Austri - 30.04.1898, Blaðsíða 4

Austri - 30.04.1898, Blaðsíða 4
NR. 12 A U S T RrI. 48 10 KRÓM R. OTTO MONSTEDS SMJÖRLÍKI Mikla aðdáun vekja nú alstaðar hin „GOLDEN REMONT-úr mín, hin ágætustu sig- urverk, og eru pau nákvæmlega reynd, í fögrum úrkassa, er ætíð heldur ekta gullslit sínum, svo enginn fær greint þessi ur mín frá 150 króna gull-úri. Úr í ein'földum kassa á 10 kr., tvöföldum á 12 kr. Kvenn-úr á 12 kr. Silfur (Savonette) ankergangs-úr, 15 rúbinar, meo 3 sterk- um, krotuðum silfurkössum, aðeins á 15 kr. 25 brónur! 8 karata gull. Karlmanns Kem.-úr í 2 gullkössum, 50 m.m. á stærð, með 15 ekta steinum, skrifleg áhyrgð fyrir réttum gangi og áreiðanlegum, hald- góð gullúr, jöfn þeim, er seld eru fyr- r 400 kr., sel eg á 25 kr., með hæfi- legum úrkeðjum fyrir kr. 2,50. Kvenn- manns gull-Rem.-úr á 22 kr. Send- ist burðargjaldslaust gegn fyrirfram borgun. Pantanir séu ritaðar á dönsku. Verðlisti ókeypis. Utanáskript: M. Rundbakin Taborstrasse 35 W i e n. Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWF0RD & SONS Edinburgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Fœreyjar F. Bjorth & Co. Kjöbenhavn K. Erá pessum degi verður ekk- ert látið úti á skósmíðaverkstofu minni, nema gegn peningum út í hönd. - Seyðisfirði 16. apríl 1898. Anton Sigurosson. ráðleggjum vér öllum að nota. J>að er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð nm jP|F“ Otto Monsteds smjorlíki. Eæst hjá kaupmönnunum. klárgengir og einlitir, helst rauðir, jarpir eða brúnir, óskast til kaups strax; 3 hryssur, 1 graðfoli. Aldur á hryssunum 4—6 vetra, folinn 3-vetur; hæð 48—52 pumlungar, mælt frá skeifu á herðakamb. Lysthafendur snúi sér til mín pað allra fyrsta, bréflega eða persónulega. Seyðisfirði 25. apríl 1898. Gruðmundur Hávarðsson. Glunnlögur Jónsson á Seyðisfirði (við Pöntunarfélag Eljóts- dalshéraðs) kaupir ennpá allskonar brúkuð íslenzk frímerki og brófspjöld fyrir hæsta verð, og 5 aura grænu frí- merkin sem breytt er í 3 aura gefur hann sérstaklega vel fyrir. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó jást með verksmiðjuverði beina leið frá Cormsh & Co., Washington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljöð- breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge minmst ca. 300 kr., og ennpá meira hjá Petersen & Steenstrup. Oll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish & Co. p.ð gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. f’órsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. 1 stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart11, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. _________Kjöbenhavn K. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjurí LEITH & GLASG0W búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um a^lt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Eær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er óefað hið bezta og ódýrasta export- kaffi. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 46 pessi bardagi hafði* aflað honum riddarakrossins og aukið frægð hans meir en nokkurt annað af hinum djörfu víkingsverkum sem hann hafði áður unnið. Hann hafði optar en einusinni borað gat á skip Englendinga svo pau sukku inná peirra eigin höfnum, og margt annað pvílíkt hafði hann leikið sem víkingaforingi, og fyrir pað kepptust allir hag- yrðingar um að syngja honum lof og dýrð — en bardaginn er hann preytti í við herskipið ,,Ringdowe“ sem hafði sextán fallbyssur, var hið mesta og fegursta hreystiverk, sem hann hafði unnið. — Um petta hreystiverk hafði alpýðuskáldið Tosaas orkt langt kvæði, og er pað ennpá í minnum sumra í Luciuhöfn. petta kvæði var um pað leyti mesti uppáhaldssöngur víkinganna og sungu peir hann með peirri snilli, er stóð í góðu samræmi við pá gleði og kæti, er hið ágæta brúðkaups-vín hafði framleitt á meðal gestanna,. l>að var verið að segja gamlar víkingasögur og við hverja sögu jókst gleðin og hávaðinn; sungið, raupað og drukkið, og pess á milli spiluðu hljóðfæraleikendurnir einstöku lög, er líktust meir máfagargi í óvcðri, en hljóðfæraslætti; nú söng hver sem betur gat, og hljóð- færaleikendurnir létu hljóðfærin hvíldarlaust óma og slóu hljóðmálið með fótum í gólfið. Nú fór brúðkaupskætin að ganga fram úr höfi. jpegar söngurinn var búinn, var hrópað húrra fyrir Ellingsen og hin prjú víkingaskip sem lágu á höfninni skutu prem fallbyssuskot- um hvert, eins og í orustu væri. fað virtist purfa nokkuð einkennilegt hljóð utanað sem gæti vakið eptirtekt manna í öllum pessum ólátum; en pað er pó pað hljóð til, sem getur heyrzt í gegnum hvaða hávaða sem er; og nú pegar ólætin voru rem mest, heyrðist blásið í hljóðpípu, og á sömu stundu varð nær pvi dauðapögn í veizlusalnum. Menn gátu ímyndað sér, að petta hefði verið hljómur af töfra- hljóðpípu; en pað var aðeirs blýstur úr bátsstjóra hljóðpípu, er hafði pessi áhrif á víkingana. Söngurinn hætti í stofunni og víkingarnir slingruðu vel hálf-fullir út að gluggunum og dyrunum, en kvennfólkið stóð sem prumu lostið á miðju gólfi. 47 Voru övinirnir komnir inni Höfnina? Eða var kominn dóms- dagur? Menn urðu samt brátt rólegri í pví efni; pví riður við bryggju van Beuchs lá bara einn herskipsbátur og í honum voru tíu dátar í bláröndóttum treyjum, og upp að húsinu kom einn sjóliði í dönsk- um yfirliðabúningi. Menn pekktu strax Reinert skipstjóra, og kyrrðin var á förum, pví menn fóru að taka sig saman um að heilsa yfirmanni fallbyssu- bátsins með glymjandi húrrahrópi, en pá póttust menn sjá á göngu- lagi skipstjórans og hinu alvarlega yfirbragði haris, að hann mundi koma í öðrum erindum en að — taka patt í brúðkaupsgleðinrii. „Hvar eru skipstjórarnir Ellingsen og Jansen“, spurði hann hinn fyrsta af víkingunum er hann mætti; hann gekk hratt áfranr og var kominn fast að húsinu og ætlaði að ganga inn pegar hann stans- aði allt í einu hjá danzpallinum, voru par nokkrar stúlkur er höfðu myndað hring um karlmann og kvennmann er voru að danza saman. ý>au senr voru innaní hringnum, voru Jane van Beuch og hinn áðurnefndi sjóliði af fallbyssubátnum og sýndist hann vera heillaður af hinum dökkbláu augum jómfrúarinnar og gefa engu öðru gætur í kringum sig, enda varð hann heldur ekki komu skipstjóra sins var, fyrr en augnatillit jómfrú Jane festist út fyrir hringinn og hann leit í sömu átt. Hinn ungi sjóliði heiliaði brosandi og var auðsjáanlega upp með sér af pví, að standa parna við hlið hinnar friðustu stúlku í porpinu. Yfirmaður hans var eigi brosandi á svip, og hann sagði purlega: „Yður ber strax að fara um borð í fallbyssubátiim1*, og um leið sneri hann við og ætlaði að halda áfram — en hann stanzaði aptur. „Mér pykir leitt að purfa að svipta ungfrúrnar skemmtilegum félaga, en skyldan býður mér pað, pví að herpjónustan verður að sitja í fyrirrúmi“, sagði hann með hæðnisbrosi og leit til jómfrú Jane, um leið og hann kvaddi kurteislega og gekk í burtu; en hin unga stúlka blöðroðnaði við pessi orð hans. Ef að hinn ungi skipstjóri hefði staldrað við einu augnablikí lengur, pá hefði hann séð augu ungfrúarinnar fljóta í tárum, en ba.rm varð pess eigi var nú, fremur en pegar pau hittust síðast.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.