Austri - 27.01.1900, Blaðsíða 1

Austri - 27.01.1900, Blaðsíða 1
K.rna ut B^nblað á m&n. ð . 42 arkir minnst til næsia nýárs] kostar hér á landi aðeíns S kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júlí. UppsÖgn skrijteg bundin mð áramót. Ógild nema kom- in sé til ntstj.fi/rirlokt6- bcr. Innl. avgl 10 aura línan, eöa 70 a. hverþum. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. X. AK SeyðisArði, 27. janúar 1900. NR. 8 Til stuldugra kaupenda Austra.! J>eir, sem skulda mér fyrir fyrir- j farandi árganga Austra, eru hérmeð i viusamlegast beðnir að borga mér n ú • sem fyrst andvirði blaðsins í pen- > ingum, innski'ipt, eða annari vandaðri j gjaldgengri vöru. Éinkum skora eg ' hérmeð á pá, er skulda mér fyrir ] marga á r g a n g a blaðsins, að láta | nú ekki lengur dragast að borga mér ] |>að, pví annars neyðist eg til að inn- jheimta pað á annan hátt. Seyðisfirði, 17. janúar 1900. Skapti Jósepsson. ----- j Hið ibakteriulausa heiiusk aut alopt. Spltzliergeii sem teilsnbótar- hœli á sumrum. • —0-- Hin mjög svo aukna rannsókn á heimskautalöndunum hefir nú síðast leitt til nákvæmrar yísindalegrar rann- sóknar á mismuni peim, sem sé á heimskautaloptinu og hinu heitara lopti með tiliiti til bakteriufjöldans í hvoru loptslagi fyrir sig, sem hin nýrri. vísindi hafa sýnt og sannað, að er svo pýðingarmikið fyrir heilbrigði mamia. Til pess að rannsaka petta nákvæm- lega tókst dr. Levin frá Parísar- háskólanum ferð á hendur með hinu sænska norðurfaraskipi „A n t a r t i k“, og er árangur pessara vísindalegu rannsókna doktorsins pessi: I)r. Levin hefir rannsakað 21,600 potta af heimskautalopti og í peim ekki getað fundið organiskar verur og alls enga sjúkdómsfrjófanga. Dokt- orínn rannsakaði og sjóvatnið á ýms- um stöðum og fann í 11 tenings senti- metrum sjóvatns til jafnaðar aðeins eina hakteriu, par sem sjóvatnið hingað til verið algeng meðal vísinda- maima, að bakteríurí pörm- u n um v æ r u naaðsynlegt skilyrði fyrir meltingunni. Er pví sú kenning hérmeð fallin. T hinu níkvæmasta samanhengi við bakteríuleysið í ísbafinu stendur bið ágæta heilsufar heimskautsfara. Norðenskjöld tók pegar 1881 eptir pvi á einni af norðurferðum sínum, að sjúkdómstilfellin fækkuðu að pví skapi sem menu kæmust norðar í ís- hafið, par sem að allur sá aragrúi af peim bakteríum, er fylla hið suð- lægara loptslag, pekkist ekki par norður frá. Menn mættu halda, að hið mjög svo breytilega loptslag og snöggu um- skipti á góðviðri og hríðum par norð- ur frá mundu valda ýmsum veikindum, einkum hitasótt. En dr. Levin neit- ar pví af eigin reynslu. Eina nótt lá hann holdvotur í froststormi miklum, og í annað skipti lá hann nokkra klukkutíma á blautri jörðu án pess að honum yrði hið minnsta meint við pað, og hitasótt og ofkæling, pyngsli, hrjóstveíki o.fl. holdur hann helzt að aldrei komi par fyrir. Afleiðingarnar erupá pær af rannsókn- um dr. Levins, að Norðurheimskauta- löndin séu pau lang- heilsusamlegustu á Jörðu vorri, og ræður doktorinn fastlega vesalingum til pess að dvelja norður i Spitzbegen á sumrum. pað hefir áður komið til orða að reisa heilsubótarhæli í Norður-íshafs- löndunum. En menn hafa áður gjört helzt gys að peirri hugmynd. Og petta er í fyrsta skipti að vís- indamaður leggur til að pessi hug- mynd verði framkvæmd, er hlýtur mjög að styðja málið. Hver veit, nema á Spitzhergen rísi bráðum upp gistihallir handa peim vesalingum, er bakteríurnar hafa nærri gjört út af við í hinura suðrænu löndum. t. d. við strendur Erakklands irni- heldur i hverjum tenings sentimetri '700 bakteríur. Sami visindamaður rannsakaði iíka snjóinn, ísinn, bráðinn snjó, jökulvatn og lækjarvatn og fann næsturn enga ;geria í pvi, og pó gjprði hann í pví tilefni 90 tilraunir. Til samanburðar pessu bakteriulausa heímskautavatni inniheldur Signuvatn- ið við Parísarborg uppað 600,000 gerla í hverjum tenings sentimetri Einnig hefir Di'. Levin rannsakað í hakteriufræðislegu tiliiti heimskauta- dýrin, einkum paima peina, sem fijá okkar dýrum innihalda pvílík kynstur af bakterium. En par norður í íshafinu eru parm- ar sela og ísbjaina alveg bak- t e r í ul a u s i r. jpetta er að pví leyti næsta merki- 1 eg uppgötvnn, prar eð sú skoðun hefir Úr nágrenniuu. Eptir Pjarðahúa. Um leið og eg legg frá mér daghók mína fyrir áiið 1899, dettur mér í hug að senda pér línur og minnast dálítið á petta liðna ár og ýmislegt fleira* Eg hý eins og pú veizt i inni hinni harðinda- og illviðrasömustu sveit laudsins, svo fáir landsmenn hafa meira að segja af haráttu og stríði við nátt- íu'una en við, sem lifum hérua ápess- um útkjálka. J>etta liðna ár hefir verið eitt með peim verri sem komið hafa pessa tvo síðustu áratugi af öld- inui, sem eg hef veitt eptirtekt tíðar- fari og árferði, svo pig parf ekki að furða pó dHuft sé í mér hljóðið, peg- ar eg á síðasta kvöldi pess leit til baka yfir pað. 1 fyrra vetur byrjuðu harð- indin með jói.i ">stu, svo aliar skepnur komu pá á gjöf, og við ársbyrjun va.r hér allt á kafi í snjó, síðau béldust barðindin óslitið fram í maí, svo pað var ekki fyr en síðustu dagana í peim mánuði að skepnur fengu hér jörð til gagns, og pá vorum við líka á protum með hey og suniir búnir að gefa nokkuð af korni. Samt gehgu skepnur vel fram og lambahöld urðu fremur góð, sem pakka mátti pví að hey voru bæði góð og mikil frá sumrinu á und- an. Frá júni byrjun mátti svo tíðin heita góð fram í miðjan ágúst, og grasvöxtur varð í bezta lagi bæði á túnum og engi, nýting varð góð á töðu og litlu af útheyi fyrst eptir túnaslátt- inn, «n um miðjan ágúst brá tii ó- purka, sem héldust eptir pað út sum- arið, svo ekkert hirtist af heyi neraa skemmt og hrakið. Síðasta heyið )á jafuvel lengi undir snjó áður en pað náðist. Um afla er ekki að tala, hans er hvergi að leita pessi síðastu ár, nema út á regin hafi, og pangað sækja hann ekki aðrir en peir, sem sama erhvort peir deyja eða lifa, og pessvegna smakkast ekki fiskur nú orðið. í haust og pað sem af er vetrinum hefir tíð verið óstilt og umhleypingasöm. 26. sept. gjörði vonzku áfelli með stormi og miklu frosti, kom pá strax tals- verður snjór, pó hélztjörð, svofévarð beitt par til 28. okt. Rak pá niður svo mikinn snjó, að jarðlaust varð par til 10. desemher, að gekk í sunnan átt og rigningar, svo nokkur jörð kom upp í byggðinni, en hefir lítið notazt vegna hrakviðra og umhleypinga. |>etta er nú í stuttu máli lýsing á tíðarfarinu árið sem nú er að kveðja og finnst okkur bændunuin erfitt að búa pegar ópurkasumur og harðir vetrar fylgjast að. Svo er pað margt fleira sem gjörir búskapinn erfiðan á pessum árum, vinuufólk alveg ófáaudi og kaupaíóik líka, nema fyrir mikið hærra kaup en tiltök eru að borga pví, pegar tekið er tillit til arðsins af vinnunni. p>að er nú strax komið fram, sem hygginn bóndi sagði fyrir fáum árum, pegar rætt var um leysingu vistarbandsins: „Ef pessi lög komast á, pá verður orðinu einyrkjabúskapui' eptir nokkur ár, pví fólkið mun hverfa úr landbúskaparsveitunnm, að sjónum og leita sér par atvinnu, og jafnvel liggja par iðjulaust fremur en vera í vist hjá bændum.“ Eg gat ekki að pví gjört í sumar, að mór duttu pessi orð í hug, pegar eg var á ferð og kom í sveit eina hér austanlands, par sem myndazt htfir porp við sjóinn. Sveitin var öil vafin í grasi, pví gras- vöxtur var par, sem annarst&ðar, í bezta lagi. Bændurnir stóðu einir við slá ttinn, með emn eða tvo krakka með sér. En eg sá mesta sæg af lolki ganga par iðjulaust í stór- hópum af pvl bæði var beitulaust og aílalaust. petta var seint í ágúst, pegar heyskapurinn stóð sem hæst, og bændurnir varla lausir úr túnun- um, peir voru mjög preytulegir, pvi peir höfðu lagt hart að sér við hey- skapinn. Svo hélt eg spurnum fyrir, hvernig farið hefði í sveit pess&ri, og fékk að vita, að nærri pví allt grasið á engjunum hefði fengið að dejja í friði, og peir í porpinu hefðu mátt „spássera“ sumarið út, pví aflinn kom aldrei. Svo urðu bændurnir að lóga mikíu af fénaði sínum fjrir hejleysi^ og pað varð í petta sinn iðjuleysingjun- um inni í porpinu ^til bjargar, ^sem peir fengu af slátri hjá bændunum, pví peir höfðu ekki einu sinni fiskað handa sér að éta til vetrarÍDs. Ástand- ið í sveit pessari er að sögn pannig, að pað gengur hallæri næst. Ef nú færi svipað pessu víðar, par sem porp eru að myndazt við sjóinn, getur hver sem um paö hugsar séð, hversu hollt pað muni verða fyrir landbúskapinn og velliðan landsmanna í heild sinni, að láta mikinn vinnU- krapt liggja ónotaðan, eða verða að engu, par sem tilfinnanleg pörf er fyrir vinnu, er eyðsla sem fátæk pjóð ekki hefir ráð á, og sem hlýtur að hafa íátækt og vesaldóm í för með sér. Mér virðist pað einkum vera prennt sem nú stendur landbúskapnum fyrir prifum. 1. of lágt verð á öllum afurð- um búanna, svo sem lifandi fé, kjöti, ull, smjöri. tólg og fl. 2. scortur á hæfilega dýrri vinnu, og 3. ofmikil útgjöld, til laudssjóðs, presta og kirkna, amtsjóða, sýslusjóða og síðast sveitar- útsvörin, sem víða eru tilfinnanlega mikil. fingið ætti að takast á hend- ur, að reyna að lækna eitthvað af pessum meinum og sýna að pað vildi fremur rétta landbúskapinn við með pví að lækka ýms útgjöldsem áhonum hvíla, heldur en eyðileggja hann, með sífelt fjölgandi og hækkandi álögum, eins og undanfarið virðist hafa verið stefna pess. J>að er rétt eins og pingið haldi að aldrei sé hægt að ofbjóða polinmæði íslenzku hændanna og að einu rnegi gilda, hversu mikil útgjöld 5 á pá séu lðgð, til *ð launa ónýtam og ] ópörfum embættismönnum eins og segja i má um margt af preatunum og ýmsa i fleiri embættismenn. |>ingið eys út fé . í ýmsa óparfa bitlinga, eptirlaun og ’ launaviðbætur, veitir ríílegan styrk ] sumum ónýtjungum oglandeyðum, sem 1 aldrei hafa unnið neitt til gagns, en i maska varið miklu af æfinni til ónýtr- ar ljóðagerðar, og jafnvel til að skamma : sér miklu nýtari menn, en auðvitað eru ! peir, sem fyrir slíkri náð verða, opt* ast pevsónulegir vinir einhverra piug- | manna. En pegar ræða er mn að i veita sveitafélöguunm láu til jarðabóta, pá gjörir piugið pað með hangandi hendi, með pví skilyrði, að fó verði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.