Austri - 29.04.1899, Síða 3

Austri - 29.04.1899, Síða 3
nr. 12 Á Ú S T R T 41 enski skipstjóri kom uppá tulfar varð- skipsins setti hann hnefann fyrir brjóst yfirliða varðskipsins, Jessens. En fyr- ir, pessa ósvífni var skipstjórinn enski dæmdnr í 6 sinnum 5 daga við vatn og brauð i hinu litt gistilega fangelsi ]>ar á víginu við fórshöfn. Seyðisfírði, 29. apríl 1899. Tíðarfarið er alltaf fremur stirt og enginn verulegur bloti enn pá kominn, svo til stórvandræða ltorfir með hey- leysi í flestum sveitum hér austanlands. Með „Hólum“ fóru peir sýslumaður Jóh. Jóhannesson og Jón læknir Jóns- son til Vopnafjarðar, alpm. Jón Jóns- son til Húsavíkur, útvegsbændurnir Jnn Vestmann og Ingimundur Eiríks- son til Akureyr. r snoggva ferð og margir aðrir farpegjar að sunnan til ýrnsra hafna. „Rósa“ skipstjóri Petersen kom hingað p. 23. þ. m. alfermd vörum til Gránufélagsverzlunar, timbri, alskonar matvöru og kramvöru. Rósa fer áleíðis til Englands í dag. „Lyna,“ vöruskip, kaupmanns Síg. Johansens, kom liingað p. 26, p. m. „Vikingur“ kom í kvöld. Jarðarfor verzlunarmanns Stefáns Baldvinssonar fór fram þann 22. p. m. Héldu þeir síra Guttormur Vigfús- son tengdafaðir hins látna og si'ra Björn porláksson báðir ræður í kirkj- unni og hinn fyrri nokkur orð við gröfina. Við jarðarförina var fjöldi fólks. Heiðruðu skiptavinir minir íjær og nær. Eg leyfi mér hérmeð að tilkynoa yður öllum, að eg varð fyrir því óhappi 12. þ. m. að hús mitt og vörur brunnu til ösku og að þar af leiðandi vcrður hlé á öllum viðskiptum mínum litla hríð. Eg fer sjálfur með Thyru og kem að öilu forfallalausu heim aptur seinui bluta næsta mánaðar (mai). Sérstaklega skal eg taka þao fram að allir sem pantað hafa hjá mér skilvinduna ALEXÖNDRU, munu fá hana á áður tilteknum tíma. Eg mun og að öllum h'kindum 22. maí senda heim nýjar byrgðir af skilvindum, auk allra sem pantaðar hafa verið. Um leið og eg segi öllum skipta- vinum mínum beztu þakkir fyrir öll viðskiptin hingað til og vænti að njóta hinnar sömu velvildar framvegis — vil eg sérstaklega leyfa mér að þakka sem bezt eg má kunningjum mínum hfer, sem svo vel og drengilega hafa aðstoð- að mig og greitt fyrir mér á allan 'hátt við þetta tækifæri. Seyðisfirði, 15. apríl 1899. St. Tli. Jónsson. „Gef oss i dag vort daglegt brauð!“ Brauð! Brauð! Brauð! úr Bakaríiira ,Baldur‘ a Eskifirði. Allskonar brauð fæst í bakaríinu. Búgbrauð og almennar brauðtegundir, eins gott og bezt gerist hér á landi, ávalt til í húðinni. — Margskonar tegundir af kekum hér alveg óþektum áður, haka eg ef um er beðið. Með- al annars baka eg þessar tegundir: Na'poleonshöhur, Bíúnsvikurkokur, Jólakökur, Vinartertur, Bútterdeig ýnúskonar. Mahónur, Jsúkhúaðe kök- ur, típidskmsa, Mórensur, Möndlu- kransa og margt annað jieira. Pantanir verða að koma til undir- skrifaðs degi áður en þær eiga að afgreiðast. Komið og reynið! Reynslaner sannleikur. Helgi Eiríksson. í Bakariinu „Baldur66 á Eskifirði. fæst: Kaffi, Súkkulaði, Hvíttöl, Límonade, og vindlar, og fleira ef um er beðið. lijá Gísla Helgasyni. AUGLÝSING. I fjærveru minni hefir herra Ijós- myndari Eyjólfur Jónssðn tekið að sér að gæta hagsmuna minna hér og geta því allir sem eitthvað vilja panta hjá mér, eða borga mér eitthvað, snúið sér til hanns. Og liefir hann einnig á hendi alla afgreiðslu skipa hins sameinaða gufuskipafélags. Skal allt sem hann gerir í þessu, mín vegna, vera eins gilt og eg hefði sjálfur gert það. Seyðisfirði, 17. apríl 1899.* St. Tk. Jónsson. USSjjT” Eg undirskrifuð lýsi yfir, að eg ætla mér að halda skóla hér í Seyðisíirði frá 1. október næstkomandi til 14. maí 1900 fyiir ungar stúlkur. Á skólanum mun verða helzt kennt íslenska, danska, réttritun, lomdafræði skrift reikningur, svo og fatasaumur o fl. ef óskað verður, svo sem orgel- spil. Stúlkur sem viidu sinna þessu, verðá að hafa gefið sig fram fyrir 31. júlí næstkomandi og samið við mig. Seyðisfirði, 22. marz 1899. Guðlaug Eiriksdöttir Wíam. Orgei-liarnioiiia hljómfögur, venduð og ödýr (frá 100 kr) frá hinui víðfrægu verksnnðju Gstlind & Almqwist í Svíþjóð, er hlotið hefir æðstu verðulaun á fjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar. L. S. Tómasson Seyðisfirði. Crawfords Ijúffonga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinhurgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Færeyjar F. EUorth & Co. Kjöbenhavn K. Eundarboð. Samkvæmt ákvörðun fundar á Vest- dalseyri 21. maí 1898 boðast til al- menns bindindisfundar á Vestdalseyri 20. maí næstkomandi fyrir öll bindindis- félög og Good-Templar-stúkur í Múla- sýslum. Hvert félag eða stúka hefir rétt til að senda 1 fulltrúa fyrir hverja 10 félagsmenn. Á eptir fundinum verður að líkind- um stofnuð Umdæmisstúka, og verða því fulltrúar frá þeirn stúkum, sem hafa ekid áður samþykkt, að taka þátt í stofnun hennar, að hafa umboð frá stúkum sínum til að lýsa yfir, að þær gangi í hana með þeim skyldum og réttindum, er því fylgir. Dvergasteini 6. apríl 1899. Björn Þorláksson. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, ' for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Islenzk nmfioðsverzlun kaupir og selur vörur einungisJyrir kau'prnenn. Jakob Gunnlögsson Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. The Edmburgh Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, erksmiðjurí LEITH & GLASGOW búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Fær- eyjar: F. Bjorth & Co. Kaupmannahöfn 48 að taka upp hríslu sem lá á stígnum. „Ef uú lmgur minn Ieítað svo hátt, að . . hann hættií miðri setningunni og fieygði hrislunni útaf veginum. „Að?“ hafði Eva upp eptir honum. „Að henni virtist hún hrapa úr Valhöll til Niflheima.“ „J>ér eruð þá ástfanginn í einhverri konungsdóttur“ sagði Eva og hló við. „En finnst yður kennarastaðan veglegri?“ „J>að virðist vera á annon veg“ sagði Einar, og sótroðnaði „ ívar hofir furðað sig á því að mig langaði til að vei ða húskennari í sveit, og þér, fröken, hafið líka látið í ljós undrun yðar yfir því, og nú heyri eg sömu undrunina í málróm yðar — eg get ekki sagt yður ástæðuna í dag, en vona einhverntíman að geta gjört það.“ „|>ess þarf ekki,“ sagði Eva þurlega, „eg er viss um að yðar ástæða er góð og gild.“ „Eg þakka yður mikillega“ svaraði Einar, og nú 1 ék honum það bros um varir, sem Evu var ætíð skapraun að sjá. Í>au voru nú korain að þorpinu, og gengu samhliða í gegnum það og iun í kirkjugarðinn, þar sem kirkjufólkið stóð í smá hópum og skrafaði í hálfum hljóðum. ý>að sló þögu á alla þegar Eva og Einar gengu framhjá, um leið og þau köstuðu kveðju á fölkið. Vagninn frá Birkidal var ekki kominn, og það var siður bænda- fölksins þegar gott var veður að fara ekki irn í kirkjuna áður en kammerherrann kæmi, kirkjan var því nær mannlaus, og svalt og rakt lopt þar inni. Einar fylgdi Evu inn að herramannssætinu; það var gamall og fornfálegur bekkur með háum bríkum í kring og hurð að framan, gagnvart prédikunarstólnum. Hann tók opna hurðina fyrir henni. „Ætlið þér ekki að setjast hérna líka?“ spurði hún, er Einar lét hurðina aptur. „J>akka yður fyrir, eg kýs heldur að sitja hjá bændafólkinu.“ „Herra Hvit!“ „Eröken?“ „Munið eptir að prestur á að vera auðmjúkur í a.nda.“ „Og er þetta þá ekki auðmýkt?" 45 „En segir þú þeim öllum hið sama?“ „J>ú ert ennþá barn, Mary. pó þær séu laglegar, er eigi vís^ að mér geðjist að þeim. En þér er bezt að treysta mér ekki of vel.“ „Jú, Ivar, það veit eg að mér er óhætt að gjöra," sagði Mary og leit frjálslega til hans „og þú verður að trúa því að eg reiði mig á þig, það er að segja nema því sem þú segir um sjálfa mig“ sagði hún hlæjandi. „pví máttu nú einmitt trúa og treysta, eg hefi aldrei sagt sannara orð, en það, að þú sért framúrskarandi yndisleg — einmitt því áttu að trúa.“ „En nú vil eg ekki heyra lengur til þín,“ sagði hún og stóð upp „nú skaltu gjöra svo vel að koma með mér upp til Nancy." „Já, ef þú gefur mér rósina, sem þú berð í hárinu.“ „Hana færðu ekki, hún er eina skrautið mitt í dag.“ „pú trúir mér þá ekki, annars mundirðu vita að þú þarfnast einkis skrauts.11 „þú sagðir sjálfur að eg ætti ekki að trúa þér.“ „Gefðu mér rósina, Mary, annars held eg að þú geymir hana handa Einari.“ „Handa herra Hvit! Nei, það getur ekki verið meining þín!“ „Gefðu mér hana þá! Nei, láttu hana heldur Vera kyrra, þang- að til eg fylgi þér heim í kvöld, þá verður hún orðin mér enn dýr- mætari, þegar húu um svo langan tíma hefur drukkið angan gullnu lokkanna þiuna, Mary.“ „Nú færðu hana alls ekki,“ sagði Mary „þér er bezt að sitja þarna kyr og halla þér útaf, það er svo sem auðséð að þú ert dauð- syfjaður.“ „Nú skrökvar þú, Mary.“ Húu hló og hljóp upp gangstíginn, og Ivar á eptir henni. Bugða var á stígnum og hljóp Mary þá beint í fangið á Evu og Einari sem komu gangandi saman, sem væru þau beztu vinir. „En hvað þú gjörðir mér bylt við“ sagði Eva. „Ivar var að stríða mér, og nú er eg orðin dauðleið á honum.“ Eva hló og leit á úiið sitt, og varð alveg forviða er hún sá

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.