Austri


Austri - 10.08.1897, Qupperneq 2

Austri - 10.08.1897, Qupperneq 2
NIl 22 ADSTBI. 86 Kr. au. Fluttar 72,500 00 3. Yið Seyðisfjörð: a, Vostdalseyri, verzlunarhús raeð verzlunaráhöld- um og bvyggju, salthúsi og nótabátnuin ,Trausta‘ 22,500 00 b. Gruðnabús og Bergjiórshús................ 3,000 00 c. Jörðin Vestdalur......................... 7,000 00 32,500 00 4. Við Siglutjörð: a. Verzlunarhús með áliöldura og 2 bryggjum, bræðsluhús raeð áböldum og bryggju, 2 salthús 21,000 00 b. '/a Ivristjana, Siglnesingur allur, Latibrúnn allur, l/2 Vikingur, öll með tilheyrandi veið- arfœrum.................................... 13.800 00 34,800 00 5. Vörugeymsluhús á Kolkuós og uppskipunarbátur............. 1,640 00 6. Við Ita u fa r höfn : Verzlunarhús með verzlunaráhöldum og bryggju .... 4,500 00 7. S k u 1 d a k r ö f u r féiagsins til viðskiptamanna við verzlanir pess: á Oddeyri................. 51,757 76 á Vestdalseyri............ 55,425 96 á Sigluíirði.............. 38,949 90 li Snuðárkrók ............. 26,118 25 á Djúpavog og Papós . . . 4,426 06 á Baufurhöfn ............. 10,837 10 187,515 11 Frádrcgst fyrir vanhöldum 15°/0 .... 28,127 26 159,387 85 8. Vöruleifar útlendar: á Oddeyri . . . 68,359 10 á Vestdalseyri . . 28,684 30 á Sigluiiiði . . . 38,136 96 á Sauðárkrók . . 22,495 45 157,675 8Í Frádregst fyrir vnnhöldum 15°/0 .... 23,651 37 134,024 44 9. Vöruleifar innlendar: á Oddeyri . . . 15,722 77 á Vestdalseyri . . 47,631 95 á Sigluíirði . . . 15,880 99 á Sauðárkrók . . 7,822 32 87,058 03 11. 0 s e 1 d a r v ö r u r í K a u p m a n n a h ö f n: Niðitrsoðið kjöt...................................... 445 60 ívrónur 526,855 92 Fé i vörzlum fólagsins. 1. a. Innstæður viðskiptamanna við verzlanir pess: á Oddeyri . . 8,424 19 á Vestdalseyri . 12,762 56 á Siglufiiði . . 4,660 41 á Sauðárkrók 9,214 52 á Djúpavog og Papós 96 47 35,158 15 b. Innstæða fyrverandi kaupstjóra, vorzlanarstjóranna og ein- stöku manna, einnig ávísanir sem ekki voru komnar fram eða útborguðar um nýár 14,520 63 2. Innstæða landsbankans 1,972 00 3. -—■— berra stórkaupmanns F. Holme . 330,159 31 J>ar frá dregst fyrir seldar vörur i janúar og febrúar 22,662 06 307,497 25 4. óborgaðir vextir af hlutabréfum félagsmanna: frá fyrri áruin 2,449 50 — árinu 1896 1,764 00 4,213 50 Stofnfé félagsins 2000 lilutabréf á 50 kr. . . . 100,000 00 Fjárauki . 63,494 39 163,494 39 Krónur 526,855 92 Árið 1896 var bæði útlend og íslenzk vara í lágu verði erlendis. íslenzka varan seldist með begra verði en hún var innkevpt fyrir á íslandi, og í lok ársins lá mikið, og liggur enn, óselt af ull og íiski í Englandi, Danmörku og Noregi. Gránut’élagið var pó svo heppið, að vera búið að selja allar sínar vörur í lok janúarmánaðar. Skipið ,,Grána“ sein félagið byrjaði verzlun sína með, og sem befir sjglt bæði lengi og vel fyrir félagið, fórst við Shetlandseyjar síðastl. haust, menn komust allir af. Skiji og farnnir var vátryggt, svo félagið lietir eigi mikinn peningalegan skaða af strandi pessu, sem pó varð meiri vegna pess, að næst- liðið ár var kostað 3000 kr. til viðgjörðar á skipinu. Fjárhagur félagsins er fullt svo góður sem árið á undan. Skuldin við stórkupmann Holme hefir að vísu vaxið uin 30,000 kr. en aptur á félagið talsvert meira í vöruleifum, inn- lendum og útlendum, en árið á undan, eirmig hafa skuldir viðskiptumanna vaxið talsvert á árinu, pvert á móti pví sem ætti að vera. í reikningi pessum er dregið frá ló°/0 af skuldum og útlendum vöruleifum fyrir vanhöldum. Sú aðferð liefir eigi verið liöfð í raörg ár, en eg hygg pó, að pað gefi mönnum Ijósari hugmynd tim liið sanna ástand félagsins, heldnr en of’ pessar tölur væru reiknaðar alveg eins og pær koma fyrir, án afsláttar. Félagið sendi á árinu til verzlnnai'staða sinna 10 heila skipsfarma af vör- um frá útlöndnm, auk pess sem fiutt var með gufuskipunum, og sem var nokk- uð meiia en undanfarið ár. Alls liafa pessar vörur numið um 380,000 kr. og ávísanir og peningar pur nð auki am 60,000. Eins og und.mfarin ár gaf herra Holme optir af skuld simii 3000 kr. á móts við hlutabréfiieigendur. Kaupmannnaböfii 14. maí 1897. Christen Havsteen. Vér höfum tekið pessa skýrslu um ástand Gránufélagsins uppí „Austra“, af ];ví ;)ð pað hefir liingað til hvergi nærri verið prentað svo mikið af pessum skýrslum. að pær hafi getað ovðið likt pví öllum hlutiibréfaeigendum félagsins kunnar, sem eðlilega er pó forvitni á pví að fá að vita, hvernig efnahag fó- lagsins liður. Gleður pað oss, eptir yiðtali við kaupstjóra, að geta gefið góðar vonir iim, að efnahagur félagsins muni lieldur vera :ið la.gast, og að pað cru meiri líkur til að skuldin við lánardrottin leliigsins, lierra stórkaupmann E. Holme, færist töluvert niður við næsta nýái', og að efnahagsskýrsla pessi er peim mun áreiðanlegri, sem talið er 15°/0 frá fyrir vanhöldum, bæði á skuld- uni og vöruleifum. I>að bætir og töluvert við hina sönnu eign félagsins, að byggingarlóðin á Vestdalseyri er alls ekki metin til verðs, og víst mjög lágt á Oddeyri. ef liún annars er veiðsett; en pessar lóðir báðar eru mjög mikils virði. liitstj. Samkoman a Egilsstöðnm fór fram sunnudagiun p, 8. p. m., að viðstöddum fjölda fólks, bæði af Hér- aði og úr ölluin Fjörðunum, og koniu nienn jafnvel sunnan úr Breiðdal á fundinn; en eigi voru flestir fundar- menn komnir fyrr en eptir miðdegi, svo fundurinn gat ekki byrjað fyrr en á nóni, en stóð lika langt framá, kvöld. Veöur var allan daginn hið bliðasta, en litla skúr gjörði á milli nóns og miðaptans, og notuðu menn pá tiinaim til pess að fá sér hressir.gu, áður en ípróttirnar byrjuðu; um kvöldið varð strax aptur hið bezta veður. Ititstjóri Skapti Jósepsson, setti sanikomuna, og gat pess, að pað væri mest að pakka drenglyndi og skörungs- skap heiðurshjónanna á Egilsstöðum, að samkoma pessi komst á, er með svo örstuttum fyrirvara tóku að sér veitingar til alls pessa manngrúa, er par var saniíui kominn. Síðiin var sungið: „O, fögur er vor fóstmjörð", pví skáldin Iiöfðu pví mið- ur ekkert kvæði ort til samkomunnar. Og pvínæst Iiélt ritstjóri Skajiti Jó- sejisson, sem stýrði ræðuliöldum mál- fundarins, eptirfarandi ræðu fyrir Is- landi, og að peirri ræðu lokinni og húrra-ópum peim, er lienni fylgdu fyrir fósturjörðunni, söng öll sanikomaiii „Eldgamla ísafold“ af fullu brjósti, er var tilkomumikið, oins og allur söngurinn fór ágætlega vel fram, pví pað skorti livorki góða söngmenn eða söngkonur á samkoinumii. J>vi næst talaði síra Einar póröar- son í Hoftegi fyrir nauðsyn pvílíkra samkoma eptirleiðis, til eflingar félags- anda, til alvarlegra umræða um áhuga- mál vor, og til gleði og mannfagnaðar; en til pess yrðu menn að útvega sér skýli ofan yfir sig, og sagðist honum vel. Ýmsir fleiri töluðu í sömu stefnu, og varð sú niðurstaðan, nð samkoman fól psim: óðiilsbónda Jóni Bergssyni og báðum ritstjórunum framkvæmdir í pví máli. fá talaði ritstjóri porsteinn Erlings- son langt og snjallt erindi um betri samgöngur, og tók einkum fram nauð- synina á pví, að fá gufubát á Lagar- fljót, til pess að létta undir aðflutn- inga Héraðsmannn, og til skemintiferða eptir liinum undurfríða „Legi“. Var allmikið rætt um pað mál og pá nauð- syn er væri á pví, að poka pví áfram og búa pað undir næsta alpingi með p\4 að útvega upplýsingar um kostn- aðinn o. 11., og varð sú niðurstaða í pví máli, ;ið 5 manna nefnd var kosin pví til undirbúnings og framkvæmdar: peir alpm. síra Einar Jónsson, Jón Jónsson og Guttornnir Vigíússon, pöiitunarstjóii Snorri Wiium og sira Einar fórðarson. Með pví pá kom dálítil skúr sem snöggvast, var ræðuhöldimum lokið og mcnn fóru að fá sér Iiressingu, sem gekk undrafljótt að afgreiða til pvílíks mannfjölda, er par var saniankominn. Að aíbðandi miðaptani byrjuðu inenn að sýna ípróttir sínar undir forustu útvegsbónda Sigurðar Einarssonar, og var fyrst reynt hástökk, síðan liíaup milli drengja fyrir innan fermingu, og siðan milli unglinga yfir fermingu allt frain að tvitugsaldri, síðan giptir menn, og pá yngismeyjar og var pað allt á- gæt skemmtun. Og allra siðast preyttu peir, óðalsbóndi Halldór Benediktsson og ritstjóri Skapti Jósepsson, voldugt kapphlaup, til almennrar gleði fyrir fólkið! Síðan toguðust menn á á kaðli, og voru Ejarðamenn á öðrum enda, en Iléraðsmenn á Iiinuni, og gengu báðir vel fram, og pótti mörgum góð skemmtun. J'vinæst var dansað, liæði úti, og inni, en góðan danspall vantaði, og mun séð fyrir lionum til næstu sam- komu eins og ýmsu öðru, er eigi var hægt að koma fyrir með svo skömin- um fyrirvara og sáralitlum undir- búningi. Að lokum sungu liinir beztu söng- menn samkomunnar ýms fjórrödduð fögur lög; er var liin ágætasta skemmt- un, enda hafði söngmannahópiiuin pá bætzt við afbragðs söngvarinn, síra Geir Sœmundsson, er hreif að vanda áheyraidunta nieð liinni hljómfögru og miklu rödd sinni. Síðast bélt síra J’órarinn J>órarins- son nijög heppilega ræðu, og pakkaði mönnum í nafni fósturjarðarinnar, fyr- ir pá rækt og ást, er peir hefðu sýnt með pví að sækja pessa samkonm, og bað biessunar Drottins yfir landið, Héraðið og samkomuna. Ræoa fyrir íslanui, Ílutt af ritstjóra Skapta Jósepssyni á samkomunni á Egilsstöðum 8. p. m. Heiðraða samkoma! Mínar Iiáttvirtu döniur og Iierrar! J>að er gömul og góð venja á Iivcrri samkonm liér á landi, að niinnast ís- lands. Og Iivað skyldi oss, sonumpess og dætrum, vera kærra og eðlilegra, en að niinnast vors kæra föðurliuids, par sem vagga vor stóð, og par sem vér nutum hinnar sorgbuisu gleði ung- dómsáranna, og pnr sem iöjit og fram- kvæmdir fullorðinsáraiina ættu að bera vitni um, hvort vér böfum starfað og „gengið til góðs, götuna fram eptir leið“, í pjónustu liins sanna, góða og fagra, — og par sem bcin vor eiga að livila að loknu æfistarfi voru; að miunast landsins, sem er „undarlegt sambland af frosti og funa, fjöllum og sléttum og liæðum að sjá“, pessa mérkilega sögulands, sem liefir fóstrað

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.