Austri - 20.07.1899, Side 4

Austri - 20.07.1899, Side 4
NR. 20 AUSTRÍ. 80 Aalgaards ullarverksmiðjur í Norvegi vefa margbreyttari, fastari, og betridúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hlutu þær einar SHP* hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NOBÐMJENN sjálfir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. p E S S V E O N A ættu allir á íslandi er senda vilja ull til tóskapar er~ lendis, auðvitað að snúa sér til þeirrar verksmiðju er bezt reynist, vefur beztar voðir og leysir verk si-tt fullt eins fljótt og ódýrt af hendi og aðrar verksmiðjur. ALLAB TJ L L A B S E N D IN Q A B til verksmiðju þessarar sendast eins og að undanförnu til mín eða umboðsmanna minna og mun eg sjá um að viðskiptin gangi sem greiðast og ullar eigendum sem kostnaðar- minnst. YEBÐLISTAB sendast peim er óska og sýnishorn af fjölda mörgum tegundum eru til sýnis hjá mér og umboðsmönnum mínum, sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, - Yopnafirði — skraddari - Eskifirði úrsmiður - Eáskrúðsfirði ljósmyndari - Ho rnafirði hreppstjóri Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 27. mai 1899. Eyj. Jónsson. Um'boðsmaður Aaígaards ullarvcrksmiðju. Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, A«sgr. Yigfússon, Búðum, forl. Jónsson, Hólum. Munið eptir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKEB4 við Stavangur i Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Yopnafirði —• kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdai — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHAIÍSEI, kaupm. á Seyðisfirði. Fyrir nokkrum árum var eg orðiu mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að eg aðeins endrura og sinnum gat gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum. en svo var mér ráð- lagt að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra Yaldimars Petersensí Friðriks- höfn, og undir eins eptir fyrstu flösk- una, sera eg keypti, fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdöm. Síðan hefi eg keypt margar flöskur og ávalt fundið til bata, og þrautir mínar rénað, i hvert skipti, sem eg hefi brúkað eiixírinn; en fátækt. mín veldur því, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin talsvert betri, og er eg viss um, að mér batnar algjörlega, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta rneðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdóm til að reyna þetta blessaða meðal. JJigurbjörg Magnúsdóttir. Yitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. 1 næstliðin 3x/2 ár hefi eg legið rúm- fastur og þjáðst afi magnleysi í tauga- kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hefi eg leitað margralækna, en Jítið dugað, þangað til eg í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra Yalde- mars Petersens. J>egar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hefi eg smástyrkzt það, að eg er farinn að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur, og vona, með stöðugri brúkun elixírs- ins, að komast til nokkurn veginn góðrar heilsu framvegis, og ræð eg þessvegna öllum, sem þjást af sams- konar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Helgi Eiriksson. Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi eg brukað ýms meðöl, bruna og blóðkoppa, e o allt árangurslaust. Eptir áeggjan annara fór eg því að reyna KINA-LÍFS-ELÍXÍR herra Valde- mars Petersens í Friðrikshöfn, og þegar áður en eg var búin með fyrstu flösk- una, var mér farið að létta og hefir batinn farið vaxandi, því leogur sem eg hefi brúkað þennan afbragðs bitter. Jómfrú Gtiðrún Einarsdóttir. Kina-lifs-eliximm fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta J|ína-lifs-elixír, eru kaup- endur beðuir að líta vel eptir því, að F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Takið eptir. Frá birting þessarar auglýsingar sel eg kaffi og súkkuiaði, ásamt fleiru ef óskað verður. Sömuleiðis tek eg sauma eins og að undanförnu. Yestdalseyri, 20. júní 1899. Rósa Vigfúsdóttir. Ágætur hvalur, nýkominn að vestau, ertil söluhjá undirrituðum. Seyðisfirði, 4. júlí 1899. Jóhann Vigfússon. Töuskinn, eru keypt við háu verði í verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Grawfords (júffenga B I S C 01 T S (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London. Stofnað 1830., Einka-sali fyrir Ísland og Fœreyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 78 Jví meira fúrðaði ívar á því, að fá að fám dögum liðnum bréf frá Einari, þar sem hann sagðist fara burtu um ötiltekinn tíma, en að hann áður hefði komið Petru fyrir, og væri hún þeim þakklát. Hann sagði og ívari um leið frá því, að hann hefði sagt upp hús- kennarastöðu sinni á Birladal og útvegað þangað ungan og efnilegan mann i sinn stað. Stormi presti hafði gengið margt á móti. Honum var kunnugt um, að ræða hans eptir Óla Petersen hafði hneyxlað marga, einkum þö þann hluta safnaðarins, er sótti kirkju nágranna prestsins, er þeim þótti betri ræðumaður. fetta hljóðskraf manna á milli hafði borizt prestinum. Og svo kom konan hans, sem ekkert vissi og ekkert skildi, með þá hégilju, að dóttir þeirra væri umbreytt. jpvílíkt kvennfólksþvaður — hvers vegna ætti Mary að hafa breytzt? Hann gat ekki séð það — hversvegna datt konu hans það þá í hug? Daginn áður höfðu Olesens hjónin haldið gullbrullaup sitt. Presturinn hafði tekið þau til altaris, en þau orð, er presturinn við þetta tækifæri bætti inní ræðuna því viðvíkjandi, voru miður heppileg og gjörðu engin áhrif. |>að var örðugt að vera prestur á þessum tíma, þar sem upp- reistarandinn hreyfði sér svo víða. I hans ungdæmi þekktist ekki þessi aðfinningasýki hjá almúganum, — en nú voru allir veikir af henni. Og nú átti Mary hans lika að hafa breytt sér. Rugl. — „Kona!“ svo staðnæmdist hann frammi fyrir henni. „Já,“ svaraði hún og leit upp. „Hum, nú, já, það var ekki neitt,“ hann hringsnerist og fór útað glugganum. „Alltaf þessi sallarigning, ef það heldur svona áfram í nokkra daga ennþá, þá eyðileggst kornið. Yið erum nú seint í ágústmánuði og höfum ennþá lítið sem ekkert hirt — það er íúrða mikil, — býsn. Sagðirðu nokkuð kona?“ „Mér finnst eg reki minni til þess að það eru sömu vandræðin ár eptir ár með að hirða kornið, og þó hefir okkur alltaf heppnazf það vel.w 79 „Nú svo, það er nú þitt álit, já svo. Hvar er Mary?“ „Uppi á herberginu sínu. Eva og Nancy eru hjá henni. J>ær ætla að verða samferða til Olesens hjónanna til þess að öska þeim til hamingju.“ „Olesens! Nú, það er gott. Olesen gjöristnú aldraður — þyrfti á aðstoðarkennara að halda, — en má ekki hugsa til þess — nei, nei, Nú, við verðum að fresta því svo lengi sem unnt er. |>að var undarlegt að Hvit skyldi fara frá okkur. Góður drengur! Hann sendi Olesen fullega gjöf — roikið laglega.“ „Mér virðist gjöf hans meira en lagleg,“ sagði prestkonan með hægðinni. „Hvað þá, meiraen lagleg! Nú, það er hún máske. Dáfallegur vagn, mikið þægilegur til að koma madömu Olesen uppí hann — mikið falleg hugsun.“ „J>etta sýnir að hann hefir ekki gleymt vinum sínum hérna hjá okkur.“ „Kona! „Já.“ „Heldurðu, — að hann og Mary —?“ „Eg veit ekki, hvað eg á að halda um það,“ sagði hún og lagði áhyggjufull saumana í kjöltu sér. „En eg veit það með vissu, að Mary er breytt. J>að er engin ró eða eðlileg gleði hjá henni leng- ur. Ýraist er hún ofsakát eða þá úti á þekju og í þungum þönkum.“' „Kvennmannaþvaður — bull — hreinasta bull,“ tautaði prestur- inn, sneri sér við og fór þegjandi uppá herbergi sitt. Litlu siðar komu ungu stúlkurnar inn til prestkonunnar, er þá sat mjög áhyggjufull og alvarleg með handvinnu sína. Mary kvaddi möður sína með kossi, og virtist nú liggja vel á henni, en þó hristi prestkonan höfuðið, er hún horfði á eptir hinum ungu stúlkum út um gluggann, þar sem þær stikluðu hlæjandi yfir hið blauta hlað með regnhlífar yfir sér og í regnkápum. Uti fyrir beið lokaður vagn frá Birkidal og stýrði honum gamall og grábærður vagnstjóri, er var að spjalla við stéttarbróður sinn, vagnstjóra prestsins. „Óli,“ sagði Nancy um leið og hún gekk framhjá þeim, „mundu nú eptir að sækja okkur að klukkutíma liðnum.“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.