Austri - 10.08.1897, Blaðsíða 3

Austri - 10.08.1897, Blaðsíða 3
m. 22 AUSTM. 87 svo marga ágætismenn að fornu og nýju, landsins, sem vorir frægu for- feður byggðu, er peir ekki vildu pola kúgun og yfirgang í liinum fornu óð- ulum sínum, landsins sem hefir fóstrað og geymt vora ágætu tungu, og hinar fornu bókmenntir, sem allar pjóðir öfunda oss af, landsins, par sem menn rituðu á sína eigin tungu, meðan allar aðrar pjóðir urðu að fiýja til latín- unnar; að minnast pessa fátæka lands, sem pað svo opt er nefnt. En af hverju er pað kallað svo? Af pví að ekkert land í heimi er eins litt yrkt og ræktað sem vort kæra föðurlaud, og sem vér pví stöndum í stórri skuld við; pví ekkert land á svo auðuga nátt- úru, að eigi puríi mannsandinn og mannshöndin að framleiða pau gæði, sem fólgin eru í liinu frjóva skauti náttúrunnar. En hér eiga ýms mis- ferli í stjórn landsins og vei’zlun pess á fyrri tímum fullt eins mikinn pátt í, einsog forfeður vorir. En nú roðar fyrir nýrri framfará- öld, einnig hér lijá oss Islendingum, pví vísindin og hinar stórvægilegu upp- götvanir nútimans hafa tekið pað afl í pjónustu framfaranna, sem vér ís- lendingar erum ríkastir af, en pað er vatnsaíiið í fossunum, sem hugvitsmenn- irnir geta nú breytt með æ hægara móti í krapt pann, er getur fram- kvæmt svo óendanlega margt, og á hverju- ári, já, næstum á hverjum degi, leggur petta nýja afl ný starfsvæði undir pjónustu sína. J>etta framtíðarinnar mikla starfs- afl, veitir náttúra Islands oss í ríkum mæli, og er pví vonandi, að oss lær- ist bráðum að færa oss pað í nyt. Hvílikum umbótum og framförum nnxndi t. d. vort kæra Fljótsdalshérað geta tekið, pegar vér. höfum Uert að handsama atlið úr Kirkjubæjarfossin- um, látið pað sjóða allan mat fyrir Héraðsbúa, hita upp hýbvli peirra og reka gufubáta aptur og fram um Lag- íix'fijót; petta enx engan vcginn öfgar, pví menn handsaraa nú petta afl, reka með pví rafurmagns-vagnlestir langa.r lfiðii’, beita pví fyrir sporvagna, lýsa f g liita með pví stórborgir, sjóða ail- an mat við pað o: fl. í löndxnn peim, sem eru pó miklu fátækari af pessu afli en vér. lsland er kallað fátækt land, en pó virðist pað eigi fátiekara en svo, að náttúra pess sé vel hæf tíl að xxla upp dugandi menn og konxxr, „pétta á Velli og pétta í lund, polgóða á raunastund11, pví pað eru eigi hin frá náttúrunnar héndi bezt útbúxxu löndin, er hafa framleitt mestxx framfarir og auðsæld pjóðanna; pví pær pjóðir, sem eiga í baráttu við náttúruna, standa einmitt frenxst að andlegu atgjöríx og yerklegxxm framkvæmdum. Allt slíkt er koniið undir Jcarakternum og pjóð- ar-einkennxinuni, og að pví leyti pori eg að fullyrða, að vér íslendingar stöndum eigi að baki annara pjóða, og eigxxm pvt milda mögulegleika til að geta tekið framförum. Yér erum hér samankomnir í ein- hvei'jxx liinu tigiiarlegasta og fegursta héraði pessa lands, Eljótsdalsliéraði, par sem sjálf náttúran í öllu sínu sumarskrauti umkringir oss, Héraðið sjálft eitthvert b.ið tilkomumesta á Is- landi, stórvaxið að ummáli, um pað renna tvö liin stærstu vatnsföll landsins, umhverfis gníufir fagur fjallahi'ingur og fjallakonunguriixn Snæfell í öndvegi. J>ví er pað eigi ólíklegt, að pvílíkt stórvaxið landslag ali stórhuga, dreng- lynda og dugandi kai'la og konur, og píinnig Iiafa oss reynzt bæði Héi’aðs- menn, og Ejarðamenn, sem Ixin opt og tiðum örðnga sjósókn hefir vakið til dáðar og dugnaðar fremur öðrum laxids- mönnum. Með pvílikum ’mömiunx, sem vér óskum og vonunx að séu víða til á landi voru, efumst vér eigi um að: ............ej-jan hvíta, á sér enn vor, ef fólkið porir Guoi’ að treysta, hlekki’ að hrista, lilýða réttu, góðs að bíða11. Að svo mæltu biðjuxn vér liina heiðr- uðu samkomu að hrópa lnirra fyrir vorxx kæra föðurlandi! Seyðisfirði, 10. ágúst 1897. |>ann 2. p. m., koni „Yaagen11, skip- stjóri Haugland, norðan af Eyjafirði með 1200 tixnnur síldar. En pá var herra 0. Wathné norður á fórsliöfn að reyna til pess að koma frarn hvala- veiðabátnum „Friðpjófi11, sem hann hafði keypt par í félagi með lierra W. Backe fyrir Ixönd 0rum & Wulff, — svo pað varð að senda gufubátinn „Egeriu11 eptir 0. W. norður, og mxxn gufuskipið hafa komið par í góðar parfir til pess að hjálpa „Elínu11 til að ná |Eriðpjófi“ út, sexn líka tókst, svo öll pi'jú skipin komu hingað sam- flota um morguninn 7. p. m., og fór „Yaagen'1 svo til útlanda með síldar- farmiun samdægurs. Með „Yaagen11 konxu að norðan, kaupstjóri Chr. Havsteen, og fulltrúar Gráxmfélagsiris, prentari Björn Jóns- son og bóksali Erb. Steinsson. p>ann 8. p. m., kom „Egill11, skip- stjóri Olsen, frá Eyjafirði hingað muð á 9. hundrað tunnur síldar, og fór liéðan 9. p. suður á firði og svo til útlanda. Með skipinu kom frá Aknreyri stór- kaupmaður Sörensen nxeð fiú sinni áleið til Hafnar, og enskur kaxxpnáaður, sem hafði konxið upp með „Agli11. HéfSan tóku sér far til Stöðvarfjarðar ekkjxx- frú Helga Austmann og dótturdóttir liennar, fröken Helga Austnxann, Gutt- ornisdóttir. Ýnisir íleiri farpegjar voru með „Agli11 bxnði til xxtlanda og suður á firðina.. Yerzlunarskip stórkaupmanns V. T. Thostrups „Skirnir11, skipstjóri Ander- sen, fór héðan með vörur til útlanda í gær. Síld er nxi farin að aflast nokkuð á flestum fjörðunum, og geta menn nú róið; en afli er nokkuð misjafn. „Eg- ill11 sagði _ fullt af síld hér út af Seyð- isfirði. Á Suðui'fjörðum hefir v.erið „kastað11 fyrir hana, en fengizt ennpá iremur lítið, en útlitið heldur gott fyrir pá veiði. Grassprettan er nú víða orðin í meðallagi, pví gras óx nijög íijótt, er tíðin batnaði, og nýting á töðu ágæt h.]á peim, senx byi'juðu túnasláttinn nxeð fyrra móti og náðu pví í liina fyrirfarandi pxxrka. Aptur hefir bæði hér og i Héraði rignt nokkuð við og við síðustxx dagana, en í gær var pó afbragðs purkur í Héraði og munu pá mai’gir bafa lxirt txxn sín. Lárus læknir Pálsson verður hér í bænxxm, par til „Bremnæs11 kenxxxr að norðan; en pá fer hann alfarinn suður á firði, og ættu pvi peir, seni vilja leita bans, að íiýta séraðpví; en maðurinn hefir mörgunx vel gefizt sem læknir, bæði fyr og síðar. Póstar ennpá ókomnir, bæði að sunn- an og norðan. Mitið uppboð verður baldið á Yestdalseyri pann 30. p. m. og par seldar margskonar vör- ur tillieyrandi Magnúsi Einarssyni, svo sem vasaúr og klukkur, gullstáz, gull- silfur- og nikkelplettvörur; álna- vörur úr ull, bóniull og silki; utan- hafnar- og nærfatnaður, borðdúkar, sjöl, klútixr, hattar, skófatnaður, bro- dergarn, brodersilki og nrargt til hann- yi’ða; allt nýjar og góðar vörur. Súkkulaði, frnt Rio-kaffi. Bi'jóst- sykur. Lampar, lampaglös, járnvörur. Málvei'k og margt vandað til stofu- prýði. Veggjapappir, fataskápar og og aðrar hyrzlur, bækur, vín, kaðáll. Cenxent. Yerkuð sauðaskinn, harð- fiskur, saltfiskur og margt fleira. Eúmstæði Óskast lceypt. Ritstj. vísar ti kaupanda. 90 um fíiki, og var aðeius með honum vildarmaðxxr bans, Don Juan de Albuquerque. Hann steig að baki framan við bogann, og gaf Don Juan bend- ingu um að vera eptir. Svo gekk hann frain og mælti alvarlega og tignai’lega: „Tuttugu og fjögra manna ráðið liefir stefnt nxér fyrír dónx sinn — hér er eg!“ J>egar konungur gekk iun í bogann liafði forsetinn og ráðið x’allið á kné, og konungur lypti hattinum, „Lotningarvottur sá, sem oss er skylt sem pegnum að sýna kou- ungi vorum, er pegar sýndur. Setjist nxx niður, dómarar11, sagði Don Sanchó, og settist í stól sinn. Svo stóð liann óðara upp aptur, rétti xxt lrægri hendiua rneð stafnixm, og sagði nxeð hátíðlegum rómi: „Don Pedró, konungur í Kastiliu og Leon, yður er stefrrt fyrir dóm liinna tuttugu og fjögra nranna; pér eruð kærður um niorð xl Antouíó Hernaxides, ílokksforingja í varðliðinu, í el Cai'idad-stræt- inu. Hvei'ju viljið pér svara kæru pessari?,, „Hver er kærandi raiun?11 spurði konungur. „Eg“, svaraði unglingsrödd, og Júanitö gekk inn í hringinn. „|>ú, drengur minn!'1 Konungur sagði putta brosandi. En hann horfði pó með ánægju á himx yndisfríða ungling. „Hver ert pú?“ spurði Don Sanchó, og hóf rannsóknina. „Eg heiti Júanitó Alzaró; og er foreldralaus drengur; föður mínum man eg varla eptir. Eg var hjá móður íuinni liérna úti í fjöllunixm; hún er nxx dáin lyrir einu ári. jpangað til nú íyi'ix sköxiimu vai’ eg pjónustusveinu hja Don Jayme Orilxuela, í el Carixlad- sti’ætinu". Konungurinn verpti varirnar, „Gakk liér fram fyrir foi'setastólinn, Júanitó Alzaró, og ber fram kæru pina. En gæt vel orða pimii. Böðullinn er látinn skera tungubroddinn af peini, er Lera frarn lognar sakai-giptir11, sagði Don Sanclió byrstur. „Eg veit pað, herra torseti, pví að menn liafa sagt mér pað. .Tafnix' fyrir löguxmm. 87 . „Svo befir hin náðarríka guðsmóðir hagað pví svo, að pilturinn, sexn elskar dótturina, vevður til pess að hjálpa föðurnum11, sagði Don Sánclxó, og sagði peim mæðgunum í fám orðum alla málavexti. En við Júanitó sagði lianu lágt: „Segðu ekki kvennfólkinu frá pví, hver movðinginn er, pangað til eg kem aptur; pað má til að vcra svo“. Með pað gekk hann út úr herberginu, og fór beint til Alcazar, til konxrngsins. „Aumingja Antonió, aumingja Antoniö11, tautaði Don Sanchö á leiðinni; „en pað er satt, hann er fallegnr piltur, pessi Júauito, fallegur eins og vordagur, og hjartað í honum er gull. Auiniiigja Antonió; pað er pó líklega heppilegast, að hann er nú dáinn. Hafi guð ætlað peim Adelu og Júanitó að eigast, pá hefði einhverntíma dregið að pví, og hver veit, hvað honum heí'ði fallrð pað pungt. Ilvíli hann í friði!“ í Alcazar gjörði Don Sanclió boð fyrir konung. og fékk Irann pegar áheyrn. „Nú, nú, lrerra borgarstjóri11, spurði konungur, „hvað er nú tíðinda?11 Sanchö beygði kné sín fyrir sírium konunglega herra, og ruælti hátiðlegri röddu: „Herra minn og konungur! mot'ðingi flokksforingja næturvarð- arins, Antonió Hernandesar, er fundinn11. „So“, svaraði konungur léttlega. „nú pað er gott tið heyra pað — pín vegna herra horgarstjóri, píu vegna11. „Ekki nxin vegna, herra konungur, heldur réttvísinnar og lag- anna vegna11, svaraði Don Sanchó alvarlega. ,J>að er gott, hafðu pað einsog pú vilt. Og hver er lrann?“ „Fyrirgefið, herra minn og konutigur, pó að eg pegi yfir nafni htxns fyrst xrm srnn af sérstökum ástæðum. En eg xnun boða hann á nxorgun fyrir döm tuttugu og Ijögra manna ráðsins, til pess að hlýða á kæru sína, vörn að frambera og til sakar að svara, og ef hann verður sekur fundinn, dóm að heyra og dómsfullnægjxx að með- tuka. Hann er hágöfugxxv, áfargöfugur herra, og eg kem til yðar, herra minn og kouuugur, sem liafið gefið út pau lög, að allir í

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.