Austri


Austri - 19.10.1899, Qupperneq 4

Austri - 19.10.1899, Qupperneq 4
NR. 29 A U S T E t. 116 í verzlun 0. Watlmes Arvinger eru nú iniklar byrgðir af vörum, par á meðal: Bi úkaðar yfirhafnir (frakkar, Ulsters, Have-locks), seldar með hálfvirði, efni í undirsængurver 90 aura al. tvíbreitt, Stumpasirts, kr. 1,60 pd., Munntóbak, kr. 1,70 pd., Brennivín, kr. 0,75 ptt. Cognac, kr. 1,00 ptt. Rom, kr. 1,20 ptt. Hveiti, kr. 0,13 pd., Kaffi, kr. 0,55 pd., Export, kr. 0,45 pd., Súkkulaði, kr 0,75—1,00 pd. Bollapör, Barnafatnaðir og margt fleira. Kjöt og skinn verður tekið mót vör- um við verzlunina. .Seyðisfirði, 29. sept. 1899. Jóhann Yigfússon. Eg leyfi mér hérmeð ag áminna alla pá er enn ekki hafa borgað skuldir pær sem peir eru í við verzlun O. Wathnes Arvinger Aktie- selskab á Seyðisfirði, að gjöra pað nú i haustkauptíðínni pví annars neyðist eg til að leita réttar verzlanarinnar með málssókn. Seyðisfirði, 29. septbr. 1899. Jóhann Yigfússon. Spunavélar. þeir sem vilja. kaupa spunavélar frá herra Albert Jónssyni á Stóruvöllum, geta fengið pær hjá mér undirrituð- um. Einnig geta menn hjá mér séð hvernig vélar pessar vinna og feng- ið allar upplýsingar peim viðvíkjandi. Akureyri 24. júní 1899. Jakob Gíslason. Uiiion Assurance Society í London, tekur ; ð sér brunaóbyrgð á húsum. /örum og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði o g nærliggjaudi sveitmn íýrir fastákveðna borgun. Abyrgðar- skjala- og stimpilgjald eigi tekið. Seyðisfirði, 27. sept. 1899. L. J. Imsland. Umboðsmaður félagsins. Allar aðgjorðir á úrnm og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- ede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl Ð. Tulinius. Apturköllun. fau ónotaorð, er eg í bráðræði mínu lét rnér um munn fara við herra Sigurð Eiríksson útvegsbónda á Brim- bergi pann 23. ágúst s. 1., skulu af mér sem ótöluð, og par með dauð og ómerk. Vestdalseyri, 17. okt. 1899. Bj'örn póröarson. (handsalað.) F JÁRMAEK undirskrifaðs er: hamarskoiið hægra; hvatt biti fr. v. Brennimark: J. (steðji) S. á hægra horni: Ó S. á vinstra horni. Ósi, 17. oktbr. 1899. Jón tíigurðsson. Jjofuaðiir. J-ú, sem nóttina. ipilli 14. og 15. p. m. stalst af pvotti‘*J)eim sem bengdur var til perris á gifðinguna iyrir neðan tún mitt, aðvarast hérmeð urn að skila pýfinu sem fyrst, par eg annars neyðist til að leita réttar míus Yakað var yfir pvottinum um nóttina og snst pi til pin. Seyðisfirði, 16. okt. 1899. Jóh. Kr. Jónsson. Takið eptir. Eg undirritaður sel nú sem áður: hnakka, söðla, töskur, púða og alls- konar ólatau. Sömuleiðis veiti eg móttöku reiðfærum til aðgjörða; allt verður fljótt og vel af hendi leyst. Pantanir á nýju óskast nú sem fyrst til undirskrifaðs. Bessastöðum í Eljótsdal, 1. okt. 1899. Sigfús Einarsson söðlasmiðnr. Brunaábyrgðarfél agið „Nyedanske Brandjorsikrings Selskahu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Keservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjnm, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákýeðna litla horgun (premie) án pess að rjeikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (políce) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanas fé- lagsins á Seyðisfirði. St. Th, Jónsson,________ "Vasaúr, klukkur og úrfestar, allt mjög vandað er nú til sölu á úrsmíðaverkstofu Fr. Gíslasonar. Orgel-harmonia hljómfögur, venduð og ödýr (frá 100 kr) frá hinui víðfrægu verksmiðju óstlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið hefir æðstu verðlaun á íjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson Seyðisfirði. Islenzk nmboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis jyrir kawpmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og’ íortepíanó fást með verksniiðjuverói beina leið frá Cormsli & Co., M'ashington, Eetv Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottre með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), lOhljöð- breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge minnst ca. 300kr., og enn pá meira hjá Petersen & Steenstrup. Oll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Elutningskostnaður á oi'geli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til mín, senr sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Brúkið Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, hinn ódýrasta og bezta kaffibæti sera il er í verzlaninni. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. tkapti Jósepssou. Prentsmiðja porsteins J. .0 Skaptasonar. 114 burtu frá djáknakonunni niður í porpið og paðan sem leið lá upp stíginn. ívar sat á stéttinni uppi á hæðiimi og beið hennar par. „Komdu hingað og seztu hjá mér,’1 sagði hann og færði sig til pess, að hún gæti íengið sæti á stéttinni. „Eg var heima hjá ykkur til pess að pakka pér fyrir komuna- En pareð pú varst ekki heima, pá fór eg hingað til að hitta pig á pessum okkar gamla uppáhaldsstað.“ pað lá eitthvað í orðum hans, er rninnti hann á mót hans með annari stúlku á pessum stað og sem kom honum til að líta undan og r hina áttina út yfir sjóicn. „Eg kem frá prestsetrinuj sagði Eva og settist við hlið bróður síns, en hún fór lrka ósjáifrátt að hugsa til pess, er hún síðasi hafði setið hér. „Hvernig — líður peim á prestsetrinu?“ „Ekki sem bezt, Mary or veik .“ „Maryi“ — hrópaði Ivar, og sneri sér að systur sinni „Hvað gengur að henni?“ „Brjóstið er bilað. Eg er mjög hrædd um hana.“ Ivar horfði aptur út yfir sjóinn og kjarrið. „Hún hefir leynt alla pví. En nú hefi eg fengið hana til að trúa mér fyrir pví, og í dag kom læknirinn pangað. Hún spýtir blóði og er fárveik. Ivar sat pegjandi og snéri sér undan. „Hana langar svo mikið til pess að fáaðtalavið síra Hvit, sem kemur bráðum til Sjálands. Hún parf að fá að tala við trúma,nn> er geti styrkt hana í trúnni og leiðbeint henni og húu er pess ful)- viss, að síra Hvít geti hvorttveggja.“ „Hermi er iíka óhætt að treysta pví,“ svaraði fvar eptir nokkra pögn.“ „Er pér gagnkunnugt um æfiferil síra Hvits? Hafið pið lengi pekkzt?“ „Við vorum skólabræður og siðar urðum við vinir, eg er viss um að pekkja hann eins vel og ungir menn pekkjast vanalega. „Hve I1;|ið pekkjast ungir menn?--------Blygðast peir sín ekki 115 við að segja hver öðrum frá pví, er við stúlkurnar aldrei myndum geta minnzt á hver við aðra, en dyljum sem ósóma og svívirðingu?“ „Ef pú átt við ástabrall okkar,“ svaraði ívar og brosti ósjálf- rátt, „pá erum við furðu ófeimnir hver fyrir öðrum, livað pað snertir.“ „Eru allir karlmenn við ástabrall riðnir?11 „Ekki allir.“ „Ilefir pú verið pað?“ „Já, og pað meira en góðu hófi gegndi,“ stundi ívar upp. „En hann —?“ „Áttu við Einar?“ „Já.“ „Eg vissi aldrei, hvernig pví var varið með hann,“ svaraði ívar í pönkum, „hvort hann var of drambiátur til pess að tala um pað, eða pó öllu fremur til pess að gefa sig við nokkru ástabralli, pví hann sagði að honum væri ómögulegt að lmeigja hug sinn að peirri stúlku, er hann gæti eigi borið fulla virðingu fyrir, og áu tilhueig- ingar gæti hann enga ánægju haft af peim flysjungsskap.“ Eva horfði lengi hugsandi fram undan sér og mælti eigi orð: „Honum hefir vel tekizt að dyljast fyrir ykkur!“ „Hverjum pá?“ spurði ívar alveg hissa og sneri sér að Evtq „Áttu við Einar?“ „Já!“ „I>ekkir pú máske eitthvað í fari Einars, sem mér er með öllra ókunnugt um?“ „Eg sat hér einn dag í fyrra sumar á pessum sama stað og nú sitjum við, með hlýjum hug til hans. En allt í einu var eg hrifin út úr peim hugsunum af ungvi stúlku, er bar barn á handleggnum.“ Eva hætti par frásögninni í miðju kafi og ívar leit á systur sína mjög áhyggjufullur og órór. „Stúlkan spurði mig að veginum heim að Birkidal, og pareð hún leit út fyrir að vera aðfram kornin afpreytu, pá bauð eg henni að hvíla sig hér á stéttinui hjá mér.“ Enn pá einu sinni varð Evu orðfall og bróðir hennar leit, stöðugt órór til hennar. „Hún sagðist purfa að tala við húskennarann — og — og —

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.