Austri - 27.01.1900, Blaðsíða 4

Austri - 27.01.1900, Blaðsíða 4
Nft. 3 A tf S T ft 1. 12 T ó n 1 j ó ð. Islenzkur hátíðasöngur eptir síra Bjarna porsteinsson . . kr. 1,50 Sex sönglög eptir sama ... — 0,75 er til sölu hjá uridirrituðurn. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fyrst að kaupa pessi fögru lög, er merkir útlendir söng- fræðingar hafa lokið lofsorði á. Þorsteinn J. G. Skaptason. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis jyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Mj()g gott islenzkt smjor fæst í Pontuninni; kostar aðeins 65 aura pundið ef keypt eru 10 pund eða meira. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; medaeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Union Assnranee Society í London, tekur að sér brunaábyrgð á húsura, vörum og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði og nærliggjandi, sveitum fvrir fastákveðna borgun. Abyrgðar- skjala- og stimpilgjald eigi tekið. Seyðisíirði, 27, sept. 1899. L. J. Imsland Umboðsmaður félagsins. Molmens Mineralvandfalirik í Stafangri. Eigandi: Joh I. Gjemr e býður möntium hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: L I M 0 N A D E, SÓDAVATN og SELTERSYATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur hann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTPISK, SÍLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanngjörnum umboðslaunum. Ágætar kartoplur fást nú fyrir peninga hjá: Stef:í , teinbolti. Yiunumaður. Reglusamur og du^legur vinnumaður um tvítugsaldur, getur fengið ársvist. frá miðjum maímánuði næstkomandi hjá undirskrifuðum fyrir gott kaup, en kunna parf hann til venjulegrar heyvinnu og að hirða kýr og hesta svo í góðu lagi fari og gjöra aðra algenga vinnu, er fyrir kann að koma. Reyðaríirði, 3. janúar 1900. Jón Ö. Finnbogason. Lífsábyrg Erfélagið „S T A R“ borgar ábyrgðareigendnm meir af ágóðanum en önnur lífsábyrgðarfélog; gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eptir 3 ár, peim að skaðlausu; borgar ábyrgðina pótt ábyrgðareigandi fyrirfari sér; heíir hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn en önnur lífsábyrgðarfélög; veitir hagkvæmar lán út á ábyrgðina en önnur lífsábyrgðarfélög. Umboðsmaður á Djúpavog er verzl- unarmaður Páli H. Gíslason, Gróðir sokkar eru hollari en brennivín í vetrarkuld- anum. Fást í Pöntuninni. Rasmussen & Bybwlg Stavanger: hafa á boðstóíum allt er að húsagjörð lýtur (ekki timbur) t. d. skrár, lamir, saura allskonar o. s. f. Ennfremur allskonar smíðatól. Eldhúsgögn fuil- komin og ódýr. Byssur, skotfæri og allt sem byssum tilheyrir. Allar vinnu- vélar er landbóndinn parf með. Ofna og eldavélar. Umboðsmaður á Seyðisfirði Stefán í Steinholti. B ó k b a n d. Munið eptir: A yfirstandandi vetri tekur undirritaður að sér að bepta og binda bækur fyrir almenning. fórarinsstaðaeyrum, 4. des. 1899. J. G. Jónsson. Legsteinar. p>eir, sem vilja panta legsteina, ættu að snúa sér til undirskrifaðs, sem smíðar pá á yfirstandandi vetri og gjörir sér far um að vanda pá sem bezt. Búðareyri, 25. jan. 1900. í’órarinn Stefánsson. Spunavélar. |>eir sem vilja kaupa spunavélar frá berra Albert Jónssyni á Stóruvöllum geta fengið pær hjá mér undirrituð- um. Einnig geta menn hjá mór séð hvernig vélar pessar vinna og feng- ið allar upplýsingar peim viðvikjandi. Aknreyri 24. júní 1899. Jakob Gíslasnn Yort tilbuna Fineste Skandinavisk Export Eaffe Snrrogat hefir unnið sér fáheyrða mitbreiðslu, reynið pað, ef pér eigi briftið pað nú pegar. F. Iljortli & Co. Köbenhavn K. YOTTORD. “ Eg hefi lengst æfi rainnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu veðri; kom már pví til hugar að brúka Kína-lífs-elixír herra Yaldemars Petersens í Priðriks- höfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat, varla so.gt, að eg fyndi til sjósóttar,. pegar eg brúkaði pennan heil ais mlega. bitter. Yil eg pví ráðlegaja öilnm sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka. Kína-lífs-elixir pennan, því hann er að minni reynslu áreðanle0t sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-Iifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur heðnir að líta eptir pví, að V. P. P, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Prederikshavn Danmark. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja, porsteins J. G. Skaptasonar.. 10 voru opnaðar á seinni árura móður minnar. Eg flýtti mér til föður míns, er æpti npp yíir sig, er hann kom auga á mig, en prýsti mér svo að brjósti sér og fann eg hinn megna hjartslátt hans. — „þérer kalt, veslings barnið mitt,“ sagði hann, og púaði raig nú, sem eigi var vani hans. „Vermdu pig, hitaðu pér. þetta herbergi er kalt, en hér kann eg pó bezt við mig, pví hér getur maður pó að minsta kosti dregið andann.“ „Hvernig líður yður, faðir minn?“ „Bærilega oinsog pú sérð.“ Hann lét mig standa við ofninn, en sjálfur gekk hann aptur og fram um petta gímald, er aðeins var upplýst af tveimur vaxljósum, einsog hann hefði enga ró á sér. Eg var hissa á pessari móttöku og horfði á eptir föður mínum. — „Hefirðu séð reiðhestana mína?“ spurði hann svo allt í einu án pess að stöðva gang sinn. „Hvað eigið pér við, faðir minn!“ „Nú, pað er ekki yon á pvi! þú ert nýkominn.“ Og eptir stutta pögn sagði hann: „Maxime, eg verð að tala við pig.“ „Eg hlusta á yður, faðir minn.“ J>að virtist sem hann hefði ekki heyrt til mín, og hólt áfram göngu sinni, og sagði við og við — „Eg verð að tala við pig, sonur minn“. — Loksins andvarpaði hann pungan og settist svo niður skjótlega og benti mer til pess að setjast gagnvart honum. það var auðséð, að hami langaði til að tala, en kom sér þó ekki að pví, hann horfði stöðugt á mig, og eg sá sorg, auðmýkt og sárbeiðni lýsa sér í augnaráði hans, sem eg fann vel, hve pungbært mundi jafn stór- látum manni og föður mínum. Hversu stór sá óréttur hans var gagnvart mér, sem pað kostaði föður minn pvílíka kvöl að segjamér frá, pá fann eg, að eg gat eigi annað en fyrirgefið honum pað allt. En allt í einu breyttist augnaráð hans, og varð svo dauft og staraudi, hann preif titrandi í handlegg mér, hann hóf sig upp í hægindastóln- um, en féll strax niður í liann aptur og datt svo þungt úr honum ofan á gólfið. — Eaðir minn var dáinn. Hjarta vort gjörir engar hugleiðingar. Á einu augabragði hafði eg skilið allt. Á einni minútu höfðu mér orðið Jjósir viðburðir og atvik í beimilislífi okkar, pessi siðustu 20 ár, sem eg svo lengi bafði 11 ekkert skilið i. Nú fann eg til pess, að gjaldþrot voru væntanleg og vof'ðuyfir höfði mér. Hefði faðir miun eptirlátið mér næg'a björg og blessun, veit eg samt eigi, hvort fráfall hans hefði verið mér sárara og valdið mér pyngra gráts, en nú. Yið söknuð minn og sorg bæ^tist nú innileg meðaumkvun, er hafði einkennilegar tilfinning- ar í för með sér, par sem faðir minn átti í hlut. Hans bæn’ueita, auðmjúka, örævtingarfulla tillit vakti alltaf fyrir mér, og mig tók pað svo sárt, að hafa eigi getað fyrirgefið honum og huggað pet.ta hrellda hjarta áður en pað brast, og til hans sem nú ekki gat leng- ur heyrt til mín, kallaði eg nú í sífellu: „Eg fyrirgef pér, eg fyrir- gef pér allt!“ — Ó Guð minn, hvílik augnablik! Eg réði í pað, að faðir minn hafði lofað móður minni pví á deyjandi degi, að hann skyldi selja mest af fasteign okkar til pess. að komast úr hinum botnlausu skuldum, sem liöfðu hrúgazt saman ár frá ári við eyðslusemi hans, og eptir pað að skuldirnar væru borg- aðar hafði hann heitið móður minni, að eyða ekki meiru árlega, en hann hefði pá inntektir til. J>essa sknldbindiagu hafði faðir minn reynt til að uppfylla, hann hafði selt skógana og nokkuð af jarða- góssinu, en pó bann nú hefði í höndum petta mikla fé, pá varði hann að eius litlum hluta pess til afborgunar skuldunum, en hinu hætti hann öllu í fjárglæfraspil í von um að verða heppinn og geta á pann hátt reist við fjárhag sinn. En á þenna bátt fór hauu alveg með síðustu reiturnar. Eg hefi enn þá ekki getað rannsakað til fullnustu efnahag okkar, pví viku síðar en faðir minn varð bráðkvaddur, varð eg mikið veikur og lá pungt haldinn í 2 mánuði og gat aðems skreiðst með veikumi burðum út úr feðrahöll minni, sama daginn og hinn nýi eigandi kom pangað. Til allrar hamingu kom gamall vinur ættar minnar frá Parísarborg og bauðst til þess að sjá um skipti og skuldalúkniugar búsins, sem hann er miklu færari um en eg. Eg hefi alveg íalið honum alla meðíerð húsius og skuldalúkningar, sem eg vona að nú séu pegar afgreiddar. Strax og eg kom hingað í fyrramorgun, flýttii ag mér lieim' til hans, en hann var pá ekki heima og var eigi væntanlegur fyr en á morgun. þetta hafa pví verið kvalafullir- biðdagar, sem hafa verið svo preytandi. Hver skyldi hafa trúað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.