Austri - 16.12.1898, Qupperneq 3
NR, 34
AUSTRÍ.
1 39
að ]vjóna Eskifjarðaruradæmiiiu, ]>ví
til hans er pó margfállt styttri leið
erm suðttr á Djúpavog.
Kristjáns læknis Kristjánssonar er
nú sent betur fer von bráðlega raeð
gufuskip'nu „Hjáimaí"1, sem nú er von
á hingað á itverjura rlegi, raeð pví
skipið átti að fara frá Kaupmanna-
höfn 1. p. ra., en kouta reyndar við á
Skotlandi og i I'areyjum, og svo á
Suðurfjörðuuum.
Munu allir, bæðí sjúkir og lteil-
brigðir, verða apturkomu Kristjáns
læknis harla fegnir, svo kær sem hann
er pegar orðinn í hatts læknisumdæmi.
Bú Otto Watbnes kvað standa sig
raikið vel, skuldir eigi miklar á búinu, en
eignirnar bæði góðar og miklar. Munu
pví erfingjarnir ætla sér að halda á-
fram öllu hinu mikilsverða og nyt-
sama starfx hins látna undir forustu
bróður itans, kaupm. F'riðriks 'Wathne,
er oss Austíirðingum hefir verið um
mörg ár að góðu kunnur og líklegur
er til góðra framkvæmda, og muuu
margir biðja pess, að guð og ham-
ingjan fylgi stjóru hans og fyrirtækj-
um eiusog hinum elskulega og ógleynt-
anlega hróður hans.
J>að raun vera i ráði, að herra Frið-
rik Wathne flytji hiugað til Seyðis-
fjarðar frá Reyðarfirði með vorinu.
Gufuskipinu „Alpha“ hefir kaupmaður
Otto Tuliníus með tilstyrk skipstjóra
Hansens verið að reyna til að ná út í
haust, og höfðu peir beztu vonir um að
honum mundi takast pað.
Svo kom par í Horuafirði nóttina
roilli pess 13. og 14. nóvember ofsa rok
af hafi og mikill sjávargangur, sem
losaði svo um skipið, að pað tókst að
koma pví á flot.
» ]aá \ildi svo heppilega til að fiski-
gufuskipið „Leifur“ kom til Horna-
fjarðar og drö „Alpha“ inná innri
höfnina, og síðan var skipið dregið upp
að eyju og fest. vcl, par sem skipinu
mun óhætt í vetur.
Ólöf Stofáasdóttir.
Látiu er í hárri elli ekkjufrú Olöf
Stefánsdóttir í Krossavík, hálfsystir
Jóseps læknis Skaptasonar og eKkja
Odds Guðmundssor.ar sýslumamts itins
ríka í Krossavík, Húu var vitur kona,
höfðingi mikill, og mjög góogjörðasöm.
jþeim hjónum varð eigi barna auðið,
en hún ól upp fjölda fátækra barna
og gaf peim stórgjafir.
Mannskaði varð fyrir skömmu stór-
kostlegur í Korðfirði, par sem bátur
með 4 mönnum á fórst í lendingu á
Barðsnesi og drukknuðu 3, en aðeins 1
varð bjargað.
Meðal hinna drukknuðu var Armann
bóndi Hermannsson á Barðsnesi, ein-
hver bezti bóndinn par í firðínum, og
maður mjög vel látinn, vel greindur og
drengur góður.
Seyðsfirði 16. desember. 1898.
Tiðarfarið hefir mátt heita gott
síðan síðasta blað kom út, snjókoma
engin og stormar eigi miklir og frost-
lítíð eða frostlaust, og snjór töluvert
síginn.
„EgilU1, skipstjóri Endresen, kom
hingað seint á laugardags kvöldið II.
p. m., og fór áleiðis norður p. 13.
p. m., til ákveðinna viðkomustaða, og
Sauðarkróks.
„Egill“ hafði ekki komið við á
Norðfirði á útleiðinni, einsog hirtgað
hafði pó borizt fregn um.
Enda var poð líkara annari eins
sjóhetju og Endres en er, aðhalda áfram
pó nokkuð blési, en snúa ekki aptur;
og pví kom skipið s ona fljótt aptrr,
og hafði pó hreppt hið versta veðor
milli Eæreyja og íslands, svo braut
eitthvað af borðstokk skipsins og tók
út fáeinar steinolíutunnur af pilfarinu.
Með „Agli“ komu hírtgað kaupmað-
ur Eriðrik Wathne með 2 sonum sín-
um, I’orsteinn Jónsson, Stefán Ste-
fánsson, Guðm. Hávarðsson, .1. K. ,
Grude, Isak Jónsson o. fl.
Mannslát. Snomma morguns p. 9.
p. m. fannst Jóhonn bóndi Matthíasson
í Eirði dauðttr í sjónum framundan
bryggjum á Búðareyri. Eru líkur til
pess að hann hafi stytt sér sjálfur
aldur, pví á seintti tíð var hann orðinu
mjög punglyndur.
Jóhann Mnttíasson var Itér um
langan tíma vel látinn dugnaðar maður.
Jarðarförin fer fram mönudagiun
19. p. m.
Til íhngunar
við áramótin!
Andvirði ATJSTRA geta
Austlendmgar skrifað inn við' allar
verzlanir austanlands,
Þing’eying-ar hjá Örum & Wulff,
Eyfirðingar hj;í Gránufélaginu og
I. Y. Havsteen,
Skagfirðingar hjá Gránufélagi og
Chr. Popp,
Húnvetningar hjá Jóhanni Möller
á Blönduós.
Strandamenn hjá R. Riis á Borð-
eyri,
Isfirðingar hjá Lárusi Snorrasyiii
á Isafirði,
Barðstrendingar, Dalamenn og Snæ-
fellingar við verzlanír Björns Sigurðs-
sonar,
Allar vestursýslur Suðurlandsins
hjá H. Th. A. Thomsen í Reykjavík
og H. P. Duus i Keflavík,
Skaptfellingar hjá Otto Tuliníus í
Hornatirði.
Ekkert íslenzkt hlað gjörir kaup-
endunum pvílikan hægðarauka með
horgunina.
Komið pvi í liopum og pantið
Austra sem fyrst!
Seyðisfirði, 16. deshr. 1898.
Skapti Jósepsson.
Heiðruðu kaupendur Austra!
Þór, sem enn liafið eigi
goláið anávirði blaðsins, gjör-
ið svo vel að borga það sem
aiira fyrst.
Ritstj.
Jóla- og nýárskort,
og ,gratnlationskort4
alískonar, faiiegri, ainkenni-
legri eg ó d ý r a r i en nokkru
sinni hafa sóat hér áður,
fást á
Preatsm. í\ J. G. Skaptasonar.
Hóraðsmenn. sem pantað höfðumeð
mér hroddnagla frá Norvegi, geta
nú vitjað peirra til rnín gegn borgun
út i hönd.
Seyðisfirði, 16. desbr. 1898.
Guðmundur Hávarðsson.
Branaáhyrgðarfélagið
„N >j<í danske Brandjors'ikrings Selskab„
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér hrunaábyrgð á húsum,
bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn-
anhúsmununi o. fi. fyrir fastákveðna
litla borgun (premle) án pess að reikna
nokkra borgunfyrir brunaábyrgðarskjöl
(police) eða stimpilgjald.
Alenn snúi sér til umboðsmanns fé-
lagsins á Seyðisfirði:
St. Th. Jónsson.
110
gull- og silfurpeningar. — Foreldrar Cresccnzu sendu henni nú 1000
mörk í peningum, sæmilega heimanfylgju og laglega brúðargjöf, er
Agnes kom öllu á fraroíæri. — Ungu hjónin undu nú prýðilega hag
sínunt, en pau purftu nú á 'niklnm föturn að halda, og dýr var pvott-
ur allur á himnum, sem pau vesalings Itjónin Kotterisch urðu að
horga. — Svo áttu pessi himnesku hjón fvrsta barnið, og við pað
tældfæri purfti margt að kaupa, og par á á meðal dýra barnsvöggu.
|>etta var árið 1893. — Næsía ár eignuðust pau amian krakkatm og
1895 priðja barnið. — Um pessar mnndir virtist örlæti peirra hjóna
Kotterisch hafa orðið heyrum kunnugt á himnum, og einn dag kora
hréf til peirra frá Mariu mey, með bæn um að lána henni 2500 mörk,
og lofaði húu að greiða 5% í vöxtn af láninu á ári hverju. En pen-
inganna kvaðst hún purfa með til pess að prýða með hinn himneska
bústað sinn. — Herra Kotterisch pótti sér mikill sómi sýndur í
pessu af Maríu mey, og varð ummælalaust við bætt hennar. Síðati
fékk ltann pakklætishrnf frá ltenni og tiikynningu um pað, að pá pen-
ingabrétið kom til himna, urðu allir englarnir svo glaðir, að peir
hlésu á básúnur honum til dýrðar. — j?að iór nú eptir likindum,
að peir himnesku mundu einhverju vilja launa petta örlæti peirra
bjóna, og á afmælisdegi annars hyors peirra voru peint sendar sð
ol'an ágætar bævexskar pylsur. I anntvð skipti fengu pau fagran
leguhekk. -— Alíir ] eir peningar og munir, er hjónin Kotterisch
sendu til liimna, voru lagðir í ritm lunnar imyndunarveiku Agnesar
Siedler, og paðan hvarf pað svo á yfirnáttúrlegan hátt. Til samans
sendu hjónin pannig um 8000 mörk til himua.
Eyrir réttinum voru framlögð 52 himnabréf. Bréfin frá Jesú
og Maríu mey voru skrifuð með latínuletri, en pau frá fröken Cres-
cenzu með gotneskum bókstöfum. — Herra Kotterisch og kona hans
játuðu pað hæði fyrir réttinum, að pau hefðu trúað öllu pví er
Agnes sagði peim og verið í enguin efa um pað, að peningarnir
kæmust til skila til himins.
Trésmiðurinn noitaði að vita nokkufi um petta, og var aðeins
dæmdut’ í 2 mánaða fangelsi. Koiiart reyndi til að skella skttldinni
á hina látnu dóttur sína, en mun pó ekki konxast hjá 2 ára betruuar-
ltúsvinnu.
---••• d
ÍN
y a
137
„Eg kem hér með pessa peningabuddu“, svaraði Jean Cheville.
„Drengurinn nxinn fann hana á götunni í gær, er hann var á heirn-
leið úr skólanunt“.
Hann fékk svo yfirlögregluliðanum budduna, en hann sneri sér
að liinum aldraða manni er liann hafði verið að tala við og sagði:
„J>etta vill mjög vel til, hér er peningabuddan yðar!“
„Hvað mikið af peningum sögðuð pér að ætti að vei’a í henni?“
spurði lögreglumaðurinn.
„Tvö ltundruð og tuttugu frankav“.
Lögreglustjórinn taídi nú peningana og fékk pá síðan gnmla
manninum ásamt buddunni:
„Gjörið pór svo vel, herra D.vvricourt, pað vantar engan eyri“.
Jean Cheviile skalf. íianti kannaðist vel við nafuið Davricourt.
pamtig hót einhver mesti húsgagnasmiður í! Parísarhorg.
Davricourt benti Jean Cheville og bað haun staldra við.
Hann skrifaði nú viðurkenniugu fyrir pví, að hann hefði fengið
peningahudduna aptur, og lor síðan út með Jean Cheville, er var
náfölur í framan, og ávarpaði hann á pessa leið:
„4 inur ntinn, eg pakka yður innilega fyrir að pér hafið sldlað
mér buddunni aptur, pví hún er menjagripur, er dóttur minni pykir
mjög vænt um. .— -— —- En lofið mér að gefa drengnum yðar inni-
haldið.------; Hartn getur sett pað í sparisjóðinn“.
pessi vingjarttlegu orð hughreystu svo Jean Oheville, að hann
áræddi að segja:
„Nei, herra Davricourt, ekki petta! pað værí ölmusa, er við
liöíttm aldrei pegið. En leyfið mér að hiðja yður um annað — —
„Segið pað sem yður býr í skapi!“
„Eg heli áfiur unnið hjá keppinaut yðar, sem nú hefir neyðzt til
að loka verkstæði sínu. Eg er pví atvinnulaus, ogget hvergi fengið
neitt að gjöra, og kor.an ntín heldur ekki.
Herra minn, við biðjum aðeins um vinnu, atvinnu og ekkert
aitnað!“
Herra Davricourt horfði nokkra stund á Jean Cueville og
sagði síðan:
\