Austri - 08.01.1900, Blaðsíða 4
NH. 1
A tf 8 ¥ fi 1.
4
Gróðir sokkar
eru hollari en brennivín í vetrarkuld-
anum.
Fást í Pöntuninni.
Rasmiissen
& Dybwig
Stavanger:
hafa á boðstólum allt er að húsagjörð
lýtur (ekki timbur) t. d. skrár, lamir,
sauui allskonar o. s. f. Ennfremur
allskonar smíðatól. Eldhúsgögn full-
komin og ódýr. Byssur, skotfæri og
allt sem byssum tilheyrir. Allar vinnu-
vélar er landóndinn parf með. Ofna
og eldavélar.
TJmboðsmaður á Seyðisfh-ði
Stefán í Steinholti.
Heimsins ódýrustu og vönduðustu
orgel og fortepíanó
fást með verksmiðjuverbi beina leið frá
Cornish & Co., Washington,
New Iersey, TJ. 8. A.
Orgel úr hnottre með 5 octövum,
tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljöð-
breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd-
uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð-
um c. 133 krónur. Orgel úr hnot-
tré með sama hljóðmagni kostar hjá
Brödrene Thorkildsen, Norge
minnst ca. 300Jcr., og enn pá meira
hjá Petersen & Steenstrup. 011 full-
komnari orgel og fortepíanó tiltölu-
lega jafn ódýr og öll með 25 ára á-
byrgð. Elutningskostnaður á orgeli til
Kaupmannahafnar ca. 30 krónur.
Allir væntanlegir kaupendur eiga
að snúa sér til mín, sem sendi verð-
lista með myndum osf. Eg vil biðja
alla sem hafa fengið hljóðfæri frá
Cornish & Co. að gera svo vel að
gefa mér vottorð um, hvernig pau
reynast.
Einkafulltrúi félagsins hér á landi.
I*órstenii ArnJjótsson.
Sauðanesi.
Union Assurance
Society
í London,
ekur að sér brunaábyrgð á húsum,
vörum og innanstokksmunum m. m. í
Seyðisfirði og nærliggjandi sveitum
vrir fastákveðna borgun. Ábyrgðar-
kjala- og stimpilgjald eigi tekið.
Seyðisfirði, 27. sept. 1899.
L J Imsland *
________Umboðsniaður félagsins._
Vort tilbúna
Fineste Skandinavisk
Export Kaffe Surrogat
hefir unnið sér fáheyrða útbreiðslu,
reynið pað, ef pér eigi brúkið pað nú
pegar.
F. Hjorth & Co.
___________Köbenhavn K._________
Brunaábyrgðarfélagið
„ Nye dansJce BrandjorsiJcrings SelsJcabu
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaábyrgð á húsum,
bæjnm, gripum, verzlunarvörum, inn-
anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna
litla borgun (premie) án pess að reikna
nokkra borgun fyrirbrunaábyrgðarskjöl
(políce) eða stimpilgjald.
Menn snúi sér til umboðsmanus fé-
lagsins á Seyðisfirði.
St. Th. Jónsson._______
Y OTTOEÐ."
Eg finn mig knúða til að gefa neð-
anskráð vottorð:
Eg undirskrifuð hefi árura saman
verið mjög biluð af taugaveiklun, sina-
teygjum og ýmsum kvillum er peim
veikindum fylgja, og er eg hafði leitað
ýmsra lækna árangurslaust, tók eg upp
á að brúka KINA-EÍÉS-ELIXIlt
frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn
og get borið pað með góðri samvizku,
að hann hefir veitt mér óumræðilega
linun, og eg finn að eg get aldrei án
hans verið.
Hafnarfirði, í marz 1899.
Agnes B j a r n a d ó 11 i r,
húsfreyja.
Eg undirrituð, sem um mörg ár hefi
pjáðst meira og minna af lifrarveiki og
öðrum sjúkdómum, sem af peirri hafa
stafað, votta hér með, samkvæmt
tveggja ára reynzlu, að eptír aðeghjá
hr. kaupmanni Halldóri Jónssyni í
Vík hefi fengið Kíua-lífs elixir í’rá hr.
Valdemar Petersen í Eriðrikshöfn,
hefir heilsa min batnað dag frá degi,
og eg hefi pá öruggu von, að eg með
pvi að halda áfram að nota meðal
petta muni verða heil heilsu.
Keldunúpi á Síðu.
Bagnhildur Gisladóttir,
Vottar:
Bjarni Jþórarinsson,
Gísli Arnbjarnarson.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta eptir pví, að
Y. P.
F.
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðann: Kínverji með glas í
hendi, og firmauafnið Valdemar Pet-
ersen, Frederikshavn Danmark.
B y
Og
öll skotáhöld
eru nú komin
í verzlan
St. Th. Jónssonar
á Seyðisfirði.
Kúluriflar 60 kr. Haglabyssur tví-
hleyptar, bakhlaðuar stálofið hlaup,
ágætar á 40 til 65 kr. Salonriflar
6 m|m á 15 til 18 kr.
Skammbyssur marghleyptar frá 4—
11 kr. Patrónur úr pappa af mörg-
um tegundum, central og með pinna,
nr. 12 og 16, hundraðið á 2,40 til
3,25 kr.
Patrónur úr látúni, punnar og pykk-
ar á 7 til 15 au.
Hvellhettur í patrónur stórar og
smáar á 30 35 au. hndr.
HvellhettDr fyrir framhlaðninga á
14. aura hndr.
Högl stór og smá, góð tegund, á 28
au. pd.
Eorhlöð úr flóka 500 í pakka á 1,20
til 1,40, forhlöð úr pappa 500 i pakka
á 30 til 35 au. og eun fleiri tegundir.
Smábyssuskot og salónbyssuskot kúlu
og hagla, frá 80 uu. til 2 kr. hndr.
þurkustokkar frá 20—50 au.
Hleðsluverkfæri á 1 kr. og dýrari.
Tengur til að ná út hvellhettunni 2—
3 kr., o. fl. pessháttar verkfæri. '
Byssureimar á 0,90—1,50 kr.
Patrónutöskur 3,50 kr. og dýrari.
— belti 1,35 og dýrari.
Byssuhólkar úr striga með leðri á
4—6 kr.
Hvellpípur 0,25; gúmmí til að fægja
rið af byssum 20 au.
Auk pess sem hér er talið, hefi eg
marga aðra lilnti byssum tilheyrandi,
og svo má panta bjá mér allar aðrar
byssutegundir. Grjörið svo vel að skrifa.
rnér ef ykkur vanhagar um eitthvað
af pessu tagi, og pað skal verða af-
greitt með fyrstu ferð.
St. Th. Jónsson.
Líf sábyr gðarfélagið
„S T A R“
borgar ábyrgðareigendum meir af
ágóðanum en önnur lífsábyrgðarfélög;
gefur ábyrgðareigendum sínum kost á
að hætta við ábyrgðirnar eptir 3 ár,
peim að skaðlausu;
borgar ábyrgðina pótt ábyrgðareigandi
fyrirfari sér;
hefir hagkvæmari lífsábyrgðir fyri
börn en önnur lífsábyrgðarfélög;
veitir hagkvæmar lán út a ábyrgðina
en önnur lífsábyrgðarfélög.
Umboðsmaður á Djúpavog er verzl-
unarmaður
Páll H. Gslason,
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentsmiðja
porsteins J. O. SJcajatasonar.
París 20. apríl 185
J^etta er nú annað kvöldið sem eg sit hér í pessu aunia hreysi
mínu og horfi á tóman arininn, hryggur í lund, um leið og egí hugs-
unarleysi hlusta á skröltið og hávaðann niðri á strætinu, og í pessari
stóru borg miðri finnst mér eg vera einmanalegri, meira yfirgefinn,
og nær pví að örvænta, heldur en skipbrotsmaðurinn sem velkist
í öldum hafsins, skjálfandi af kulda á brotnu flaki. Xú vil eg ekki
vera huglaus lengur! Eg vil horfast beint í augu við örlög mín, og
vita svo, hvort hinn draugalegi svipur peirra ekki hverfur, eg vil
opna hjarta mitt, sem ekki getur borið sorgina lengur, hinum eina
trúnaðarmanni, sem ekki fær sært mig með meðaumkvun sinni, hinum
siðasta föla vini........honum sem horfir parna á mig úr spegl-
inum. Já eg ætla að rita upp hugsanir minar og allt, sem fyrir mig
ber, ekki á hverjum degi með barnlegrí nákvæmni, en pó pannig, að
eg sleppi engu er nokkra pýðingu hefir, umfrarn allt, án pess að
skrökva. Mér mun pykja vænt um pessa dagbók mína, hún skal .
vera mér sem bróðurlegt bergmál, er geti komið mér til að gleyma
einstæðingsskap mínum, og um leið verður mín önnur samvizka, sem
býður mér að forðast að aðhafast allt pað, sem hönd mín ekki
getur ritað um, án pess að skjálfa.
Með sorgblandinni áfergju reyni eg að rifja upp fyrir mér alla
pá viðburði, öll pau atvik á umliðinni tíð, sem ættu að hafa opnað
augu mín, ef að sonarleg virðing og léttlyndi æskunnar pá er eg