Austri


Austri - 23.01.1899, Qupperneq 1

Austri - 23.01.1899, Qupperneq 1
Kernur út 3 á m&nuðí eða 36 bVóð til nassta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 lcr., erlcnclis 4 Jcr. Gjalddagí 1. jtVí. Oppsögn shrijteg lundin vii áramót. Ógild nema hom- in sé til ritstj. ýyrir 1. olitð- ber. Auglýsingar JÖ'aura línan, eða 70 a.hverþuml dálhs og hálfu dýrava á 1. síðu. IX. AR. Seyðisflrði, 28. janúar 1899. NR. 2 árg. Áustra, fá sögu- mfn Waðsins fyrir 2 síðustu árin ó- keypis. Andvirði AUSTRA geta Austlendirgar skrifað inn v’ð allar yerzlanir austanlands, íingeymgar hjá Örum & WulíF, Byfirðingar hjá Gránufélaginu og I. Y. Havsteen, Skagfirðingar hjá Gránufélagi og Chr. Popp, Húnvetningar hjá Jóhauni Möller á Blönduós. Strandamenn hjá R. Riis á Borð- eyri, Isfirðingar hjá Lárusi Snorrasyni á Xsafirði, Barðstrendingar, Dalamenn og Snæ- feUingar við verzlanír Björns Sigurðs- sonar, Allar vestursýslur Suðurlandsins hjá H. Th. A. Thomsen í Reylrjavík og H. P. Duus í Keflavík, Skaptfellingar hjá Otto Tuliníus í Hornafirði. Ekkert íslenzkt hlað gjörir kaup- ©ndunum {>vílikan hægðarauka með borgunina. Komið þvi í köpum og pantið Austra sem fyrst! Skapti Jósepsson. Stórkaupmaður Jakob Gunn- lögson, er fluttur úr Cort Adelers- gade í Kiels Juelsgade nr. 14. Kjö- benhavn K. ÚTLESMK PEETTIK. ' —0— Danmörk. Laust íyiir miðjan des- ember mánuð vildi pað voðalega slys til í Esbjærg á vesturströnd Jót- lands, að stórt fjórloptað hús, er ver- ið var að byggja, hrundi saman og hröpuðu pá margir smiðir niður, er voru hæst uppi undir pakskeggi að vinna að byggingunni og grófust undir múrhrúgum og bjálkum. Menn grófu strax eptir smiðunum í rústunum, en pví miður voru flestir peirra meiddir tii dauða, en peir, sem lifandi voru dregnir uppúr rústunum, aliir stör- skemmdir. Kaupmannahafnarbúar eru nú að hugsa um að gjöra hina hærri almennu xnenntun aðgengilega fyrir alpýðu og hafa karlar seni konur, sósíalistar og hægrimenn tekíð í mesta bróðerni hönd- um saman til pess að fá pessari hug- mynd sem fyrst framgengt, er há- skólakennai arnir styðja að sem einn maður, og fjöldi félaga hefir lofað ein- dregnu fylgi sínu. Og síðar tekur að sjálfsögðu öll hin dauska pjóð pátt í passu ágæta fyrirtæki með pví að feta ( i'ótspor höfuðstaðarins ogsafVa gjöf- um og tillögum um land allt. Er með- lims tillagið annaðhvort 50 aurar á mármði eða 6. kr. um árið; æfimeðlim- ir borga 100 kr. eitt skipti fyrir öll. Af öllu pessu samskotafé, svo og af væntanlegu ríflegu tillagi úr rík- issjóði á svo að stofua lýðbáskóla í Kaupmannab. með vísindaiegri kennslu^ er sjálfsagt hlýtur að hafa stórmikla pýðingu fyrir menntunar ástand pjóð- arinnar, er pessi fyrirhugaði iýðháskóli hlýtur að lypta á æðra menntunar- stig með pví að dreífa hinni vís- indalegu pekkingu út meðal alpyðu. England. fað var ekki von, að Englendingum væri vel við Frakka fyrir ofan sig í Fashoda upp með Níláruppsprettunum, par sem hinn frakkneski deildarforingi, Marchand, hafði tekið sér stöðvar, pví pað er staðhæft, að Erakkar hafi ætlað sér að veita Nílárupptökunum úr hinum fornu árfarvegum, svo að enginn Nílá félli framar um Egyptaland, er pá yrði að sandauðn eirini, einsog eyði- merkurnar nú eru á báða bóga við 1 andið, par pað rignir sáralífið í hin- um langa dal er niyndar Egypta- land. Rússland. Rússar eru að byggja sér nýjan víggirtan hafnarstað við Kólafjorðinn norður við Ishafið, rétt norðurundir landamærum Noregs eða Einnmerkur, par sem er auður sjór vetur sem sumar með pví Golfstraums- ins nýtur par svo vel, og par sem má verða ágætt herskipa lagi roeð eigi miklum tilkostnaði. par er eigi hætt við að berskip peirra frjósiinni eins- og í Austursjónum og Ochotska haf- ir.u og við Wladivostock. Erá pess- ari nýjii borg á, Kóla- hálfeyjunni er og allra bezta útræði norðurí Ishafið. Jpessi hafnarbær er nú kallaður J ekaterinböfn. fað er í orði, að Oonstantín stór- fursti komi pangað norður i júlt mán- uði í sumar og baldi pessari nýju sjóborg Rússa „undir skírn“ og á hún að heita Alexandrowsh, eptir Alex- ander keisara III. Austurriki. ]Jar hafa ennpá einu sinni Slavar og pjóðverjar leitt sam- an hesta sína á pinginu útaf pví að stjórnin hafði gjört upptækt blað nokkurt fyrir jpjóðverjum, er hafði skammað mótstöðumenn sína framúr öllu húíi, og eudaði pessi rirnma, <>ins- og vaut er á pví pingi í seinni tið, með riskingum, svo forseti varð að slíta fuudi Baronsfrú Clara Hxrscli, ekkja ein- hvers ríkasta Gyðings heimsins, hefir eptir dauða manns sínsáfáum árum gefið um 75 milliónir hróna til fátœhra, og meðal annars reist líknarstofnanir í fiestum stærri höfuðborgum Norður- álfunnar. Maður hennar bjó í Yin- arboi g, en sjálf liggur frúin nú hættu- lega veik í Parísarborg. X>að lítur út fyrir að læknunum ætli að takast að stemma stigu fyrir frékari útbreiðslu hinnar indversku kýlasýki i Yínarborg, enda er par við- höfð hin mesta varúð með allar sam- göugur. | Italia. Rað er nú helzt von fyrir að Italir haíi eigi uunið fyrir gíg, er peir á síðast liðnu vori heimtuðu bætt kjör alpýðu, svo að hún pyrfti eigi leugur að svelta sökum okurs á flest- um nauðsynjavörum, er ágóði n af rann í vasa auðmannanna, sem hvergi nærri báru skatta né skyldur ínokkru sanngjörnu hlutfalli við hinn fátækari hluta pjóðaiinnar. I pingsetningarræðu r.inni boðaði Um- berto konungur fyrir skemmstu ping- inu, að stjórnin mundi leggja fyrir pingið ýms frumvörp er miðuðu til pess að bæta til muna lífskjör alpýðuí og risu pá hár á höfðum allra auð- manna. Konungur hoðaði peim væntarilega breytingu á skattalöguuum, er hértil hafa verið lagðir á allar nauðsynjar, en tekjuskatti svo sem engum verið svar- að, og pví fiefir ’ skattbyrðin aðallega lent á hinum fátæka almúga, er hefiv svarað framt að pví jafnháum skatti og ríkismennirnir. Ætlar stjórnin sér fyrst og fremst að afnema aðflutnings- gjaldið á korni og méli, er áður hefir runnið í bæjarsjóði og sveitarsjóði, og hæta svo pessum sjóðum upp tekju- hallann úr ríkissjóði. En pareð ríkið er fátækt, verður pað að öllum líkindum að ná pessum út- gjöldum aptur inni ríkissjóð með hækk- andi tekjuskatti, er einkum lendir á peim sem efnin hafa mest til að greiða hann. Auk pess liefir stjórnin í hyggju að styðja landbúnaðinn, svo að miklu meira verði ræktað af landinu, sem áður hefir legið óræktað mjög, svo Italir hafa neyðst til að flytja úr landi púsundum samau til pess að deyja ekki heima úr sulti. Ef stjórnin fær pessum umbótum framgengt á pinginu, pá hafa ítalir barizt góðu heilli í fyrra vor. Italskur fornfræðingur, prófessor Vega«, pykist nú hafa fundið gröf Alariks Vest-Gota konungs í fljót- inu Busento í Kalabriu syðst á ftalíu^ Væri petta merkasti fornmenjafundur og auðugastur í heimi ef satt reynist. Eins og kunnugt er, vann Alarík Vest- Gotakdnungur Róm árið 410 e. K. og rænti gjörsaralega hina vellauðugu höfuðborg alls hins pá pekkta heirns, par sem hrúgað var saman til margra alda öllum auðæfum, listaverkum og dýrgripum hinna unnu pjóða, bæði í hofuni, kirkjum og í einstakra :iuð- manna eign. Siðan hélt Alaiik suður á Ítalíu með herfangi sínu, og Gotaherinn. En par tók konungur pá sótt, er dró hann tíl bana En til pess að ítalir íengju eigi að vita hvar konungur Gota var grafinn, pá veittu peir á einni úr farve gi sínum og, létu 25,000 hertekinna manna grafa honum tignarlega gröf í árfarveginum og lögðu jpar í konung sinn með alvæpni og stríðshesti hans og öllum hinum rændu auðæfum. Síð- an veittu Vest-Gotar ánni apturísinn forna farveg og drápu alla pá præla er unnið höfðu að verkinu, bæði til pess að konungur peirra hefðí veglega fylgd til Yalhallar og svo prælarnir gætu ekki sagt Rómverjum frá pví hvar Alarik konungur lægi grafinn með öll- um auðæfum heimsins. En sjálfir héldu Vest-Gotar burt af Ítalíu og settust að sunnan til á Erakklandi og að norðan til á Spáni. Prófessor Yegas hefir nú með leyfi og tilstyrk hinnar ítölsku stjórnar í mörg ár verið að leita að pessum forna grafreit Alariks Yest-Gota konungs og grafið í alla pá árfarvegi á Suður-ítaliu. tr honum pöttu líkast- ir til að geyma pessa merkilegu gröf konungsins, en farið pó leynt með pessar rannsóknir sínar allt að pessu „—er hann pvkist sannfærður urn að hafa fundið hinn rétta grafreit kon- ungs í ánni Busento í Kalabríu, par sem hann hefir hitt á i árfa rveginum mikið af fornum kerum, er benda á að liér muui vera að leita að gröf Al- ariks konungs. Og ef hún finnst par með öllum peim feykna auðæfum, er íhana voru lögð, pá telur prófessorinn pað víst að Italir muni verða auðug- asta pjóð heimsins! pví gullið og gim- iteinarnir úr Rómaborgar ráninu haíi óeíað haldið sér allt óskemmt frammá penuan tíma. En hvílíkt nægtabúr fyrir fagrar listir að pvílíkur fornleyfa- fundur yrði, er hægt að geta sér til. Spánverjar krefja nú að Ameríku- menn skili sér aptur líkama Kólúm- busar, er liggur í Havanna í skraut- Iegri líkkistu, er borinn er af 4 kar- dinálum, er var sú mesta virðing er jafn miklír ofsatrúarmenn og Spán- verjar gátu sýnt hinni látnu hetju, er peir höfðu launað svo smánarlega af- reksverk sín, að peir létu rægja hann svo að peir lögðu hann í fjötra; og per,sa fjötra lét Kolumbus leggja með sér í líkkistu sína sem sýnilegan vott

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.