Austri - 10.08.1897, Síða 4

Austri - 10.08.1897, Síða 4
NE. 22 AUSTfil. 88 |>areð eg heíi einka-umboð á íslandi fyrir liið stærsta kaffisölnhús í út- löndum, þá býðst eg til að útvega gott kafti íueð svo lágu verði að engum sé liægt að keppa við pá prísa. Pröfur sendast, ef óskað verður, til hvers sem ætlar að kaupa pað. Kaffið sendist beint frá húsinu til pess staðar, sem óskað verður, og póstskipin koma á. p. t. Seyðisfirði, 10. marz 1897. M. S. Árnason, ísafirði. Yerðlaunuð, hJJómfögnr, Yönduð og- ódýr „ 0 RCrEL H ARIONIA og ýms önnur hljóðfæri, ú t v e g a r L. S. Tómasson á Seyðistírði. Hið einasta daunlausa ,,€!oset'% scm hregt er að liafa í svefnherbergjum, kostar 14 krónur, or fæst aðeíns í verksmiðjunni í Vandkunsten 1 í Kaupmannahöfn, hjá Kurtshals. And- virðið, 14 kr., verður að senda með pöntuninni. 5000 meðmælingar eru til. Allt maskínu-prjón fæst fljótt og vol unnið, eptir 1. október n. k., hjá Pálínu pórarins- dóttur á Búðareyri, í húsi Sigurðar steinhöggvara Sveinssonar. P e n i n g a r. Vasabók sú, með peningum og skjöl- um í, er auglýst hefir verið að tapazt hafi á Hjálmárdalsheiði, er nú fundin, og getur réttur eigandi vitjað hennar á skrifstofu Austra, gegn löglegum fundarlaunum og auglýsingarkostnaði. TJndertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varcr, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Prremier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í mai 1896. Carl D. Tulinius. Brunaáhyrgðarfólagið „ Nye danslce Brandjorsikring Selskab„ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4.000,000 og lleservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, brejum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra horgunfyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Kýtt FJÁEMAPK Oddl. Brynjólfs- sonar í Vallanesier: blaðstýft apt. h, sýlt r. biti apt; br.m. Oddl. Marka- skráreigendur hér i Suður-Múlasýslu eru vinsamlegast beðnir að skrifa mark- ð í töfiur sinar. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og’ fortepíanó fást með verksmiðjuverbi beina le/ð frá Carmsh & Co., Washington, New Ierseg, U. S. A. Orgel úr lmottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 ldjóð- breytingum (registrum), 2 hnéspöðum, octavkúplum í diskant og bass, með vönduðum orgelstól og skóla, i umbúð- um á c. 133 krónur. Orgel iir hnot- tré með 5 octövum, ferföldu (3s/5) hljóði (221 fjöður), 18 hljóðbreyting- um o. frv. á c. 230 krónur. Orgel úr hnottré nuð 6 octövum, ferföldu (3l/z) hljóði, (257 fjöðrum), 18 hljóðbreyt- ingum osf. á c. 305 krónur. Innviðir í öllum orgelum frá pessari verksmiðju eru lakkeraðir, og utanum belgina er límdur vaxdúkur, svo raki geti ekti unnið á pau. Oll fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafu ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostnaður á orgelum frá Ameríku til Kaupmannahafnar c. 30 krónur. Hvcr, sem æskir, getur fengið verðlista með myndum, eyðublöð og allar nauðsynlegar upplýsingar hjá undirskrifuðum. Einkauinboðsmaður félagsins hér á lancli. Porsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Lainbskiim kaúpir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. Fineste Skandinavisk Bxport Kaífe Snrrogat er liinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Frest hjá kau]nnönnum á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er ldotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. I stað Iiellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart;‘, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirniiy fád hjá kaupmönnum al- staðar á Islandi. Biiclis-Farvefabrik. Stadiestræde 32. Kjöbenhavn K. gpifp’” Undirskrifaður kaupir með háu verði gamlar íslenskar bækur prentaðar hér á landi, á Hólum og Skálholti frá árunum 1570-1700. Sáhnabókfrk 1589 grallam jrá 1594, og hugvekjusálma Sig. Jónssonar 1652, allar prentaðar á Ilólum, mun eg sérstaklega borga vel fyrir. Gamla nmni og gamalt silfursmíði og mgUvr kaupi eg einnig. Oddeyri, 24 marz 1897. J. V. Havsteen. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. hliapti JÓSCþSSOll. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 88 Sevilla skuli vera jafnir fyrir lögunum, að biðja yður um, að styðja að því með yðar konunglega valdi og forræði, að sökudóígurinn korni fyrir dóminn, þegar honum er þangað stefnt, og það þó að hann tíUIí neita því eða færast undan. Viljið þér gjöra það, herra minn og konnngur?“ Konungur hugsaði sig um litla lirið, sílan sagði hann hátignar- lega: „Eg skal gjöra það, herra borgarstjóri“. „G fið mér yðar konunglega orð fyrir því!“ „Eg gef yður mitt konunglega orð fyrir því!“ „Eg þakka yður fyrir, ndnn konunglegi herra. Eg þakka yður fyrir i nafni réttvisinnar og laganna“. IX. Torre del Oro (Gullturninn) var afgömul bygging; hafði neðri hlutinn verið gjörður á dögum Rómverja, en Serkir höfðu breytt á honum lagiiiu þannig, að þeir höfðu reist yfirbyggingu ofan á undir- bygginguna, minni ummáls. Muu turn þessi hafa verið byggður til þess að geta haft ráð á ánni Guadalqvívir; en nafnið hafði hann hlotið af því, að konungar gevmdu þar ríkisfé. Á plássinu við turn þenna hélt tuttugu og fjögra manna ráðið dóma sína. Dómararnir sátu á reyrstólum baklausum, og var þeim raðað í hálfhring. í miðjum boganum var dálítið hrerra sæti; það var sreti forseta. Kærandi og kærði áttu að ganga i m í miðjan bogann. Fólkið var vant að hi úgast að í kringum dóminn, en varðmenn héldu því svo fjærri, að það gat ekki ruglað dómendurna, en heyrði þó allt það er gjörðist. penna dag var reistur pallur hægra megin framan við bogann, sem sætin mynduðu; hann var nokkurra feta hár, og allur tjaldaður svörtum dúkum; voru dómararnir ekki síður forviða en fólkið á út- búnaði þessum. Ðömararnir og fólkið vissu það aðeins, að þenna dag átti að dæma morðingja Antonió Iiernandesar, flokksforingja næturvarðanna, og fullnægja dóminum; en nafn morðingjans vissi enginn, nemaforseti 89 Dómararnir sátu heldur en ekki forvitnir á reyrstólum sínum, því að dómsgjörðatími var kominn. Ilon Sanchó Zerbúrö kom nú inn, og bar staf sinu, tignar- og embættismerki s'tt, í hendi sér, og kustaði kveðju á dómarana, en þeir stóðu upp í móti honum; hann settist í sæti sitt, og dómararnir settust niður. „Alguazil (lögreglumaður) Esteban Avaleda", kallaði Don Sanchó hátt og karlmannlega. „Hér er eg, herra forseti!“ „Hringdu bjöllunni til merkis, að dómstími sé kominn". Lögreglumaðurinn tók í streng á bjöllu, er stóð til hliðar við forsetastólinn í dálitlum bjöliuturni, og hljömaði ómar klukkunnar langt til. pegar bjullan þagnaði, stóð forseti upp aptur og sagði: „Herra dómari, Don Alvaró Yelasquez!“ „Hér er eg, herra forseti! „pér vitið hvers embætti á yður hvílir sem liinuin yngsta í tutt- ugu og fjögra manna ráðinu“. „Eg veit þ-ið — að vera sendiinaður dómsins“. „Gott er það herra; stígið þá á bak múldýrí yðar, og riðið til Alcazar, og stefhið konunginum, Don Pedró í Kastiliu og Leon að mæta fyrir dómi tuttugu og fjögra manna ráðsins11. Undrunar- og skelfingarhvískur fór um allan manngrúann, og allir dómararnir litu vandræðalega á forseta sinn. „pér hafið heyrt skipun dómsins herra!“ s.igði Don Sanchó byrstur. „Eg hefi heyrt hana, herra forscti“, svaraði Dor. Velasquez dauflega. „Hlýðið henni þá!“ Dómarinn hneigði sig fyrir forseta sínum, steig á bak múldýri sínu og þeysti til Alcazar. pað var dauðaþögn í öllum manngrúanum. Að litiili stundu liðinni opnaðist einsog kví í inannþyrpinguna, og á eptir dómaranum kom — konungurinu sjálfur riðandi á göfug-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.