Austri - 23.01.1899, Blaðsíða 4

Austri - 23.01.1899, Blaðsíða 4
2 A U S T R I. 8 OTTO MONSTEDS MAROAEINE ráðleggjum vér ölium að nota. J»að er Inð bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því æííð um Fæst hjá kaupmöimunum. Samanburður á smjörlíki (margarínsiujöri) og mjólkurbúsmjöri. Frá EFNARANNSÓKNASTOFNUIST BÆJ AREFNAFRÆÐINGSINS. Christiauia 28. maí 1897. Hr. Aug. Pellerin fiis & Co Cbristiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin lAtið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. 0. M.) og af mjólkurbúsmjöri. NiÖurstaðan af raunsókniuni: Smjörlíki. Mj ólkurbúsmj ör. Lykt, bragð,...............................nýjabragð Feiti..................................... 86,47°/o 86,37°/0 Ostefni................................ 0,75— 0,59—■ Mjólkursykur........................... 0,96— 0,76— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) 3,83— 2,28-- Yatn....................................... 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— ____________________ L. Sckmelk, MJÓLEURSKILVINDAN Þakklæti. Hérmeð vottum við prestshjónunum á Dvergasteini okkar innilegasta pakk- læti fyrir pá ágætu skemmtun, er pan létu syni sína, J>orlák og Valgeir, veita börnum okkar ásamt jafnöldrum sínum hér er eigieru íunglingastúkimni,Eyrar- blómið'— með ágætlega skreyttu jólatré og höfðinglegum veitingum p. 8. p. m. Vestdalseyri, 23. jan. 1899. Sumarliði Jönsson. Sigríður Lárusd. Takið eptir. Jörðin Skálanes í Seyðisfirði fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum með tilheyrandi lvúsuin- Talsvert at lifandi gripum fæst einnig til kaups; sömuleiðis bátar og veiðar- færi og fleiri áhöld til búskapar. Enn- fremur íbúðarhús standandi í Seyðis- fjarðarbæ 14. al. langt 10 al. breitt, geymsluhús áfast, 10 A 6 að stærð, kjallari 8 -}- 6. Lysthafendur snúi sér til: Jöns Kristjánssonar á Skálanesi. gfSJT* Uppsátur fyrir 2 — 3 báta, húsnæði, fiskiskúrar og fleira fæst til leign á næstkomandi voi i á einhverjum bezta stað. á Austurlandi. Lysthafendur snúi sér til Kaupm. St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. |>areð Einrr J>órðarson bóndi á Eyvindará hefir tekið af mér barn mitt 5 ára gamalt til fósturs án nokkurs endurgjalds, votta eg honum hér með mitt innlegt hjartans pakklæti. Verðugt pakklæti vil eg einnigsenda öðrum búanda er liefir unrjað barn mitt 1 x/2 árs gamall til fósturs yfir- standandi ár og tekur aðeins 80 kr. póknun fyrir. P. t. Seyðisfirði, 17. jan. 1899. Eyjölfur Eyjölfsson. lítur út eins og bjásett mynd sýuir. Hún er sterk- asta og vandað- asta skilvindan sem snúið er með bandkrapti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa. og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjóikinni en pegar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum stend- ur í 23. tbl. Bjarka f. á. Verksmiðjuverð véiaiiunar er 150 kr. og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með krana fylgir.—jpegar peningar fylgja pöntun eða hún borguð í peningum við móttöku gef eg 6% afslátt. Að öðri leyti tek eg sem borgun alla góða verzlunarvöru án pess að binda mig við pað verð sem aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sínum.— ALLAR pantanir hvaðan sem pær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði 2. jan. 1899. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. Hreppstjóri Sölfi Vigfússðn skrifar mér á pessa leíð; j Mjólkur skilvindan „Alexandra“ ! sem pú seldir mér nm daginn líkar | mér í alla staði vel, og vildi heldur I eg missa beztu kúua úr fjósinu en hana. Frágangur ogútlit vindu pess- arar ersvo ákaflega fallegt að eg vildi geí'a 20 kr. meira fyrir hana en aðrar samskonar sem eg bef séð. Aruheiðarstöðum í Fljótsdal. JSölvi Vigfússon. Sýslunefndarm. Halldör Benedikts- son segir: Mjólkurskilvíndan „Alexandra“ er er eg keypti hjá pér um daginn reyn- ist ágætlega og hlýtur að borga sig á hverju meðal búi á fvrsta ári pegar til alls er er litið' Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldö^ Beuediktsson. Oðalsbóudi Jón Magnússon skrifar ásamt fleiru: Jeg skal takapað fram að skilviud- an „Alexandra11 er eg keypti bjá yður held eg sé sá bozti híutur sem komið befur í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jön Magnússon. Aliar aðgjorðir á úruiE og klukkum fást mjög vandaðar og óvenjulega íljótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. —.— --------------------1——-~— A siðastliðnu hausti var mér dregin hvíthyrnd gimbur, með mínu mavki. Silt hægra, biti framan vinstra. jpareð eg á ei lamb petta, getur réttur eigandi vitjað pess eða andvirðis, fvrir næstu sumarmál, að frádregnum öilum kostu- aði, og semji við mig um markið. Steinaborgí Berunesshr, 17. des. 1899. korsteinn Ögmundsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Sbapti Jósepsson. Prentsm iðja porsteins J. G. JSkaptasonar. 6 fiðrildum, og pegar pú kæmir beim, pá ættir pú að fara með okkur út í skóg og veiða pau með okkur“. „Gietur verið“, sagði Eva og tók drenginn við hönd sér, en hann hélt áfram að skrafa og hlæja. * * * Jþegar Einar var búinn að iiafa fataskipti, einsog siður var til á herragarðinum áður en sezt var að miðdegisverði, fór bann inn í sal pann er vissi út að aldingarðinum, og hitti par allt skyldulið húsbónda síns. Kammerherrann stóð á fætur, pyrkingslegur ásvip einsog hans var vandi til, og gjörði Einar kunnugan kvennfólkinu: „Herra kan- dídat Hvit -— aðmírálsfrú Winge — dætur mínar“. Einar hneigði sig. Ove hljóp til hans og teymdi hann með sér út að garðsdyrunum, par sem Eva stóð og horfði út. „Eva, petta er herra Hvit, kennarinn minn“. Eva tók kveðju hans brosandi. „Ova pykir mjög vænt um yður, herra kandídat Hvit, og hann talar mikið um fiðrildin yðar“. „Eg veit ekki hvort honum pykir meira til koma, fiðrildanna eða eiganda peirra. En pað er víst, að litli lærisveinninn minn er hneigður fyrir náttúruvísindi“. „J>að er gott að heyra, og óskandi að verði framhald á pví“. „Hann hefii’ prúðmannlegt útlit, kennarinn yðar“, sagði admí- rálsfrúin við mág sinn. „Mér er sagt að hann sé vinur Ivars — og pá er hann hæfur til að vera með tignu fólki. En Ivar, hvar elur hann manninn? Hann sézt næstum aldrei, við hélduin að við mnnd- um hitta hann hér“. „Hann kom aldiei til okkar optar en á hálfsmánaðarfresti. Yið sáum hann sjaidan í samkvæmum og aldrei á danzleikjura,,, sagði Nancy, yngri systirin. „Eg á von á syni mínum heim uú pessa dagana“, sagði kamm- erherrann og sneri sér að mágkonu sinni. „Eg álít“ sagði hann síð- an við dóttur sína, „að bróðir pinn sé svo iðinn við nám sitt. að nærvera systra hans hafi jafnvel ekki getað dregið hann frá bókinni. — En nú segir pjónninn máltíðina rilbúna — má eg, náðuga frú mágkona, leiða yður að borðinn?" Hinn hávaxDÍ, eintrjánirgslegi aðalsmaður leiddi aðmirálsfrúna snyrtilega við hlið sér inn í horðstofuna. Einar lét liefðarmeyjarnar ganga einsamlar á undan sér, og hi'osti um leið og hann rétti Ova hönd sína og gekk með honum á eptir ungfrúnum. Hann var svo fullkominn heimsmaður, að hann kunni að velja sér hið rétta sæti á réttin stundu, og hann gjörði pað á pann hátt að menn fundu að pað var hvorki af feimni eða auðmýkt að liann dró sig í hlé. „J>að gleðui' mig að heyra að ferðin hingað befir gengið vel“, sagði kammerherrann, er hann var búinn að borða súpuna, og purka nákvæmlega gráa, punna varaskeggið. „Eg vona að vognstjóri minn hafi verið kominn í tæka tíð á járnbrautarstöðvarnar, hann hafði fengið stranga fyrirskipun um pað“. „Ferðin gekk yndislega, og ekkert tálmaði okkur. Eg sé að pér liafið hann Óla yðar gamla sem vagnstjóra ennpá“. ,.Eg hefi sjaldan vinnuhjúaskipti, náðuga frú“. „Hann gæti hafa dáið“. „pað er rétt“. „Yinnuhjúin hans pabba (jcyja aldrei“, sagði Ove litli. Allir hlóu, og Einar sagði að pað bæri vott um hve hollt lopts- lag væri par i sveitinni. Nancy hnykkti við og leit á pennan ókunna maun sem gjörðist svo djarfur að tala í návist tignarfólksins án pesi á hann væri yrt að fyrra bragði. „J>ér hafið rétt að mæla, herra kandídat, s.veitiu er mjög hollur verustaður", svaraði kammerherrann. „Langa-langnfi minn varð 95 ára garnall, bann er sá fyrsti af okkar ætt sem getið er uin í sög- unni hve gamall iiafi orðið, og hann iifði hér á herragarðinum alla æfi. Afi minn hafði fjóra um nírætt pegar hann dó, og faðir minn sex um áttrætt“. Kammerherrann komst nú út í tómar ættartölur aðalsmanna, pað umræðuefni var honum lcærast af öllu. Aðmírálsfrúin tók ein pátt í samtulinu með honum, svo Einar hafði gott tækifæri til að taka eptir kvennfólkinu. Aðmírálsfrúin hafði auðsjáanlega verið mjög fríð kona i ung-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.