til baka, brá sverði sínu og réð á næturvörðinn. Næturvörðurinn brá líka sverði sínu og kallaði upp: „Yfir yðar höfuð komi pað blóð, sem hér verður úthelt, Sennor“. Svo snerist liann til varnar. En pö að hann væri kraptamaður og kynni vopnabuið, var bann pó ekld vaxinn peirri dæniafáu vígfimi riddarans. Riddarinn lagði liaun heiptarlega í gegn, og hann féll stynjandi til jarðar. Riddarinn stóð við lítið eitt, til pess að vita livort hann stæði ekki upp aptur. En pað varð ekki; stunurnar hættu eptir litla hrið; hann beygði sig niður að honum par sem hann lá, svipti frá. honum treyjunni og lagði höndina á hjarta hans. „Dauður? biú, pað var hálf leiðinlegt; hann skylmaðist ekki svo illa“. Svo purkaði hann blóðið af sverði sínu á líkinu, gjörði kross- mark yfir líkinu, og skundaði síðan á burt. VIII. J?rem dögum eptir pessa óhappanótt lét konungur kalla Sanchó Zerbúró til sín til Alcazar, og mælti til hans: „Nú, nú, herra horgarstjóri, eru nokkrar fréttir nú í Sevilla?* „j;>ví miður, og ekki góðar, minn konunglegi herra; fyrir prem

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.