Austri - 19.10.1899, Side 2

Austri - 19.10.1899, Side 2
HR. 29 A U S T R I. 114 sem komin eru í gjalddaga, skal borga nt í landsbankanum í íteykjavík; svo skulu og gjaldheimtumenn landssjóðs taka á móti peim til horgunar á skött- um ogöðrum gjöldum til landsjóðs og innleysa vaxtamiðana og skuldabréfin, eptir pví sem peir hafa fyrir hendi fé, sem á að borgast í landssjóð. í reglugjörð veðdeildarinnar skal ákveða, hvar borga skuli út erlendis vaxtamiða og skuldabréf, sem komin eru í gjalddaga. 17. gr. J>egar lán er komið í gjald- daga (sbr. 10. gr.), heíir veðdeildin heimild til að láta selja veðið við opin- bert uppboð án undanfarandi dóms, sáttar eða fjárnáms samkvæmt ákvæð- unum í tilskipun um fjárforráð ómynd- ugra 18 febr. 1847, 10. gr., eða láta leggja pað veð deildinni út til eignar, ef pörf er á. Veðdeildin parf ekki að láta neinn vera fyrir sína hönd við uppboðið, og skal par ekki taka mót- mæli skuldunauts til greina, nemapau séu auðsjáanlega á rökum byggð, og eigi er heldur hægt að stöðva eða ónýta uppboðið með neinskonar dómsskoti. Veðdeildin hefir aptur á móti ábyrgð á pví, að skuldin sé rétt og komin í gjalddaga, og skuldunaut er frjálst að böfða mál til endurgjalds á öllu pví, er bann hefir skaðast á uppboðinu og öllum málskostnaði að skaðlausu. Veðdeildin getur löglega samið svo um við skuldunauta sína að uppboð h veðsettum fasteignum megi fram fara á skrifstofu uppboðshaldara. 18. gr. Fé ómyndugra manna og opinberra stofnana og sjóða, par á meðal viðlagasjóðs, má verja til pess að kaupa skuldabréf veðdeildarinnar, en pó eigi hærra verði en ákvæðis- verði peirra, eða séu skuldabréfin verð- lögð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn, pá eigi hærra verði en síðasta verðlag á peim par, er menn vita um í Reykjavík. 19. gr. Veðdeildinni skal stjórnað af stjórn landsbankans. J>egar veðdeildin er stofnuð, skal póknun sú sem gæzlu- stjórar bankans fá árlega, hækka upp í 750 kr. til hvors. Fyrir endurskoð- un á reikningum veðdeildarinnar og til skrifstofuhalds má verja alt að 2500 kr. á ári, eptir pví sem nánar verður ákveðið í reglugjörð veðdeildarimmr. Kostnað við að setja veðdeildina á fót og hækkunina á íaunuin gæzlustjóra greiðir landsbankinn. 20. gr. Akvæði pau, er sett eru í lögum 18. sept. 1885 um stofnun lands- banka, 13. 14. 18,—24. og 26—29. og 30. gr., 1. lið, um hlunnindi fyrir bank- ann, stjórn hans og reikningsskil, skulu einnig gilda um veðdeildina, stjórn hennar og reikningsskil. 21. gr. lieglugjörð veðdeildarinnar skal staðfest af ráðgjafanum fyrir Is- land og auglýst i A-deild Stjórnartíð- indanna. ÚTLEIDAE FEÉTTIR. — :o:— Ófriðurinn, milli Búanna í Transvaal á Suður-Afríku og Englendinga, er eim- pá ekki byrjaður, og reyna góðir menn til pess að afstýra pví að til ófriðar komi. panuig heíir hinn nafnfrægi ritstjóri 4V T. jStead skorað fast á Englend- inga að vinna eigi pvílíkt niðingsverk, pó hinar auðugu gullnámur í Trans- vaal séu í boði, pví pá gjöri Eng- lendingar sig að jafningjum morðingja og ræningja. Hinn frægi samvinnumaður Glad- stones John Mortey, hefir og nýlega lialdið ágæta ræðu gegn ófriði pessum í Carnarvon í Wales, og sýnt glöggt fram á pað, hvíiík smán pað væri íyrir Englendinga að ráðast á lýðveldi Suður-Afríku til pess að ná í auðæfi peirra landa, er aldrei mundu verða tryggir vinir Englendinga, skyldi pá kúga undir ok peirra. Yæri Englend- ingum nær að sameina alla pjóðfiokka Suður-Afríku til bróðernis og sam- komulags, eínsog peim hefði svo vel tekizt í Oanada. með Englendinga og Erakka. Gjörði fundurinn, sem var sóttur af mörgum púsundum manna, góðan róm að nráli Morleys. En aptur er borgarlýðurinn á Eng- landi allæstur og fýsandi ófriðarins. Yar nýlega haldinn fjölsóttur fundur í Lundúnum, og var allur porri fund- arins pví mjög meðmæitur, að Eng- lendingar beittu hörðu við Búana, og barði á peim ræðumönnum, er mæitu með friðinum. Mælt er að Canadastjórn hafi skor- azt undan pví að senda heriið til lið- veizlu við Englendinga til pess að berja á Búum. Hinn ungi og fríði meykonungur Hollendinga, ’Wilhelmina, er nú í í kynnisferð hjá Yiihjálmi keis- ara og jpjóðverjum, sem láta óspart uppi meðhald sitt rneð Búum> sem eru af kyni Hollendinga. Gamli Krítger, semnú er75 áragam- all, og var hinn mesti atgjörfismaður og hetja á yngri árunr, hefir farið pess á leit við forseta Bandaríkjanna, Mac Kinley, að hann reyndi til að miðla málum milli Búa og Eiig- lendinga. En Mac Kinley póttist vera Englendiugum svo vandabund- inn fyrir vinarhug pann, er peir hefðu sýnt Bandamönnum í spánska ófriðoum, að Bandamenn mættu ekki skipta sér af peim málum, pó peir væru Búum miklu meðmæltari en Eng- lendingum. Búar, og fleiri pjóðveldi í Suður- Afríku, hafa mikinn viðbúnað og tölu- vert lið til varnar, svo pað er ekki víst að Englendingum reynist peir svo auðsóttir, pví Búarnir eru menn hraustir og hinar frægustu skyttur og munu reynast Englendingum skeinu- hættir. J>að eru einkunr stjórnin og hennar sinnar á Englandi. sem eru fýsandi ó- friðarins, en frjálslyndu blöðin og binn forni flokkur Gladstones mjög mótfall* inn öllum ófriði við Búana. Pestin er heldur að magnast í Portugal. Frakkar hafa sent pangað suður frægan lækni, Calmette, er hefir tekizt að lækna 15 manns, er höf'ðu fengið pestina, með innspýtingu eptir aðferð Pasteurs. Yatnsflóð hefir komið ákaflega mikið á Suður-Ítalíu nálægt borginni Salerno, og hefir söpað burt húsum; eytt öllum jarðargróða og orðið mörg- um mönnum að bana. Serbía. J>eir sem skutu á Mílan konung eru nú dæmdir til dauða, en peir, sem voru í vitorði með peim, til margra ára fangelsis. Sverdrup hefir nýskrifað heim til Norvegs og segist muni halda “Eram“ svo langt norður með Grænlandi er hann geti lengst komizt. Svo ætlar hann að aka með hundum norður fyrír norðurodda Grænlands og halda svo suður með austurströndinni til Indepen- dent Bay, og gjörir Sverdrup ráð fyrir ao verða 1—2 ár í pyí ferðalagi. En síðan á „Eram“ að fara suður fyrir Grænland, taka svo kol hér einhver- staðar á íslandi og fara svo til móts við pá Sverdrup á austurströnd Græn- lands, en pað getur eigi orðið fyr en 1 fyrsta lagi einhverntíma að sumri komanda. Frakkland. Stjórnin hefir nú loks- ins hert upp hugann og tekið hús á peim Guerin, hinum argasta fjandmanni Dreyfus og allra Gyðinga, og sett pá alla í höpt og undir ákæru fyrir sam- blástur gegn pjóðveldinu. Dreyfus situr enn á lystigarði systurmanns síns, í greud við bæinn Carpentras nálægt Avignon á Suðaust- ur-Erakklandi, hjá konu sinni og börnum og öðrum nánustu ættingjum og vinum. Hafa óvinír hans hingað til látið hann par í friði, en til útlanda vill hann helzt eigi fara til pess að æsa eigi hugi manna gegn Erakklandi fyrir rangindi pau, er pjóðin hefir beitt við hann. J»ó segja síðastu blöð, að hann ætli til Egyptalands, og hafi pegar keypt hús í Kairo. Yfirfangaverði, E orzinetti, var ekki lengur vært í París eptir að hann hafði vitnað svo einarðlega Dreyfus í vil fyrir hermannaréttinum i B-ennes. Og hefir furstinn af Monaco boðið honum heim tii sín, og hefir Eorzinetti pegið boðið. Ameríkskur bóksali hefir boðið Drey- fus eina milliön Jcróna fyrir píslar- vættissögu hans á Djöfiaey. Hermáiaráðgjafi Gallifet hefir bann- að herforingjum Erakka að fara til heræfinganna á fýzkalandi, Austurríki og Italíu, einsog líka herforingjar possara ríkja verða að fá sérstakt leyfi hjá honum til pess að mega vera við heræfingar á Erakklandi. Sama dag, semlýðveldisforseti Loubet náðaði Dreyfus^lézt ráðherra JScheurer Kestner, sá hinn sami er fyrir 2 árum neyddi Eelix Faure og stjórnina á Frakklandi til að láta rannsaka að nýju mál Dreyfus, hinn mesti heiðurs- maður og sómi ættjarðar sinnar. Áusturríki. J>ar hefir forsætis ráð- gjafinn Thun greifi neyðst til að leggja niður völdin, par hapngat engum sátt- um á komið milli J>jóðverja og hinna annara pjóðflokka á pinginu. Sá heitir Clary greiji, er tekið hefir við stjórninni eptir Thun. Filippseyjamenn hafa ráðizt nýlega á fallbyssubát Bandamanna skammt frá Manillaborg og felt hvert mannsbarn er á var. Sýnir petta, að eyjarskeggjar halda enn uppi vörninni gegn Banda- mönnum og gjörast nú all nærgöngulir^ er petta skyldi geta komið fyrir rétt fyrir utan sjálfa höfuðborgiria Manilla, aðalherstöðvar Bandamanna par á eyjunum. Opið bréf til frú Lúcíu Breyfas frá Bmile Zola/ —0— I. Frú! jj>ér hafið nú heimtan aptur hinn saklausa píslarvott, eiginmaðurinn og faðirinn er aptur gefinn konu sinni, dóttur og syni, og hugur minn hverfur óðfluga til fjölskylduiinar, sem nú loks er sameinuð og hefir hlotið huggun og hamineju. fó eg sem frakkneskur borg- ari beri pungan harm, og prátt fyrir pá sáru gremju og andstyggð á rang- lætinu er allir vandaoir menn bera í brjósti, pá lifi eg í huganum með yður | pessa dásamlegu stund, eg græt fegins- | *) Bréf þetta er ritað daginn eptir að Dreyfus var látinn laus. Kitstj. ’ tárum er pið faðmið að ykkur hann, i sem nú er vakinn upp frá dauðum, ; risinn úr gröf sinni til að hljóta líf og i frelsi. prá ct fyrir allt er pessi dagur i sigurs- og fagnaðarhátíð. i Eg sé i huganum ástvinina sitja sam- an hið fyrsta kvöld, er búið er að kveykja. Hurðum er lokað og skark- ali strætanna nær ekki inn fyrir prösk- uldinn. Eg sé börnin. Faðir peirra | er kominn aptur úr hinni furðulegu i langferð. pau kyssa hann og bíða ; pess að hann segi peim frá ferðinni. ■ Eriður og von ríkir í hjörtunum, von j um harmabót á komandi tíð, á meðan i móðirin með blíðubrosi hlúir að manni 1 og börnum. Hún, sem hefir sýnt svo | mikinn hetjuinóð, á nú eptir að rækja. ! pá skylduna, sem útheimtir alla j liennar hjartaprýði. Yelferð hins marg- j, reynda krossbera er nú falin ást hennar ; og umhyggju. Hugljúf kyrrð og frið- í ur hvílir yfir heinrUimi, hlýjar og hjart- j fólgnar hejllaóskir strevraa alstaðar að j inn í hið kyrláta herbergi til hitina í bioshýru ástvina; vór erum par hjá j yður í kyrpey, hljóðir og pakklátir, vér j allir, sem höfum óskað pessara sam- | funda, vér, sem máuuðum saman höf- ; um barizt fyrir pessari sælustund. ; Hvað mig snertir, pá skal eg hrein- j skilnislega játa, að starf mitt í pe-su ! máli í fyrstu var eingöngu hafið sök- i um hinnar mannlegu samábyrgðar, var ! blátt áfram mannúðarverk, sprottið af í meðaumkvun. Saklaus maður varð að j polaskelfilega hegningu. Eghugsaði ekki j um annað. Eg hlevpti mér í stríðið eingöngn til pess að reyna að frelsá S hann frá pjáningunum. Upp frá peirri ( stundn, að eg fókk sönnun fyrir sak- j leysi hans, lét pessi, ske.lfijega hugsun j raig aldrei í friði: Hugsunin um allt j pað er hinn ógæfusami maður hafði ] orðið að pola, og pað, sem hann átti j eptir að pola, lifaudi grafinn í fangelsi ■ sínn, ofurseldur hiuum grimmu forlög- | um, er hann engu gat um ráðið. Hví- j líkt endalaust hugarstríð og bvílík ó- I slökkvandi prá og eptirvænting hefir gagntekið hann í hvert sinn er nýr dag- ur rann upp! Eg sá aðems petta, og pað var einungis meðaumkvun mín sem hvatti mig, og takmark mitt var pað eitt, að fá bundið enda á pessar kval- ir, að velta steininum frá grafarmunn- anum, svo að hinn dauðadæmdi fengi aptur að líta dagsljósið og komast til ástvina sinna, er græða mundn sár hans. Tilfinningarmá], segja pjóðmálagarp- arnir og ypta öxlum. Guð minn góður! * Já, eg var einungis hrærður í hjarta. Eg vildi hjálpa ógæfusömum manui. Mér stóð A sama hvort hann var Gyð- ingur, kapólskur eða Múhameðstrúar. XJá hólt eg aðeins að dómurunum hefði skjátlazt; eg hafði enga hugmynd um, hve hræðilegur sá glæpur var, sem olli pví að pessi maður varð að bera hlekki, hulinn af pessum glæp, og að menn aðeins biðu eptir dauðateygjum hans. Eg var pví ekki hinum seku reiður, pví ennpá vissi eg ekki, hverjir peir voru. Mér komu engin stjórnihál í hug, eg fylgdi engum pólitiskum flokid í baráttu minni, eg var blátt áfram ritböfundur, sem meðaumkvun haföi komið til að bætta við daglog störf til að gefa mig við pessn mannkæf- leikans máli. En loks varð mér ljóst. hve skelfi- lega erfitt hlutverk vort var. Eptir pví sem leið á stríðið, fann eg betur og betur, að meir en maunlegan mátt purfti til að frelua hinn saklausa mann. Allir peir, sem völdin höfðu, sórust í bandalag gegn oss, og með oss höfðum vér aðeins vald sannleikans. ]pað purfti kraptaverk til pess að uppvekja pa.nn, sem lifandi var grafitm. Hversu opt hefi eg ekki á pessum 2 umliðau skelf- ingarárum blotið að örvænta um. að oss tækist að frelsa hann og koma honum lífs til ástvina sinna. Hann sat allt- af kyr í gröf sinni, og pó vér værum hundrað, púsund og tíu púsuud sem reyndum til að lypta steininum, pá koin pað allt fyrir ekki. AHt hið mikla rariglæti, sem hlaðið var ofan á stein- inn, pyngdi hann svo, að eg óttaðist, að armleggir vorir mundu uppgefast,

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.