Austri - 19.10.1897, Blaðsíða 4

Austri - 19.10.1897, Blaðsíða 4
NR. 29 ADSTSI. 116 Hjá þeirn sem stöðugt bera Yoltakross prófessor Heskiers er blóðið og taugakerfið í reglu og skilningarvitin verða skarpari, peir finna ósegjanlega vellíðan, peim virðist einsog sólin skíni bjartar en áður, og söngur og hljóð- færasláttur hafa aldrei áður haft pá eiginlegleika til að vekja allar hinar beztu endurminningar sem ini, og allir kraptar, líkamlegir og andlegir vaxa; í stuttu máli: heilnæmt og hamingjusamt ásigkomulag, og pannig lenging æfinnar, sem flestum er allt of stutt. Hiiggun hins sjúka. Yoltakross prófessors Heskiers hefir á stuttum tíma læknað til fulls, gigtveika menn, sem svo árirm skiptir htifa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfnstir, hafa farið á fætur styrkir og heilhrigðir, Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað sér bjálp- ar og sem í mörg ár ekki hafa heyrt hvað við þá var talað, hafa fengið heyrnina aptur, svo peir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. , Fullorðnir og horn, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og ættingja sína hafa pjáðst af þvagláti í rúmið, hafa losast við pennan leiða kvilla. Brjöstþyngsli hafa læknast með pví að bera Voltakross prófessors Heskiers, jafnvel á peim, sem opt héldn, að þeir væru dauðanum nær. Hofuðverkur og tannpina, sem er opt ópolandi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross prófessors Heskiers hreinsar blóðið, stillir krampa og veitir hinum veiklaða, heilhrigðan og hraustan líkama. [>eir som annars eiga bágt með að sofa og bylta sér órólegir á ýmsar hliðar í rúmi sinu, peir sofa vært með Voltakross prófessor Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverk. VOTTOHÐ: Af guðs náð hefir mér loks hlotnast að fá blessunarríkt rneðal. pað er Voltakrossinn, sem þegar er eg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegri gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og þjáningar í hinum prálátu veikindum mínum og finn skyldu mína til að láta yður í ljósí hjartanlegustu pakkir mínar. Leegel við Eytra 19. ágúst 1895. Erú Therese Kielzschmar. Inflnenza og gigt. Undirritaður, sem í mörg ár hefir pjáðst af nmgnleysi í öllum bkamanum sem voru afieiðingar af Influenza og gigt, — já, eg var svo veikur, að eg gat ekki gengið — er eptir að hafa borið Voltakrossinn, orðinn svo liraustur otj lcraptagóður, að eg get gengið niargar mílur. Lyngdal 12. júní 1895. OÍe Olsen, bakari A öskjunum utan um hinu ekta Voltakross á að yera stimplað: „Kejserlig kgl. Patent“, og hið skrásetta vörumerki, gullkross á bláum feldi, annars er pað ónýt eptirlíking. Voltakross pröfessor Heskiers eptirfylgjandi stöðum: I Eeykjavík hjá herra A Isafirði — — — Ejjafirði — — Húsavík — —- — Raufarhöfn — — -- Seyðisfirði — — A Reyðarfirði — — — Eskifirði — — kostar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á kaupm. Birni Kristjánssyni. — G. Einarssyni, — Skúla Thoroddsen. Gránufélaginu. — Sigfúsi Jónssyni. — Sigvalda porsteinssyni. — J. Á. Jakobssyni. — Sveini Einarssyni. — St. Stefánssyni. Gránufélaginu. — Fr. Watline. Fr. Möller. Binka-Útsöln fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. KENNSLA. Kennslu í ensku, dönsku, sögu, landa- fræði, réttritun og reikningi, veitir und- irritaður, fyrir væga borgun. Menn gefi sig fravn sem fgrst. Vestdalseyri 13. okt. 1897. Hannes S. Blöndal. Eg, sem rita nafn mitt hér undir, finn hvöt hjá mér, til pess að gjöra almenningi vitanlegt pað, sem hér fer á eptir: Eg er 64 ára að aldri, og hefi pjáðst af blöðrubólgu, með millibilum, frá pví eg var íyrir innan fimmtugt og opt verið illa haldinn af peim sjúk- dómi, sem smátt og smátt fór í vöxt, einkum á síðari árum, Hefi eg leitað hjálpar hjá læknum, pó ekki kæmi mér pað að miklu haldi. Loksins tók steininn úr á næstliðnum vetri, pví pá var eg við rúmið, af þessum sama kvilla í 10 vikur, og loks svo aðf'ram- kominn, að hvorki eg né aðrir hugðu mér lengra líf. Af pví eg hafði eins og aðrir, heyrt orðróm af dugnaði Guðmundar læknis Hannessonar á Akureyri, vildi eg, pó eg væri vonlitill um árangur af pví, reyna að leita hjálpar hans, og fram- kvæmdi pað einnig. Lá eg par á sjúkrahúsinu í fullar 4 vikur, og naut alúðarfullrar hjálpar hans og atlætis, og næst guði, má ég nú þakka dugn- aði hans og nákvæmni, að eg er aptur orðinn rólfær, eptir langvinnar pján- ingar. En um leið og eg minnist hans í pessu sambandi, skal pess einnig getið, að sjúkraverðirnir á sjúkrahús- inu voru að sínu l«yti jafn umhyggju- samir við mig, og skylduræknir. Um leið og eg færi lækninum og sjúkrahúsfólkinn, mínar alúðarfyllstu pakkir fyrir hjálpina, víldi eg benda peiin, sem pjást af pessum sama þrá- láta sjúkdómi, að leita læknis pessa, áður en pað er um seinan, pví eg er fulltrúa um, að hann hefði gefið mér heilsuna alveg aptur, hefði eg leitað hans í tíma. Rauðuskriðu 1. júní 1897. Arni Magnússon. Skóla- og kennslubækur. forskript- arbækur, skrifbækur, ritföng og skóla- áhöld m. m. fást í bókaverzlun L. S. TÓMASSONAR á Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Sluvpti Jósepsson. Pr entsmiðj a porsteins J. 0. Skaptasonar. 116 Móðursystir hennar, Jane, bjó í dálitlu porpi í Hampshire og presturinn par var gamall og blestur á máli. „J>ú ætlar pó aidrei að láta hinn gamla fausk par gefa ykkur saman ?“ öskraði faðir hennar. Mr. Hodskiss öskraði ætíð, og einnig líka pegar hann hafði upp bænir sínar. „En hann skírði mig pó,“ sagði fröken Clementína. „Guð má vita, hvað hann hefir kallað pig. Enginn getur skilið hann“. „Jpað er pó minn fasti ásetningur að láta hann gefa okkur saman,, sagði hún. Faðir hennar varð pó að láta undan dóttur sinni, pví aðal- augnainiði hans var pó frumgegnt, pví, að hann mægðist við göfuga ætt. Qg pegar öllu var á botnin hvolft, pá fór máske bezt á því, að brullaupið færi fram í kyrrþey, pví pá mundi ekki vera farið að ræða um pað, uð dóttir hans heíði viljað eiga fátækan liðsforingja. Svo fór fröken Clemeatína með pjónustumey sinni til möður- systur sinnar. J>jónustumey fröken Hodskiss var allra mesta afbragð, sem öll- um geðjaðist mæta vel að, og jafuvel garnla Hodsldss líka. „Hún er þrifin og heiljiugóð,“ sagði hann, „tranar sér ekki fram og er skyn- söm. J>ú ættir að halda henni sem lengst hjá pér, Clemmy.“ „Heldurðu að hún sé nógu velaðsér"? bætti móðir Clementínu við. „Hún er nógu vel að sér og skikkanleg stúlka,“ svaraði ríkis- maðutinn, „og pegar Clemmy parf á lærðari pjónustumeyjum að lialda, pá getur hún fengið pær sein hrópa „guð“ bæði á frakknesku og á pýzku,,, „Mör fellur sjálfri prýðilega við stúll<una,“ sagði móðirin „og hún er látlaus og blátt ,áfram-“ |>etta lof um pjónustumey Clementínu barzt móður lávarðsins, sem einmitt um pær mundir var óánægð með pjónustumey sína. En hvað opt sem greifafrúin heimsótti terigdadóttur sína. pá vildi pað ætíð svo óheppilega til, að pessi afbragðsstúlka var ekki heima í pann svípinn. 117 „Stúlkan er aldreí heima er eg kem híngað,“ sagði greifafrúin hlæandi, „pað er næstum pví undarlegt“. „ Jpað væri skritið“ sagði Clementína og roðnaði við. Fröken HodsUiss sýndi pað öllu fremur í verkinu, en i umtali, hve mikils liún mat þjónustumey sína. Hún virtist ekkert geta gjört nema að hún ráðfærði sig um það við hana, Og pað bar pó nokkum sínum við, að pjónustumeyjan var viðstödd fundi þeirra Clementínu og lávarðarins. [>að var ákveðið að kaupa skyldi konunglegt leyfisbréf til giptingar. Móðir Clemeutínu hafði fyrst ætlað sér að fara til systur sinmiv og líta þar eptir öllu, en pað varð pó ekld af pví. Fað var hvorki langur eða margbrotinn nndirbúníngur, og pjónustumeyjan sá um að allt færi í sniðum. þau Hodskiss-hjónin og nánustu fræridur peirra komu fyrst daginn fyrir brullaupið og troðfylltu liin litlu herbÐrgi. Greifafrúin og sonur hennar höfðu farið til systur frúarinnar, nklægt 2 míluin paðan. er brúðurin var. En systir frúarinnar var eín heima, pví maðnr hennar, greifinn af — var á laxveiðum í Norvegi. Hann skipti sér ekki af einkamnlum ættarinnar. Eptir miðdegisverðinn, pá kvartaði Clementína um höfuðverk og fór í rúmið. Og þjónustumeyja hennar var líka luilf lasin; pað vur auðséð á lienni að hún hafði gengið fram af sér við alla pessa fyrir- höfn og undirbúning undir brullaupið. „Stúlkan lætur sér eins annt um petta, einsog pað væri hún sjálf sem ættí að giptast,“ sagði frú Hodskiss. Um morguninn eptir hafði Clementína ennpá höfuðverkinn, kvaðst pó treysta sér til þess að sitja á brúðarbekknum, en þcss kraíðist hún. að vera ein um að búa sig með þjónustumey sinni. Hálfum tíma áður en í kirkju skyldi ganga, kom nióðir henuar, og hafði dótturinni svo versnað höfuðverkurinn, og hún hótaði lienni með að hátta ofan í riim, ef þau væru nokkuð að ónáða hana, og hún ýtti jafnvel móður sinni útúr herberginn og læsti pví á eptir henni. Frú Hodskiss hafði uldrei séð döttur sína í svo mikilli geðs- hræringu. Ættingjarnir óku nú til kirkjunnar, og Hodskiss sjálfur með brúðurina. |>au töluðu ekkert saman í vagninum. Allt íeinuspurði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.