Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 2

Austri - 29.04.1899, Blaðsíða 2
NR. 12 A U S T E 1. 46 endur hlutabréfanna, sem upphaílega voru út gefin fyrir liina veðbundnu jarðahluta, vilja víst ekki selja hluta- bréf sín pó gull væri í boði, svo viss og arðsöm eign sem pau hafa reynzt bændum. pað er kaupmaður Páll Torfason frá Flateyri, sem er aðal-forgöngu- maður málsins bæði hér á landi og erlendis. Kom hann nú upp til Reykja- víkur með siðustu forð „Lauru“, og hélt pa” fund roeð helztu fjármála- görpum höfuðstaðarins til að ræða málið, og fékk pað par mjög góðar undirtektir. Herra Páll Torfason var nú með „Thyru“ vestan og norðan um land, og átti á leiðinni tal við ýmsa alping- ismenn, er allir voru málinu mjög hlynntir. JSTúfór Páll til útlanda með „Thyru“ til pess að semja við auðmenn um að peír skuldbindi sig til að halda Partial- Obligationum pjóðbankans í fullu ákvæðisverði meðan pær eru ó- kunnar peningamönnum, og hafði hann góðar vonir um að peir (samningar myndu vel ganga. Mælir pað og með pví að peir samn- ingar muni vel takast, að vextir af peningum eru nú svo lágir í útlöndum, að 4°/0 má lieita góð renta. En jarðeigendur fá fullt audvirði hinnar veðbundnu jarðeignar pegar uppí hendurnar í pjóðbanka-Obligati- onum er landsjóður ábyrgist að peir fái að minnsta kosti 4°/0 af, en sem lík- lega hækka bráðlega miklu meira í verði, og sem pjóðbankinn pegar kaup- ir af peim, purfi peir á fénu að halda. petta mikla velierðarmál landsins ætti uú að ræða á öllum pingmála- fundum, svo að vissa væri fyrir pví að pað kæmist inná alping. J>ví undir sem hagfeldastri peningaverzlun, er framtíð og framfarir landsins að mestu leyti komnar. Höfuðatriðum pessarar mikilvægu uppástungu sinnar, hefir 'nerra Páll Torfason skýrt oss pannig frá. „Höfuðatriði uppástungu minnar ern: Sem framhald núverandi banka, sé stofnaður ísl. pjóðbanki. Höfuðaðset- ur í P.vík. „Eilialar“ í heiztu verzl- unarstöðum íslands. Káið samband við allar aðalverzlunarstöðvar í Norð- urálfu. Event. Kontor 1 K.höfn. Stofnfé sé fengið með hlutabréfa- og seðilpeninga útgáfu. Hlutabréfa fjárupphæðin sem fyrst um sinn er hugsuð 4 mili. kr. en sem auka má eptir atvikum — sé að mestu fengin á eptirfarandi hátt. A öllum fasteignum íslands sé ping. lesið pjóðbankaveðhand að 20°/0 (?) af virðingarverði peirra, veð petta sé rótt- arhærra (fyrir frarnan) en öil höft eða veð sem á eignunum hvila, pað sé solídariskt bindandi gagnv. hankanum. Ávaxtist með 4°0 p. a. -— pinglesist ætíð í fullum hundruðum króua. Gegn pessu afliendi bankinn fast- eignahafendum sömu upphæð i hluta- hréfum og pinglesin er á eignum peirra. Vaxtarseðlar séu festir við hlutabréf pessi, er tryggi handhöfum ábyrgð landssjóðs á minnst 4°/0 hag af ákvæðis- verði bréfanna á ári. Easteignahafend- ur geta síðan seit eða átt hlutabréf pessi, að svo miklu leyti sem peir eigi purfa þeirra til lúkningar skuldum, er á eignum peirra hvíla. Tar eð lítill hluti fasteigna Islands er veðbundinn erlendis, mun sala hluta- bréfa pessara færa inn í landið all- mikla fjárupphæð til efiingar atvinnu- vegurn pess. Að pví er pörf krefur, gefnr bank- irm út- og selur „4°/0 Partialobliga- tionir “ í veðum sínum. Nær sem hann vill, getur hann á pennan hátt átt ráð á allt að 4. mill. kröna til peningaveltu í landinu. Á pennan hátt getur Islánd, nær sem pörf ki'efur, haft ráð til pess, að færa allt að 8. mill kr. virði af fast- eignum sínum í peninga eða starfsfé til efiingar atvinnugreinum pess. Til pess sð peningastofriun pessi sé byggð að fullu á réttum grundvelli sem pjóðhanki p. e. peningastofnun alls almennings eigi fasteignaeiganda eingöngu, páparf ao innkalla seðilútgáíu landsjóðs og afhenda hankanum hana. Bankinn hafi leyfi til að gefa, út 1—5 — 10—-50 —100 — 1000 krónu seðla fyrir uppæð sem sé helmingi meiri en upphæð sú er, sem hann á fyrirliggj- andi í gulli eða sem innstæðufé í danska pjóðhankanum eða jafngóðum peninga- stofmmum í London, Berlín eða París. Og sömul. sé honum heimilað, sé slíkt samrýmanlegt við par um gildandi á- kvæði, að lúta mynta pað af smámynt er parf til hringferðar á Islandi. Yerkasvið stofnunar pessarar sé sama og allra aunara pjóðbankastofn- ana, pað nl: gegn áreiðanlegum veðum eða góðum persónufa'ýggingum, að lána fé til framleiðslu og verzlunar áíslandi. Rök og sani.anir færi eg anuars- staðar, fyrir pörf stofnunar pessarar, og fyrir pví, að eins og nú er ástatt ! er engin önnur leið fær eða einhlít“. | Tannlæknir landsins. Það var vel og rétt gjört af a.l- pingi að veita einasta reglulega tann- lækni landsins nokkurn styrk af al- | marmafé, emsog hinum góðkunna augna- í lækni Birni Ólafssyni, sem liefir gjört f svo mikið gott og læknað svo marga ] j bæði heima hjá sér í lieykjavík, og á • yfirferðum sínurn um landið. i Og pað er óskoðað mál, hve marg- í ir sjúkdómar orsakast af tannleysi og | par af leiðandi illri meltingu, pví sé ' meltingunni ofpyngt, mun heilsa manna ; sízt fara lengi i góðu lagi. i En vér höfurn ekki orðið varir við | að tannlæknir landsins hafi ferðazt að nokkrum mun um landið til lækninga, og væri pó umferðir hans engu síður nauðsynlegar fyrir almenning, par pví er svo varið, að pað parf að líða töluverður tími á milli pess að veikar og ónýtar tennur eru dregnar út og nýjar settar inn í peirra stað. Hefir pað óefað verið tilætiun alpingis, að tann. læknirinn færi heldur til sjúklinganna en ómakaði pá ekki alla suður til Reykjavíkur og héldi peim svo par um lengri eða skemmri tíma, með ó- bærilegum ferða- og verukostnaði fyr- ir allllesta peirra. Erum vér sann- færðir um, að pvílíkar ferðir nmndu vel borga tilkostnaðinn, sem allur fjöldinn treystir sér ekki til meðan lækrdrinn fer ekki út fyrir Reykjavík. Yér skorum pví hérmeð á hinn háttvdrta tannlækni landsins, Yilhelm l Bernhöft, að hann auglýsi nú sem \ fyrst ferðaáætlun sína fyrir petta sumar, svo meuu geti verið viðbúnir að nota sér af nærveru hans á fieiri eða færri stöðum út um landið. Latinuskólinn. I iatínuskólanum hefir seinni hluta vetrarins verið mikil ókyrð með pilt- um og pav brytt á strákapörum, og pað í meira lagi. p>annig hafa fleiri aðalvitnishurðar- hækur skólans verið brenndar. kveikt í bréfkassanum á hurð rektors, svo kviknaði i sjálfri hurðinui, og mesta rnildi, að pað sást nógu snemma, ann- ars hefði allur skólinu getað brunnið, lagður púðurbaukur inní bekkjarskáp, og lagður kveikivöndull að, er kveikti í púðriuu er rektor hafði kennslutíma í bekknum, og sprengdi upp skápinn með ákaflegum hvell rétt við hlið rektors, er hefði getað stórskaðaðast af pessu meira en ópokkahragði pilta. fessi upppot pilta eru pví óskiljan- legri fyrir alpýðu, sem skólinn nú er svo heppinn að hafa einhvern allra- frægasta vísiudamann og speking að viti, fyrir rektor, par sem dr. Björn M. 01s8H er, og hinir aðrir kennarar skólans, eru honum flestir samboðnir ágætismenn hver í sínu fagi. Er pa? pungur ábyrgðarhluti fyrir pilta að velta óorðx alpýðu yfir pá stofnun landsins, er hún hefir jafnan að verð- ugieikum haft mætur á, og vér, sem par höfum lifað einhverjar sælustu æfistuudir vorar, minnumst jafnan með ást og virðingn, einsog kennara vorra par. fvílikur dóna-háttur og strák- skapur hefði á vorum ukólaárum blátt áfram verið öhugsanlegur. þér skólapiltar, er valdir eru að pessu hueyxli, hafið pannig atað út aðal menntastofnun landsius. Hafi ykkur verið óréttur gjörður, pá var að leita yfirúrskurðar yfir- manna rektors og skólans, og ef pað eigi dugði, pá að leita aðstoðar hlaðanna, er sjálfsagt mundu hafa fylgt ykkur að hverju réttu máli. Með pessari flónsku getið pið ekki annað en spillt góðum málstað —• hafið pið nokkru sinni haft hann? Strandferðaskipin hafa nú byrjað ferðir sínar samkvæmt áætlun peirra prentaðri í 7. tbl. Austra. Eara „IIól- ar“ austan um landið, og er herra Jakobsen par skipstjóri einsog í fyrra og mun alpýða hjóða hann, og yfir- menn skipsins, sem eru hinir sömu og í fyrra, aptur velkomna. Herra Jnkobsen á beztu pakldr fyrir, að hann hefir fengið stjórn hins sameinaða gufuskipafélags til pess að leggja í pann kostnað, um 2000 kr., við að leggja tvo stöðvunarkyli und- ir skipið, er taka svo sem hægt er af skipinu pá veltu, er mörgum pótti par hvimleið í illum sjó, og er skipíð nú vel steðegt, og er pað mikill kostur á strandferðaskipi. þegar H’ólar komu fyrst á Borgar- fiörð í norðurleið, pá var svo illt par í sjóinn, að eigi var hægt að skipa par upp kornvöru til Hjaltastaðaping- hár, er bændur par höfðu fengið hér á Seyðisfirði til pess að bjarga skepn- um sínum í pessum voðalegu harð- indum. En í stað pess að halda ferðinni áfram og reyna til að afferma skipið á Borgarfirði á austurleið, pá sýndi i kapteinn Jakobsen bændum pá mann- úð, að halda aptur með „Hóla“ til Seyðisfjarðar og bíða hér byrjár og uppskipunarveðurs á Borgarfirði til næsta dags. Mun pá hafa tekizt upp- skipanin á Borgarfirði á kornvörum | eptir pví sem veðtir var pá hór út- I lits norður undan. ! Thomsens verzlan. Með „Hólum“ I var nú verzlunarerindsi eki, herra Pétur j Bjering, frá hinni góðkunnu Thomsens verzlun 1 Reykjavík. Ætlar liinn öt- uli og hagsýtn uugi kaupm, konsull DiíLev Ihomsen að láta herraBjoring ferðast fram og aptur með „Hólum“ í sumar og taka á rnóti vörupöntun- um mar.na, er annaðhvort verða af- greiddar frá verzlunárstöð Thoms- sens verzlaiia í Reykjavík, með pví verði er par er á vörunum, er jafn- an pykir hafa verið eiruia lægst við verzlanir höfuðstaðarins, og vör- urnar allar sérlega vel vaudaðar •— eða pá kaupir konsúll Ditlev Thom- sen vörurnar handa viöskiptavinum sínum á hinum erienda markaði gegn venjulegum umboðslaunum. p>essar vörur frá útlöndum verður vist að borga fyriríram, og pær veroa víst fluttar upp á kostnað kaupanda. En eigi menn kaup vtð verzlan Thomsens i Reykjavík, pá selur hönd hendi og seliandi ber ábyrgðina á llutningi var- anna, en kaupandi horgar náttúrlega flutningsgjakíið. J>að er mjög heppilegt, að herra Thomsen hefir fengið jafn valmkunnan og áreiðanlegan mann og Pétur Bier- iug til pess að standa fyrir pessari nýju verzlunartilraun. Herra Biermg tekur og fatamál af mönnum og lætur sauma fötin áhínni nýstofnuöu skraddaraverkstoíu við höf- ud verzíunina í lívík. Konsull D. Thomsen sendir og ann- an verzlunarfulltrúa með „íSkálholti'4 í samskonar erindum. Alpha. Gufuskipum herra stórkaupm. Thor. E. Tuliuíusar, „Hjálmari“ „Eiríki’* og „Leifi“, tókst fyrir nokkru að ná gufuskipinu Álpha út af Horna- firði, og mun Hjálmar haíateymt pað til Norvegs, par sem á að gjöra við pað og eudurskíra pað síðan og kalla „Iugóli“, er á að verða í förum hér við iand í sumar. Reykir“ fiskí veið a gufuskip kaup- manns Konráðs Hjálmarssonar hafði nú legið við Vestmannaeyjar, er Hól- ar fórn par um, og fiskað um 2000 af íallegum fiski á hverjum degi, pví par við eyjarnar vai pá hlaðliski. Hofsprestakall. Yér höfum áreið- anlegar fregnir um pað að sunnan, að Hof' í Yopnafirði muni verða veittséra Siguröi Sivertsen á Útskálum. Mýtrúloíuð eru i Rvik: dýralæknir Magnús Einarsson og iröken Asta S v em björtisson, yfirréttarmálaflutnings- maður Einar Beneátktsson og fröken Yaigerður Zoega. Sýslumaður Franz Zieinsen hefir sagt af sór sýslumamisembættinu í Kjósar- og Gullbrmgusýslu fyrir van- heilsusakir Botnverpingar. Varðskipið ,.Heim- dallur,-1 sem nú fyrir skemmstu var á Eskifirði, hefir pegar handsamað ýmsa botnverpinga, við ólöglegar veið- ar sunnantil í Eaxaflóa, og rekið pá inn til Reykjavíkur til að dæmast par. Höfðu 2 fyrstu slupin, er Heimdailur náði í, töiuverðan alJa innanborðs, er seldist með Láu verði i Reykjavik í fiskileysinu, svo landsjóði fónaðist par töluvert, auk hmna venjulegu sekta, rúmra púsund króna fyrir hvert skip. Auk pessara botinærpinga hetír „Heimdallur11 og tekið nokkur fiskiskip önnur við ólöglegar veiðar í landhelgi og pau verið sektuð. Yarðskipið „6uldborgsund“ er allt- af að handsama botnverpinga við Eær- eyjar. Nýlega hitti varðskipið botn- verping við óiöglega veiði, króaði hann af og sendi bát um horð til að sækja i skipstjóra, er skipaði stýrimanni sínum, Íer hann var kominn ofaní bát varð- skipsins, að balda með skipið til Eng- lands, er stýrimanni tókst, pareð mikill sjór var og varðskipið porði eigi áð skjóta á botnverping. En er hinn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.