Austri - 22.03.1899, Qupperneq 2
NR. 8
A t) S T R I.
30
En áðui' en að svar erkotnið frá amt-
ínu, stökkva 3 af pörum pessum yfir
í fríkirkjusöfnvðinn. fetta var ekki
dæmalaust, pví slíkt, hafði verið leikið
áður, pegar líkt stóu á, og pá haít
fyrir ástæðu: „Eg gjöri puð til pess
að hafa frið“. Enda liafði slík sam-
búð ógiptra persóna verið látin í friði
í fríkirkjusöSiiuðínum til pess tíma.
Eg skýri amtinu fr.í pessu, og bæti
nú við 4 pörum úr fríkirkjusöfnuðin-
um, sem i mörg ár höfðu búið suman
í hneyxlanlegri sambúð, pví eg áleit
að petta háttalag i frikirkjusöfnuðin-
inum gæfi mínum söfnuði vont dæmi,
og gat ekki kannast við að fríkirkjan
a-tti að vera löghelgað hæli fyrir slíka
menn. Amtmaður tók vel og rögg-
samlega i petta mál.
Eg bæti hér við priðja dæminu:
Síðastliðið sutnar átti að kjósa 4 menn
í hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps.
Kjöríundurinn var haldinn á Eskiíirði.
Innsveitungar úr Reyðaríirði, sem flest-
ir eru fríkirkjumenn, fjölmenrtu á
fund pennan, og á ieiðinni komu peir
sér saman um að kjósa 4 fríkirkju-
menn í nefndina. Svo kjósa peir á
liindinum, og hlutu prír af pessum
mönnum peirra kosningu, pótt sýslu-
nef'nd reyndar t ónýtti kosningu eins ^
peina síðar. Út af aðferð fríkirkju- ;
manna við kosningu pessa varð í fund- j
arlok svo mikill orðasinningur milii
eins pjóðkirkjumanns og síra L. H.,
að til vandræða horfði; en endaði pó
svo, að menn voru kvaddir i gjörð tii
að miðia málum milli peirra.
Dæmi pessi purfa ekki skýringa, við.
þau tala sjálf, og sýna hverjum sem
ekki er blindur, hvernig ástatt getur
orðið par sem samskonar kirlcjusundr-
ung á sér stað einsog hér í Reyðnr-
firði. jþau sannast hér orð J>orgeirs
goða: „Ef sundr skipt er lögumun,
pá mun sundr skipt friðinum“.
Síra L. hafði sagtí fjTrri grein sinni;
„Eg veit ekki betur en fríkirkjumenn
standi fyllilega jafnfætis pjóðkirkju-
söfnuðinum að dagfari, að eg ekki segi
meira“. petta leyfði eg mér að kalia
dylgjur. En síra L. neitar pví, að
pað geti kallast pví nafni. En rétt
ofan i pessa neitun sína sannar hann
mjög vel, að eg hafði rétt fyrir niér,
að petta voru dylgjur. Hann segist
nfl. með orðunum, „að eg ekki segi
meira“, hafi meint, að pjöfnaðarmál
hefðu komið fyrir i pjóðkirkjusöfnuð-
inum, og andvaraleysi og gjálífi á Eski-
firði. Allir sjá, nð petta um pjófn- ]
aðarmálin sannar ekki pað sem hnnn j
ætlar pví að sanna, og furðar inig á j
pví, að síra L. skuli láta sér sæma að ;
koma með slíkt. Eins er um vitnis- i
hurðinn, sem hann gefrr Eskifjarðar-
húum. Hann or einsog ritstjóri Austra
heppilega segir: sleggjudóinur. jJeir
sem pekkja ekki til á Eskifirði, mættu
af pvi, hvernig síra L. fara.st hér oi ö,
ímynda sér, að par liggi i landi drykkjn-
skapur, allskonar siðleysi og andvar i-
leysi. En petta er pvert á inóti. Eg
er nokkuð kunnngur kaupstaðarlífi ann-
arsstaðar, og verð að segja pað, að eg
hefi hvergi pekkt, að jafn lítið sö nm
svall og drykkjuslark í jafn uiiklii fjöl-
menni; enda fara par allar opínberar
skernmtanir siðsamlega fram. Afengir
drykkir eru iíka aldrei hafðir par um
hönd, við slík tækifæri. Bindindis-
hreyfingin er búin að festa par rættir.
Eskifjörður hefir um langan tíma ver-
ið aðalstöð bindindishreyfingarinnnr á
Austurlandi. Eg get ekki skilið bvað
síra L. hefir gengið til að kveða upp
pennan vitniahurð um inenn, sem ekk-
ert hafa til saka unnið annað en pað,
að eiga heima í verzlunarstað.
Eptir að hafa ausið pessu yfirEsk-
firðinga, laumar hann dálitlu að mér
persóriulega. „Hann hefir jafnvel heyrt
pess getið“, harin „hefir heyrt“. l>au
eru einstaklega sannfærandi og rök-
styðjandi pessi orð: „eg hefi heyrt“
(shr. ólýginn sagði mér). Hvað pað
snertir að koma í samkvæmi par sem
dansað er, eða að horfa á sjónleik á
sunnudagskvöhhini, pá álít eg slíkt ekki
ósamboðið stöðu minrii, par sem um
skemmtanir pessar er að ræða, einsog
pær fara frara á Eskifirði Eu nú vill
svo til, að petta hefir örsjaldan borið
við, og mörg —sjálfsagt 10—12 — ár
síðan eg hefi dansað sjálfur. Síra L.
er sjálfur miklu æfðari og fremri mér
í peirri list. Og á sjónleiki á Eski-
firði hefi eg eklci komið optar en 4
sinnum öll pau ár, sem eg hefi verið
hér; pat- af einusinni í fyr a vetur á
sunnudagskvöldi; en pá var ekki guðs-
pjónustudagur pjóðkirkjumanna á Eski-
firði; heldur va.r eg staddur par, til að
halda fund í bindindisfélaginu. j->eir
eru pví ekki vel áreiðanlegir, menn-
irnir, sem hafa hvísluð pessu i eyra
síra L. Eins er hitt, seni hann „hetir
heyrt“ um hegningarræðurnar, um pað
leyti sem fólkið var að ganga úr pjóð-
kirkjunni, tilhæfulaus ósannindi. Eg
minntist alls eiuusinni á frikirkjumálið
í fyrra vetur við guðspjónustu á Eski-
firði, en á allt annan veg, en síra L.
„Iiefir heyrt“. '
Leiðréttingar mínar við grein hans
kannast hann við að séu á rökum
byggðar, en er pó aö reyna til að
hnekkja peim. Kemur pá fram hin
einkennifpga röksemdnfærsla hans, eins
og pegar haim segir að pað megi til
saims vegar færa, að 5 ár og 10 mán-
uðii' söu 7 ár eða á 7 árum. Get eg
j ekki verið að eltast við pá útúrsnún-
| inga.
Hann lieldur að hann liafi ekki mis-
hermt niikið um hljóðfærisleysið í
Hólmakirkju. j>að hefir hann pö gjört
og gjörir enn. J>egar við Hólma-
prestar líónium hingað 1881, var kirkju-
söngur og söngpekking yfir 'nöfuð á
iágu stígi hér í sveitinni; mennkunnu
ekki algengustu sálmalög rótt. Yarð
pví síra Daníel jafnan að stýra söngn-
um sjálfur. Yorið 1887 keypti hann
með leyfi hiskups „harmonium“ handa
Hólmakirkju fyrir hennar eigið fé, og
annað .,harmonium“ hefir eklci verið
hér til. En af pví að síra Daníel
vissi, að söfnuðiirinn mundi ekki hafa
full not af margrödcluðu orgelspili,
undirbúningslaust, eða án undangeng-
inna söngæfiuga, pareð menn gætu ekki I
skilið liljóðfærið nö greint í sundur
raddir pess, •— pá lék hann á hljóð-
færið aðeins s.ílmalögin sjálf (diskant-
ínn) í.2 : Itui.dum (einstrykaðri og tví-
stryknðri), ekki með einum fingri, lield-
ur með báðum höndum. Allt sem síra
L. í pessari orgelsklausu sinni segist
hafa „heyrt“, hefir hann pví heyrt
skakkt, eða hann hefir búið paðtil; en
í hvaða tilgangi veit hann bezt sjálf-
ur. En pó hann kunni oð vera söng-
frói'ur maður, hefir hann hvorki reynshi
né pekkingu á við sira Daníel í öllu
pvf. sem að kirkjusöng lýtur.
Annars er pessi orgelskiausa síra
L. einn votturinn um pað, hve illa
liormm gengur að hreiða yfir rang-
hormi sitt 1 greinirni „Dæmið ekki“.
Satt er pað, að sumarið 1897 var
venjn fremur sjaldan messað á Hólm-
um, pó optar en prisvar fráltrínitatis
til returnótta einsog síra L. segir, pví
á pessu tímabili var messað par 5
sinnum. Hér við er pó pess að geta,
að petta sama sumar ferðaðist eg til
Reykjavíkur; sömiíleiðis fór eg visi-
tatiuferð uni suðurhluta. prófastsdæra-
isins á pessu sama sumri. Gengu
pannig úr nokkrir sunnudagar. En
frá páskurn til trinitatis hafði verið
rnessað á Hóhnum 9 sinnura, auk einn-
ar guðspjónustu á Eskifirði. Komu
pannig 15 guðspjónustur á tímabilið
frá pásknm til veturnótta. Og pó
pessi tala sé sorglega lág, meðfram
fyrir sérstakleg atvik, leyfi eg mér að
efast um, að guðspjónustur í fríkirkj-
unni liafi verið fleiri á peim tíma pó
pær pá liafi verið óvenjulega margar.
Ut af pessu fer síra L. enn að tala
iim vegalengdina milli Kolla]eiru,?par.
sem hann hýr, og Eskifjarðar, par sem
kirkja frísafnaðarins er. Yegna peirra
sem ekki pékkja pessa. vegalengd, skal
eg geta pess, að á sumrum er tveggja.
klukkutíma reið frá Kollaleiru til
Eskifjarðar, og 2 mílur á sjö, ef pá
leið er farið. Hólraar eru hér um bil
á miði> pessari leið, og er sá helin-
ingur vegar.ns, sem er milli Hólma og
Eskifjarðar, talsvret erviðari. f>ar- er
bæði yfir háls að fara (Hólmahals) og
og líka yfir Eskifjarðará, sem getur
orðið slæm yfirferðar ávetrnra. j>etta
eru nú Öil ósköpin. — Gjarnan skai
eg kannast við, að „svo virðist. sem
liiér sé ljúfara“ að korna á Eskifjörð
en honum, enda ber pað mjög sjaldau
við, sð eg komist ekki pangað á bin-
um ákveðnu guðspjónustudögum. En.
á hinu furðar mig, að síra L. skuli.
með pessum orðum gefa í skyn, að
hommi sé óljúft að koma pangað sem
kirkjan hans er.
Og pegar eg las pessi orð hans:
„marga stund hefi eg kaldur og hrak-
inn verið á leið f'rá kirkju minni í ó-
færð, í illviðri, í náttmyrkri, pegar
hann (o: eg) hefir setið í ofnkyntri
stof'u sinni“. pá gat eg ekki stillt mig
ura að brosa, enda get eg sagtsíraL.
pað, að pað hefir verið brosað að peim
hér í Reyðarfirði, af öllum peim, sem
bæði pekkja hina. löngu kirkjuferð, og
eins pað, hve opt síra L. hefir í'arið
hana á sunnudögúm hin síðustu ár, að
undanteknu surarinu 1897.
Jafnvel pótt margt fleira sé að at-
huga við „svar“-grein síra L., hefi eg
petta svar mitt til lrans ekki lengra,
fiví að eg er hræddur um að eg mis-
brúki annars góðvilja riístjóra ,Austra‘
og poíinmæði lesenda lians.
En vel sætti eg mig við pað, að ó-
vilhallir menn dæmi á milli okkar síra
Lárusar.
Johann L. öveinbjarnarson.
* *
*
Hérmeð er útrætt um mál petta í
Austra.
Í tilefni af orðasveimi peim, er
heyrzt hefir, að vér, fyrverandi
sóknarbörn síra Jóns porsteinssonar,
höfum átt að klaga harm fyrir burt-
för hans frá brauðinu, vil eg leyfa
mér að mótmæla pví að pað hafi get-
að átt sér stað, paieð engin niinnsta
ástæða var heldur til pess, hvorki að
pví er prestspjónuiituna i fjærveru
hans snerti og einneigin mun enginn
hafa verið pví mótfallinn að hann gjörði
tilraun til pess að fá bætur á heilsu-
lasleik sínum, með pví að ta.ka sér
hvíld frá embættinu og breyta til með
verustað vegna loptslags og fl. Enda
var oss pað öllum vel ljóst- í sókn
hans, að full ástæða var fyrir hann
vegna heilsu brests síns síðustu árin
(brjóstpyngsla og hósta) að breyta
eitthvað til. Yar oss pað pví sönn
ánægja er bann heimsótti oss aptur
síéiist liðið ror og messaði hjá oss og
kvaddi, að liann hafði fengið stórmikla
bót á heilsu simii.
Að síra Jón hafi farið frá oss í ó-
reiðu og greinarleysi að pví er prest-
pjónustu hans snorti, er mjög rang-
lega ályktað, par sem hann fékk sjálf-
an prófastinn til að gegna embætti
sínu, sem söfnuðinum var líka allra
geðfeldast, er Jiann og sýndi næstl.
haust með skriflegri viðurkenningu tii
prófastsins síra Árna á Skútust. fyrir
pjónustu hans, og ósk um að fá að
njóta iians framvegis svo lengi sera
söfnuðurínn ekki ferigi fastan nrest.
Að síra J. R fór frá oss án pess
að fá söfnuðinn til vjðtals á almenn-
um fundi um pessa fyrirætlan sína og
almennt og opinberlegt sampykki hans.
ma leiða rök að.
Eins og mönnum er kuunugt hér
um pláss- og iíklega viðar — gekk
kíghöstinn hér um norðurland árið
1897 og vegna hinnar virðingarverðu
varúðar herra héraðslæknis Guðm.
Hannessonar vorn víða messufandir
lagðir niður og allar samgöngur bann-
aðar sem unnt var. Var pað pannig liór
í sókn urn sumurið pá síra Jón fór
norður, og prátt fvrir pað pótt hann
gerði titrauu til að ko ha á messu-
fundi, heppnaðist pað ekki pa,r sem
hanu pó nmn hafa ætlað sér að læða
petta mál við sóknannerm síua. Mun
petta aðaliega hafa verið orsökin til
pess að séra Jón fór án pess 'að fá
almennt samþykki safnaðarm. til pess-
arar norðurferðar. En pá hann kom
aptur vorið eptir (síðustl. vor) var
máiið greinil. rætt af honurn nseðal
allra sóknarhænda ásamt prófastinum
viðstöddum, og kom pá ekki nein mis-
klíð fraiu útaf burtför han=, og var pá
fyllilega bætt fyrir liið iiðna.
Rað raá segja ura síra J. [>. að „sá
geldur er sízt veldur.“ Rví pau 18
ár er hann gegndi prestpjónustu hór
mun íriega segja að vart finnist skyldu-
ræknari erabættisraaður en iiann var,
í pví að halda trúlega pau hoit
er iiann tók sór á herðar við prest-
skapinn. l>að mætti fremur segja að
sóknarbörnum lians sumum pætti haun
máske um of bundinn'við hið formtega,
en undirgefni við liigin og sína yfir-
boðara ætti enginn að gjalda, heldur
mikið fremur að njóta. Hatin var
mikils metinn af sóknarbörnum síaum
sem prestur, bæði fyrir hans gáfur,
lipurð og snirtilega fr'ámkomu, og má
óhætt fullyrða, að hvert sóknarbarn
hans bar hlýjan vinarhug til hans.
Bóndi i Lundarbr- sókn.
Mannalát. Reykjavík heíir aptur
misst 2 helztu kaupmenn sína, pá kaup-
mann H. Th. A. Thomsen og kansul
G-uðbrand Pinnbogason, er báðir voru
menn mjög vel látnir meðal stéttar-
bræðra sinna og af almenningi. Kaup-
maður Thomsen hafði alið par mestan
aldur sinn og tók ungur við verzlun-
inni eptir föður sinn 1857, er hann
með frainúrokarandi dugnaði, ráðdeild
og hreinskiptni hóf til öndvegis með-
al verzlana höfuðstaðarihs, sem iiann
sýndi sérstaka velvild og rækt með
ríflegum gjöfum til ýmsra nytsamra
fyrirtækja- par, og par sem hann fhafði
svo ákveðið, að sig skyldi jarða, í
sínu eiginléga og kærasta heiinkynni
og föðurlandi.
Botnverpingarnir. Dan'r hafa orð-
ið fljótt og vel \ið uinio örhmum Fær-
eyinga undun yfirgangi peirra, og
scnt pangað falibyssabút pcgar í f.
m., sem hefir náð par í liotnverpínga
hópuiu saman og rekið pá ion til
t*ó’shafnar, par scm l.eír hafa fengið
hærri eða iægri soktir, ejitir mála-
vöxturr.
500 þúsnnd pund afpúðri sprungu
í lopt upp seint í f. m, i Tulon á
Erakklandi og tættí í sundur nálægt
100 manns, en særði miklu íitíiri.
Taugaveiki gengur nú á Akureyri,
en pó væg, og hofir enginn ennpá dá-
ið par ú' lienni.
Sildurveiði er alltaf töluverð á
Pollinum og porskveiði iíka, og gefa
kaupmenn nú vel fyrir sildina og horga
hana mikið ípeniugum. Sagði skilvís
maður oss, að pað mundi milli 16—2q
pús. kr., er Akureyrarbæ hefði inn-