Austri


Austri - 29.10.1898, Qupperneq 2

Austri - 29.10.1898, Qupperneq 2
NR- 30 Á tJ S T R I 118 Jarðarför Otto Wathnes fór fram í fríer frá húsi hins látna, er tjaldað var inuan með svörtu, en líkkistan sjálf alpakin blómsveigum, og silfur- kross á frá ættmönnunum, en silfur- krans með krossi innan í frá Seyðis- fjarðarkaupstað. Eptir að sunginn var sálmur úr hinni norsku sálmabók, hélt sóknarprestur- inn, síra Björn J>orláksson, hjartnæma húskveðju á dönsku, og var pví næst sunginn annar norskur sálmur og lík- kistan síðan borin út og nokkra leið inneptir veginum, en síðan ekið alla leið til hins nýja grafreits fram með Ejarðará. Á veginn var stráð lyngi alla leið. Brúin yfir Ejarðará var alskreytt blómum og svörtu líni, og á miðri brúnni var reist tignarhlið og í pví mátti lesa: 0. W.jkjære Ven, farvel!, og var pað fagurlega gjört úr blóm- svcigum, en yfir hliðinu blöktu prír fátiar: hinn danski, íslenzki og norski. Við brúnajjstansaði líkfylgdin, og var pá sungið hið fagra kvæði eptir ritstjóra l>orstein Erlingsson er hér fer á eptir: Lag: Yderst mod Norden. J>ökk fyrir, Wathne, að pú komst til lands, pökk fyrir austræna blæinn; pér iylgdi hamingja’ ins prekvarða manns, pú áttir fegurstan daginn. Longi mun bjarminn af brúninni hans útvið sæinn. Eallið er merki pitt, fullhuginn mær — fræknastur okkar í stríði. Einu vanstu sigur, sem enginn vor fœr — ættjarðar framtíð og prýði! — J>ess vegna ljóma’ yfir leiði pitt slær upp frá víði. Sárt er nú hjartað — og sóliu hans er sígin í hafdjúpið alda. ]par var að leita ef pér eða vér purftum á drenglund að halda; pví hneigir lotning vor líkinu’ hans liér — hinu kalda. Sjaldan svo frækinn, svo fágætan mann færðan til crafar vér sáum. Eár varð hér sárara syrgður en hann, syrgður, af háum og lágum. Hvíldu pá, ættjörð, höfðingja pann — einn af fáum. Við gröfina hélt sóknarpresturinn snjalla ræðu, og vígði síðast kirkju- garðinu, áður en kistan var látin síga ofan í grötiua, sem stendur á hæð í miðjum grafreitnum. Nær hálft fimmta hundrað manna var viðstatt jarðarförina. Veður var hið fegursta, og fór sorg- arathöín pessi fram svo sem hinum látna höfðingja sæmdi. ÚTLEÍÍDAR FRETTffi. —o— Danmgrk. l)auði Lovísu drottuingar hafði aðborið p. 29. f. m. en ekki 27. septhr. eiusog sk.ipstjóranum á fjár- iiutnigsskipinu, „Nordmand" sagðist frá. Voru pað andprengsli uenr pjáðu hann niezt upj)á síðkastið, en pó treynd- ist iífið furðanlega lengi með hinni háöldruðu drottningu, og bjuggust allir við uiuskiptunum fyrri en pau urðu, og drottning var sögð dauð inní Kaup- manuahöfn áður en hún lézt. Var einn ritstjóranna svo fljótráður að setja lát drottningar letrað á spjald í skrifstofu- glugga sínum, kvöldið áður en hún dó. Konungi og ættmönnum peirra hjóna var sýnd mikil hlutteknig i harmi peirra af hinni dönsku pjóð, og var ákveðið að halda skyldi landssorg í viku, og svo miklu var eytt í kransana, að öll viðeigandi blóm í pá gengu upp, og varð að fá pau alla leið sunnan frá Parísarborg, og var hið algenga verð á líkkransi 25-- 100, en uiargir miklu dýrari. Landssorgarvikuna sáust ekki aðrir litir í gluggum kaupmanna k álnavöu en sorgarlitirnir, hvítt og svart, og hvergi voru pá viku leiknir sjónleikir eða viðhafðar aðrar opinberar skemmt- anir. Jarðarför drottníngar fór fram p. 15. p. m. Hafði drottning svo fyrir- mælt, að hana skyldi grafa með sem minnstri viðhöfn og eigi fara með lík- ið til Kaupmannahafnar, heldur flytja pað beinaleið fráBernstorf til Hróars- keldudómkirkju, par sem konunga graf- irnar eru, og pótti höfuðstaðarbúurn pað leitt að fá ekki að taka pátt í útförinni. Skriptafaðir konúngs, stipts- prófastur Paulli hélt húskveðju á Bernstorf og síðan bar konúngur sjálf- ur með sonum sínum og tengdasonum líkkistuna útáð vagni peim er ók henni til járnbrautarinnar; en 100 hefðar- konur stráðu blómum á veginn. í Hróarskeldu báru hinir sömukist- una af járnbrautarstöðinni oginní dóm- kirkjuna, par sem dómkirkju prestur Poulsen hélt stntta hæn, og síðan söng hinn ágæti söngvari Símonsen kveðju- sálm, og var líkkistan svo sett á sinn stað í kouúngagröfunum í dóinkirkjunni. Konungur Kristján IX. bar sig furðu vel eptir svo mikla sorg, og var farinn aptur að ríða og aka út að venju og halda ráðgjafastefnu. Landspingismannakostningar voru nú ura garð genguar, og töpuðu hægrimenn eitthvað 2—3 sætum í landspinginu, sem varla getur mikið breytt hinni fyrri apturhaldsstefnu landspingisins. Ríkisdagurinn var settur í byrjun p. m. að vanda, en engin sérlega merkileg lög eru lögð fyrir pingið ennpá, nema fjárlögin, er ákveða tekjur ríkisins kr. 68,192,192., en útgjöidin kr. 67,970,911., og verður pá áætlaður gróði ríkisins c. 190,000 kr., en hefði orðið miklu meiri hefðu ekki j árnbrautir landsins gleypt miklu meira fé en peim var upprunalega ætlað, pvi eptir hið voðalega slys í Gjentofte í fyrra, pótti eigi annað hlýða en gjöra pær sem bezt úr garði og öruggastar. Bæjarstjórn Kaupmannahafnar á- kvað núna síðustu dagana áður en „Egill“ fór frá Höfn, að taka 15 millióna króna lán til ýmsra nýrra og parflegra fyrirtækja í höfuðstaðnum. Skraddari og fyrverandi sósíalista- formaður P. Holm tézt snemma p. m. í fangelsinu, og gjörðn sósíalistar út- för hans með mikilli viðhöfn, og fyrir- gáfu honum víst allar hans smásyndir, enda liöfðu pær komið allpungt nið- ur á honum. Málsfærslumaður Larson, er lenti í pessum óheppilegu jarðakaupum fyrir bæjarstjórnina með P. Holm, er nú orðinn líka veikur í fangelsinu, og mæltu bæjarfulltrúarnir raeð pví að honum væri sleppt úr varðhaldinu, að minnsta kosti partil honum batnaði. Svífijóð. Nú deila Svíar við Rússa um eignarréttinii til Spítzbergen, en pó fer pað mál allt fram í góðu enn pá; en pað er gömul ætt á Rússlandi, er pvkist gota sannað, að forfeður hennar tiafi fyrstir fundið laudið, sem peir pvi eigi með öllum rétti, eða að minnsta- kosti Rússar, en ekki Svíar. Nú bafa erfingjar Alfreds Nohels, pess er gaf hinar mörgu milHooir kr til ýmsra vísmdalegra og nytsamra rnála, sætzt við skiptaráðendur búsins uppá pað, að fá í smn hlut 1 millíon og 800 pús. krónur. og verða samt eptir einar 25 millíonir króna til hinna ýmsu á- kvæða arfleiðanda í arfleiðsluskránni, er áður hafa verið talin hér upp í Austra. fýzkaland, Keisarinn og drottn- ing hans voru nú að leggja af stað til Miklagarðs og Jerusalem til pess að vera par við vígslu pýzkrar kirkju. Eer keisari fyrst landveg suður til Eeneyja, og paðan sjóveg á „Hohen- zollern1" útí Miklagarð, parsem Sold- án hefir hinn mesta viðbúnað til pess að fagna sem sæmilegast pessum vini sínum, sem alltaf hefir verið Tyrkjum vinveittastur allra stórveldanna. Erá Miklagarði halda svo keisarahjónin út til Jórsala, og ætla sér að dvelja par í Landinu helga í 17 daga. Leo páfa XIII. er ekkert um pessa för keisar- ans gefið, og hefir nýlega tekið pað fram við frakkneskan pílagrimahóp, er heimsóttu liann, að Erakkar væru 1 verndarar kristilegrar kirkju í Aust- urlöndum; en Vilhjálmur keisari vill með engu móti fá Erökknm í hend- ur yfirráð hinnar nýju kirkju í Jeru- salem, og hefir tilkynnt páfanum pað> sem segir að Frakkar séu allt í fra krossferða tímum löglegir verndarar kristninnar í Austurlöndum, og fyrst og fremst í Landinu helga. Bismarck hafði ritað æfisögu sína í 33 heptum, og koma 2 pau fyrstu út núna í nóvember. Austurríki. Jpar litur út fyrir að f’jóðverjar pori ekki lengur að halda áfram gauraganginum á pinginu, af pvi peir eru hræddir við að ráðaneyti Thuns greifa muni pá taka til sinna ráða, slíta pingi og fara pví fram í endurnýjung samninganna við Ungverja, er ráðaneytinu einu bezt líki. Tyrkland. Stórveldin hafa uú öll, nema pýzkaland, skipað Tyrkjum burt af Krítey með allt sitt herlið og leit helzt út fyrir að Tyrkir pyrðu eigi annað að pessu sinni en hlýða. Nikulás Rússakeisari heldur pví fast fram, að Georg Grikkjaprinz verði landstjóri á Krítay, og eru flest hinna stórveldanna pví líka meðmælt, og verð- ur pví líklega loksins sú niðurstaðan, enda auka stórveldin Öll landher sinn á Krítey, svo Soldán sér sér líklega pann kost vænstan að láta petta líka eptir tilmælum peirra. Rússland. Finnland hefir hingað til haft mildu frjálslyndari stjórn en önn- ur lönd Rússaveldis, en nú vilja Rúss- ar skerða sjálfstjórn Finna og innlima Finnland alveg í hið rússneska ein- veldi, og Pykir Einnum all-illt undir að búa. Eriðarfundurinn á Svisslandi, er hald- inn hefir verið par síðasta árið, og sóttur befir verið af fulltrúum flestra löggjafarpingaNorðurálfunnar, hefir nú ritað Nikulási Rússakeisara pakkará- varp fyrír uppástungu hans um að mínnka herkostnaðinn og leggja deilu- mál pjóðanna í gjörðardóm. Oll smáríki Norðurálfunnar hafa sem vonlegt var tekið pessum tillögum keisarans vel; og núhafa líka stórveld- in öll tjáð sig keisara sammála í pví efni, og verður líklega br.'iðum ákveð- ið að halda sameiginlegan ríkja-fund til pess að ræða málið, og komast að einhverri sameiginlegri niðurstöðu til pess að fá pví framgengt í vcrkinu. Prakkland. Zola er enn pá erlendis og var síðast á Svisslandi, og notuðu óGuir hans sér af pvi og gjörðu fjár- nám í hinum fágæta húsbúnaði hans og listaverkasafni, og ætluðu að selja pað til lúkningar skaðabótum og máls- kostnaði, og neituðu annari borgun. En pað uppboð varð eigi langt, pvi forleggjari að bókum Zola bauð strax í fyrsta númerið, skrifborð hans, 33 púsundir króna, og var pað nóg til pess að fullnægja dómnum með. Sá heitir Chanoine hershöfðingi, er nú er orðiun hermálaráðgjafi Erakka, og skipaði hann pegar 6 manna nefnd til pess að segja álit sitt um, livort rannsaka skyldi mál Dreyfusar að ný.ju. En hún kom sér ekki saman um málið, og vildu 3 rannsaka málið aptur, en 3 neituðu pví; og var pví eiginlega endurskoðun dómsgjörðaiina fallin. En að svo komnu máli áleit ráðaneytið Brisson, að pað hefði fríar hendur og mætti sjálft skera úr, hvort taka skyldi málið upp að nýju, og gaf ránauejdið i einu hljóði athvæði með pví; og fer nú niálið fyrir æðsta dómstól Erakk- laúds, Cassationsréttirin, en ennpá var óvíst, hvað par ftíundi verða ofan á. Halda sumír að hæsti réttur muni líta svo á, að fyrir í'ormgalla sakir liafi eiginlega enginn reglulegur dómur gengið í málinu og pví beri að kalla Dreyfus pegar heim úr fangavist lians á Djöflaeyjunni og muni pannig vilja komast hjá pví að meiri vandræði verði úr málinu. En pessi úrslit mun Dreyfus varla láta sér lynda, heldur krefjast algjörðs sýknunardóms og stórkostlegra skaða- bóta. fessu hefir hann jafnan haldið fram í bréfum sínum til konu sinnar, Lucíe Dreyfus, hins mesta skörúngs og valkvendis, er heflr barizt sem hetja fyrir pví, að sýkna manns hennar yrði viðurkennd af dómstólunum. jpessi bréf Dreyfus til konuunar eru nú kom- in á preut, og sannfæra maun bezt um sýknu mannsins, sein heldur varla nokkur óvilhallur maður getur efazt um, eptir að peir ofur.sti He'nry, sem skar sig á háls í fangelsinu, og majór Esterhazy, sern flúinn er tilEnglands, hafa báðir játað að hafa ritað fals- bréfin, sem felldu Deyfus fyrir her- manna réttinuin. Keisara- og koriúngaefni Erakklands hafa nú ætlað að nota sér súndur- lyndi og æsingar manna á Erákklandi til pess að komast til valda, og stjórnin skipað að taka pá hertogann aí' Orle- aus og Yictor Napoleon, son prinz Napoleons og Clothildar dóttur Yict- ors Emanuels konungs, —. fasta, hvar sem peir hittust á l'rakkLuidi, fyrir öspekktartilraunir og laudráð, og leik- ur grunur á pví, að sumir af hershöfð- ingjum Erakka hafi lofað peim liðveizlu. sinni. Byrjað var að senija um friðlnrr milli Bandaríkjanna og Spáuverja, í. Parísarborg 7. p. m. Verkfall mikið var byrjað nú á. Erakklandi, og höfðu vegagjörðarmepn íjöldamargir lagt niður vinnuna og.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.