Austri - 10.01.1898, Side 2

Austri - 10.01.1898, Side 2
ism. 1 AUSTÍII. pað jafnrétti á við Fellamenn, að lata aukapóstinn í Yaípjófsstað ganga aðra leiðina peirra megm, fyrir austan Fljót- ið. Yellirnir eru pó einhver péttbýl- asta sveit sýslunnar, og eiga pví sér- lega skyldu á pví að vera eigi svona hraparlega afskiptir með aukapóstgöng- una. Póststjórnin kann nú að bera pað fyrir, að aukapósturinn verði að ganga sömu leið til pess að geta tekið svör- in upp á bréfin. En pví svarast á pá leið, að pað er miklu sanngjarnara, að menn sendi bæjarleið með svörin uppá pau bréf, sem er bráðnauðsynlegt að svara strax, — heldur en láta heilar fjölbyggðar sveitir verða alveg útundan með auka- póstgöngurnar eins og hér á sér stað. |>að er heldur engin nýlunda að pöststjórnin láti aukapóst fára sína leiðina í hvort. sinn, eina leið fram, og aðra aptur. pannig fer aukapósturinn frá Grenjaðarstað í Skútustaði upp Láxárdal, en til baka ofan Reykja- dul, er oss virðist mjög svo heppilegt fyrirkomulag, og ætti líkt að haga göngu aukapóstsins frá Egilsstöðum uppá Héraðið, láta hann ganga upp Fellin að Yalpjófsstað og svo austan Lagarfljóts til baka niður Skóga og Velli. Sami gallinn og áður er ennpá á póstgöngunum hér á Fjörðunum, að pær ná ekki saman, og koma pví ekki nema að hálfum notum, par sem eng- inn póstur er ennpá látinn ganga milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Auka- póstarnir eru sendir vanalega samdæg- urs héðan í Mjóafjörð og af Eskifirði í Norðfjörð, og ef peir mættust, ann- aðhvort í Mjóafirði eða á Norðfirði, pá mætti á skömmum tíma koma bréf- um á rnilli fjarðanna, sem nú verða annaðhvort að liggja í greinarleysi á hinni sundnrslitnu póstleið, ellegar menn neyðast til að senda pau upp að Egilsstöðum, og láta pau svo bíða par næstu póstferðar ofanyfir aðra- hvora leiðina, sem opt getur komið sér mjög illa. J>að „Molbúa“ fyrirkomulag hefir orðið í petta sina á aukapóstferðun- um af Eskifirði í Norðfjörð, að auka- pósturinn er látinn aðeins ganga i Skorrastað, sem er innarlega í Norð- firði, en nú er bæði presturinn og kirkjan flutt að Nesi, í fjölmennið, par sem nú er nálega helmingur fólks- ins úr firðinum samankomið, og nú er orðið kauptún með pó nokkrum ver.il- unum, svo pað nær engri átt að láta aukapóstinn ekki ganga alveg útað Nesi, sem ekki er lieldur nema góð bæjarleið frá Skorrastað. J>etta fyrirkomulag er ennpá óheppi- legra en pegar aukapösturinn frá Eski- firði var látinn aðeins koma við á Kol- freyjustað, en ekki í kaupstaðirm á Búðum í Fáskrúðsfirði, sem póststjórn- in nú hefir góðfúslega leiðrétt. Er vonandi að hún bæti einnig sem fyrst úr pessum annmörkum, er hér eru taldir á póstfyrirkomulaginu hér aust- anlands. Hvað póstfyrirkomulaginu annar- staðar á landinu viðvíkur höfum vér litlu við að bæta. jó pykir oss pað óheppilegt, að aukapósturinn frá Akureyri fram í Eyjafjörð, er ekki látinn ganga lengra en að Saurbæ, pví par fyrir fram'an er mikil byggð, er aldrei kemur ann- ar pöstur í, og pætti oss pví réttast, að aukapóstur pessi væri látinn ganga alla leið fram að Tjörnum í Eyjafirði, eins og Jökuldalspósturinn er látinn ganga alveg frá Skjöklólfsstöðum upp að Brú á Jökuldal. I Húnavatnssýslu er aukapósturinn framí Yatnsdalinn aðeins látinn ganga að Ási í Vatnsdal, en par fyrir fram- an eru stórbýli mörg, svo sem Gríms- tunga, Haukagil o. fh, sem oss finnst eiga heimtingu á pví, að aukapóstur- inn færi alla leið frá Sveinsstöðum að Grímstungu. Ætti póstur sá svo að ganga hinumegin niður dalinn aptur. Loks pykir oss pað ógn öviðkunn- anlegt og ranglátt, að enginn auka- póstur skuli ganga uppí J>ingvalla- sveitÍHa. J>að er bæði illt og broslegt, að hinn helgasti sögastaður landsins, jbingvelhr, skuli vera svo neyðarlega afskiptur með póstsamgöngurnar. Að endingu viljum vér biðja pöst- stjornina að ámálga pað við pöstaf- greiðslumennina og bréfhirðingamenn- ina útum landið, að peir gæti pess vandlega, að eigi sé of rúmt um bréf eða póstsendingar í póstílátunum, pví af pví mun leiða, að utanáskriptir á bréfum og bögglum verða sro opt ólæsilegar, er utanáskriptin nuggast af, er sendingarnar og bréfin hringla hálf-laus innanum póstílátin, sem opt mun til vilja, en ætti aldrei að eiga sér stað. Samkvæmni Valtýskunnar. —o---- J>að er ýmislegt í „lærdómskveri“ Valtýskunnar, sem vert er að gefa nákvæmlegar gætur. Samkvsemnin í kenuingunum er par ekki sem bezt alstaðar. Sem dæmi pess má nefna pað, að Valtýsblöðin hafa haldið pví fram, að engin atkvæðagreiðsla færi fram í ríkisráðinu. Og ' Yaltýr hefir sjálfur haldið pví fram í stúdenta- félaginu í Höfn, að pví er blöðin segja. En par kvað Octavius Hansen hafa mótmælt Valtý í pessu atriði. (Bágt á ræfils Valtýr, að fá dönsk ámæli fyrir pað að vilja draga niður rétt pjóðar sinnar). Svo hefir Valtýr sjálfur sagt á pingi í sumar (Alpt. 1897. B. 5. h. bls. 688) pessi orð: „Hann (ráðgjafinn) ræður pó æfin- lega yfir atkvœði sínu, og pví óhugs- andi annað en að allt tillit yrði tekið til lians, og einkum par sem hann með þessu eina atkvæði sínu gœti ráð- ið úrslitum, þar sem annars væru jöfn atkvæði11*. Bitstjóri Bjarka er manna snjall- astur að ríma. Skyldi hann geta rira- að pessi orð Valtýs saman við aðrar prédikanir Valtýs og hans liða (t. d. corpus juris) um sama efnið? Gam- an væri að heyra pað í næsta blaði Bjarka. Hrafnkell. Kafli úr bréfi úr Ereiðdal 20. des. 1897. 1 petta sinn færð pú ekki mikið af fréttum frá mér handa Austra pín- um, en pess má pó geta, að Breið- dælingar liafa töluvert talað um fram- komu pingmanna í sumar í ýmsum málum, einlium stjórnarskrármálinu. og par af fljótandi deilu milli Austra og Bjarka; og mun flest-öllum virðast sem Bjarki fái sín makleg málagjöld fyrir pá flónsku að gjörast málgagn Valtýsfrumvarpsins og allrar hala- rófunnar, sem par hangir við; enda *) Undixstrykað af greinarliöfundi. vilja allir sannir íslandsvinir styðja að pvi, að koma sem fyrst slíkum málgögnum fyrir kattarnef. Á almennum fundi, sem haldinn var á Eydölum 9. p. m., var töluvert talað um pingmannskosningu o. fl,, ef pingið yrði leyst upp í vetur, og efnt til nýrra kosninga. Vildu allir að skorað væri á prófast Sigurð Gunn- arsson að gefá kost á áér til ping- manns fyrir Suður-Múlasýslu, pví hann væri búinn að sýna pað, að hann sé enginn vindhani, sem snúist hvaðan sem vindurinn blæs, og að engin villi- ljós, eínsog t. d. Valtýs-týran, muni leiðahann af réttrí braut. J>að varð pví ályktun fnndarins, að skora á hann til pingmennsku, ef ping yrði leyst UPP- Og er petta nóg til pess að sýna, hvaða skoðun Breiðdælingar hafa á Valtýs sinnum og peirra pólitiska hringli. I petta sinn skal eg láta ósagt hvaða leið eg álít heppilegasta að halda í stjórnarskrármálinn. En pað er skoðun mín, að síðan vér fengum löggjafarvaldið, hafi aldrei verið framin jafn mikil fásinna af pingmönnum sem sú, að ganga í lið með Valtý og stjórninni, til pess að slökkva pann litla vonarneista, sem hin íslenzka pjóð hafði um að fá end- urbót á stjórnarhögum sínum. J>að er sorglegt að menn, sem trúað er fyrir velferðarmálum pjóðarinnar, skuli láta persónulegt hatur leiða sig á hina hraparlegustu glapstigu, sjálf- um sér til ævarandi miunkunar, og pjóðinni til stór tjóns. J>að eru dá- lagleg dagblöð sem hossa slíkum pjóð- arörverpum til skýjanna. Tíðin er ágæt. Aíli alla tíð í Stöðv- arfirði, eins í Fáskrúðsfirði langt úti, en nú engin síld. Stöðfirðingar eru nýbúnir að byggja ísliús hjá sér; yfir- smiður við bygginguna var Lúðvík snikkari Jónsson. Fárið hefir verið að stinga sér nið- ur tilfinnanlega á stöku bæjum. Verzlimin hér orðin fátæk af ölln nema kramvöru, sem er góð til að skapa skuldir. Allir mjög óánægðir yfir sauðasölunni, og enda með ullar- prisana, pví hann var 75 au. pr. pd. á Djúpavog i sumar. Fagur eyj ar-sundi ð. —o--- J>etta mjóa sund, „Strait of Belle Isle“, aðskilur, eins og kunnugt er, Nýfundnaland og Labrador. Sá hluti sundsins milli eyjarinnar og megin- landsins, sem pessu nafni nefnist, er yfir höfuð örmjór, en samt er pað nógu breitt til pess, að hafa stórvægi- lega ill áhrif á loptslagið á meginland- inu austanverðu allt suður undir New- York. íshafs-straumuriun vestan við Grænland fellnr upp að fjörugrjóti á austasta oddanum áLabrador og suð- ur með ströndinni, og klofnar pegar kemur suður undirNýfundnaland. Beyg- ir pá megin-straumurinn austnr í haf og suður um miklugrunn (Grand Banks) svo kölluð, í liafinu 80—100 mílur fyrir austan Nýfnndnaland. En all- mikil kvísl úr straumnum fellur áfram suður með Labrador-ströndinni, inn um Fagureyjar-sund og liðar sig meðfram ströndinni á Lawrence-flóa, meðfram Nýja-Skotlandi og vestur paðan með ströndum fram, allt til Boston, par sem kvísl pessi loks beygir pvert í austur og hverfur í hitastraumnum frá Mexi- co-flóanum. Isborga-safn er optast að sjá fyrir norðvestur-enda sundsius, og er pví sjaldan hættulaust að sigla pá leið, einkum af pví poka og ísamóða grúfir par sífellt yfir sjónum. En stór- ar ísborgir i'ara sjaldan vestur um sundið, og er pað pví að pakka, að dýpi er ekki nóg i sundinu — hvérgi yfir 200 fet, og að meðaltali iunan yið 100 fet, par sem pað er mjóst og strauin- ur stríðastur, samkvæmt riákvæmum raæbngum, er Oanadar.stjórn liefir lát- ið gera. J>ó er pað ekki ósjaldan að ísborgir hrekjast iiiná sundið, en par standa pær pá fastar og reynast vo- gestir fyrir skip á siglingu. Ymsir verkfræðingar hafa fyrir löngu siðan sýnt framá, að tiltækilegt sé að stífla sundpetta algjörlega, — byggja traustan garð úr grjóti og steinlími milli lands og eyjar og neyða hina ísi- prungnu, köldu kvísl, sem um pað fell- ur, til að halda áfram með megin- straumnum austur í haf. En pó opt hafi verið rætt um, að petta sé gjörlegt, hefir ekki komið fram greinileg áætl- un um, hvað pessi hrikalega stífla mundi kosta, fyr en á síðastliðnu vori. Mað- urinn, sem ritaði um petta pá og fram- setti áætlun um kostnaðinn, er verk- fræðingur einní Boston, F. S. Hammond að nafni. Hann álítur, að kostnaður- inn yrði ekki neina 9 til 10 millj. doll., segir hægðarleik að fullgjöra verkið á einu ári og segir sanngjarnt að skipta kostnaðinum pannig, að Bandaríkja- stjórn, Canada-stjórn og Breta-stjórn borgi sinn priðjunginn liver. J>að er ennfremur skoðun hans, áð hlutaðeig- andi stjórnir græddu mikið á einu ein- asta árí fyrir verðhækkun landeigna allra, er stafaði af stórri breytingu loptslagsins, á pessu fyrirtæki, að hinn upprunalegi kostnaður væri sem ekk- ert, pegar litið er á hag alls fólksins á pessum landshluta öllum. Um verkið sjálft segir hann, að flóð- garðurinn sjálfur yrði ekki yfir 10 míl- ur á lengd og hvergi hærri en 200 fet frá sjávarbotni að telja. Efnið segir hann nægilegt á báðum ströndum fram með sundinu, og álítur beztu undir- stöðuna pá, að sprengja fram klapp- irnar og ryðja peim niður í botmnn. Ofan á pennan stórgrýtis grunn kæmi svo veggur úr höggnu grjóti og límdur með sementi, svo hár sem pyrfti til að hindra sjóinn frá að ganga yfir hann, hversu mikið sjórót sem væri, og svo langt á land upp til beggja landa, að ekki væri unnt fyrir sjóinn að grafa nýjan ál. Garðurinn ætlast hann til að sé svo breiður, að eptir honum liggi tvöfaldnr sporvegur fyrir járnbrauta-lestir. Með öðrum orðum, garðurinn pyrfti að vera um 60 feta breiður að ofan. Væri petta gert. segir hann að pok- an, sem sífelt grúfir yfir Lawrence-tíóa í grennd við Nýfundnaland, hyrfi gjör- samlega — færðist með ísröstinni aust- ur í haf. Hvað pað pýðir, er nokkuð sem sjófarendur á pví svæði öllu kunna að meta meir og betur en allir aðrir. J>að liefir opt og lengi verið rættum að tiltækilegt sé, eins og nú er, að leggja járnbraut frá Quebec norðaust- ur með flóanum að vestan og austur fyrir Fagureyjar-sund. Eptir áætlun Hammonds um breyting á loptslaginu, yrði sú brautarlagning tífallt tiltæki- legri ef stíflað væri sundið, enda hefir hann haft pað í huga, pví með pess- um garði fylgdi og sá kostur að ferða- menn yrðu ekki yfir 3*/2 sólarhring á leiðinni yfir Atlandshaf. Aðal-kosturinn, aðal-gróðinn fyrir hlutaðeigandi pjóðir væri pó auðvitað fólginn í bieytingunni sem kæmi á lopts- lagið. Landfláldnn allur fyrir sunnan Lawrence-flóa, Prince Edwards-ey, Nýja-Skotland, New-Brunswick, Maine, New-Hampshire, Mássachussetts, Ver- mont, fullur helmingur af New-York- ríki, fullur helmingur af Quebek-fylki og euda talsvert af norðaustur-hínta Ontario-fylkis — allur pessi landfláki yrði pá ekki kaldari én er í New-Jersey og Pennsylvaniu nú, Labrador-strönd- in öll og Nýfundnala.nd yrði pá í hæsta máta byggilegt land, og Labrador- ströndin pá ekki ögn kaldaiú en New- Brunswick og Mainé eru nú. Hvað peir hagsmunir pýddu, ef loptslagið yrði peim mun mildara sem Hammond

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.