Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 3

Austri - 09.12.1899, Blaðsíða 3
tfR. 34 A U S T R I. 135 reit greinmn til min í 7 tölnblaði Austra þ. á., framhaldlð af góðgæt- inu tii Austfirðinga, sera hanu bar á borð i 7. tölubl. „ísafoldar“ í. á. Syar mitt í Austra næstliðið haust vill læknirinn hrekja með vottorði tveggja manna, er hjá mér dvöldu sumarið 1897 og sem eru nógu fátækir af sómatilfinningu til að skrökva því, að eg með hótun um kaupsvipting hafi lirætt pá til að greiða liér sveitarút- svar, og nógu heimskir tiL að útbreiða pá flóusku af sjálfum sér, að peir hafi sannfærzt af slíkum hótunum. fað á líklega að bæta úr skoiti á áreiðanleg- leik pessara votta og fyrirbyggja að peir taki aptur, að útvegað er notarjal staðfesting á eptirritinu, — mun ekki af veita. Sögumanninn að reifarasögnunum í „ísafold“ reynir læknirinn að pvo hreinan í Austragreininui, titlar hann, „vandað stillt og siðprútt ung- menniíl. pJað er tæpast fyrir pá mannkosti sögumanns, að lögreglan hefir veitt honum ókeypis gistingu á alpekktu húsi í E,eykjavík, og hann orðið misjafnlega kynntur hér; en læknirinn hefir nú gefið tilefni til að minnzt er á pað. Illa tekst lækninum að réttlæta um- mælin nm Austfirðinga í ísafoldar- greininni, og krókóttur er sá refiistígur röksemda hans í Austra; en ekki nenni eg að eltast við pvætting hans eða svara honum aptur orði tii orðs. Eg vil pó láta hann vita, að eg álít hann eigi eptir að sanna á mig hót- anirnar áðurnefndu eins og annað í ísafoldargreininni; en til að leiðrétta oftrú hans á, vottum peim, er hann vill láta sa.nua söguna, Pálma Sigurðs- isyni og Jóni Jónssyni, læt eg hér fylgja vottorð tveggja skilvísra marma er hjá mér dvöldu jafnframt P. og J. og sem hera hið gagnstæða. Að vísu er pað óstaðfest, en eg veít vel að peir standa við orð sín. Að svo mæltu kveð eg doktorinn og bið hann velvirðingar á pví, hve lengi hefir dregizt að svara. Annríki liaima og útvegun vottorðsins af Suð- urlandi lrefir tafið mig; en líklegalang- ar hann til að eiga síðasti orðið, og vist parf hann að réttlæta sig. Mjóafirði í nóvember 1899. Konráð Hjálmarsson. * * VOTTORÐ. Við undirritaðir, Helgi Arnason frá Mundakoti við Eyrarbakka og Jón .Jónsson á Lambhúsum í Njarðvíkurn, lýsum pví hérmeð yfir, að vottorð frá Jóni Jónssyni í Xjarðvíkum og Pálma Sigurðssyni á Vegamótum við Reykja- vik, sem stendur í 7. tölubl. Austra p. á., er rangt og ósatt að svo miklu leyti sem par stendur, að herra kaup- maður Konráð Hjálmarsson hafi sagt við pessa menn: „að hann hefði ekki leyfi til að láta pá hafa af sumarkaupi pví, er peim bar, svo mikið sem í far- gjald, ef peir ekki borgnðu sveitarút- svarið.11 Sannleikurinn er: að herra kaupmaður Konráð Hjálmarson kall- aði okkur Sunnlendinga alla fyrir sig sem hiá honum voru og tjáði okkur, að kyrsetning a útsvörum okkar færi fram á okkar kostnað nema við semd- mn við gjaldheimtumanninn og greidd- um útsvörin, sem hann sagðist álíta réttast. Annað sagði Konráð Hjálm- arsson ekki pessú viðvíkjandi. fetta erum við reiðnbúnir að stað- festa, ef pess verður krafizt. Staddir í Rcykjavík 28. okt. 1899. Helgi Arnason. Jon Jónsson. Bæjarbruni. Af Djúpavogi er oss skrifað 24. f. m.: Rann 18. p. m., frá kl. 7—9 e. m., .. .1 ... m* ■■■r.fcM— i —■ . i ■' I .1 .. .. brann á Búlandsnesi hjá Ólafi lækni Thorlaoius allt hæjarporpið, sem var: stórt timburhús og baðstofa, hvort- tveggja byggt á siðast liðnu sumri. Mjög litlu af innanstokksmunura varð bjargað, en húsin sjálf brunnu upp til kaldra kola. Fyrir mannhjálp er kom frá Djúpavogi tókst að verja hey frá brunanum. Örsök eldsvoðans var, að kviknaði í loptinu uppi yfir háum borð- iampa, og pega.r komið var að, hafði eidurinn verið búinn að læsa sig í stopp, er,var alstaðar milli veggja og lopts i liúsinu, 0s barzt pví eldurínn á örskömmnm tíma um allt húsið. Hús og innanstokksmunir var vá- tryggt, en engu að síður er skaðinn mjög mikil’. Fiski- og síldaraflí kvað nú vera góður áBerufirði, ogreitingnr af fiski á hinum Suðurfjörðum. „Hjálmar11 kom til Suðurfjarð- anna nú um mánaðamótin og fór norður fyrir land til Sauðárkróks. Seyðisfirði. 9. desember 1899. Tíðai farið er nú blítt á degi hrerjum. Fiskiafli er hér enn nokkur. „Y a a g e n,“ skipstjóri Houelaud, kom hingað frá Englandi með kol til Wathnesverzlunarinnar p. 7. p. m. um kvöldið og hafði í ept’rdragi skútu frá Eskifirði. Með „Vaagen11 kom hingað snöggva ferð verzlunarmaður Carl Jensen og nokkrir bændur af Suðurfjörðunum. „Yaagen11 á að fara norður á Eyjafjörð í dag. jg|g||P“ Svartar sauðargærur eru keyptar við verzlun 0. W. A. Seyðisfirði, 7. des. 1899. Jóhann Vigfúsron. Jorð til ábuðar. í næstu fardögum er jörðin Fjarð- arkot í Mjóafirði laus til áhúðar, 14—16 hundruð, 2 kúgildi. Byggingar- skilmálai- vægir. Semja má við eig- anda: Katrínu Sveinsdóttur, Eirði. Lífsábyrgðarfélagið „s T A R“ borgar ábyrgðareigendum meir a f ágóðanum en önnur lífsábyrgðarfélög; gefur nbyrgðareigendum sínum kost á að hætta við áhyrgðirnar eptir 3 ár, peira að skaðlausu; borgar ábyrgðina pótt ábjrgðareigandi fyrirfari sér; hefir hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir hörn en önnur lífsábyrgðarfélög; veitir hagkvæmar lán út a ábyrgðina en önnur lífsábyrgðarfélög. Umboðsmaður á Djúpavog er verzl- unarmaður Páll H. Gislason, B ö k b a n d. Munið eptir: Á yfirstandandi vetri tekur undirritaður að sér að hepta og binda hækur fyrir almenning. pórarinsstaðaeyrum, 4. des. 1899. J. G. Jónsson. EJÁRMARK Einars Helgasonar á \'est- dalsgerði í Seyðisfirði er: Hratt, gagnbitað hægra; gagnbitað vinstra. V A E A F É selt í Vopnafjarðarhreppi 24. okt. 1899. 1. Hvitur sauður tvævetur, mark: sýlt, fjöður aptan hægra; stýft, fjöður framan vinstra. 2. Hvítur lambgeldingnr mark: Tví- stýft aptan hægra; sneitt framan vinstra, biti framan. 3. Hvít lambgimbur, mark: Heil- rifað hægra, ómarkað vinstra. 4. Hvítur lambhrútur, með sama marki. 5. Hvítur lambgeldingur, m&rk- leysa. 6. Hvítur lambgeldingur: sneitt aptan. fjöður framau hægra; sýlt, tvíbitað aptan, fjöður framan vinstra. 7. Hvít lambgimbur, ómörkuð. Vopnafirði, 10. nó'v. 1899. Runólfur HaUdórsson (hreppstjóri). 136 petiinga, einsog ailir ungir, efnalausir iælnar; hann var stórsknldugur, og gat pví ekki bugsað til að reisa bú, en fór að stunda lækningar til að hafa ofanaf fyrir sér, pví engin von var til, að hann gæti fengið embætti fyrst um sinn. Hún var honum bæði sár og reið, og hjarta hennar fylltist mótpróa. pá i éð hún pað af, að fara að nema læknisfræði. J>að var mikið í ráðizt og virtist naumast framkvæmanlegt; en svo var hún tvo heppin að ná hyili hinnar efnnðu konu, sem fékk svo mihið álit é gtáfvm benitar og dugnaði, að bún styikti bana ti náms. Hans bafði bún ekki keyrt getið siðan, pangað til í dag. pað átti að kalda læknafund í bænum, og hafði hún séð nafn hans, dr. Krúger, í tölu peiira sem fnndinn sóttu. Hermína sat, og handlék blómin sín, og andaði að sér angan peirra. Hún leit í spegilinn, og sá að bún var föl að yfirlitum. En hún var preklega vnxin, há og giönn, prátt fyrir hina miklu áreynslu hinna undiðnu tfu námsára. Og dökka hárið var mikið, og liðaðist faguriega nm töfuðið, scm enn var unglegt. En ástaruraum- urinn var liðinn og horíinn. Eptir að hafa unnið af alcfli í tíu ár, án pess að njóta g]eði, á-sta eða æsku-skemmtana, áttí hún nú pað líf í vændum, sem ekki var í miklu frábrugðið pessum vinnu-árum. „Hermína!“ beyrðist allt í einu hljómmikil karimannsrödd segja á bak við hana. ]’ó tíu ái væiu Iiðin síðan bún hafði heyrt pessa rödd, pekkti bún bana samt. IJana liafði grunað, að hann mundi koma. Hún stillti sig vel. Allir lunir gömlu draumar voru fvrir löngu liðnir og liún átti nú að verja æfinni eingöngn til að gegna skyldum sínum af fremsta megni, pví hún vildi gegna stöðu sinni með sæmd. ]pö fór nm hana titringur, er hann leit á hana. Hún rétti að houum hendina, bauð honum sæti, og spnrði bann, einsog menn spyrja góðan kunningja: „Hvernig hefir yður liðið í öll pessi ár?“ Hann bafði ekki eins goft vaid yfir geðshræringu sinni og hún, pví hann var talsvert skjálfraddaður. j.Mtr liefii vegnað mkið vel. Eg hef mikil læknisstörfá hendi 133 Grátstafur kom í kverkar honum, svo liann mátti ekki mæla frekara; bann reyndi aptnr og aptur að segja eitthvað, en kom engu orði upp, og sneri sér síðan snöggiega á hæl og læddist burt aptur. „Svona kemur pabbi, optsinnis á dag, og hverfur svo burt aptur jafn-harðan,“ sagði Mary, „hann heldur sér dauðahaldi f vonina, sem pó svikur hann' í hTert sinn og hann sér mig. Erú Storm stundi og strauk beridinni um gullna hárið dóttur sinnar, um leið og luin stóð á fætur og fór á eptir manni sínum. Mary lá kyr og virtist vera hugsandi. ,.Eva,“ sagði hún loks og rétti að herrai hendina, „mig langar til að hvísla dálitlu að pér, eg parf að biðja. pig bónar.“ Eva settist par serat frú Storm hafði setið, og laut ofanað i\lary. „Mér kemnr stnndum i hug, að,“ sagði hún, klappaði á hönd Evn og virtist eiga bágt með að korna fyrir sig orði, „að ívar verði máske hxyggur pegar eg dey. Viltu bera honum kveðju frá vinu hans og leiksystur — en pú verður að skila henni með glöðu bragði, einsog menn bera kveðju frk peim sem glaðír og vougóðir ferðast til okunnra landa par sem sólin gyllir allt með ljóma sinum og fuglarni'r syngja gleðiljóð. Viltu g,jöra pað?“ ,,.Tá,“ svaraði Eva, með titrandi röddu. „Eg vildi lílca gjarnan að hann fengi að vita, að læknarnir segja að pessi veiki hafi búið í mér frá pví eg fæddist. ]Jað er sorgleg ættarfylgja. Og að síðustu bið eg pig, elsku Eva min, að minuast mín með hlýjum hug. Fyrir mér liggur nú langur og bjartur dagnr, pangað til við hittumst sptur. Frelsarinn minu hefir heifið mér pví.“ Tryggur reis á fætur og gekk til Evu, hanu dillaði skottinu og lagði bausinn í kjöltu henDar, augu hans störðu raunalega á hana einsog hann vildi spyrja liana að einhverju, en nú setti að henni grát mikinn, tárin streynidu ofan á skepuuna tryggu. Kirkjuklukkurnar hljómuðu hátt og hátíðlega yfir skóg og akra, yfir porpið og prestsetrið; hin siðasta kveðja frá henni, hinu unga, áðnr svo fjörmikla biómi, sem nú var flatt í annan akur og aldrei

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.