Austri - 11.11.1897, Blaðsíða 3

Austri - 11.11.1897, Blaðsíða 3
NR. 31 A U S T R I. 123 Hovedgeyinst ev. 600,000 Mark. LYKKES- TILBUD. Gevinsterne garanteret af Staten. 1. trækning 16.Dec. Indbydelse til Deltagelse i GEYINST-CHAIÍCERIÍE i det af Staden Hamborg garanterede store Penge-Lotterie, i hvilket 11 Millioner 349,325 Mark sikker maa blive vundne. Gevinsterne i dette fördeelagtige Penge-Lotterie, der ifolge Planen kun indeholder 118,000 Lodder, ere fölgende, nemlig: Störste Hovedgevinst er ev. 500,000 Mark. 1 1 2 1 1 1 1 2 1 1 2 °g Præmie Gevinst Gevinst Gevinster Gevinst Gevinst Gevinst Gevinst Gevinster Gevinst Gevinst Gevinster á komme disse 300,000 Mark 200,000 100,000 75,000 70,000 05,000 60,000 55,000 50,000 40,000 30,000 20,000 Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark 26 Gevinster á 10,000 56 Gevinster á 5000 106 Gevinster á 3000 206 Gevinster á 2000 812 Gevinster á 1000 1518 Gevinster á 400 40 Gevinster á 300 140 Gevinster á 200 36952 Gevinster á 155 9959 Gev. á 134,104,100 9351 Gev. á 73. 45, 21 i hel 59,180 Gevinster i Mark Mark Marlc Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark Mark í 7 Afdelinger til síkker Afgjörelse i faa Maaneder. Hovedgevinster i förste Klasse 50,000 Mark, i 2den Kl. 55,000 Mark, i 3die Kl. 60,000 Mark, i 4de Kl. 65,000 Mark, i 5te Kl. 70,000 Mark, i 6te Kl. 75,000 Mark, i 7de Kl. 200,000 Mark og med Premie af 300,000 Mark event. 500,000 Mark. Den förste Gevinst-Trækning er officielt fastsat til 16. Decertibor 1897 og koster hertil et Kelt Originallod kun 5V3 Kroner, et halvt Originallod kun 2 2/3 Kroner, et ^jerded. Originallod kan VU Kroner, Priserne for folgende Trækninger samt nöie Fortegnelse af Gevinsterne ere at se ud af den officielle og med Statsvaabnet forsynede Plan, den jeg tilsender paa 0nske i Forud gratis og franko, Til enhver Deltager sender jeg efter stedfunden Trækning strax og uopfortred den officielle Trækningsliste. TJdbetalingen og Eorsendelsen af Gevinsterne fölger fra mig direkte til Interessenterne prompte og under strengeste Taushed. Bestillinger udbeder jeg mig med Postanviisn/ng eller efter Behag mod Efterkrav. Man henvende sig derfor tillidsfuldt med Ordrene paa Grund af den nær forestaaende Trœkning, strax. men indtil. 16. December d. Á. tíl Samuel Heckselier senr., Bankier og Vexcl-Kontor i Hamburg. prófessor Heskiers, sem heflr fengið einkaréttindi í flestum löndum, fæst nú einnig í verzlunum á íslandi. Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum, sem Volta-krossinn hefir haft á púsundum heimila, eru hin ótal mörgu pakkarávörp og vottorð frá peim sem hann hefir læknað, og sem alltaf streyma inn, og er eitt af peim prentað hór neðan við. S k ý r s 1 a frá Doktor Loevy um verkunina af hinum stóra keisaral. kgl. einkaleyfða Voltakrossi: Konan mín pjáðist lengi af taugaveiklun, par á ofan bættist á seinni árum mjög sár pjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um alia hlutalíkam- ans. Að lokum settist hún að í andlitinu og tönnnnum og sársaukinn varð svo ópolandi, að hún varð að láta draga úr sér margar tennur og brúk- aði ýms meðul, en allt kom til einskis. Eg lét pá útvega hinn stóra Voltakross handa henni, og strax fyrstu nóttina hvarf tannpínan smátt og smátt. Sömuleiðis eru gigtarverkirnir i hinum öðrum hlutum líkamans alveg horfnir síðan hún fór að bera Voltakrossinn. Eg get pessvegna ekki látið hjá líða, hæstvirti herra, að veita yður mfna innilegustu viðurkenningu með tilliti til verkana peirra, er Voltakross sá, sem pér hafið fundið upp, hefir, og láta í Ijósi pá ðsk, að Voltakrossinn mætti út- breiðast sem viðast til hjálpar hinum pjáða hluta mannkynsins, einkum par sem hann er svo ódýr að jafnvel fátæklingar geta eignazt hann. Voltakross prófessor Heskiers framleiðir rafurmagnsstraum í líkamanum, sem hefir mjög góðar verkanir á hina sjúku parta og hefir fullkomlega læknandi áhrif á pá parta, sem pjást af gigtvoiki, sinadrætti, krampa, og taugaveiklun (Nervösitet), erin- fremur hefir straumurinn ágætar verkanir á pá sem pjást af punglyndi, hjartslætti, 3vima, eyrnahljóm, höfuðvork, svefnleysi, brjóstpyngsl- ura, slæmri heyr'm, influenza, hörundskvillum, magaverk, pvagláti, kveisu og ra agnl eys i, með pví rafinagnsstraumurinn, sem er miðaður við hinn mannlega líkama, fær blöðið og taug'akerfið til pess að starfa á reglulegan hátt. LÁNIB. EPTIR .1ARK TYAIN. |>að var í miðdegisveizlu í Lundúnum sem haldin var í heiðurs- skyni við einn af okkar frægustu hershöfðingjum. Af ástæðum, sem seinna munu koma í ljós, nefni eg hann ekki réttu nafni, en kalla herfonngja, lávarð Arthur Scousby, riddara af sokkabandsorðunni p. p. H’ílíkt töfravald fylgir ekki nafnfrægum manni! f>arna sat- nii pessi maður, íklæddur holdi og blóði, sem eg hafði svo ötal sinn- um heyrt nefndan upp frá peim degi fyrir eitthvað prjátíu árum síðan, pegar hann á vígvellinum við Krím gjörði nafn sitt frægt um allan heim, og síðan hefir frægð hans alltaf farið vaxandi. |>að var mér meira um vert en matur og drykkur að fá að horfa á pessa goðum líku hetju, og eg hafði ekki augun af honam og tók vandlega eptir öllu. Eg dáðist að pessari ró og stillingu sem yfir honum var, hinum tignarlega alvörusvip, hreinskilr.i og látlausa viðmóti. Og pað sein mest var aðdáunarvert: hann virtist enga hugmynd hafa um pað sjálfur, hve mikill maður hann væri, og tók ekkert eptir pví að all- ur mannfjöldinu starði á hann með aðdáun, liann vissi víst ekki að hann var átrúnaðargoð pessa fólks. Mér til vinstri handar sat prestur einn, gamall kunningi minn. Fyrri hluta æfi sinnar hafði hanu verið lengst af í hernaði og um hrið kennari við herm',nnaskólann í Woolwich, en hafði svo gjörzt prestur á sínum gömlu dögum. JEteppni. . 123 „f>ér viljið kaupa aptur af mér landið. Hversvegna?" „Nei, pað er eigi ætlan mín að svíkja yður í nokkru“, sagði Sheldon glottandi. „Félag mitt á nóg land um pær slóðir, en eg ætla mér sjálfur að setjast að í kyrrð og ró upp til sveita á af- viknum stað. Eg geng reyndar að pví vísu, að eg purfi að leggja í fyrstu mikið fé í jarðabætur, en vona pö að pað beri mér góðan arð um síðir“. Eptir að peir höfðu pingað um söluna á landinu í 2 stundir, fór að draga saman með peim um kaupin á landinu. En pá heyrðist hátt óp úti fyrir húsinu. „J>ar er Pétur loksins konnnn“, kallaði Rauss og flýtti sér til dyra, „hann parf líklega hjálpar við til pess að taka pokana ofan“. Hann nam allt í einu staðar í dyrunum. |>að sat kvennraaður k hestinum fyrir framan Pétur, og pegar Rauss sá framan í hana, stökk hann út að hestinum og hrópaði: „Mary, Mary!“ J>á er stúlkan, sem ekki var enn pá röknuð við til fulls úr aung- vitinu, heyrði rödd Rauss, reisti pún sig við og lauk upp augunum og brosti til hans, og lét sig svo falla í útbreiddan faðm hans. ,.J>ú ert pá ekki reiður mér, Herbert, pó eg komi?“ sagði stúlk- an í veikum róm. „Áður en faðir minn andaðist, reyndi hann til að fá að vita, hvar pú værir niður kominn“. „Faðir pinn hefir pá dáið með peirri sannfæringu, að eg væri sekur —?“ „Nei, guði sé lof fyrir, að hann fékk áður að vita pað, að pú varst saklaus. Félagi hans játaði upp á sig að hann væri sekur, og rétt áður en faðir minn andaðist, bað hann mig að leita pig uppi og skýra pér frá raálavöxtum, og biðja pig að fyrirgefa sér og mér*. „En ætlaðist víst aldrei til pess, að pú færir að fara til Astr- aliu einungis pess vegna?“ „Eg hlgut að gjöra pað Herbert. Yið vissum að pú hafðir keypt land nálægt Perth — on meira var okkur ekki kunnugt“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.