Austri - 19.10.1897, Blaðsíða 3
NH. 29
115
A*U S T R I.
ið
Mannalát og slysfarir. p. 5. p.
m. varð fyrrum prestur, Stefán Hall-
dórsson, bráðkvaddur að heimilí sínu
Hallgeirsstöðum. Hann var maður vel
gefinn tíl sálar og likama, og mesta
góðmenni.
J>. 20. f. m. fórst bátur í fiskiróðri
í Ííorðfirði, með 3 mönnum. Tveir
af peim voru bræður, dón Jóhannsson
formaður, og Sigurður Jóhannsson,
báðir hinir duglegustu sjómenn, og
hinn 3. sunnlenzkur maður.
Nýlega reri hinn rnikli sjósóknari,
Jón Björnsson frá Parti í Húsavík
til fiskjar frá Brimnesi og kom hvass-
viðri mikið á pá, hafa peir pá að öll-
um líkindum sett upp segl, og ætlað
sér að sigla til lands, en mastrið eigi
polað veðrið og brotnað, pví báturinn
fannst mannlaus á hvolfi með brotið
mastur, útaf H i avík; hafa peir allir
farizt, er á voru
Jón Björnsson var mesti dugnaðar-
maður og einhver bezti bóndinn í Húsa-
vík. peir sem drukknuðu með Jóni
Björnssyni hétu: Páll Gíslason Thor-
arensen og sunnlenzkur maður, Arni
að nafni.
Seyðisfirði 19. okt. 1897.
Tíðarfarið hefir verið mjög stirt
úndanfarandi viku og einlægar bleytu-
hríðar. En í dag er veður gott.
skipstjóri Olsen, fór liéðan
á sunnudagsmorguninn p. 10. p. m.,
troðfullur af farpegjum til útlanda og
suður á firðina, par á meðal kaup-
stjóri W. Bache, fröken Halldóra
Arnljótsdóttir, kaupmaður Magnús Ein-
arsson með frú sinni, tengdasystur og
3 börnum, skóari Jón Imðvíksson og
unnusta hans og Magnús bóndi frá
Torfastöðum, til pess að leyta sér
lækninga. — Til Norðfi'arðar fóru peir,
óðalsbóndi Pálmi Pálmasou, ka,upm.
Stefán Stefánsson, Yilhjálmur Árna-
son og skósmiður Pétur Sigurðsson o. fi.
til Eskifj^ verzlunarm. Hans Beck;
til Keyðarfj. frk. Bára Ólafsdóttir; og
til Eáskrúðsfj. frk. María Vigfúsdóttir
o. m. fl.
J». 7. p. m., fór „ElínK suður til
Hornafjarðar með kaptein Endresen,
til pess að vitjaum „Alpha", og hauð
pá skipstjóri henni og „Bremnæs“,
10,000 kr. til pess að taka „Alpha“
af grynningunum, en pá var ekki hægt
að athafna sig par fyrir óveðri, og
sneri pví Endresen hingað aptur með
„Elínu“, en fór strax aptur á „Vaagen“
suður. bæði til pess að reyna í sam-
lögum við „Bremnæs“ til pess að ná
„Alpha“ út, og til pess að flytja pönt-
unarfélagsvörurnar hingað norður.
„Elín“ fór daginn eptir suðurá Reyð-
ariyörð, til pess að sækja herra Fr.
Wathne, og heíir hannveriðhérhjú bróð-
ur sínum í nokkra daga, og fór nú í
dag suður aptur með „EÍínu“.
„Vaagen“, skipstj. Haugeland, kom
í oiag sunnanaf Hornafirði, með vörur
til pöntunarfélaganna, hér og nyrðra,
og fer á morgun suður aptur, eptir
afganginum.
Sýslumaður Jóh. Jóhannesson kom
aptur frá Yopnafirði, laugardaginn 16.
p. m.
Gipting. B- 9> P- m., gekk pöntun-
arstjórí Snorri Vri'uni, að eiga fröken
Ouðlaugu Eirílcsdóttur frá Brú á
Jökuldal. Brúðkaupið stóð að Borg-
um i Hornafirði. Komu pau hjón
hingað landveg p. 17. p. m.
jpBjP* Hérmeð auglýsist almenningi,
að upp frá pessum degi sel eg í hinu
nýbyggða húsi minu við Bindindishúsið
á Fjarðaröldu, — kaffi, súkkulaði,
lemonaði, hvítöl, mjólk, vindla, rúm
og fi. fyrir borgun út í hönd,
Seyöisfirði, 11. október 1897.
Jón Kristjánsson.
J> AKK ARÁY ARP.
Af hrærðu bjarta votta og öllum
peim, sem hafa rétt mér hjálparhönd,
i veikindum mínum, bæði í vor og í
haust, mitt innilegasta hjartans pakk-
læti. Sérstaklega pakka eg peim,
höfðingsbjónunum faktor Einari Hall-
grímssyni og konu lians, frú Vilhelmínn
Pólsdóttur, og eins Einari Helgasyni
á Yestdalsgerði, og móður hans, Aðal-
björgu Einarsdóttur. Óska eg að guð
almáttugur láti ekki verk peirra ólauuuð.
Vestdalseyri 18. okt. 1897.
Anna Sigbjörnsdöttir.
prófessor Heskiers,
sem heflr fengið einkaréttindi í fiestum löndum, fæst nú einnig
í verzlunum á íslandi.
Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum, sem Volta-krossinn hefir haft á
púsund heimila, eru hin ótal mörgu pakkarávörp og vottorð frá peim
sem hann hefir læknað, og sem alltaf streyma inn, og er eitt af peim
prentað hér heðan við.
S k ý r s 1 a
frá Doktor Loevy um verkunina af hinum stóra keisaral. kgl. einkaleyfða
Voltakrossi:
Koúan mín pjáðist lengi af taugaveiklun. par á ofan bættist á seinni
árum mjög sár pjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um allan hluta líkam-
ans. Að lokum settist hún að í andlitinu og tönnunum og sársaukinn
varð svo ópolandi, að hún varð að láta draga úr sér margar tennur og brúk-
aði ýms meðul, en allt kom til einskis.
Eg lét pá útvega hinn stóra Voltakross handa henni, og strax fyrstu
nóttina hvarf tannpínan smátt og smátt.
Sömuleiðis eru gigtverkirnir i hinum öðrum hlutum likamans alveg horfnir
síðan hún fór að bera Voltakrossinn.
Eg get pessvegna ekki látið lijá liða, hæstvirti herra, að veita yður mína
innilegustu viðurkenningu með tilliti til verkana peirra, er V'oltakross sá, sem
pér hafið fundið upp. hefir, og láta í ljósi pá ösk, að Voltakrossinn mætti út-
breiðast sem víðast til hjálpar hinum pjáða hluta mannkynsins, einkum par
sem hann er svo ódýr að jafnvel fátæklingar geta eignazt hann.
Voltakross prófessor Heskiers
framleiðir rafurmagnsstraum í líkamanum, sem hefir mjög góðar verkanir á
hina sjúku parta og hefir fullkomlega læknandi áhrif á pá parta, sem pjást
af gigtveiki, sinadrætti, krampa, og taugaveiklun (Nervösitet), enn-
fremur hefir straumurinn ágætar verkanir á pá sem pjást af punglyndi,
hjartslætti, svima, eyrnahljóm, höfuðverk, svefnleysi, brjóspyngsl-
um, slæmri heyr’n; influenza, hörundskvillum, magaverk, pvagláti,
kveisu, magnleysi, með pví rafmagnsstraumurinn, sem er miðaður við hinn
mannlega likama, fær blbðið og taugakerfið til pess að starfa á reglulegan hátt.
118
hann haua að einhverju. og pá svaraði hún honum svo undarlega.
J>að sem séð varð í gegnum hina pykku brúðarslæðu var sára lítið, en
helzt leit út fyrir, að brúðurinn vreri að gráta.
„J>etta verður heldur skemtilegt brullaup,“ sagði mr. Hodskiss
1 íllu skapi.
Brúðhjónavígslan fór *kki fram í peirri kyrrpey, er tíl hafði
verið ætlazt. Bæjarbúarnír höfðu fengið einhvern pata af gipting-
unni og höfðu fjölment í kirkjunni, og margir af gestunum á G - höll
voru komnir í kirkju til pess að horfa á hjónavígsluna.
Hinn aldraði klerkur, er lítt átti að venjast svo tignu kírkjufólki,
varð utanvið sig, en pað aptur á móti varð hissá á, er pað heyrði
bans mjög svo ógreinilega framburð, pví enginn gat greint eitt ein-
asta orð af pví sem presturína talaði og furðuðu allir sig á pví, að
hann heíði verið kjörinn til pess að gipta brúðhjónin.
nÞað var uppátæki af Clementínu,'1 sagði móðir hennar. „Hann
gaf okkur foreldra hennar í hjónaoand, og hefir skírt hana. J>að
er svo vel hugsað af henni, að vilja líka láta hann gefa pau saman“.
Allir voru á sama máli, en óskuðu aðeins eptir pví, að hjóna-
vigslan væri sem fyrst á enda, pví enginn skildi neitt, hvað prestur-
inn sagði.
Lávarður C - svaraði prestinum hátt, en pað heyrðist lítið til
brúðurinnar.
Mönnum datt nú i hug sagan um ást brúðarinnar á liðsforingj-
anum, og nokkrar konur fóru jafnvel að gráta af meðaumkun.
í skrúðhúsinu fengu menn aptur málið. J>ar var euginn hörg-
ull á vottum til að skrifa undir kirkjubókina. Hringjarinn sýndi
peim, hvar peir ættu að setja nöfn sín, og nögir buðust til pess.
Loksins tóku menn eptir pví, að brúðurin hafði ennpá ekki ritað
nafn sitt í kirkjubókina. Hún stóð afsíðis og hafði ennpá brúðar-
blæjuna fyrir andlitinu. og virtist sem menn hefðu gleymt henni.
Hún gekk nú hægt fram og tók við pennanum af hringjaranum.
Greifafrúin stóð rétt á ba.k við hana.
„Mary“ skrifaði brúðurin, heldur skjálfhent.
, „Eu kæra mín, eg hefi aldrei vitað, að pú hétir lika Mary.
Greifafrúin. 115
„Eg vildi óska, að pér dytti nú gott ráð { hug“, sagðí lávarður-
inn og fór aptur að verða vonbetri; ,.pú ert svo vitur og ráðagóð“.
„Eg skal reyna allt hvað eg get“, sagði Mary, „en ef pað mis-
tekst, pá verðurðu að strjúka með mig, pó pú ættir að gjöra pað
rött fyrir nefinu á henni móður pinní.“
En hún meinti pó eiginlega, að hún yrði tilneydd uð hlaupa burt
með hann, pó henni pætti betur við eiga, að klæða pað í pennan
búning.
Mary komst að raun um pað, að pessi stúlka. er lávarðiuum
var ætluð, var meinleysingur, er var jafn hrædd við föður sinn, sem
lávarðurinn við móður sína. J>að sern pær ungu stúlkurnar töluðu
um sín í milli fór ekki hátt, en ] ær urðu víst sammála um að
hjálpa hvor annari eptir beztu föngum.
Til mikillar ánægju fyrir foreldrana fór oú að draga saman
með peim lávarði C. — og Clementinu Hodskiss, er nú leit út fyrir
að hefði tekið snögglega sinnaskiptum og væri farið að lítast allt í
einu vel á lávarðinn.
J>að var auðséð, að hún hafði gaman af komum hans, einkuin
pá er foreldrar hennar voru íjærverandi, og sama var að segja um
lávarðinn.
Á Mary var nú aldrei minnzt, og pau töku bæði vel i pað er
foreldrarnir vildu flýta giptingunni.
Hyggnari menn mundi reyndar hafa grunað margt, en greifafrú-
in og ríkismaðurinn Hodskiss voru bæði vön pví að allt lyti vilja
peirra, og grunaði ekkert. Greifafrúin hlakkaði til að komast úr
fjárkröggum, og Hodskiss átti von á pvi, að pessar mikilsháttar
tengdir mundu bráðum lypta honum upp í aðalsmanna hópinn. Brúð-
hjönaefnin kröfðust pess eins, að hjónavigslan færi fram í kyrpey,
en í pví efni voru pau ósveigjanleg, hvað sem svo faðir brúðarinnar
sagði. sem hafði hlakkað íil að halda dýrðlegt brullaup, er mikið
væri gjört af í blöðunum.
Móðir brúðgumans póttist vita, hvað honum gekk til, klappaði
honum og lét hann í fyrsta skipti sjálfráðnnn.
„Eg vildi helzt fara til hennar Jane möðursystur minnar og
giptast par í kyrpev,“ sagði iröken Hodskiss við töður sinn.