Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 4

Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 4
NR. 34 A U S T R I. 136 Jólagjafir. U@gp’ 10° o afsláttur gegn peningum “e1|g|| Hvert á að fara til að kaupa jólagjaíir? Hvergi nema til St. Tll. JÓHSSOliar á Seyðisfirði. Búðin hans er einrnitt núna full af pessháttar vörum og skal hér aðeins drepið á pað helzta: Vasaúr og klukkur í gull-silfur-nickeB og trékössum. Barometer, hita- mælar, hallamælar og reykjarpípur mjög f'ínar. Gullstáss, svo sem handhringar, brjóstnálar. úrkeðjur, hnappar o. fl. Silfurplett: Kökudiskar, kaffitau, teskeiðakörfur, sáldskeiðar, matskeiðar, og gaflar úr preföldu silfurpletti, teskeiðar lausar og í öskjum (Etui), borð- kransar, (Plat de menage), serviettuhringir bæði úr silfri og pletti og margt íleira. IÍJÓLATACJ svo undur falleg og góð af mörgum tegundum. jSVUNTLTAU fjarska faUeg. HÁLJiTAU, flibbar, slaufur manchettur o fl. JKEti GHNÍFAR og skeggsápur góðar. Auk pess margar aðrar vörur sem líka seljast með sama afslætti mót peningum. Komið og skoðið áður en pið kaupið annarsstaðar. St. Th. Jónsson. Byssur og öll skotáhöld eru nú komin í verzlau St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. Kúlurifiar 60 kr. Haglabyssur tví- hleyptar, bakhlaðnar stálofið hlaup, ágætar á 40 til 65 kr. Salonriflar 6 mjTO á 15 til 18 kr. Skammbyssur marghleyptar frá 4— 11 kr. Patrónur úr pappa af mörg- um tegundum, central og með pinna, nr. 12 og 16, hundraðið á 2,40 til 3,25 kr. Patrónur úr látúni, punnar og pykk- ar á 7 til 15 au. Hvellhettur í patrónur stórar og smáar á 30 35 au. bndr. Hvellhettnr fyrir framhlaðninga á 14. aura hndr. Högl stór og smá, góð tegund, á 28 au. pd. Eorhlöð úr flóka 500 í pakka á 1,20 til 1,40, forhlöð úr pappa 500 ipakka á 30 til 35 au. og enn fleiri tegundir. Smábyssuskot og salónbyssuskot kúlu og hagla, írá 80 au. til 2 kr. hndr. Jmrkustokkar frá 20—50 au. Hleðsfuverkfæri á 1 kr. og dýrari. Tengur til að ná út hvellhettunni 2— 3 kr., o. fl. pessháttar verkfæri. Byssureimar á 0,90—1,50 kr. Patrónutöskur 3,50 kr. og dýrari. — helti 1,35 og dýrari. Byssuhólka.r úr striga með leðri á 4—6 kr. Hvellpípur 0,25; gúmmí tilaðfægja ryð af byssum 20 au. Auk þess sem hér er talið, heíi eg marga aðra hlnti byssum tilheyrandi, og svo má panta hjá mér allar aðrar byssutegundir. Gjörið svo vel að skrifa mér ef ykkur vanhagar um eitthvað af pessu tagi, og pað skal \ erða af- greitt með fyrstu ferð. St. Th. Jónsson. r I verzlan O Cð f—H O. W. A.: r+- CD Bm O bfl o ‘t i d e Seyðisfirði, 23. nðvember 18S9. Jóhann Vigfússon. RJÚPUR verða keyptar með hæsta verði hér við verzlunina, gegn peningum og vörum. Búðareyri 18. nóv. 1899. Jóhann Vígfússon.______ Við verzlun O.Wathueserfingja á Reyðaríirði er verð á flestum vörur sett niður um 30—50°/0 frá 1. p. m.. far á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 al.. Margar tegundir af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og mislitum, Treflar, bæði handa konum og körlum; margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Hrengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir aí mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum' og margt fl. Búðareyri við Reyðarfjörð, 2. nóv. 1899. Jón Ó, Finnbogason. Nýar bækur bjá Runólfl Bjarnasyni, Hafrafelli: Bjarnasaga Hítdælakappa . kr. 0,50 Gislasaga Súrssonar ... — 0.80 Eóstbræðrasaga .... — 0,60 Vígastyrssaga............— 0,50 Sálmabókin nýja . . . . ■— 2,00 pj óðsögur og munnmælí . . — 4,00 Sjö sögur ...... — 1,00 H. Ibsen. Brandur ... — 2,50 Aldamót VIII.............— 1,20 jSmásögur P. P. IX ... — 0,50 Heima og erlendis ... — 0,60 Barnalærdómur Klaveness . — 0,40 pjóðvinafélagsbækur 1899 . — 2,00 Almanak pjóðvinafélagsins . — 0,50 Mánaðarritið „Eir“ o. fl. V O T T O RÐ. Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af magaveiki og leitað margra lækna, ásetti eg mér fyrir rúmu ári síðan að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír faá Valdemar Petersen t Eriðrikshöfn, og eptir að eg hafði brúkað 4 glös af honum, fann eg fil mikils bata; og við stöðuga brúkun pessa ágæta heilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri víduu, en eg finn pað á mér, að eg má ekki vera áu pessa heilbrigðis- lyfs, sem hefir gefið mér heilsu mína aptur. Kasthvammi pr. Húsavík i pingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánssmi. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hínn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. JP. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skajiti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. Q. Skaptasonar. 134 átti að sjást hér framar. Hin hinnsta kveðja — aldrei — aldrei framar. pögul, og gagntekin af meðaumkvun, horfði líkfylgdin á eptir hinum gamla presti, sem uú studdist við handlegg hins yngra embættis* bróður síns, er hacn sneri hcim til hins barnlausa heimilis og eigin- konunnar harmprungnu. Alltaf hljómaði hin síðasta kveðja kirkjuklukkunnar — aldreí — aldrei framar mun hin yndisljúfa mynd hinnar framliðnu sjást á gangi um aJdingarðinn, aldrei framar mun hún peysa á folanum sínum yfir grundirnar með trygga hundinn á eptir sér, hann, sem starði nú alvarléga á Mkfylgdina er hún sneri heimleiðis. Klukkan í turni porpskirkjunnar flytur hina síðustu kveðju; en sáJin lyptir sér, létt og Jaus við alla byrði, upp frá prautum jarð- ífsins og hverfur i bii.im bjaifa, ócndanlega, öpekkta himingeimi. Hver er hún? (Smásaga, snúin úr pýsku). —:o:— Takmarkinu var náð. Hermina hafði tekið embættispröf í læknisfræði. Heimurinn vissi ekkert um hina örðugu baráttu, sem á undan var gengin. Ungi kvennlæknirinn fékk send ógrynni af blómum og heillaóskum. Já, og henni hafði jafnvel boðizt staða við nafnfrægan spítala. Hún var pví sem vænta mátti ánægð yfir pess- um sigri. Gamla konan, hún móðir hennar, var sú eina sem ekki var neitt fagnandi yfir pessu. HeDni hefði pótt vænna um að Hermína hefði gipzt. „En eg var bláfátæk,“ sagði yngismærin, er móðir hennar lét pessa skoðun í Ijós. „Velgjörðakona mín, prófessorsfrúin, gaf mér reyndar fé til pess að stunda lærdóm minn, en heimanmund hefði hún ekki gefið mér. Hún er nefnilega ein af helztu forkólfum kvennfrelsismálsins. Gamla konan pagnaði. En hjá Hermínu vaknaði endurminningin um mann pann, er hún eitt sinn hafði unnað hugástum, pann ema sem hún hafði haft hug á. Hann var læknir á unga aldri, og pau unnustmjög mikið. Hversvegna yfirgaf hann hanai' Hann parfnaðist

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.