Austri - 22.03.1899, Side 3
NR. 8
ÁUSTRI.
31
heuzt á vetur fyrir síld, mest í skild-
ingum.
|>egav vér vorum par með ,.Yaagen“
varð varln komizt nm Pollinn fynr
síldarnetum. Hvaða blettur á Islandi
mun gefa- aðrar eins eptirtekjor, og
hvernin mundi lýsingin verða á pví-
líkum stað í Ameriku?
Tóvinnuvélar í fullkomnnm stíl. ætla
nú Eyfirðingar og Akureyrarkaupstaður
að stofnsetja á Oddeyri við fyrsta,
fyrir 50 pús, kr. tillag úr bæjar og
sýslusjóði og einstökum hluthöfnm, og
50 pús. kr. lán úr landsjóði.
ITinn frjálslyndi og vinsæli bæjar-
fógeti og sýslumaðnr Klemens Jóns-
son, bar málið upp í uefndunum og
fylgdi honum bæjarstjórn og sýslu-
nefnd sem einn inaðnr að pví máli,
er.da er par hin skemmtilegasta sam-
vinna milli fulltrúanna og oddvita
nefndanna.
Husbruni A Sauðárkrók brann ný-
lega íbúðarhús síra Arna Björnssonar.
pað mun hafa venð vátryggt.
„PlógTir“, heitir búnaðarhlað pað,
er búfræðingur Sig. |>órólfsson hefir nú
byrjað að gefa út í Reykjavík með
nýárinu. Eptir peim frágangi sem
er á p' ssum fyrstu tölublöðum, ætti
Plógur að vera bændum kærkoraið rit
og ná almennri útbreiðslu.
Seyðisfirði 22. marz 1899.
„Thyra“, skipstjóri Ryder, kom hing-
að 12. p. m. og fór héðan á mánu-
dags nóttina. Með skipinu var alpm.
og ritstj. Skúli Tnoroddsen frá út-
löndum, og frá Suðurfjörðunum Bjarni
ver’ílunarstj. Siggeirssono.fi. favpegar.
“Vaagen,, skipstjóri Houeland, fór
héðan 13. p. m. á norðurhafnirnar og
með skipinu koDsull I. M. Hansen
með frú sinni, ritstjóri Austra, Einar
Helgason, Finnur Bjarnason o. nt. fl.
„Yaagen“ kom að norðan 19 p. m,
Fór áleiðis til útlanda í gær. Með skip-
inu tóku sér far á Eskifjörð frökeu-
arnar Matthea Matthíasdóttir og Sig-
ríður Böðvarsdóttir, og skipstj. Matt-
hías pórðarson, o. fl.
„Hjálmar“, skipstj. Jansori, kom
hingað í gær og fór strax aptur.
„•Vikingur“ ókominn enn.
Hákarlabáturinn „Trausti lagði út
18 p. m., kom inn aptur eptir tvo
sólarhringa, með allgóðan afla.
Sjónleikir. „Varaskeifan“ og „Hann
drekkur“ var leikið í bindindishúsinu
18. og 19. p. m. £>eir sem leika í
Yaraskeifunni eru flestir hinir sömu
og leikið hafa áður, og leika peir
yfirleitt vel eins og fyrri, og sumir
ágætlega.
Meira urh pað siðar.
Allir, stnii vilja veita sér góða
skemmtun ættu pví að 'fara og horfa
á leikina.
MJOLKUSSKILYmDAN
„AiÆXANDKA-
lítur út eins og hjásétt mynd sýnir.
Hún er sterk-
asta og vandað-
asta skilvindan
sem snúið er með
handkrapti. Létt
að flytja heim til
sín, vegur tæp 70
pd. í kassa og
öllum umbúðum,
skilur 90 potta af
mjólk á klukku-
tima, nær talsvert raeiri rjóma úr
mjólkinni en pegar hún er sett upp,
gefurbetra og útgengilegva smjör, horg-
ar sig á meðal heimili á fvrsta á.ri.
Agæt lýsing á vindunni eptir skóla-
stjórá Jónas Eiriksson á Eiðum stend-
ur í 23. tbl. Bjarka f. á.
ALEXANDRA skilur rjómann úr
mjólkinni, hvort sem hún er heit eða
köld, en pað gjörir engin önnur skil-
vinda.
ALEXÖNDRU er fljótast að hreinsa
af öllum skilvindum. I henui er stál-
skilhólkur (Gyhnder) sem nú er tekið
á einkaleyfi utn allan heim; hann er
hægt að hreinsa í volgu vatni á ör-
stuttum tíma; margar aðrar skilvindur
hafa i staðinn fyrir hann 14 til 20
smástykki sem öll purfa að skiijast
að og hreinsast iit af fyrir sig; pessi
kostur á Alexöndru er pví auðsær.
ALEXANDRA er fljótust að skilja
mjólkÍDa af öllum skilvindum sem enn
eru til.
Jónas Eiríksson búnaðarskólastjóri á
Eiðum ráðleggur öllum að kaupa Al-
exöndvu.
Eeilberg, nmsjónarmaður. fulltrúi
landbúnaðarfélagfins danska, sem ferð-
aðist hér á Islandi, segir, að skilvind
an Alexandra hefði mest álit á sér í
Danmörku, af öllum skilvindum.
ALEXÖNDRU er hættu minna að
brúka en nokkra aðra skilvindu; hún
polir 15,000 suúninga á mínutu án
pess að springa.
Bili eítthvað • í víndunni eð,a hún
verði fvrir slysi, pá gjori eg við allt
pess háttar ' : ir mjög lágt verð og á
örstuttum títiia. Gfuttaperkahringir,
olía, leiðarvísar og allt sem Alexöndru
viðvíknr fæst híá mér.
Verksmiðjuverð vélarinnar er 150 kr.
og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með
krana, fylgir.—]>egar peningar fylgja
pöntun eða hún horguð í peningum
við móttöku gef eg 6% afslátt. Að
öðri leyti tek eg sem borgun alla góða
verzlunarvöru áti pess að binda mig
við pað verð. sem aðrir kaupmenn
kunná að setja á hana móti vörum
sínum.—
ALLAR pantanir, hvaðan sem
pær koma, verða afgreiddar og
sendar strax ef hægt er.
Sevðisfirði, 1899.
Aðalumboðsm. fyrir Austurland:
St. Th. Jónsson.
Yfir 20 bændur á Fijótsdalshéraði
brúka nú skiivindur og allir hvfa peir
Alexöndru. og allir hafa peir skrifað
viðlíka og hér segit-:
Herra sýslunefndarmaður og prest-
ur Björn |>or]áksso ski’ifar mér:
Ea sem í tæpt ár liefi látið brúka
Alexandra-skilvinduna á heimili mínu,
álít að ekkí sé til nauðsyrilegri hlutur
fyrir búandi menn, par sem nokkur
mjójk er til muna. en hún. Hún borg-
ar sig furðu fijótt, og pví fyr sem
heimilið er stærra. Eg vil ráðleggja
hverjum sveitarbónda að reyna að eign-
ast skilvindu sem fvrst. Hyer sem
hefir pað í hyggju en dregur pað t. d.
í 2 ár, befir tapað verði einnar slíkr-
ar skilvindu.
Dvergasteini í Seyðisfirði.
Björn porláksson.
Kaupmaður og sjálfseignarbóndi Jón
Bergsson á Egilsstöðum segir svo um
skilvinduna Alexandra eptir að hafa
brúkað hana eitt ár:
J>ó pað slys skyldi vilja til, að skil-
vindan mín (Alexandra) eyðileggðist
nú pegar, pá mundi eg kaupa mér strax
aðra. Svo nauðsynleg álít eg hún sé
á hverju heimili.
Hreppstjóri Sölfi Yigfússon skrifar
mér á pessa leíð;
Mjólkur skilvindan „Alexaudra"
sem pú seldir mér um daginn líkar
mér í alla staði vel, og vildi eg heldur
missa beztu kúua úr fjósinu en hana.
Erágangur ogútlit viudu pessarar er
svo ákaflega fallegt, a5 eg vildi gefa
20 kr. meira fyrir hana en aðrar sams-
konar er eg hefi séð.
Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
Sölvi Vigfússon.
Sýslunefndarm. Halldör Benedikts-
son segir:
Mjólkurskilvindan „Alexandra“ er
eg keypti hjá pér um daginn reyn-
ist ágætlega og hlýtur að borga sig
á hverju meðal búi á fvrsta ári pegar
til alls er litið’
Skriðuklaustri í Fljótsdal.
IIalldóv Benediktsson.
Óðalsbóndi Jón Magnússon skrifar
ásamt fleiru:
Jeg skíil takapað fram að skilviud-
an „Alexaudra’1 er eg keypti hjá
yðnr held eg sé sá bezti hlutur sem
komið hefur í mína eigu.
Skeggjastöðum á Jökuldal.
__________Jón Magnússon.
JBSÍÍU Undirskrifaður hefir ýmsar
vörur t. d: Allskonar línutau, öngla
trossur, sykur, kaífi, hveiti, sukkulaði,
brjóstsykur, kaffibrauð, margar teg-
undir af álnavöru, sjalkl. m. m.
Allar pessar vörur eru af mér sjálf-
um valdar og nýkomnar frá útlöndum.
Hánefsstöðum, 22. marz. 1899.
Vilhjálmur Árnason.
32
Hurðinni var lokið upp og inu kom bóndakonan; íiún heiísaði
prestinum á pann hátt, að hún rétti honum aðeins fremstu fingur-
góma sína,
„Fáið pér yður sæti, fáið yður sæti; hvert er erindið?“
J>ó skrifstofa prests væri ekki stór, gat hann ekki haldizt kyr í
sarna stað, heldur reikaði hann frá gluggunum að bókaskápunum sem
vóru ti’oðfullir af gömlum slitnum bókurá, og meðan hann var að
tala, deplaði hann augum til bókanna og sló pær kumpánloga á
kjölinn.
Bóndakonan séttist niðiir hægt og lxátíðlega og byrjaði samræð-
urnar með pvi að perra augun með samanbrotnuni vasaklút, er hún
hélt á.
„Nu — nú, svo, svo; hvert er erindið?"
„Hafið pér, herra prestur. ákvarðað yður til að jarðsyngja Óla
Petersen að kristnum sið?“ Hún snökti og purkaði sér .aptur um
auguu. „Prestinum skal verða pægt fyrir pað, svo um skal muna.“
„Eg fæ ekki af mór að beita strangleika — fæ ekki af mór að
beita strangleika.“
„Presturinn skal ekki purfa að iðrast pess. Óli var góður
maður, já Gluð veit að hann var góður. Okkur bar sjaldan nokkuð
á milli.“
„Hann var sjálfum sér verstur, kona góð, sjálfum sór verstur.
En vitið pér ekki, hvað pað var, sem kom honum til að fremja pessa
óttalegu athöfn?“
„það var hugsýki, sem af og tii kom yfir hann — hann varð
svo skelfdur. Honum versnaði ætíð, er hann hafði heyrt til nágranna-
prestsins, pá fannst honum ómögulegt að bera synd síua„“
„Ha — ha — var pað svo — par er fríkirkjan komin. Já,
pakka ykkur fyrir —- já, víst skal eg lxalda ræðu yfir honum Óla
Petersen. |>ér megið trúa pvx.“
„Svo var pað nú reyndar annað, sem eg einnig vildi minna.st á
við prestinn.,,
Og aptur perraði húrx augun með klútuum
„J>að er nú petta um sáluhjálp Óla. Hehlur nú ekki presturinn
að Oli muni verða sáluhólpinn ?“
29
txerrann var gestur á prestssetrinu, mátti hún tala og svara, án pess
maður hennar reiddist.
ívar spurði, hvar Mary væri. Frú Storm hélt að hún væri úti
hjá hestirium sínum. Hann tók aptur hatt sinn og fór út til að leita
að henni
Hann hitti Mary par sem hún var að gæð'i folanum á hvítasykri
sem hún í laumi lxafði náð úr sykurskálinni á borðinu. Folinn át
sykurinnn úr lófa hennar og strauk hausnum vingjarnlega upp við
húsmóðurina fögru.
Fögur var hún, og pað var auðséð á svip ívars, er hann opnaði
hesthúshliðið, að honum fannst svo vera, svipurinn sagði — fögur ertu.
„Góðan daginn, Mary!“
Hún leit upp og starði forviða fram að dyrunnm.
„Guð komi, til, ert pað pú, Ivar!“
„þú pekkir mig pó vonandi, Mary; hefði eg ekki vitað að pú
værir hér stödd og pað gæti um enga aðra verið að villast, pá hefði
mér ekki til hugar komið að petta væri hún Mary litla. Að svona
mikil breyting skuli geta skeð á tveim árum, pú orðiu falleg, full-
vaxin yngismey! það gengur alveg fram af mér, pegar eg sá pig,
seinast, pá varstu a.lveg óproskaður frjóvangi, en ert nú inndælasti
rósa.knuppur.“
„Fimmtán vetra gamáll krakki var eg, og pú stríddir mér
vægðarlausU“
„En hyað eg gat verið blindur að sjá ekki fyrir. hve falleg pú
mundir verða.“ >
„Nú tekur pú til að stríða mér á ný“ sagði hún, og roðnaði við.
Korndu heldur inn og sjéðu foJann minn, hann hefir pú ekki
séð áður.“
„ívar kom inn og dáðist mjög að folanum og öllum hans ágætu
kostum.
„Eg kem einhvern daginn og sæki pig, pá skulum við spretta
laglega úr spori, eg veit að pú ert snillingur á hestbaki. Eg átti
annars að skila til pín frá systrum minum að peim væri farið að
lengja eptir komu pinni — geturðu ekki komið í dag til mið-
degisverðar?“