Austri - 10.01.1898, Síða 4

Austri - 10.01.1898, Síða 4
m. 1 ADSTEl, 4 # gj^F* f full 8 ár hefir kona mín pjáðst mjög af brjóstveiklun, taugs.- sjúkdómi og illri meltingu, er hún hafði reynt ýms meðöl við, en þó árangursiaust. Eg fór pá að reyna hinn lieimsfræga „CHINA LIYS- ELIXIIl“ frá Yaldemar Petersen í Eriðrikshöfn, og keypti mér pá nokkur glös af honum hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka, og er kona mín hafði brúkað 2 glös af „China Livs- Elixir“ pessum, fór henni að batna. Meltingin varð betri og taugarnar styrktust. Eg get pessvegna af eigin reynslu mælt fram með pessum Bitter, og er viss um að henni batna veikindin með tímanum, haldi hún aðeins áfram að nota petta afbragðs meðal. Kollabæ í Eljótshlíð, 26. jan. 1897. LOPTUR LOPTSSON. * * * Yið undirskrifaðir, sem höfum pekkt konu Lopts Loptssonar í mörg ár, og höfum séð hana pjást af fyrgreindum sjúkdómum, getum með beztu sam- vizku vitnað nm að paðj er ofannreint vottorð ber China Livs Ellxirnum, er satt hermt og verðskuldað. Báröur Sigurðsson, fyrum bóndi á Kollabæ. porgeír Guðnason, bóndi í Stuðlakoti. Kína- lífs- elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á ís- landi. Til pess að vera vissir um að fá hinn ekta Kína- lífs- elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið, Valdemar Petersen, Erederikshavn, Uanmark. Reynið munntóbak og rjól frá- W. P. Schrams Efterfl. Eæst hjá kaupmönnum. Yoltakross prófessor Heskiers, sem heflr fengið einkaréttindi í flestum löndum, fæst nú einnig í verzlunum á íslandi. Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrif- um, sem Volta-krossinn hefir haft á púsundum heimila, eru hin ótal mörgu pakkarávörp og vottorð frá peini sem hann hefir læknað, og sem alltaf streyma inn, og eru tvö af peim prentað hér neðan við. Yoltakrossinn mega allir nota, og lækningakraptur hans er dásamlegur, og fárra tíma brúkun lians er opt nægileg til pess að stilla hinar áköf- ustu prautir, og lækna langvinna sjúk- dóma. Erú Clara Bereim, dóttir liins fræga læknis, prófessor dr. med. Boeck, rit- ar oss meðal annars pað sem hér fer á eptir: í tvö ár kvaldist eg af prautum í taugum og flug-gigt sérstaklega á hand- leggjunum og höndum, ennfremur af suðu fyrir eyrum og í 6 mánuði var annar fóturinn stokkbólginn af gigt. í 5 vikur bar eg uppgötvun yðar, og hún hefir losað mig við allar pjáning- ar; sömuleiðis er fótur minn, sem eg var alveg örvæntingarfull yfir, algjör- lega læknaður. Eg sendí yður pví mitt innilegasta pakklæti. Yelborni herra! Eg hefi heyrt og lesið svo mikið gott um Voltakross yðar, að eg ætla að nota petta meðal, og bið yður að senda mér og konú iuinni 2 Volta- krossa móti borgun síðar. Craiova, (Rúmeniu). Virðingarfyllst. Projessor A. Toepfer. A öskjunum utan um liinn ekta Voltakross áað verastimplað: „Kejser- lig kgl. Patent“, og hið skrásetta vöru- merkí, gullkross á bláum feldi, annars er pað ónýt eptirlíking. Voltakross prófessor Heskiers kost- ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á ept- irfylgjandi stöðum: 1 Reykjavík hjá hr. kaup Á ísafirði - — - Eyjafirði - Húsavik - - — - Raufarhöfn - - — - Seyðisfirði - - —- - Reyðarfirði - - — - Eskifirði - - —• m. B. Kristánssyni Gr. Einarssyni. S. Thoroddsen. Oránufélaginu. Sigf. Jónssyni. S.,porsteinssyni J.Á. Jakobssyni. Sv. Einarssyni. St. Stefánssyni. Hránufélaginu. Fr. Wathne. Fr. Möllat'. Einka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlegs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó Jást með verksmiðjuverbi beina leið frá Cormsli & Co., Washington, New Ierseg, U. S. A, Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), lOldjóð- breytingum, 2 hnéspöðum, með viind- uðum orgelstól og skóla, kostar í umhúð- um c. 133 kyónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildseu, Norge minnst ca. J00 kr., og ennpá meira hjá Petersen & Steenstrup. Öll full- komnari orgel og fortepianó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónnr. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til min, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hijóðfæri frá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. f’órsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Einhleypur piltur, flinkur og reglusamur, sem vanizt hefir verzlun- arstörfum, einkum utanbúðar, getur fengið pláz hjá undirskrifuðnm frá 1 apríl næstkomandi. Eæði og húsnæði fæst á heimili mínu. Vitnisburði frá peim, sem umsækjandi hefir pjónað áður, verður að fylgja eiginhandar um- sókn, og hún að innihalda kröfur um kaupgjald. Húsavík, 8. nóvbr. 1897. I*. Guðjohnsen. Stórt íjögramannafar með öllu tilheyrandi, er til sölu Ritstjórinn vísur á seljanda. Hús til sölu. Á Eskifirði er húsið, kallað „Garnli Skóli“, til sölu á næstkomandi vori. Húsið stendur á frílóð kaupstaðarins og parf pví ekkert lóðargjald að borga eptir pað. Um kaupin má semja við undirritaðan eiganda. Eskifirði 27 desbr. 1897. Anton Jacobsen. Kaupmenn og útvegShændur, sem purfa að láta fefla sildarnet í retur, gjöra bezt í að koma peim til undirskrifaðs, sem fellir pau f 1 j ó 11 og r e 1 fjrir fastákveðna, ræga borgun. Vcstdalseyri 16. des. 1897. Pétur Sigurðsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. svo margvisleg verzlunar fyrirtæki, er breiddi velgengni út meðal al- m ennings víða i næstu byggðuin, en einkum pó með sjó fram. Verzlun- arfélagið gaf sig nfl.. mest við fiskisölu. En pað hafði líka járn- smiðjur í Spind og seglagjörð í Vanse, naglasmiðju í Bedske, mikið skógarhögg í Eikarbyggð, tóbaksverksmiðjur og miklar skipasmíðar í Earsund, sem var veittur réttur til að ferma og aft'erma sldp, vegna hinnar miklu verzlunar, er petta verzlunarfélag rak par. En mesta verzlan rak félagið á Hollandi og Englandi, pangað sem pað flutti ógrynni af fiski á eigin skipum. Og verzlunarfélagið Jocum Briuch Lund & Co. hafði með pví byrjað á svo mikilfenglegri verzlun, að penna tíma mátti vel kenna við „Jocum“. Jað var á pessum tírna, að Jan van Beuch af hendingu setti sig niður í pessum blómlega verzlunarstað. Van Beuch hafði flúið með heilan flota af hollenzkum fiskiskút- um norðan frá Hjaltlandi inní skerjagarðinn fyrir utan Farsund undan enskum víkingum. p>að voru 18 hollenzkar skipshafnir, allar óvopnaðar, sem máttu vera fegnar að komast í höfn par sem pær áttu friðland, pó pær pyrftu að dvelja par um stund. En pær áttu ekki von á pví, að pær auk pess að hjarga skip- um sínum, nmndu hitta gæfuna fyrir í pessu litla kauptúni. _þegar hið mikla verzlunarfélag, Jocum Brinch Ijund & Co., sá pennan fiskiskútu flota, lcorn pví til hugar að fara nú líka að afla við Hjaltland, og hikaði sér pvi ekki við að leigja allar hinar holl- enzku fiskiskútur í einu. Einsog nú stóð á var petta tilboð mjög svo álitlegt fyrir hina hollensku fiskimenn, sem ekki höfðu frið til pess að veiða við Hjaltland fyrir Englendingum, en máttu enn pá fiska hvar sem peir vildu undir verndarvæng hins dansk-norska konungsríkis. Elestir af pessum Hollendingum tóku líka pessu tillioði verzl- unarfélagsins, og sama vor var pessi litli fiskifioti sendur af stað undir forustu van Beuchs og undir vernd hins danska gunnfána, og sama haust sigldi van Beuch óhultur til Hollands og flutti pað- an úr litlu porpi við Zendersjóinn fölloita en laglega konu og injög fríða dóttur, og fór með pær til Norvegs. 3 Á penna hátt kom van Beuch til Earsunds, par sem átti fyrir honum að liggja að verða svo efnaður á fáum árum, afi hann gat keypt sér stórt hús í Lúciuhöfn, útaf Earsundi, par sem hann setti niður fargagnasölubúð. ÁTan Beuch hafði grætt fé á fiskiveiðum, en varð nú bráðlega stórauðugur á verzlun sinni. Eptir að hafa verzlað í 3—4 ár, gjörð- ist hann skipseigandi og byrjaði á pví að kaupa 3 strönduð skip, sem höfðu verið dæmd ósjófær. Menn voru í vafa nokkrum um pessi kaup, einsog ýms önnur fyrirtæki van Beuchs, — en pað vissu menn, að hann hafði fengið skipin með mjög góðu verði — og menn liöf'ðu hann líka grunaðan um, að fá vörur sínar moð mjög góðu verði. Hvernig sto sem á pessu stóð, pá óx auður van Beuchs eptir að hann varð kaupmaður, sem snjóköggull, er veltur í bleytusnjó. Verzlun hins dansk-norska rikis hafði aldrei staðið með pvilíkum bJónia. J>rátt fyrir brjálsemi Kristjáns konungs sjöunda og stífni Friðriks krónprinz, liafði pó ráðnneytinu Bernstorif tekizt að forða hinu dansk-norska ríki frá pvi að taka hlut í hinum almenna ófriði, er dró næstum öll riki á meginlandi Norðurálfunnn.r inní styrjold pá hina miklu, er reis útaf stjórnarbyltingunni miklu og síðar útaf Napoleoni. Hinn hvíti og rauði gunnfáni I)ana fór óáreittur í friði um all- an heim, og pess vegna var hin mesta eptirsókn eptir hinum dansk- norsku skipum. Eri pó munaði Norveg ennpá meira um trjáviðarsöluna til Eng- iands og Hollands, heldur en leiguna eptir skipin. Fyrir afarháa leigu og geypÍTerð seldu nú vesturstrandarbúar í Norvegi bæði Englendingum og Hollendingum timbrið. Á peim tímum réði timburverzlun Norðmanna mestu á trjámörk- uðunum i Englandi og á Hollandi, vegna pess að ófriðurinn hafði lokað flestum Austursjóarhöfnunum fyrir Englendingum, og eunpá höfðu Englendinuar ekki neytt með pungum tolllögum trjáflutninginn frá Canada yfir á England. Á peim tímum átti pví norskur skipseigandi lafliægt með að rerða ríkur, pó hann ræki alveg leyfilega verzlan, og færði sér að- eins í nyt liinn hagkvæma verzlunartíma. En ef hann par að auki /

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.