Austri - 20.07.1899, Page 2

Austri - 20.07.1899, Page 2
jNR. 20 A D S T R I. 78 og til vorra daga. f>ú verður að nefna að minnsta kosti eitt einasta dæmi, eina einustu breytingar- tiltögu, er gangi í aðra stefnu en eg hefi sagt, og pú mátt leita svo langt aptur í tímann sem pú vilt. Getir pú pað eigi, pá verður pú nauð- ugur viljugur að fallast á pessa kenn- ingu mína. Láttu nú sjá, hvað pú getur. En hins vegar er pað ljóst, að pað er najög pýðingarmikið fyrir pig og pína Yaltýsku að heimastjórnarmönn- unum verði petta eigi Ijóst. pví að pá eiga peir hægt með allir samtaka' að hafna algjörlega hverri peirri breyt- ingu, sem gengur í Hafnarstjórnar- stefnuna, jafnvel pótt hinn mesti á- greiningur væri á milli peirra inn- hyrðis um, hve stórt spor skuli stígið á heimastjórnarleiðinni í einu, og sum- ir vilji halda miklu lengra en sumir. Allt petta hlýtur nú öðrum eins manni og pér að vera ljóst, og pess vegna vilta villa sjónir fyrir mönnum í pessu atriði. Ef menn skilja petta, verður allt stjórnarskrármál vort ljós- ara og öli samvinna milli heimastjórn- armanna (Islendinga yfirleitt) miklu greiðari en ella (shr. ritgjörð mína „Onnur uppgjöf íslendinga“ hls. 70.) Osköp hefir pér gengið illa að verja pað, að breytingartillögur pínar flyttu eigi valdið út úr landiuu pótt fremur lítið vald sé að flytja paðan. Helzta vörn pín hefir verið að spyrja á pessa leið (sjá t. d. ísafold XXV. bls. 78 og Bjarka III. bls. 61.): „Er pað að flytja valdið útúr iandiriu, að leyfa ráðgjafanum að koma á ping, svo full- trúar pjóðarinnar gætu talað við hann og haft áhrif á hann?“ jþú biður „alia skynberandi menn að athuga pessa spurfiingu", og eg bið líka bæði pá og pig sjálfan að gjöra pað. J>etta er pví nauðsynlegra, par sem vér höfum nægilega reyuslu fyrir oss í pessu at- riði, og reyndin er óiýgnust. Hall- varður gullskór, Loðinn leppur, Hen- rik Bjelke og fleiri hafa af konungs hendi eða stjórnarinnar hendi, einsog menn segja nú á dögum, komið á alpingi með fullu ráðherravaldi. Yarð koma peirra til að flytja valdið inu eða út úr landinu? Eg segi, að peir hafi flutt valdið út úr landinu, og pó höfðu peir enga konungkjörna pingmenn að styðja sig við. Komu eigi á alpingi af konungshendi Islendingar, eins og Sturla fórðarson og Jón Einarsson? Yarð erindi peirra til pess að varð- veita íslenzk lög í landinu eða hið andstæða? Eg hefi greinilega lýst, hvernig allt færi, ef stjórnarskrárbreytingar pínar kæmust á (sjá Onnur uppgjöf ísl. bls. 2—16), og parf eigi að fara að end- urtaka pað. Ekkert af pví hefir verið hrakið, enda getur pú eigi haggað við pví. Að eins hefir pú hvað eptir annað reynt að snúa út úr pví sem að eg segi á bls. 5, að „pað sé í raun réttri hið langmesta pólitiska happ sem Island hefir orðið fyrir siðan pað fékk stjórnarskrá sina, að ráðgjafi pess varð danskur maður, er var önnum kafinn af öðrum miklu umfangsmeiri ráðgjafastörfum og að hann pessvegna hafði eigi færi á að vasast mjög í íslenzkum málum. þessvegna fékk landshöfðinginn færi á að flytja ýmis- legt inn í landið, sem annars hef'ði verið kyrt í Kaupmannahöfn, pess vegna fékk hann tóm og frið til pess að leggja undirstöðuna á Islandi und- ir stjórn sérmála vorra, undir heima- stiórn vora. Hugsi menn sér einungis hvernig petta hefði farið, ef ísland hefði fengið fyrir ráðgjafa ráðríkan mann og afskiptasaman, sem ekkert hefði haft arinað að gjöra, en að sinna hinum fáu ísienzku málum. Hann hefði dregið margt undir sig sem nú situr heima, hefir fest par rætur og enginn getur upphöggvið nema Islendingar sjálfir. Hann hefði heldur ekki valið af iakari endanum eða ómerkari málin.“ Xú bið eg pig og alla góða menn að gæta að pví, að eg hef talað pessi orð frá sjónarmiði voru heimastjórn- armanna. Yér viljum helzt hafa sem minnst af ráðgjafa að segja í Kaup- mannahöfn fyrir sérmál vor, pví vér viljnm hafa liann heima. en ráðgjafa í Kaupmannahöfn fyrir sameiginlegu mál- in. Er petta pá eigi rétt, sem eg segi? En frá pínu sjónarmiði er ekkert eðlilegra, en pér líki afarilla orð pessi og kallir pau vitlaus, pví að pú vilt hafa ráðgjafa fyrir sérmál vor í Kaupmannahöfn og láta hann vera allt í öllu, og afnema með öllu alla innlenda yfirstjórn í landinu sjálfu. J>ér er svo meinilla við landshöfð- ingjavaldið, eða æðstu innanlandsstjórn vora, að pú líkir henni saman við „lús“ (sjá ísafold og Bjarka) og virðist vilja leika hana eins og petta.ópverra kvikindi. ]>ú segir að stjórnin í Kaup- mannahöfn „hafi fullt vald til pess samkvæmt stjórnarskránni (2. gr.),“ „að taka af honum (o: landshöfðingja) pað vald eða rétt til að ráða rnálum til lykta sem hann nú hefur“ (sjá sömu blöð). í 2. grein stjórnarskrárinnar er skipað fyrir á pessa leið: „Hið æðsta vald á íslandi innanlands skal á ábyrgð; ráðgjafans fengið í hendur landshöfð- ingja.“ f>að væri pví hreint og beint stjórnarskrárhrot, ef farið væri hér að kenningu pinni. Eg veit að pér muni eigi líka pessi skýring mín á réttindum vorum, frem- ur en aðrar skýringar mínar á peim sem pú hefir harmað og eigi hafa samrýmst við pólitik pína. En pað verður nú að vera svo, pví eg fer ept- pví sem eg get fundið sannast ogrétt- ast en ekki eptir pví, hvort pér líkar pað vel eða illa. Hins vegar pykir mér pú virða lítils stjórnarskrá vora og réttindi, er pú skýrir hana svona flysjungslega, og hefir auk pess á skömmum tíma að heita má gert tvær tilraunir til pess að fá brotið pau dýrustu réttindi sem hún veitir oss.. Eg á hér við 34. gr. (sbr. Önnur uppgjöf ísl. bls. 30—33) og tilraunir pínar til pess að tekið yrði traustataki (,,provisoriskt“) stórfé til fréttapráðar til íslands, prátt fyrir pað pó eigi væri hin allra minnsta nauðsyn á pví. Hvernig stendur nú á pessu? Eyrst er pú varst pingmaður, léztu pó eins og pér væri annt um réttindi pau, er stjórnarskráin veitir oss. Eg trúði pví, og pað gladdi mig. En segðu mér, pvi segir pú í Isa- fold og Bjarka. að eg fari með ósann- indi, er eg segi um pig í baráttu pinni fyrir ' breytingartillögum pínum, að þú segir annað við menn heima en við menn hér, og að pú hafir játað pað afdráttarlaust hér að tillögur pín- ar miðuðu að pví, að úylja valdið til Kaupmannahajnar? ]>ú hlýtur pó að muna, að pað var eigi undir fjögur augu, að pú kannaðist við petta. Að pú segir annað við menn heima en við menn hér, hef eg sýnt og sannað í bæklingi mínum, og einnig er pað Ijóst af ýmsu öðru. Eg stend við pað, sem eg segi i hæklingnum. Mundir pú eiga eins hægt með að standa við orð pín? Káðaneytið ísienzka hefir farið hreint og leint að við þig, en pú hefir pví’mið- ur eigi gjört hið sama við landa pína. J>að hefir látið skýlaust í Ijós við pig, að pessar breytingar, sem pú berst fyrir að koma á, miðuðu eigi að pví að auka innlenda valdið, heldur pvert á móti. J>ví getur pú nú eigi kann- ast við pað hreint og beint? J>a.ð er erfitt að finna nokkurn danskan mann sem vit hefir á pessu máli, er eigi kannast hreint og beint við að breyt- ingartilíögur pínar miði að pví, ‘að flytja valdið út úr landinu. Af pví pér er svo illa við lands- höfðingjavaldið eða innlenda valdið, er eigi nema eðlilegt að pú gjörir sem minnst úr öllu starfi peirra landshöfð- ingjanna þú getur ekki einu sinni polað að peír fái nægan vinnukrapt á skrifstofu sína. (Á ráðgjafinn pinn í Kaupmannahöfn ekkí að hafa neina skrifstofu? |>ú ættir að skýra nákvæm- lega frá pví, hvernig pví yrði fyrir- komið, en pað hefir pú eigi gjört enn.) það er einnig mjög eðlilegt frá pinni hálfu, að pú minnist á framkomu peirra í stjórnarskrármálinu (Eimreiðin hls, 74—75) og par getur pú fengið r.okk- uð til að hengja hatt pinn á, pví allir peir menn, sem landshöfðingjasætið hafa skipað, hafa verið á móti algjörðri endurskoðun stjórnarskrárinnar, eins og fyrir hefir verið barizt til skamms tíma. En er pú komst til sögunnar, pá var farið að ræða um fáeinar breytingar á einstaka greinum, eins og kunnugt er. Merkasta og langpýði'ngármesta breytingin fvrir ísland var pá sú, að fá ráðgjafa Islands út úr rikisráðinu. Með pessu er núverandi landshöfðingi og með pessu varst pú (Eirnr. bls. 52). Með pessu er pjóðin og landshöfð- ingi er með henni, en ráðgjafinn á móti. Hvað gjörir pú, sem veizt vel hversu pýðingármikið petta er fyrir Island og ert með pví? þú svínbeygir pig pegar undir vilja ráðgjafans og í stað pess að styðja landshöfðingjann, pá svertir pú hann sem mest pú mátt hér í Danmörku og veikir par œeð vald hans; er nóg að benda á greinar pínar í pessu efni í Berlinga tíðindum og Pólitrkinni, pótt eigi væri annað. En heima á Islandi svertir og rægir einn af fylgifiskum pínum, hr. Skúii Thoroddsen, sá eíni maðurinn, sem ætla má að hafi gengið algjörlega inn á frumvarp pitt,* landshöfðmgja sem mest úann má. þannig gjörðuð pið allt, sem pið máttuð til pess að eyði- leggja láödshöfðingjavaldið, svo að orð hans mættu sín sem minnst, prátt fyr- ir pað pótt hann væri með pjóðinni og reyndi að auka stjórnfrclsi hennar. Hugsum okkur að landshöfðinga- embættið væri skipað svo auðugum mönnum, að peim stæði h sama hvort peir hefðu launin eður eigi, og gætu sagt við stjórnina, að peir legðu nið- ur embættið, ef hún færi eigi að til- lögum peirra í einhverjum hinum mik- ilvægustu málefnum vorum. Yið eig- um að vísu pví miður engum mönnurn svo auðugum á að skipa, en yið getum hugsað oss að pjóðin sjálf styddi svo landshöfðinga sína, að peir gætu fylgt pannig fram málura hennar við stjórnina. Á pví er enginn efi, að lands- höfðingi fengi að lokurn vilja sínum framgengt, ef svo værí, pótt ráðgjafinn hafi æðsta valdið að lögum. það yrðí pá á pappirnum. Eða porir pú að neita pessu, og að orð landsliöfðingja og tillögur mundu pá vega miklu meira en nú? Alþíngi. — 0 — Síra Sigurður Stefánsson prédikaði í dómkirkjunni á undan setningu al- pingis og lagði útaf dæmisögunni um Earíseann og tollheirntumanninn. Yítti harðlega háværa frelsispostula og pjóð- ardramb, en taldi auðmýktinni allt til kosta. þótti sumum par kenna nokk- uð Yaltýsku í ræðunni, sem annars var hin skörulegasta. Boðskapur konungs kveðnr hinn ranga skilning beggja pingdeildanna á stjórnlegri stöðu Islands í ríkinu pví miður vera pví til fyrirstöðu, að stjórn- in hafi upptök að frumvarpi til breyt- ingar á stjórnarskipuninni. Ráðgjafabréfið til landshöfðingjans, ér fylgir pessum boðskap konungs, gefur efri deild pungar ákúrur fyrir að hún haldi enn fram hinum íslenzka skilningi á _ 1. gr. stjórnarskrárinnar, að sérmál Islands ekki skuli borin upp í ríkisráði Dana, og vilji eigi breyta svo 61. gr. stjórnarskrárinnar, að ráð- gjafanum og dr. Valtý líki; en gefur pó von um velpóknun stjórnarinnar, ef alpingi skríði nú alveg á maganum frammi fyrir ráðgjafanum og doktorn- *) þú verður að gæta að því, að þótt marg- ir liaii sampykkt frumvarp það sem efri doild bjö.til j>á liafa þcir alls okki samþykkt frumvarp þitt; á þeim er mikíll muivur, og sumir beztu og vitrustu mennirnir liafa hveint og beint |ýst því yfir, að þeir vildu al.'s egi fara skemmra en efridcildarfrum- varpið. nm og skoðunum peirra á réttleysi vor íslendmga og innlimun sérmála landsins undir stöðulögin og grund- vallarlög Ðann. Stj órnarskrármáiið. 2 pjóðkjörnir pingmenn urðu til pess að bera upp Valtýskuna í efii deild, peir síra Sig- urður Stefánsson, og þorleiíur Jónsson, er Húnvetningar bá.ðu að sitja heima, ef hann ætlaði sér enn að frarafylgja Yaltýskuuni í sumar á pingi; og er eigi ólíklegt að Húnvetningar muni þorleifi petta bragð við næstu kosningar. Nefnd: Sig. Stefánsson, Hallgrímur Sveinsson, Kr. Jónsson, þorl. Jónsson og Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Eptir forsetakosningunni í n. d. að dæma, eru litlar líkur til að Yaltýsk- an nái par fram að ganga. Prumverpin. í fjármálafrv. stjórn- arinnar er merkust tillagan um að veita 35 pús, kr. í 20 ár til telegrafs- ins til íslands og 75 pús. kr. til að undirbúa telegraflagninguna milli Aust- fjarða og Reykjavíkur. En telegraf- félagið býður aptur 300. pús. kr. styrk til peirrar lagningar, megi pað stytta sér leiðina með pví að leggja tele- grafinn í land hér á Austfjörðum. Styrkveitingunum til einstakramanna er flestum haldið. Dr. þorvaldur Thoroddsen á að fá lausn frá embætti með eptiriaunum, og er hann vel að pví kominn. Xokkrar nýjar smærri fjárveitingar til 1 atínuskólans. Xý íjárveiting, 500 kr., til húsnæðis handa landskjalasafninu, og 1200 kr. á ári til skjalavarðar og 700 kr. til að viðhalda safninu og koma pví fyrir. Hækkuð laun póstmeistara úr 2400 kr. uppí 3000 kr., og til 2 nýrra póstaf- greiðslumanna í Rvík 1500 og 1000. Hækkuð laun póstafgreiðsluinanna utan Reykjavíkur uppí 8000 kr. Endurskoðara landsreikninganna sé skipaður aðstoðarmaður með 1000 kr. laununp. Skrifstofukostnaður amtmanns í Suð- ur- og Vesturamtinu færist úr 1400 uppí 2000 kr. Y eita skal 2000 kr. til vitabygging- ar við skipaleið til Hafnarfjarðar og 5000 kr. til mælinga við Reykjanes; og nær 7000 kr. til holdsveikra spí- tulans í viðbót við árstillagið. Bankamál. Stjórnin leggur fyrir pingið frv. fyrir veðdeild í landsbank- anum, er veiti lán um langt árabil og leggur landssjóður veðdeild pessari 200 pús. kr. að tryggingu og 5000 kr. tillag fyrstu 10 árin; póknun gæzlu- stjóra hækki uppí 750 kr. og til end- urskoðenda 2500 kr. En Benedikt Sveinsson leggur fyrir pingið stórmerkilegt frumvarp til pjóð- banka eða hlntafélagsbanka ineö 6 milliónum króna stofnfé, með einkarétti til seðlaútgáfu í 90 ár, or innleysast raeð gulli, er krafist verður. Með „Lauru“ voru væntanlegir 3 auðmenn frá útlöndum til pess að semja við pingið, og inunu peir ábyrgjast að seðlar hanka pessa séu jafnan i fullu ákvæðisverði og gull sé nóg til að inn- leysa pá fyrir. þetta hefir Páll kaupni. Torfason afrekað í vetur á utanferð sinni, og er einhver myndarskapur á pví fy rirtæki. Revisor landsins, herra Icdriði Ein- arsson, hefir nú byrjað, að skrifa um hæði pessi tyrirtæki í ísafold, og virð- ist hann muni verða meðmæltur hluta- félagsbankanum, sem til er ætlast að landsbaukinn svo renrii inní. Til Lagaríijótsbrúarinnar á Ein- hleypingi vill stjórnin nú veita 45 pús. kr. og 3000 kr. til ferju á Steinsvaði. Nefnd; Jón Jónsson, Einar Jónsson, Pétur Jónsson. Læknaskipunarfrv. alpingis lagt aptur fyrir með litlum breytingum, nerna eptirlaununum, ér stjórnin vill halda fullum. Áfengisverzlun alla vill nú stjórn- in leggja á ailhátt árgjald. Xefn'd: J. Jakobsson, Sig. Jensson, J. Havsteen. Um fjármól hjóna leggar stjórnin nú fyrir alpingi mikið frv. eptir 2 mestu lagamenn Dana. pá dr. juris J.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.