Austri - 09.02.1900, Blaðsíða 1

Austri - 09.02.1900, Blaðsíða 1
Koma út 3l/2blað á mán. oð: 42 arkir rnmnst til nœsia nýárs; kostaf hér á landi aöeins 3 kr., erlmdis 4 kr. Gjahldagr 1. jiilí. Upps'ðgn shýleg bunéfar tsii áramót. Ógild nemd kom- in sé til rtistj. fýrir 1 okti- bcr. Innl. avgl 10 aura Unan, eða /0 a. hverþutn. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. X. AE. SeyðisSrði, 9. feiírúar 1800. NR. 5 Til stuldugra kaupenda Anstra.; |>eir, sem skulda mér fyrir fyrir- j farandi árgaaga Austra, eru hérmeð j viusamlegast beðnir að borga mér n ú [ s e m f y r s t andvirði blaðsins í pen- j ingum, innskript, eða annari vahdaðri | gjaldgengri vöru. Einkum skora eg j hérmeð á pá, er skulda mér fyrir j m a r g a árganga blaðsins, að láta j nú ekki lengur dragast að borga mér j pað, pví annars neyðist eg til að inn- j heimta pað á annan hátt. Seyðisfirði, 17. janúar 1900. Skapti Jcsepsscn. Spítaliiiu á Seyðisfirði. j -:°:T Herra ritstjóri! 1 tilefni af fyrirspurn yðar, herra j Titstjóri, í blaði yðar, er út kom 18. ! janúar, um astæðurnar til úrsagnar j minnar úr spítalanefndinni hór á Seyð- ; ■isfirði, skal eg leyfa mér að skýra frá j pví, er nú skal greina: Eins og yður mun kunnugt, kom eg suniarið 1896 fram með pá tillögu, að her á Seyðisfirði yrðx reistur spítoli, og pá er eg sama ár, um haustið, fór til Danmerkur til pess að fá menn par ; til að styðja málið, fól hin páverandi nefnd í pvi máli mér, að snúa mér til ■ hinnar nafnkunnu verzlnnar peirra Wessel & Vett, til pess að fá að vita með hvaða kjörum peir mundu vilja láta útbúnaðinn til hins fyrirhugaða j spítala. pú er eg kom hingað aptur í marz- mánuði 1897. skýrði eg spítalanefnd- inni frá pví, að nefnd verzlun hefði , boðizt til pess að selja utbúnaðinn til j spitalans með stórkaupaverði verzluu- : aiinnar, og par að auki gefa spítalan- j um 10°/0 af peirri fjárupphæð, er út- búnaðnrinn kostaði, og tók nefndin pa . pessu tilbpði með pökkum, og sömu- leiðis tilboði herra. landlæknis Schjer- ! hecks um að sjá um innkaupin f'yrir j nefndarinnar höncl; og enn fremur. j hafði Otto Watbne sálugi og fleiri ■ lofað að flytja viðinn til spítalans j borgunarlaust, sem nefndin gat pó j ekki liagnýtt sér; cn einsog við mátti | búast, bauð verzlunarfélagið 0. Wath- j :nes erfingjar í fyrra ókeypis flutniug j ■Á útbúnaðinum til spitalnns, Svo var spitalinn reistur, og í októ- j bermánuði 1898 skoraði spítalanefndin j aptur á mig að snúa mér ennpá til j peirra Wessei & Yett, og minna pá j á lof'orð sin og biðja pá að senda sýn- j ishorn af útbúnaðinum og verðlista. j þetta korn svo hingað með gufnskipinu j „Hjálmari“ i janúarmánuði 1899, og j heyrði eg pá frá engum nefndarmanni j' noklna útásetningu á sýrxishorn af í vörimum eða verðíistana. En Krist- jáni iækni Kristjínssyni og mér var af ne.fndinui falið að semja pöntuuar- lista yfir útbúnað spítalans eptir hinum hingað sendu sýnishornura og verðlista. Alpingi veitti í sumar sem leið fé til innkaupa á útbunaði spítalans, og var pví ákveðið á nefndarfundi, er haldinn var í október, að spítaliuu skyldi vera fullbúinn tii pess að taka ti' starfa 1. janúar 1900. En á peim nefndarfundi kom og fram tillaga um pað, að snúa baki að peim Wessel & Yett og landlækni Schjerbeck, en hallast aptur að tilboði Englendings nokkurs, að nafni Mitschell, ersagður er að vera einn af aðal-hluthöfum í botnvörpuveiðafélaginu „Garðar". Mitschell pessi var sagður mjög hlynnt- ur spítalanum, og hafði lofaö að sjá um góð og ódýr kaup á útbúnaði spítalans; auk péss gaf Garðarsfélagið nokkur rúm og rúmföt til spítalans, og lofaði fríum flutniugi frá Englandi og hingað á útbúnaði spítalans. En pareð eg hefi aldrei séð pennan herra Mitschell, ekki veit hvar hann á lieiraa, eða pekki hið minnsta hæíileika haus tii pessara inn- kaupa (hann er sagður að vei a penna- smiður), pá gat pað ekki komið til nokkurra mála, að eg gæti gefið hon- um atkvæði mitt, pví síður sem spít- alanefndin átti áður kost á aðgengi- legum kjörum í pessu efni. En mér skilst pað ofur vel, að peir af spítala- nefndarmönnunum, sem eru stjórnend- ur botnvörpuveiðafélagsins „Garðar11, vildu mjög gjarnan fela herra Mit- schell petta trúnaðarerindi, og tekur mig pað mjög sárt, að geta ekki treyst pessum trúnaðarmanni peirra jafn ó- bifanlega og peir, ekki einu sinni pó eg heyri pað fullyrt, að herra Mit- scheli ætli að kaupa spítalaúthúnað- inn í peirri verzlun í Eundúnaborg, sem sé yfir 20 sinnum stærri en verzl- un peirra Wessel & Yett, sem pó hefir 8 millíóu króna stofnfé, oghefir hing- að til verið alitin áreiðanlegasta og stærsta verzlun á Norðuilöndum, og pað orð vona eg að sú verzlun missi eigi hér eptir, pó hún í vor eigi gæti selt einum nefndarmanninum flibba nr. 141//!). Án sýnishorns af vörum og án verð- lista gleypti pó spítalanefndin við til- hoði herra Mitschells, aðeins eg og verzlunaistjóri f>órarinn Guðmundsson gáfum peim Wessel & Yett, og land- lækni Schjerbeck, er átti að sjá um innkaupm, — atkvæði okkar, en aptur gáfu peir, bæjarfógeti Jóh. .Jóhannes- son, Kristján læknir Kristjánsson, konsútl Hansen og kaupmennirnir St. Th. Jónsson og Sig. Johansen Eng- lendinguum atkvæði sitt. Eg og verzl- unarstjóri fórarinn G uðmundsson gát- um pxí eigi aunað en afsalað okkur allri ábyrgð, ef svo kynni að fara, að pessi mök við Englendinginn gæfust miður en skyldi. f>egar „Sn:efell“ kom hingað í nóv- embermán'iéi f, á. kom enginu útbún- aður til spítaLns, en pá var pví fast- lega lofað, að pað skyldi koma með „Snæfelli“ aptur í desembermáuuði. f>ann 2. janúar s. 1. skoraði eg á formann spítalauefndarinnar að kalla saman fund, pareð ákvörðunin um byrjun spítalahaldsins eigi var fram- kvæmd; einsog mig líka langaði til pess að fá vitneskju um pað, hvoyt spítalinn væri nú í pví ásigkomulagi, eptir að hann hafði verið notaður til íbúðar s. 1. sumar, — að hægt væri að flytja útbúnaðinn pangað, ef hann kæmi með „Snæfelli“. sem pá var væntanlegt á hvorjura degi. |>að reyndist pá, að enginn af stjórn- endum „Garðars11 gat lofað nokkru á- reiðanlegu um pað, hvenær vænta mætti útbúnaðar spítalans, og aðeins einn af peim porði að lofa útbúnað- inum í marzmánuði n. k. Og pareð fleiri nefudarraenn staðhæfðu pað, að nú sem stæði væri engin pörf hér á spítalabaldi, og pareð eg par á ofan varð pá fyrir ýmsum ónotura, er eg ekki vil fara fieiri orðum um hér, pá áleit eg pað réttast að losa nefndina við mig og segja mig úr henni, með pví að álit mitt í henni gat engu til leiðar komið gegn hinum eindregna meiri hluta hennar; pví eptir að „Garðar“ dróg hér upp fána sinn, hljóta allir að játa pað með sjálfum sér, að hér er ekki lengur til nokkurs að mótmæla pví sem „Garðar“ vill, pvi pað nær pó fram að ganga. Eg skal fús játa, að mér féll pað illa að segja mig úr spítalanefndinni, pví eg hefi af fremsta megni reynt að styðja að pví, að spítalinn yrði reist- ur hér á tíeyðisfirði, en hugga mig við pað, að starfi minn fyrir petta nauð- synjamál hafi pó vonandi eigi verið árangurslaus. Með pakklæti fyrir að pér, herra ritstjóri, ljáið pessum línum rúm i blaði yðar, er eg með virðingu yðar H. I. Ernst. Um kornrækt. Eptir Sigurð búfræðing Sigurðsson frá Draflastöðum. — :o:— Haustið 1898 fékk eg norðan frá Tromsö í Norvegi lítið eitt af bvggi. Síðastliðið sumar sáði eg H/2 potti af byggi pessu 1 garðsliorni einu, í 12 □ faðma stóran blett. Bygginu var sáð 3. júní, en varð full proskað 16. sept. f>að' liefir pví purft 106 vaxtar- daga. Uppskerau var 12 pottar af byggi. Af hinu sama byggi sáði amt- maður Páll Briera á Akureyi i nokkru og fókk pað fullproskað. Á hinam priðja stað, í Reykjahlíð við Mývatn,' var sáð litlu einu af bygginu. Jþar varð pað lika fullproskað. 2f pessu virðist að mega draga pá ályktun, að síðast liðið Sumar hefði verið hægt að fá fullproskað bygg um allt Norður- land, enda var sumarið óvanalega blítt. Hérmeð er pó eigi sagt að kornyrkja geti æfinlega heppnozt á íslandi, hún mun verða sömu erfiðleikum bundin og t. d. kartöpluræktin. í mörgum árum eru líkindi til að hún geti heppn- azt, en í sumnm árum getur hún apt- ur brugðizt, pegar veðrátta er kvikul * og næturfrost koma um hásumar. j I Noregi er kornyrkja stunduð um | allt land. Mest er ræktað af byggi l og höfrum. Bygg parfnast skemmstan 1 vaxtartíma af öllum korntegundum. j „Selskabet for Norges Vel“ hefir | látið gjöra par í lanai ýmsar tilraunir I með kornrækt, rófurækt og grasræktr. j Meðal annars hefir pað látið gjöra ) ýmsar tilraunir með bygg. Eptir | skýrslum sem ná yfir tímabilið frá : 1889—-95 hafa tilraunir með bygg verið I gjörðar á 66 stöðum og 26 tegundir ] verið reyndar. Sú tegund, sem að i meðaltali purfti skerastan vaxtartíma ; „Eirsidet Telemarks Gjemsö“ hún gaf ! fullproskað bygg á 93,5 dögum. Lengst- ‘ an vaxtartíma purfti Nikkende Prent- ice Sva. eða 108, 8 daga. ]>ótt korri- rækt sé almenn í Norvegi, fer hún parheldur minukandi, pví menn pykjast hafa meiri ágóða af pví að rækta gras, : einúum síðan að mjólkurbúum fór að fjölga par, og par af leiðandi varð hægra fyrir að koma mjólkinni i verð. Til útsæðis parf í Norvegi á eina vallardagsláttu, sem ræktuð er með ■ byggi, 75—100 potta, en uppskeran er petta frá 900—1200 pottar (af byggi) að meðaltali. i ........ i j Utan úr heirai. i — | Þar má Elli luta. Dr Kristján ; Aars ritar nýlega í hinu merka uorska j blaði „Yerdens Gang“, að varla hafi | verið um annað talað á jólunum í Par- ; ísarborg en pá merkilegu ^uppgötvun, j er einn af hinum frægustu læknum Pasteur- skólans, Elie Met- c h n i k o f f hafi gjört, sem sé hvorki meira né minna en í pvl innifalin, að lfggja görulu Elli að relli, er Ása- I'ói fór pó á hné fyrir. Beyndar treystist Metchnikoff ekki til að útrýma algjörlega dauðanum, en lengja ætiar liann sér til muna mannsæfina og einkum að yngja mann- kynið upp, svo allur ellilasleiki hverfi. Eptir kenningu Metchuikoffs eigum vér að geta lifað í fullu fjöri og ung- dómskrapti, par til vér nennum pví eigi lengur og erum orðnir preyttir á armæðu og umstangi lífsins, og langar til að hvílast undir grænni torfu. Líf vort, segir Metchnikoff, saman i stendur i bernsku, æsku, miðaldri og elli af harðsnúnasta bardaga milli „cellanna“ í mannlegum likama, er

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.