Austri - 21.09.1899, Blaðsíða 4

Austri - 21.09.1899, Blaðsíða 4
NR. 26 AD8TBI. 104 Mjólknrskilvindan Vlfa colibri er hin bezta. handskilyinda sem til er, og er brúkuð allstaðar par sem menn eru komnir lengst í smjörgjörð. Danir brúka hana eingöngu. Alfa Oolibri liefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun, og meir en 160,000 eru i brúki af henni út um allan heim. Kostar méð öllu tilheyrandi 150 kr. Vér höfumfengið fjöldamörg vottorð frá íslandi, og bera pah öll með sér, að pessi hlutur sé alveg ómissandi fyrir landbóndann. Prófastur Benedikt Kristjánsson á Greujaðarstað skrifar: Mjólkurskilvindan Alfa Colibri hefir um tíma verið notuð á heimili mínu og reynst mjög vel. Hún gefur betra og meira smjör og sparar vinnu, og mun pví að líkindum borga sig á 1—2 árum par sem nokkur talsverð mjólk er. Eg tel þvi vél pessa mjög parflega fyrir hvern pann sem hefir efni til að kaupa hana. Grenjaðarstað, 19. des. 1898. B Kristjánsson. Hinn alkunni og ágæti búmaður, síra Arnljótur Olafsson á Sauðanesi, skrifar: Mér er sönn ánægja að votta, að skilvindan og strokkurinn A L E A OOLIERI hafa reynst méx ágæt- lega í alla staði, og pví tel eg hiklaust, að pessi verkfæri sé hin bezta og parfasta eign fyrir hvern búandi mann hér á landi er hefir meðal mjólkurbú eður stærra, með pví að pau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert og gjöra pað að góðri og útgengilegri vöru; pau fyrirgirða að mjólkin skemm- ist í sumarhitunum af súr og óhreink- ist í moldarhúsum, með pviaðmjölkin er pegar sett úr skepnunni í skilvinduna, og par af leiðir einnig, að mjólkurílát vor purfa eigi framar. En pað álít eg nauðsynlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri skilvindu. Sauðanesi, 11. marz 1899. Arnljótr Ólafsson. Mjólkurskilvindan A L E A C O - L IB B, I fæst nú við allar verzlanir 0rum & Wulffs, við Grams verzlanrr, og hjá kaupmönnunum: Birni Kristj- ánssyni í Beykjavík, Skúla Thoroddsen á ísafirði, Kristjáni Gíslasyni á Sanð- áikrók, Halldóri Gunnlögssyni á Oddeyri, Stefáni Stefánssyni á Seyðisf. og Eriðrik Möller á Eskifirði. Engir aðrir en pessir menn, eða peir, sem einkasalinn síðar kann að fela pað, hafa lcyfi til að selja pessar skilvindur á íslandi. Leiðarvisir á íslenzku er sendur öllum hreppsnefnd- um á íslandi. Yér höfum einnig stærri skilvindur sem má knýja með hestafli, vatns- eða gufuafli; einnig hinn ágæta A L E A S T R O K K. Einkasölu: til Islands hefir Jakob Gumilögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & S0NS Edinburgh og London Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Fœreyjar F. Bjorth & Co. Kjöbenhavn K. Legsteinar. J>eir, sem vilja panta legsteina, ættu að snúa sér til undirskrifaðs, sem smíðar pá á næstkomauda vetri og gjörir sér far um að vanda pá sem bezt. Búðareyri, 13. júlí 1899. hbrarinn Stefansson. Orgel-harmonia hljómfögur, vonduð og bdýr (frá 100 kr) frá hinni víðfrægu verksmiðju 0stlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið hefir æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson Seyðisfirði. Tonilinsons Aerksmiðja & HA Lincoln England ! olíusætubað og Haywards fjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrir hestn., naut- pening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards fjárbað er lagarkennt og pví mjög pægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti þaðlyfs nióti'80 hlutum vatns. Ejárböð pessi eru afaródýr ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við pessi baðlyf eru meðal annars að pau L drepa allan maur, 2. lækna kláða, 3. auka ullarvöxtinn, 4. mýkja og bæta ullina, 5. eru algjörlega öskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknar- vottorð Próf. Y. Steins í Kaupmannahöfn dags. 23. desbr. 1889 og 25. apríl 1899, 6. sóttvarnandi, 7. hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri nota pessi baðlyf; tveir hrútar, sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur (19,000 kr.), voru baðaðir úr baðlyfum pessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota pessi baðlyf. fau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á íslandi og hjá aðalútsölumönnum verk- smiðjunnar: Evers & Co. Frederiksholms Kanal 6 Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja forsteins J. G. Skaþtasonar. Jál 102 ekki til á Jótlandi. Sóknarbörnin fóru nú að verða ánægð og upp með sér af pví að geta kallað hann „prestinn okkar.“ „Presturinn okkar hann er maður sem er meira en orðin tóm,“ var nú viðkvæðið. Nokkru seinna fékk Einar bréf frá ívari. „—--------Einsog pú hefir víst séð, pá tókst mér samt að ná prófi, pó lélegt yrði. En af pví eg ekki ætla mér að sækja um neitt embætti, pá gjörir pað nú minna til. Karl faðir minn varð samt mikið óánægður yfir pví, og ekki batnaði honum í geðinu pegar eg sagði honum frá trúlofun minni. Konuefnið væri ósamboðið syni hans að öllu leyti. Hann lokaði sig inni í nokkra daga og vildi engan mann sjá, en pá vildi svo vel til, að Nancy trúlofaðist Löwen- hjelm, og við pað skánaði skap karls. Eg krafðist nú pess, að trúlof- un okkar systkinanna yrði birt almenningi sama dag. En pað var eingöngu Evu að pakka að pað fór ekki allt út um púfur, Helga var óánægð með móttökurnar á Birkidal, og vildi strax aka burt aptur, en Eva gat stillt til friðar. Mér liggur við að öfunda pig, sem getur lifað í ró og einveru yfir á Jótlandsheiðum, og ert engum bundinn, Hvar sem eg lít í kring um mig, sé eg leiðindi, ergelsi og vafninga — en pað skánar nú vonandi með tímanum. Eg hélt einu sinni að pér lítist vel á Evu, en pað hefir líklega verið ímyndun mín, fyrst pú fórst svona að kveðja heiminn og grafa pig í pessum afkima — en sé svo, pá vildi eg óska að Eva tæki honum Fritz frænda okkar, sem alltaf er að ganga eptir henni. Eöður mínum yrði pað svo mikið gleðiefni, að pá mundi hann um stund gleyma mér og öllum mínum axarsköptum---------—“ Einar draup höfði niður í hönd sér, og pannig sat hann, sokkinn niður í pungar hugsanir, er gamla Ane kom inn til hans íöngu seinna. Veturinn var horfinn, og vorið líka, nú var orðið áliðið sumars. Hamingja og ógæfa höfðu háð hina daglegu baráttu um yíirráðin í tilveru mannanna, og ýmist lypt sálum peirra hátt í gleði eða þá steypt peim niður í djúp örvæntingarinnar. Sumir þðu hægt áfram á sjó mannlífsins, pað virtist sem stormur- inn aldrei gæti náð að hrekja pá frá landi, par sem lognaldan vagg- aði þeim stöðugt við sömu ströndiua. Aðrir bárust óðfluga fyrir 103 fullum seglum að Ijósdepli yzt í sjóndeildarhringnum, og frægðarorð peirra barst paðan aptur á vængjum vindanna, fjörgandi og lífgandi lopt og lög. Enn aðrir hvurfu útí náttmyrkur og ölgu sj ó, raddir peirra heyrðust ekki framar, peir gleymdust einsog hrim löðrið sem í gær skall upp á klettana og gufaði par upp, engin mau pað, er hrimið skellur og ólgar í dag á sama stað. Bylgjurnar sýndust samt varla snerta gamla herragarðinn, par sem vafningsviðurinn breiddi sig yfir múrveggina, og greri sig fastan í hverri skoru. Rauðu hallarbustirnar teygðu sig drembilega upp yfir linditrón, og litu smáum augum á lægri húsin í kring. Kammerherrann hélt enn gömlum vana og reið á hverjum degi yfir að Erydenlund til að gæta að búskap sonar síns. Hann var hnakkakertur og teinréttur á hestsbaki, en andlitið var orðið ellilegra, og svipurinn ennpá steingjörfingslegri. Hann minntist aldrei á tengdadóttur sína, en drambsemi hans gat aldrei fellt sig við hana, og hocum var mótstæðilegt skraut pað og auðlegð, sem síórkaupmaður Petersen hlóð í kringum son hans. Kammerherrann vildi, að ungnhjónin gætu látið sér nægja tekjurnar af Erydenlnnd, af peim gætu pau lifað sómasamlega, í stað pess að halda sig ríkmannlega af gjöfum störkaupmannsins. J>að hafði verið pung raun fyrir kammerherrann að hitta tengda- föður sonar síns á Frydenlund, par sem hann dvaldi nokkra daga — já, ofraun, pví einn daglét karl söðla hest sinn í skyndi og reið skjótlega heim til sín — hann hafði ekki þolað að heyra stórkaup- manninn stæra sig af umbótum peim sem hann ætlaði að láta ívar framkvæma á jörðimþ fyrir sína peninga, — og meðan Petersen var par, kom kammerherrann aldrei að Erydenlund. En pó kammerherrann væri orðinn steingjörfingslegri á svip, pá hafði svipur frú Helgu Winge breytzt miklu meira. Drambið skein út úr henni, kuldalega leit hún til flestra manna, og hafði jafnan hnífilyrði á reiðum höndum, er henni pótti sér misboðið. Yeslings ívar hafði ekki eignazt eptirláta eða blíðlynda konu, og af þyí hann var bæði latur og kjarklaus, leitaði hann alltaf undan, er á hann var ráðizt, en tók aldrei á móti. Hann varð því eins og leiksoppur í höndum föður sins, konu og tengdaföðurs.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.