Austri


Austri - 18.02.1898, Qupperneq 1

Austri - 18.02.1898, Qupperneq 1
Kemnr út 3 á m&nuðí eða 36 bl'óð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 h\, erlendis 4 Jtr. Gjalddagí 1. júU. Uppsögn skrifleg lundin við áraniót. Ógild nema ltom- in sé til ritstj. jyrir 1. okté- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VIII. AR. Seyðisíirði, L8. febrú&r 1898. NR. 5 Skólamál Austuramtsins. — o- Vér Austíirðingar höfum nú umnokk- urn tíma verið svo vel settir, að eiga ekki minna en 3 blöð, til pess að ræða málefni vor í. J>að er samt alls ekki hægt að segja oss pað til hróss, að vér notuui oss petta eins ve), og vera ætti. |>að er tiltölulega mjög sjaldan, sem pau flytja lesendum sínum aðsend- ar greinir um málefni pessa landsfjórð- ungs, og er það illa farið. J>að er samt sérstaklega eitt mál, sem mér virðist eins og gerð hafi verið nokkurs- konar samtök um, að pegja alveg í hel. J>að er kvennaskólamál vort. Og pó var svo að sjá, sem pað mál væri einu sinni töluvert áhugamál rnaima. En svo datt úr pví botninn allt i einu, pegar sem hæst stóð, eins og pví mið- ur kemur svo opt fyrir hjá oss. Eg ætla nú að biðja pig, „Austri“ minn, að flytja fyrir mig dálitla grein um petta mál. Ekki er pað sökum pess, að eg álíti mig færari til pess en aðra. En eg er orðinn úrkula vonar um, að nokkur annar ætli a,ð verða til pess, að vekja pað upp á ný. Og mér pykir málefnið of gott í sjáll'u sér, og fannst pað vera of vel á veg komið, til pess að pað sé látið alveg sofna útaf um- talslaust. Eg parf víst ekki að minnast á, að fyrir tæpum premur árum siðan, var uppi fótur og fit á mönnum um allt Austurland, um að stofna kvennaskóla handa Austfirðingafjórðungi. J>á var málið fyrst til meðferðar á sýslunefnd- arfundi Norður-Múlasýslu í marz 1895, og síðan á sameiginlegum sýslufundi Múlasýslna um sumarið á eptir. A peim fundi voru kosnir 3 menn í nefnd til pess að íhuga málið og koma fram með ákveðnar tillögnr um framgang pess. Svo var leitað samskota um báðar Múlasýslur, til pess að reisa hús fyrir, og til alpingis var sótt um styrk til hins fyrirhugaða skóla í lík- ingu við pað, sem hinum kvennaskól- unnm var veitt. Samskotin heppnuð- ust svo vel, að á stuttum tíma mnn hafa safnazt 17—1800 kr., og alpingi veitti á fjárlögum 1896—97 1200 kr. styrk síðara árið, með pví skilyrði, að skólinn kæmist á stofn fyrir árslok 1896. Svo var málið aptur til með- ferðar á sameinuðum sýslufundi Múla- sýslna vorið 1896, en pá er svo að sjá, sem áhuginn hafi verið farinn að dofna mjög. Að minnsta kosti var málið saltað á pessum fundi, mest víst fyrir tilstilli sýslunefndarmanna Suð- ur-Múlasýslu, og hefir legið í salti síð- an, án pess mér vitanlega liafi verið minnzt á pað opinberlega. Tillögur priggjamaunanefndar peirr- ar, er eg gat um, að kosin hefði ver- ið til að íhuga málið, hafa auðvitað heldur aldrei verið hirtar nó ræddar opinberlega, nema líklcga lítið eitt á pessum siðastnefnda fundi. Eg hefi nú nýlega fengið pær undir hendur, og ætla eg að taka hér upp aðalatriði peirra, svo mönnum gefist einu sinni kostur á að dæma um pær. I nefnd pessari voru: Jón alpingismaður Jóns- son, Magnús prestur Bjarnarson og Jónas skólastjóri Eiríksson. Nefndin hyrjar á pví, að taka pað fram, að ætlunarverk allra skóla cigi að vera pað eitt, að gera nemendurna sem bezt hæfa til pess, sem síðar meir á að vera lífsstárf peirra. Og pareð aðal-lífsstarf flestra íslenzkra kvenna sé pað, að vera húsmæður á sveita- bæjum, pá eigi kvennaskólar að leggja aðal-áherzluna á að kenna pað, sem húsmæðrum á sveitabæjum er nauð- synlegt að kunna. J>að er sérstaklega: meðferð og tilbúningur matvæla, efna- blöndun peirra og nærir.gargildi, klæða- saumur, umgengni og stjórn á heimili og helztu undirstöðuatriði heilbrigðis- fræðinnar, sérstaklega með tilliti til meðfcrða.r á börnum. J>essu næst koma hin nauðsynlegustu fræði svo sem: skript, reikningur, réttritun, landa- fræði o. fl. Auðvitað á einnig að kenna hinar svo nefndu „fínni hannyrðir", en pær eiga að sitja á hakanum fyrir hinu, sem nauðsynlegra er. Með öðr- um orðum; nefndin vifl að skólinn sé fyrst og fremst búnaðarskóli handa konum. Nefndin álítur, að hinir aðr- ir kvennaskólar landsins fullnægi ekki pessum kröfum, og pví heldur eigi pörfum pjóðarinnar. p>ví leggur hún til, að pegar nú sé verið að ráðgera að stofna nýjan skóla, pá verði hann hafður með pvílíku fyrirkomulagi, sem bent er á. |>ær stúlkur, sem nema vildu meira af bóklegum fræðum og hinum „í'ínni hannyrðum", en kennt yrði á pessum skóia, gætu eptir sem áður leitað til hinna skólanna. J>essu næst leggur nefndin til, að hinn fyrirhugaði búnaðarskóli handa stúlkum, verði sameinaður við búuað- arskóla pann handa piltum, sem sýsl- urnar nú eiga. á Eiðum. Sýnir ínin fram á, að petta muni verða fjársparn- aður, par eð nota megi að sumu leyti sömu kennara, bæði handa piltunum og stúlkunum, eins og lika kostnaður- inn allur yrði tiltölulega minni við eitt bú en tvö. En aðal-kosturinn mnndi samt verða sá, að stúlkunum gæfist miklu meira færi á að læra alla hús- stjórn, matreiðslu o. fl. á jafn stóru búi, sem petta hlyti að verða. En par eð nefndin álitur, að Eiðar sé ekki nógu góð jörð, til pess að bera báða skólana, og sökum pess, hve aðflutn- ingar allir séu um of örðugir, pá legg- ur hún til, að sýslufélögin taki lands- sjóðslán til að kaupa stóra og góða jörð nálægt sjó og setja báða skólana á hana. Eiða og Eiðastólsjarðir megi svo selja ef tækifæri býðst, en annars leigja, og láta landskuldirnar eða sölu- verðin ganga til afborgunar láninu. J>ó kostnaðurinn við petta verði nokk- ur í bráð, álítur nefndin, að hann verði meiri í orði en á borði. T. d. segir hún, að pað sé aðeins tímaspursmál, hvenær sýslurnar purfi hvort sem er, að reisa nýtt skólahús, með pví að skölahúsið á Eiðum sé svo fornt og óhentugt, að pað geti ekki dugað nema nokkur ár enn. Ekki gerir nefndin ákveðna tillögu um pað, hverja jörð, hún vilji láta útvega undir skólana. Lætur hún sér nægja, að benda á Krossavík í Yopnafirði sem jörð, er hafi til að bera flesta pá kosti, sem pessi skólajörð purfi að hafa. En ann- ars segir hún, að það eigi ekki að gera að neinu kappsmáli, hvar á Aust- urlandi jörðin sé, ef hún aðeins full- nægi þörfunum og sé föl. i’etta eru nú í stuttu máli tillögur nefndarinnar, og fæ eg eigi betur séð, en að þær sé í alla staði skynsamleg- ar og vel hugsaðar. Og pað er sann- færing mín, að pær mundu vel gefast, ef pær kæmu til framkvæmda. |>að parf ekki að eyða neinum orðum um pað, hvert vera eigi mark og mið jafnt kvenuaskóla, sem annara skóla. Eg ætla mér eigi að hnjóða neitt í pá kvennaskóla, sem vér nú höfum. þeir hafa án efa unnið töluvert gagn, og menntun kvenna í landinu hefir aukizt að mun síðan peir voru stofnaðir. Og eins og þeir hafa verið settir, hefir líklega ekki verið hægt að haga kennsl- unni á annan veg, en gert hefir verið. En eg vil fastlega halda pví fram, að þeir fullnægi ekki pörfnnum, af pví að peir veita of litla kennslu í hinum nauðsynlegustu verklegum efnum. Og víst er um pað, að mörgum sveitahjón- um. sem kostað hafa töluverðu fé til pess að láta dóttur sína fara á kvenna- skóla, hefir fundizt hún vera litlu hæf- ari til pess, að hafa á hendi heimilis- stjórnina, pá er hún kom aptur, en hún var pá er hún fór. þetta er ekki sagt til hnjóðs kvennaskólunum né þeim, er par hafa kennt, heldur aðeins til pess, að færalíkur til pess, að fyr- irkomulagið sé ekki rétt. Eg álít pví, að vér höfum nú þegar nóg af slíknm skólum, par sem vér höfum pá 3, pví pað hefir ekki, pað eg til veit, borið á, að peir hatí þurft að vísa frá sér stúlkum. En eg er netndinni fyllilega samdóma. um pað, að oss er hin mesta pörf á góðum búnaðarskólum, engu síður handa konnm en körlnm. Sé brýn nauðsyn á, að hafa skóla til pess að keiana hinum ungu mönnum að rækta jörðina og hirða vel búpening, til pess að hvorttveggja gefi sem mestan og vissastan arð, pá er engu síður pörf' á, að kenna hinum ungu konum að hagnýta sem hezt afurðir búanna, pví pað er ekki minni vandi, að gæta feng- ins fjár, en að afla pess. Eg. veit að sumir munu segja, áð á búi eins og pví, sem hér er um að ræða, muni pó ekkí verða framkvæmd önnur heimilis- störf en þau, sem alJar sveitastúlkur læri heima hjá sér. En eg vil svara pvi, að pað má læra þessi störf bæði vel og illa, eins og hver önnur störf, og pví miður eru pað færri heimilin, sem veita góða kennslu í peim. A meðan varla er búinn til ætur ostbiti í landinu; á meðan smjörið er víðast hvar svo, að útlendingar, sem betra eru vanir, teJja pað varla ætt; á meðan í stuttu máli öll meðferð mjólkurinn- ar, sem er ein af aðal-afurðum búannu, er á jafn lágu stigioghún víðast Imir er: á meðan segi eg að ekki sé van- pörf, að stofna skóla til pess að kenna hana ásamt annari meðferð matvæla, svo eg aðeins nefni pað eitt. Sameining beggja skólanna á eintii jörð, virðist mér einuig vera skynsam- leg 'tillaga, enda kom liún fram þegar á sýslufundinum 1895 frá einum hin- um merkasta manni sýslunnar, Einari prófasti Jónssyni á Kirlijubæ. [>að er enginn efi á því, að pað mundi verða mikill fjársparnaður á móti pvi, að setja sinn skólann á hvora jörðina. Og hitt er jufnvíst, að á svo stóru búi mundi verða mikið betri kennsla og einmitt í pví, sem mest er pörf á að kenna, en á litlu búi, ef gert er ráð fyrir, að góð jörð fengist og að búinu yrði vel stjórnað. Nefndin gerir í tillögum sínum ráð fvrir, að höfð verði sérstök forstöðukona búsins, auli kennslukonanna, og er pað rétt hugs- að. En eg álít engu síður nauðsyn- legt, að hafa sérstakan ráðsmann búsins, og pyrfti hami að mínu áliti ekki fremur að vera búfræðingur, held- ur aðeins forsjáll, duglegur og stjórn- samur búmaður. Ættu neinendurnir að vera undir stjórn hans og forstöðu- koriunnar að öllu pví leyti, sem áhrær- ir hin vanalegu bússtörfi J>að parf ekki að færa rök að pvi, að sá getur verið fyrirtaks góður kennari, sem ekki er hæfur til að stjórna stóru búi svo vel sé, eins og líka að sá getur verið bezti búmaður, sem ekki getur verið kennari í búfræði, af pví að hann hefir eliki lært hana ,„theoretiskt“. J>etta tvennt getur auðvitað og farið saman, en pað parf ekki svo að vera. Nefndin minnist í áiiti sínu mjög lítið á búnaðarskólann, sem nú er á Eiðum, og pað er varla hægt að sjá, hvort hún ætlar, að flutningur hans þaðan mundi verða honum til gagns eður ekki. Eg hygg nú samt, að petta muni hafa verið álit liennar, enda verð cg að lýsa pví ýfir, sem minni sann- færing, að engu síður hans vegna, en vegna kvennaskólans mundi hið um- rædda fyrirkomulag vera álijósanlegt. J>að mundi óhætt aðfullyrða, að flest- >r liugsandi menn á Austurlandi eru nú farnir að sjá, að sá skóli er settur á pá jörð, sem haim aldrei getur prif- izt vel á, vegna pess að hún hefir fáa kosti til að bera, sem skólajörð parf að hafa, en næga óliosti. Jarðaliætur pær, sem búið er að vinna á Eiðum pessi 14 eða 15 ár, sem skólinn hefir verið par, bera ljósastan vott nm, að petta er rétt álitið. J>að er óhætt að segja, að víða í Norðurlandi og Yest- uríandi, par sem jarðabætnr eru stund- aðar aí kappi, mundi sá ekki vera á- litinn nema meðal-bóndi, sem ekki hefði unnið meira á jafnlöngum tíma. Og um petta munn menu eklci vilja kenna skólastjóranum, eins og ekki væri sann- gjarnt, heldur jörðinni, sem er svo örð- ug, að hún eyðir mestum tíma skóla- sveinanna til vanalegra hústarfa, svo lítið verður afgangs til jarðabóta, sem pó atti að vera aðal-starf peirra. J>etta hafa menn fyrir löngu séð, og sjá pað alltaf betur og betur. En pað er eitt af aðal einlveimmn vor íslend- inga, að pegar vér með miklum ákafa erum búnir að koma einhverju l'ram- farafyrirtæki á fót, þá fer af oss móð- urinn. Og eptir á viljum vér heldur horfa á petta fyrirtæki veslast upp fyrir augum vorum, og gera ekki liálft gagn við pað sem t.il var ætlazt, held- ur en að taka rögg á oss til að kippa í lag pví, sem rangt var stofnað í fyrstu. Og pannig er pað og hefir lengi verið me? búnaðarskólann á Eið- um. Eg bið menn fyrirgefa, að eg hefi skotið hér innípessum athugasemd- nm, sem ekki beinlínis koma við aðal- umtalsefninu, en mér finnst pær pó vera nokkuð skyldar pví. Hvar á Austurlandi mundi finnast liin bezta jörð undir skólana, get eg ekki dæmt um með vissu, pví eg er ekki svo kunnugur. En eg ætla, að pær muni ekki finnast margar betri, en sú, sem nefndin benti á, nefnilega Krossavík. Sú jörð hefir lengi verið álitin einhver hin bezta á Austurlandi, og engum, sem til pekkir, mun bland- ast hugur um, að hún hefir til að bera flesta pá kosti, sem skólajörð parf að hafa. Túnið er ákaflega stört, og má verða margfalt stærra; útheyskapur er góður og nærtækur og útbeit göð á vetrum. Aðflutningar eru hinir hæg- ustu, pvi jörðin er skammt frá sjó og beint á móti kauptúninu. Sjávarúthald má hafa par jafngott og í kauptúninu,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.