Austri - 11.11.1897, Blaðsíða 4

Austri - 11.11.1897, Blaðsíða 4
NR. 31 A t) S T R I . 124 Hjá þeim sem stöðugt bera Yoltakross prófessor Heslders er blóðið og taugakerfið í reglu og skilningarvitin verða skarpari, peir finna ósegjanlega vellíðan, peim virðist einsog sólin skíni bjartar en áður, og söngur og hljóð- færasláttur hafa aldrei áður baft pá eiginlegleika til að vekja allar hinar beztu endurroinningar sem nú, og allir kraptar, líkamlegir og andlegir vaxa; í stuttu máli: heilnæmt og hamingjusamt ásigkomulag, og pannig lenging æfinnar, sem flestum er allt of stutt. Hiiggim hins sjúka. Yoltakross prófessors Heskiers hefir á stuttum tíma læknað til fulls, gigtveiba menn, sem svo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa farið á fætur styrkir og heilbrigðir. Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað sér hjálp- ar og sem í mörg ár ekki hafa heyrt hvað við pá var talað, hafa fengið heyrnina aptur, svo peir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og bern, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og ættingja sína hafa pjáðst af pvagláti í rúmið, hafa iosast við pennan leiða kvilla. Brjöstpyngsli hafa læknast með pví að bera Voltakross prófessors Heskiers, jafnvel á peim, sem opt héldu, að peir væru dauðanum nær. Hefuðverkur og tannpina, sem er opt ópolandi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross prófessors Heskiers hreinsar blóðið, stillir krampa og 'veitir hinum veiklaða, heilbrigðan og hraustan líkama. J>eir sem annars eiga bágt með að sofa og bylta sér órólegir á ýmsar hliðar í rúmi sinu, peir sofa vært með Voltakross prófessor Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverk. VOTTORÐ: Fyrir guðs náð hefir mér loks hlotnast að fá blessunarríkt meðal. |>að er Voltakpossinn, sem pegar er eg hafði brúkað hann í tæpan klukkutíma, fyllti mig innilegri gleði. Eg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Eg hafði polað miklar kvalir og pjáningar í hinum prálátu veikindum mínum og finn skyldu mína til að láta yður í ljósi hjartanlegustu pakkir mínar. Leegel við Eytra 19. ágúst 1895. Frú Therese Kielzschmar. Inflnenza og gigt. Undirritaður, sem í mörg ár hefi pjáðst af magnleysi í öllum likaraanum sem voru afleiðingar af Influoiza og gigt, — já, eg var svo veikur, að eg gat ekki gengið — er eptir að hafa borið Voltakrossinn, oröinn svo hraustur oy kraptagóður, að eg get gengið margar mílur. Lyngdal 12. júní 1895. Ole Olsen, bakari A öskjunum utan um hinn ekta VoÍtakross á að vera stimplað: „Kejserlig kgl. Patent“, og hið skrásetta vörumerki, gullkross á bláum feldi, annars er pað ónýt eptirlíking. Yoltakross pröfessor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver, og fæst eptirfylgjandi stöðum: I Reykjavík hjá herra kaupm. Birni Kristjánssyni. — — - - — G. Einarssyni, A Isafirði — — — Skúla Thoroddsen. — Ejjafirði — _ Gránufélaginu. Sigfúsi Jónssyni. — — — Sigvalda J>orsteinssyni. — Húsavík — — — J. Á. Jakobssyni. — Raufarhöfn — — — Sveini Einarssyni. -- Seyðisfirði — — — St. Stefánssyni. Á Reyðarfirði . Gránufélaginu. Fr. Watline. — Eskifirði Fr. Möller. Einka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. Jí ýtt! TSýttl pegar pið farið að bera saman fötin ykkar um Jólin, pá munið pið reyna, að fötin frá mér eru hetur saumuð en annarstaðar, pví eg sauma alltaf sjálfur. Á skraddaraverkstofu minni fæst nú saumaður allskonar karlmannsfatn- aður. Snið og frágangur eptir nýj- ustu gerð. Vinnustofa mín er í fyrv. prentsm. Bjarka, og er mig par að hitta hvern virkan dag. Og aidrei lofað meiru en efntverður! Seyðisfirði, 2. nóv. 1897. Erlendur Sveinsson, skraddari. Eg Runólfur Sigurðsson snikk- ari á Vestdalseyri, og eg Sigfús Sig- urðsson járnsmiður á Landamóti, gjör- um svofeldan samning: Frá 5. nóv. 1897 og til 1. jan. ár 1900, neytum við einskis áfengis, hverju nafni sem nefnist, og bönnum við pví einum og sérhverjum að bjóða okkur neina tegund af pvi. Brjóti annarhvor okkar pennan nú- gjörða samning, sektast hann um 50 kr. — fimmtíu krónur — og skal helmingur sektarinnar renna í fátækra- sjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar (25 kr.), eða í pann hrepp, sem brotið er framið í, 5 kr. renni til uppljóstra- manns, en 20 kr. til pess, sem ekki brýtur. Til staðfestu eru nöfn okkar og und- irritaðra votta. Vestdalseyri 4. nóv. 1897. Runólfur Sígurðsson. Sigfús Sigurðsson. Yitundarvottar: Matth. fórðarson. Jónas Gottsveinsson. Auglýsing. Hérmeð tilkynni og undirritaður, að eg frá deginum í dag, neyti engra áfengra drykkja, til sama mánaðardags að ári komandi. Melstað við Seyðisfjörð 16. okt. 1897. Guðjón Magnússon. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðj a porsteins J. O. Skaptasonar. 124 Fyrir prem mánuðum kom eg til Perth, og síðan hefi eg alltaf verið á leiðinni“. „í prjá mánuði“, hrópaðí Herbert. ,,f>ú hefir pó aldrei verið einsömul svo lengi á pessu ferðalaei í pessum öbyggðum?“ „Eg hiýddi síðustu fyrirmælum föður míns, og nú ætla egaptur — heimleiðis11. J>að kom sorgarsvipur á Herbert- Heim! Hann leit örvænt- ingarfullur á hina grófu timburveggi selsins, leirgólfið, hið ljóta borð og bráðabyrgðareldstæðið. jpetta var núverandi heimili hans! „Nú, nú, eg er á pví, að andvirðið fyrir jarðarpartinn muni koma i góðar parfir. J>etta er sem íorsjónin sjálf hafi hér hönd í bagga með“. Rödd jarðakaupmannsins vakti Herbert af hugsunum hans. J>að kviknaði aptur vonarneisti í brjósti hans, en áður en hann fengi svarað kaupmanninum fékk óp Mary hann til að líta við: „Eruð pér pá hérna? Fyrir prem mánuðnm síðan sögðuð pér mér í Perth, að pér ekki vissuð hvar----------“. Hún pagnaði og léll örmagna ofan á stólinn. „|>að stóð svo á pví“, greip Sheldon skjótlega frammí, „egvissi pá ekki hvar hann átti heima. „Hvað eruð pér að segja“, hrópaði Herbert. „J>að eru pó meira, en prír mánuðir síðan eg fékk bréf yðar“. Sheldon bliknaði í framan. „Hin unga stúlka sagði mér ekki í hvaða erindum hún leitaði að yður, og eg var i efa urn, hvort pér munduð pakka mér fyrir pað, að hafa vísað henni A yður. Hvernig gat mér dottið í hug, að pér yrðuð svo ánægður við að sjá hana?“ „Og var pað af sömu ástæðu, að pér fyrir tveim stundum síðan vilduð ekki hjálpa mér, er pér hittuð mig örmagna í skóginum? sagði Mary. „J>að er mjög svo óvíst, hvort eg hefði nokkurn tíma staðið aptur á fætur, hefði ekki pessi væni maður komið mér til hjálpar". 125 Herbert rauk á fætur og oldur brann úr augum hans. „Látum petta ekki spilla kaupunum“, sagði Sheldon, „pví við vorum orðnir ásáttír um pau“. „|>rælmennið yðar!“ hrópaði Herhert skjálfandi af reiði, „eg á engin kaup við yður. Verðið pér pegar héðan á brottu. Flýtið pér yður, pví ella fleygi eg yður út“. Pétri póttu eigi orðin nóg, og seildist eptir afarstórri svipu, sem hékk yfir glugganum. Jarðakaupmaðurinn beið pá heldur eigi lengur boðanna, cn t'ór út í skyndi og á hesthak með pað sama og á stað, en Pétur lét svipusmellina hvína á eptir honum. „Hvað sagði hann Herbert?“ spurði Mary, er Pétur var aptur kominn inn, „hann talaði um landeign pína? J>ú hefir póaldreiselt honum hana?“ „Nei, pví er nú miður, og eg hefi heldur enga von um að geta selt hana“. „En hefirðu pá ekkert frétt frá Waramoo?“ „Nei, fréttirnar eru svo lengi að berast hingnð paðan". „Taktu pá eptir“, sagði hún áköf. „J>egar eg var i Perth var varla talað um annað en hið gullauðuga land, er nýlega hafði fuud- izt , Waramoo. Lýsingarnar á landinu voru í hvers manns hendi, og eptir pví sem mér skildist, pá er landareign pín gullauðug- asti bletturinn. Nú skil eg í pví, hversvegna pessi maður vildi mema mér að hitta pig“. Selbúarnir urðu svo hissa, að peir komu fyrst engu orði upp fyrir gleði. Pétur náði sér fyrst aptur. „J>að er einrnitt einsog pér segið fröken!“ hrópaði hann upp og stökk í ofsakæti hátt i lopt upp. „Sheldon ætlaði sér að verða ríkur á svipstundu. Herbert, vinur minn! loks snýr gæfan að pér faðmínum! Mér lí/.t nú, að pú farir með frökenina til höfuðbólsins. par sem kona Hansons mun hjúkra henni, par til hún er orðin alfrísk aptur. — Og pá skuluð pið svei mér halda skemmtilegt Ijrullaup. Húrra!“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.