Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 1

Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 1
Ilemur íd 3 á m&niiðí e el 36 bl'éð til ncesta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. (Jpþsögn skrtleg lundin vió áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. jyrir 1. okt'o- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 70 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX. AR. Seyðisflrði, 9. desember 1899. NR. 34 AMTSBÓKASAFNTÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m. 5Þ e i r, sem kynnu að hafa fengið eitthvað ofsent af 19. tbl. Anstra þ. ó., eru vinsamlega beðnir að senda það til ritstjórans sem fyrst. Sömu- leiðis verður 19. tbl. keypt, ef ein- liverjir vildu selja það. Ritstj. |Pgg*" Forstöðunefnd samskotanna til O. Wathnes minnisvarðans biður forgöngumenn samskotanna að senda eigi gjafalistana til gjaldkera nefndar- innar, kaupm. Sig. Johansens, fyr en gefendurnir hafa greitt peim tillög sín í peningum eða með innskriptarskýr. teinum. Botnyerpinguriim „Boy alist“ t e k i n n. Síra porsteinn Halldörsson á l'ing- hól í Mjóafirði skrifar oss 2. p. m., er „Hjálmar-1 var par, á pessa leið: Carl Tulinius (yngri) fann mig í morgun og bað mig skrifa pér eitt- hvað í pessa átt: Botnverpingurinn „Royalist“ hefir verið tekinn við ólöglegar veiðar af jherskipinu „Absalon“ hjá Friðrikshöfn (á Jótlandi). Yarð uppvíst, að petta var sama skipið, sem gjörði óskundann á Dýrafirði í haust. Skipshöfnin öll sett í varðhald. Frá pessu skýrir „Politiken“ 9. f. m. með miklu fleiri orðum, en Carl hafði ekki blaðið með sér. Eg skrifa petta í mesta flýti, til pess að blað pitt fái strax ágrip af fréttunum“. * * * £að munu flestir gleðjast yfir pví^ ;að níðingar pessir eru nú handsamðair, Sýnir pessi frásaga, hve afar ósvífin og samvizkulaus prælmenni pessi hafa verið, er peir fara strax að veiða í landhelgi við Jótland, pangað sem peir gátu búizt við að ódáðaverk ’peirra yæri spurt og peir ættu á hættu að wrða teknir, ef til peirra sæist, einsog tawn varð á. Austri mun síðar skýra lesendum sínum greinilega frá aðförum þessum. Bunaðarritið. —:o:— ]?að er nú 13. árgangur Búnaðar- ritsins, sem hinn ópreytandi útgefandi pess, herra Hermann Jímasson á ping- eyrum, hefir gefið út í haust og nú er sent til útsölu um land allt. Búnaðarritið hefir nú í mörg ár flutt hinar pörfustu ritgjörðir, búnaði vorum ,til eflingar, eptir útgefandann sjálfan, sem er mjög vel að sér í búfræði og vel pennafær maður. Svo hefir hann og verið mjög heppinn reeð að fá aðra, sem bezt eru að séi í þeirri grein, til að skrifa í ritið um ýms hin mest á- ríðandi málefni landbúnaðarins, sem hverjum bónda er hin brýaasta nauð- syn á að pekkja út í hörgul og hag- nýta sér framsettar leiðbeiningar rits- ins, svo búast hefði mátt við pví, að petta parfa rit væri mjög vinsælt meðal alþýðu, og að hún bæði keypti pað vel, læsi pað út í æsar og færði sér í nyt upplýsingar pess og heilræði. En pví fer svo íjærri að svo sé, að herra dýralæknir Magnús Einarsson finnur ástæðu til að kvarta hreint og beint yfir pví nú í ritinu sjálfu, að Búnaðarritið sé annað hvort „ e k k i k e y p t e ð a óuppskorið", og að ýmsum menntamönnum vorum, er hafa pó mikinn áhuga á búnaði, sé ritið alveg ókunnugt, og að pað seljist svo illa, að útgefandinn, prátt fyrir hinn riflega landsjóðsstyrk, tapi tölu- verðu fé á 'útgáfu ritsins, sem pó er svo ódýrt, að engum bónda er ofvaxið að kaupa pað. _það má ekki vera lengur nokkur vafi á pví, hvort Búnaðarritið verði „skorið upp, eða pað verði — skorið niður“. J>uð dugar lítt að vera alltaf að vila yfir pví, að lundbúnaðurinn beri sig ekki framar, en vilja pó ekki svo rnikið sem kynna sér pau heilræðij er áhugamiklir og vel menntir menn leggja bændum landsins til pess að þeir geti komið búnaðinum í betra og arðsamara horf, með pví að auka og bæta afurðir hans, eptir dæmi og reynslu peirra þjóða, hverra búnaðar- og landshættir standa oss næstir og eru vorurn líkastir. Eærist eigi petta bráðum í lag, er hætt við, að engar fjárveitingar alþingis dugi til að koma landbúnaði vorum í viðunanlegt hort, svo hann beri sig betur og verði bænd- um arðsamari en hann gjörist nú, og að sú spá sé eigi fjærri sanni, að með pessu rænu- og sinnuleysi sé kveðinn upp „dauðadómur yfir landbúnaðinum á íslandi“. Ritgjörðirnar í pessum árg. Búnað- arritsins eru: 1. Um mjölkurbú í Danmörku og Noregi. Eptir Sigurð Sigurðsson (frá Langholti). 2. Um trjárækt. .Eptir Sigurð Sig- urðsson (frá Dratiastöðum). 3. Húsdýrasjúkdómar. EptirMagn- ús Einarsson. 4. Lifandi limgarðar. Eptir Dr. C. E. Schubeler. 5. Ekki keypt eða óuppskorið. Eptir Magnús Einarsson. 6. Skóggræðslutilraunir. Eptir Ein- ar Helgason. 7. Um stofnun Búnaðarfélags Is- lands. 8. Árið 1898. Eptir Yilhjálm J ónsson. Með pví dýralæknir landsins mun hafa fuba .b í.eðu til áður ávikinna umkvartana yfir pví að Búnaðarritið sé „ekki keypt eða óuppskorið", pá’vilj- nm vér leyfa o« að setja hér í Austra dálítið ágrip af nokkrum hclztu rit- gjörðum pess í ár, og bæta par við nokkrum athugasemdum. Skal pá fyrst byrjað á hinni stórmerkilegu rit- gjörð eptir Sigurð Sigurðsson (frá Langholti): Um mjólkurbú i Danmörku og Noregi. I. Danmerk. Eins og kunnugt er, er Danmörk öll lágléndi eitt og vel fallin til kornyrkju, er líka var mest stunduð par í landi af bændum fram yfir miðja pessa öld. En úpví fóru nokkrir framfaramenn landsins að leggja raeiri áherzlu á gott gripauppeldi til slátrunar, einnig íjölg- un kúa og kynbætur á peim, svo mjólk- in yrði feitari og smjörmeíri. jþví bændur sáu pað, að kornyrkjan hlaut að verða peim stopulli atvinnuvegur en griparæktin og mjólkurbúin; pví kornyrkjan hlyti ætíð að vera að meira eða minna leyti háð tíðarfarinu, en griparækt og mjólkui bú mannvitinu og pekkingunni. Um leið tóku bændur að vanda meira smjör- og ostagjörð sína, sem pó tók lang-mestum fram- förum hjá Dönum eptir að þeir fóru að stofna hin stóru mj ólkurbú, undir stjórn og umsjá par til mennt- aðra manna. Má sjá hina stórkostlegu framför smjörgjórðar Dana á seinni árum eptir að pes'si stóru mjólkurbú komust á fót, á eptirfarandi skýrslu yfir Útfiutt smjör: Útflutt alls. Útfl. framyfir. Ár. Pund. Innfl. pd. 1886-87. 1890—91. 1894— 95. 1895— 96. 1896— 97. 45,040,567 92,325,463 115,724.724 122,336,297 128,080,861 35,084,224 70,554,716 79,995,168 90,267,108 92,299,629 Árið 1877 fluttu Danir út smjör fyrir 25 millj. kr., en 20 árum síðar, 1897, fyrir 144 millj. kr. Er pessi afa-mikla framíör einkum að pakka mjólkurbúunum, og þeim félagsskap og samtökum, er standa í nánu sambandi við pau. Yexð á dönsku smjöri nr. 1. — sem smjör mjólkurbúanna vanalega nær — var á Englandi í f. m. kr. 1,17 pd. í Danmörku eru 'nú um 1550 mjólk- urbú, stór og smá, og kostar búið með öllu tilheyrandi frá 12—40 pús. kr. Mjólkurbúunum er skipt í 3 flokka; 1. sameignarmjólkurbú, 2. samlags- mjólkurbú og 3. sjálfseiguarmjólkurbú. Jjameignarmjblhurbú (Andelsmeje- rier) eru um 1000 í Danmörku, og var hið fyrsta peirra stofnsett árið 1882. Er p im pannig fyrirkomið, að fleiri eða færri bændur ganga í félag, og taka lán, yanalega uppá 20 ár, til byggiuga og áhalda búsins, er stendur undir stjórn nokkurra félagsinanna og verkstjóra búsins; en láninu er skipt niðui á sameigendur búsins eptir kúa- fjölda eða mjólkurupphæð, og skyldir skulu félagsmenn að selja búinu mjólk sína fyrstu 5—6 árin.' En eptir pann tíma geta peir gengið úr félagsskapu- um og nýir meðlimir inn í þeirra stað, ei verða að borga búinu ákveðna upp- hæð, er miðuð er við sjóð og eignir búsins og kúaeign hins nýja félags- manns. Skyldir eru allir félagsmenn að blýða lögum fólagsins um meðferð mjólkur, og öðrum ákvæðum félags- laganna. J>essum sameignar mjólkurbúum, er hafa Ijölgað svona stórkostiega á fá- um árum, pakka Danir að efnahagur bænda cr par nú svo aimennt góður, og eiga hinir smærri bændur búunum hvað mest að þakka. Eu með pví verðið á mjólkinni fer eptir pví, hvað mikið smjör er í henni, pá hefir pað orðið til pess, að bændur hafa af fremsta megni reynt til að bæta kúa kynið sem þeim hefir líka tekizt mjög vel; einsog líka vandlætinga- semi mjólkurbúanna,]með allan prifnað við meðferö mjólkurinnar hjá sameign- armönnum, hefir haft hinar beztu af- ieiðingar. famlagsm'jólkurbú (Eællesmejeri) eru pau bú, par sem e i n n er eig- andi búsins, er kaupir mjólkina afná- grönnum sínum. Sá félagsskapur var fyr reyndur í Danmörku en sameign- arbúin, en gafst eigi sem bezt, pareð búseigendurnir neyddust til að gefa of-hátt verð fyrir mjólkina vegna sam- keppninnar. En pá tóku bændur upp á að stofna sameignarmjólkurbúin, er gef- izt hafa svo ágætlega, pví hinir sam- eiginlegu hagsmunir allra sameigenda auka mjög áhuga félagsmanna á vel- gengi mjólkurbúsins. 3 Sjálfscignarmjólkurbú (Herre- gaardsmejeri) eru pau mjólkurbú, par sem einn eða fleiri stórbændur láta búverka eigin mjólk en kaupa enga mjólk að. Rjóniabú (Flödemejeri), eru frá- brugðin mjólkurbúum að pví leyti, að mjólkin er skilin 1 skilvindu heima, en rjóminn aðeins fluttur til búsins og strokkaður þar í félagi. Eru þeir kostir við pessi rjómabú, að pau þurfa minna húsrúm og færri vélar og verk- færi en mjóikurbúin, einsog lika flutn- ingskostnaðurinn vcrður nnklu minni, pau útheimta og lítinn vinnukrapt og peiin fylgja þau þægindi, að félags- menn halda heima undanrenniugunni til heimilisparfa. I>ykja pessi rjóma- bú einkum hentug í strjálbyggðum hóruðum, par sem vegir eru illir og samgöngur örðugar; en smjörið pykir ekki eins gott og á mjólkurbúunum, par eð rjóminn er svo ruisjafnlega vel ineðhöudiaður á hinum ýmsu heimilum. í Danmörku var fyrsta ijómabú stofnsett 1888, en í Svípjóð 1880, og par viðhaldast pau enu. fýhinyar á smjöri lialda Danir ár- lega í smærri og stærrj stfl. Eru

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.