Austri - 21.09.1899, Blaðsíða 3

Austri - 21.09.1899, Blaðsíða 3
NR. 26 A tr S í R I. 103 tekizt að finna markað í Krist.ianíu í Korvegi fyrir fjársölu héðan frá í slandi. þeir bræður höfðu um tima staðið í bréfaskiptum við erlenda kaupmenn urn málið, en sáu svo, að eigi mundi hægt að binda enda á samningana nema annar hvor peirra færi utan. Fór pví Magnús Kristjánsson utan með síðustu ferð „Egils“, og dvaldi i Nor- vegi meðan skipið fór til Hafnar. Fór Magnús frá viðkomustað skipsins, Staf- angri, til Kristjaníu, og tókst að fá par áreiðanlegan kaupanda, sem kemur sjálfur með fjártökuskip upp til Ak- ureyrar síðast í p. m. og borgar pá féð út í hönd og flytur pað siðan á sinn kostnað og sína ábyrgð til stórr- ar eyjar í Kristjaníufirðinum, par sem féð getur tekið sig og kaupmaður beðið byrjar með söluna, einsog gamli Sli- mon gjörði á Skotlandi og Zöllner á Englandi, og sem báðum gafst vel. fað ernú vonandi, og jafnvel sjálf- sagt. að hinir hyggnu og yfirleitt mennt- uðu bændur í Suður-fingeyjar- og Eyjafjarðarsýslum sjái, hve áríðandi peim or að pessi lofsverða. tilraun peirra bræðra, Kristjánssona, takizt sem bezt, og að peir leggi peim eigi óhyggilegar tálmanir áleiðpeirra með ósanngjarnri verðkröfu á fénu, gætandi að pví, hver nauðsyn peim og oss öll- um er á innstreymi peninga í landið, og hve hagkvæmir peningaruir eru nú óðum að verða eigendunum, sem með pá í hendiuni geta sætt mjög ódýrum lcaupum. Fyrir kaupmenn sýnist pað og ó- hyggilegt, ef peir ömuðust við pessum fjárkaupum og nýja markaði, par sem pó eittlivað af hinum iunkomnu pen- ingum hlýtur að lenda hjá peim og grynna skuldir manna, sem bæði kaup- mönnum og bændum er svo áríðandi. J>essi tilraun peirra bræðra með að opna nýjan fjármarkað, er pjóðlegt fyrirtæki, er vér allir Islendingar, kaupmenn jafnt sem bændur, ættum samhuga að styrkja og styðja af al- efli, svo að pað ekki kafni í fæðing- unni af vorum völdum; pví pá er vou um, að pvílíkir fjármarkaðir geti bráð- legá stækkað og komið öðrum héruðum landsins að liði. Seyðisfirði, 21. sept.. 1899. TÍUARFAR fremur kalt og óstöðugt. en rigningar nokkru minni, svo bændur munu þó nú víðast hafa náð heyi sinu í garð, en sumstaðar nokkuð skemmdu. FISKTTIt er vist nokkur úti fyrir ef beita og guiiur leyfðu sjósólcn, þvi fiskigufuskipin hafa aflað fremur vel að undanförnu, er þau liafa getað verið úti fyrir ógæftum. „EGTLL“ kom 15. þ. m. .alfermdur vörum á Vmsar hafnir, og fór norður um nóttina. Með skipinu voru liingað: fröken ltannveig Nikulásdóttir, verzlunarm. Pétur J ónsson og efnafræðingur Möller frá Stafangri, og til Ákureyrar, kaupm. Magnús Kristjánsson. „VAAGEN“ kom 17. þ. m. mcð kol frá Englandi. „CI.MBRIA" kom s, d. til að slökkva eld í kolarúmi sinu. „PLAYEIt“ (gufuskip) kom 18, þ. m. með kol til Garðarsfélagsins. Skipið fer áleiðís til útlanda á morgun og með því konsúll I. M. Hansen ásamt 2 dætrum sínum. „ASKUR“ (gufuskip) skipstj Randulf, kom 19. þ. m, með vörur þær er Egill hafði orðið að skilja eptir í Norvegi. Skipið fór í dag suður á Reyðarfjörð og þaðan til útl. „VAAGEN“ tók vörurnar sem norður áttu að fara úr Aski, og fór norður í morgun. „CERES“, skipstj. Möller, kom loks 20. þ, m.; hafði tafizt við að fara með vörur til Vopnafjarðar og för aptur sama dag. Með skipinu var prestaskólakennari síra Jón Helgason. Héðan fóru með Ceres all-margir Sunnlendingar. „HEIMDALLUR11, Commandör Bræstíup, för alfarinn til útlanda s. d. Fyrir börnin! Bamablaðið „Æskan“ er 25 tölu- hlöð um árið auk skrautprentaðs jóla- blaðs og kostar kr. 1,20 árg. „Æskan“ flytur fallegar myndir og fjölbreytt lesmál, fróðlegt og skemmti- legt. Nýir kaupendur að III. árg. „Æsk- unnar“ fá I. og II. árg. blaðsins inn- hepta fyrir aðeins 1 kr. er greiðist um.leið og blaðið er pantað. 011 börn, sem farin eru að lesa og enn hafa eigi gjörst kaupendur „Æsk- unnar“, ættu að gjörast pað sem fyrst. „Æskuna“ má panta hjá: Þorsteini J. 6. Skaptasyni. „Franisökn“, blað íslenzkra kvenna, er til sölu hjá: Þorsteini J. G. Skaptasyni. T ó n 1 j ó ð. íslenzkur hátíðasöngur eptir síra Bjarna porsteinsson . . kr. 1,50 Sex sönglög optir sama ... — 0,75 er til sölu hjá undirrituðum. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fyrst að kaupa pessi fögru lög, er merkir útlendir söng- fræðingar hafa lokið lofsorði á. ' Seyðisfirði, 20. ágúst 1899. Í’orsteinn J. 6. Skaptason. Eg ltafði í hér um hil 15 ár pjáðst af taugaveiklun og punglyndi (geðveiki). svo að eg varð á endanum að liggja stöðugt rúmföst í eitt ár samfleytt. Eg leitaði r.'ð t hjá mörgum lækuum og keypti meðul af peim, en pað koin allt fyrir ekki. fá tók eg pað til bragðs, að kaupa China-Lífs-Elixír frá herra Yaldimar Petersen, Erede- rikshavn, og eyddi eg fyrst úr nokkrum glösum, en við pað brá mér svo til heilsu, að eg fór dagbatnandi. Eg hefi nú tekið pessa magadropa að staðaldri í 3 ár samfleytt, og fengið fyrir pað fullan bata, og vona að eg verði alveg jafngóð, ef eg held áfram með hann. J>að er mér sönn ánægja að geta borið petta, og eg vil pví ráða hverj- um peim, sem eitthvað líkt gengur að og að mér, gekk, að neyta pessara magadropa. Hrafntóptum. Sigríður Jónsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta K'na-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. E. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. ísleiizkt smjör, fleiri hundruð pund, fæst nú með góðu verði hjá: Stefáni í Steinholti. Steinholt. Af sérstökum ástæðum er veitinga- húsið „ Steinholt“ h Seyðisfirði til sölu. Húsið er á mjög góðum stað, til að reka verzlun og veitingar. Lysthafendur snúi sór sem fyrst til undirskrifaðs. Steinholti, 8. sept. 1899. Stefán Steinholt. Auglýsing. Hérmeð banna eg öll skot í Skála- neslandi og fyrir pví, svo langt sem landhelgi er, og mun eg leita réttar míns ef af er brugðið. Skálanesi, 1. sept. 1899. Jón Kristjánsson. Spunavélar. ]>eir, sem vilja kaupa spunavélar frá herra Albert Jónssyni á Stóruvöllum, geta fengið pær hjá mér undirrituð- um. Einnig geta menn hjá mór séð hvernig vélar pessar vinna og feng- ið allar upplýsingar peim viðvikjandi, Akureyri 24. júní 1899. ________Jakob Gíslason. Brúkið Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, hinn ódýrasta og bezta kaffibæti sem til er í verzlaninni. F. Hjorth & Co. Kjöhenhavn K. Allar aðgjorðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks (xíslasonar. FJÁEMA.SK HallsÓlafs- s o n a r Grýtáreyri í Seyðisfirði er: Tvírifað í sneitt aptan hægra; stand- fjöður framan vinstra. Brennimark: Hallur. 104 Hann fann aldrei ró 1 huga, nema pegar hann var hjá Evu. Hann gat tímum saman gengið með henni og talað við hana, og löngum sátu pau saman í aldingarðinum og horfðu á Ove litla, er hann lék sér á grasfletinum. Eva kom opt til Mary, en hún kom aptur aldrei á herragarðinn, hún íorðaðist pá staði, sem hún gat átt von á að hittaívar. Síðan hann trúlofaðist og giptist, höfðu pær aldrei nefnt hann á nafn sín á milli. Mary vissi, að Evu var kunnugt um leyndarmál hennar, hún fann pað á augnaráði Evu, er hún horfði á hana, og pegar hún tók blíðlega 1 hönd henni. Henni pótti vænt um pessa ljúfu hlut- tekningu peirrar konu, sem svo sjaldan lét blíðu sína í ljósi við nokkurn mann, henni var hugsyölun í pví, en henni var óraögulegt að minnast á sorg pá, sem hvíldi einsog helbjarg á brjósti hennar. Einsog pær vinkonurnar aldrei minntust á ívar, pá nefndu pær heldur aldrei Einar á nafn. Hjartasorg Mary hafði gjört hana glöggskyggna, og hún sn, að ílva hafði sína byrði að bara. Hún hafði séð, að Evu brá ætíð pegar einhver minntist á hann eða veru hans par í sveitinni. En Eva hlustaðf samt með fúsu geði á Ove litla, pegar hann var að tala um sinn ógleymanlega „herra Hvit.“ Og pegarpau voru ein saman, kom hún drengnum opt til að minnast á sumarið síðast- liðna, og hlustaði gjarnan á allar sögur hans frá peim tíma, er allar snerust um Einar. En jafnan er hún paunig hafði rifjað upp raunir sínar, fór hún einförum á eptir, og mátti sjá hana tímum saman ganga kvildarlaust fram og aptur á afskekktustu stöðum í trjágarðinum niðurlúta og pungbúna. Arangurslaust leitaðist hún við, að gjöra sér ljöst, hyaða mann hann hefði haft að geyma, hann sem með ofurvaldi hafði prengt sér inn í hug hennar og innstu tilfinningar. Hvernig gat öll víðkynning hennar og annara af honum samrýmzt framkomu hans seinasta daginn, er pau vora saman? Og pó — hve hreinn og djarfur hafði hann verið á svip, er hann stóð andspænis henni og krafði hana sagna í bræði. 101 Malarínn lá kyr og beit á vörina til pess að halda niðri í sér hljóðum og horfði á Einar. „Réttið mér hönd yðar, horra prestur,“ sagði hann, er Einar bjóst til að fara. „]>ér eruð maður hæði hjartagóður og handlaginu. Hefðuð pér ekki komið mér til hjálpar, pá lgæi eg nú dauðvona í snjónum.“ Óveðrinu slotaði með morgninum og næsta dag skein sólin á snjóbreiðurnar og skaflana, er voru svo háir og djúpir, að eigi var hægt að komast um jörðina og bönnuðu Einari að fara strax um morguninn yfir um til malarans. Allir karlmenn á prestsetrinu voru í ákafa að moka snjóinn, svo komizt yrði til næsta hæjar og var Einar par sjálfur í broddi verkmanna og var hann kafrjóður og ánægður í bragði. Er peir Einar höfðn komizt áfram til myllunnar, pá hitti hann par alla vinnumenn malarans við snjómokstur, en ennpá var ómögulegt að senda eptir lækni, er hjó nokkrar mílur paðan. Malaranum leið nú betur og bólgan á fætinum hafði mikið minnkað. ]>að gladdi malarann mikið, að Einar hélt að beinið væri heilt. En pó vildí hann helzt komast hjá að nota hina köldu bakstra og hélt að rúmhitinn væri hollari; en pó hlýddi hanu Einari til pess að halda áfram með kaldaböðin og bakstrana par til að næðist í lækni og sagði við konu sína: „Já, já, presturinn okkar hefir betra vit á pví!“ A nýársdag var komið sækjandi færi. Læknirinn hafði komið til malarans og var vel ánægður med umhúðir prestsins og fyrirskip- anir. ]>að var ekkert beinhrot, en aðeius undinn og tognaður fóturinn. Yið allt petta hafði álit malarans vaxið á prestinum, og á nýárs- dagsmorgun sendi hann allt sitt heimafólk til kirkju í viðurkenningar- skyni við hann. Og er hringt var til tíða, söfnuðust sleðar með kirkjufólki saman hjá raeðhjálparanum, og margir sáust fara fót- gangandi til kirkjunnar eptir hinu gljáandi hjarni. ]>rátt fyrir hríð og ófærð liafði fregnin um slys pað, er malaran- um hafði viljað til, horizt út um alla sóknina; var mönnum tíðrætt um aðstoð pá er presturinn hafði veitt honum, og allir höfðn heyrt haft eptir malaranum, að betri og duglegri prestur en síra Einar væri

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.