Austri - 10.09.1898, Síða 3

Austri - 10.09.1898, Síða 3
m. 25 A TJ S T R I. 97 SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET | STOCKHOLM. for N;0 O 25 Liter — Kr. 65 Hsanditraft „ i 75 „ — „ 125 skummer prTima „ 2 150 „ — „ 200 „ 3 250 „ - „ 300 N:o 0 kaldet 'Record” lÚUNCVÆRUG I ENHVER iHUSHOLD-I NING.I Modellen for 1898 er: stevft, varíö, usæbvanlío letoaaen&e, aí>so*» lut rensliummenbe, ^berst enttcl satnt meget Iet at bolbe ren. Altsaa den værdifuldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: Einar Hansen, . Lille Strandgade 4 Kristiania. Alle sorter Smerlqæmer leveres. gagpT" Samanburður á smjörlílá (margarínsmjöri) og mjólkurbúsmjöri. Frá EFNARANNSÓKNASTOFNUN BÆJAREFNAFKÆÐINGSINS. Christiaiiia 28. maí 1897. Hi\ Aug. Pellerin fils & Co Cliristiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnnnin lAtið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. 0. M.) og af mjólkurbúsmjöri. líiðurstaðau af rannsókninni: Smjörlíki. Mjólkurbúsmjör. Lyict, bragð,..............................nýjabragð Feiti..................................... 86,47°/0 86,37°'/0 Osteini................................ 0,75— 0,59— Mjólkursykur........................... 0,96—- 0,76— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) 3,83—• 2,28-- Vatn....................................... 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— L. Schmelk. + OTTO M0NSTEBS ráðleggjum vér öilum að nota. j’að er bið sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð nsn bezta og ljúffengasta smjörlíki argarme Fæst hjá kaupmönnunum, í Stavangri. Eigandi: J o h. I. Gjemre býður mönnum liérmeð til kaups síua nafnfrægu gosdrykld: Limonaáe, Soda- og Seltorsvatn; og sömuleiðis Edik. Ailar pantanir frá íslandi verða afgreidd- ar viðstöðulaust. Einnig tekur hann til sölu allar ísienzkar vörur; svo sem Ull, æðardún, lambslánn, gærur, s&ltfisk, síld o. fl. ©ott tækifæri til að eignast vasaúr og margt fleira sem selt verður með 15°/0 afslætti gegn peningum útí hönd. Fiskur tekinn gegn þessum vörum, á 10, 12 og 14 a. pd. Sauðakjet á 16, 18 og 20 a. pd. Uppí skuldir tek eg allar vörur á sama verði og kaupmenn bér á staðnum. Seyðísfirði, 8. sept. 1898. M. Einarsson Sökum pess að bátasmiður er ný- lega dáinn á Sauðárkróki, er par á- gæta atvinnu að fá fyrir vanan og góð- an bátasmið, allt árið eða mestan bluta pess. Helzt ætti sá er kynni að vilja flytja pangað, að koma nú 1 banst, með pví mest er par að gjöra seinni part vetrar og að vorinu. Húsnæði mun bægt að fá til íbúðar cg sömul. verkstæði til smíða. Nánari upplýsingar gefur kaupmaður Chr. Popp á Sauðárkrók. BRENNIMARK undirritaðs er; B. S. S. Brimnesi 3. sept. 1898. Björn Sveinsson. Heimsins ótiýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó jást með verksnnöjuveröi heina leið frá Cormsh & Co., Washington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr bnottré með 5 octövum, tvöföldu bljóði (122 fjöðrum), lOhljöð- breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar bjá Brödrene Thorkildseu, Norge minnst ca. 300 h\, og ennpá meira bjá Petersen & Steenstrup. Öll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- iega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupeudur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hijóðfæri frá Cornisb & Oo. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pan reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. 1*0X84611111 Arnljótsson. Sauðanesi. 98 mun borða par, scm bægt væri að fá mat keyptan við sem lægstu verði. Loksins komum við okkur saman um bvar borða skyldi, og sát- um nú par og reyktum, bver í kapp við annan, eptir að hafa gætt okkur á pví er fram var borið. Nú bar margt á góma. par var rætt um bjór og brennivín, Búddatrú og kristindóm. lýðfræg skáld og leirbullara, en háðsglósur og hnífilyrði, fyndið spaug og fífiska töm gekk á bæði borð og pyrl- aðist pvað innan um annað einsog skasðadrífa. Einkum var pað mjór og langur málari, er var sibullandi. Hann hafði verið 14 daga í Parísarborg, og áieit sig pví sjálfkjörinn til pess að endurlífga okkar danska deyjaudi andlega líf. pessa 14daga sem bann var í Parísarborg haíði hann verið Buddatrúarmaður, stjórn- leysingi og par fram eptir götunum, og barðist hann nú í ákafa fyrir pessum sundurleitu skoðunum sínum og trúarjátningum öllum í ein- um graut. fað var ótrúlega margt og mikið, sem hann hafði sóð og heyrt. Og honum varð ekki bið minnsta bylt við pó digri málarinn jafnt og pétt tæki fram í fyrir lionum á pessa leið: „Ragl, bull! J>ennan pvætting befir pig dreymt, skinnið mitt!l. Að síðustu var pó ístrubelgnum nóg boðið, pví nú bóf hinn víð- förli, mjóslegni málari langa frásögu um draumsjónamann einn, er bann bafði liitt i úthverfum Parísarborgar. „B,ugl, pvættingur“, tautaði digri málarinn, en binn hélt áfram sögu sinni um ýmsa hluti er maður pessi hafði sagt fyvir og fram befðu komið. En að síðustu kölluðu nú allir tilbeyrendurnir í einu hljóði, að peir tryðu ekki fyr en peir tækju á. „pað er hægt að veita ykkur pað“, sagði pá einn í hópnum. „Hér á Friðriksbergi er draumsjónamaður. Nú varð augnabiikspögn, en svo rak hver spurningin aðra: Hver bann væri, bvar hann væri, bvort hægt væri að fá að tala við bann o. s. frv., svo aumingja maðurinn átti fullt í fangi með að svara öllum pessuin spurniugum. En endirinn varð sá, að nú feugum við að vita, að svefngangari pessi ætti heima par i grenndintii, að sögu- maður okkar bafði komið par og fengið að vita óorðna hluti, er síðar 95 það varð blé á 'spilamennskunni og bófarnir povðu varla að draga andann. Allir hlustuðu peir eptir svarinu. ]pað kom og pað var hringt niðri einu sinni, tvisvar, prisvar. „Allt er i reglu“, hrópaði Standford, „pað er bezt pið fáið ein- bvern enda á ieiknum“. Eg bafði lagt svo fyrir, að 2 lögreglupjónar skyldu koma inu í búsið og sagt peim pekkiorðið, og skyldu peir siðan múlbinda dyra- vörðinn. Eg bafði og sagt peim bvernig peir ættu að svava með merkisklukkunni. Síðan slcyldu peir hleypa félögum sínum inn og læðast svo upp stigann upp að dyrunum á spilaberberginu á fyrsta lojrti og vera par albúnir til pess að handsama falsspilarana, er eg gæfi peim rnerki, En eg var hræddur um að falsspilararnir mundu slökkva ijósin við binn miuusta grun, taka falspeningana og komast burtu um einhverjar leynidyr, er eg ekki vissi af. Eg herti upp hugann við að miunast sjálfs míns ófara fyrir Standford og gekk fram að dyrunum og opnaði pær svo lítið einsog til pess að hlusta eptir útá ganginn. Eg preifaði eptir skammbyss- um mínum, mér var ljóst, að lif mitt var í hættu par sem eg átti við bina verstu óbótamenn að eiga. En gangurinn og stiginn var fullur af pegjandi lögreglupjónum. Eg bvarf aptur frá dyrunum inn að spilaborðinu , par sein nú var spilað um hina síðustu geysimiklu uppliæð. Merton tapaði. Hann stökk á fætur náfölur , viti sínu fjær og stundi pungan. Bófarnir rökuðu í makindum auðæfunum til sín og glotti Stand- ford að Merton. „þrælmenni, fantur, djöfull!“ æpti Merton, er allt í einu var orðinn óður, paut á Standford og greip fyrir kverkar honum. „Fúl- mennið pitt, pú hefir eyðilagt mig!“ „Já, pað er hverju orði sannara“, svaíaði Standford og hrisstí hann af sér, „og mér sýnist eg bafi farið laglega að pví; pað er eugin bót i máli að pú standir parna og skælir, garmurinn pinn!“ Merton starði hissa á hann, og kom engu orði upp. „Yið skulum ekki flýta okkur svona að pessu, Oardon“, greip eg frammí um leið og eg preif seðlabuuka nokkurn. „Mér virðist

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.