Austri - 19.03.1900, Blaðsíða 2

Austri - 19.03.1900, Blaðsíða 2
NR. 9 A 1) S T R I. 32 en pað safnast að benni svo háar skarir að eigi er hægt að brúka nema lítinn pramma pegar bráð nauð- syn krefur, en samt með pví pö að stofna lífi í hættu, pví dæmi eru til að skarir hafa orðið nýju álna háar og urðu pær pó eigi mældar fyr en eptir nokkra pýðu; pað er pví ekki von að nokkur maður sem ekki pekkir Jökulsá geti haft hugmynd um, hve voðalegur farartálmi hún er fyrir veg- farandi. Eg hefði sjálfur ekki trúað, hve breytileg hún er og hættuleg yfir- ferðar, ef eg hefði ekki dvalið í grennd við hana um undanfarinn tíma og fengið allar pær upplýsingar sem hægt var. Niðurl. í nœsta blaði. Utan úr heimi. —o--- Frásögn eptir Winston Churchill úr stríðinu. Winston Churchill var fréttaritari úr stríðinu til enska stór- blaðsins „Morning Post“, en varð handtekinn af Búum snemma í ófriðnum og fluttur til Prætoria, paðan sem honum heppnaðist að strjúka um jólin og knmast aptur til Englendinga í Durban eptir miklar prautir, og hefir hann nú skrifað „Morning Post“ mjög fróðlegt bréf, um ástandiðí Transvaal^ er hljóðar pannig: „Meðan eg sat í höptum í Prætoria heimsóttu mig par margir af stjórninni Búar voru mjög áhyggjufullir fyrst í stríðinu, en sigrarnir hughreystu pá mjög, einkum sá við Modderfljótið, og hélt pá bæði Krúger forseti og al- menningur, að Englendingar mundu beiðast friðar. Reyndar eru Búar pess fullvissir, að peir muni með tímanum fá rekið Englendinga út á sjó, en pó vilja peir fegnir að friður komist á, svo peir geti aptur séð um bú sín og hætt við hina örðugu herpjónustu. En peir vilja að Englendingar fái peim Natal, Kimberley og pví sem peir pegar hafa náð af Kaplandinu, viðurkenni skil- yrðislaúst frelsi Transvaalinga, gcfi upp allir sakir og borgi 20 milliónir punda sterling (360 mill. kr.) í herkostnað. J>essa friðarkosti álíta hehtu menn Transvaals mjög aðgengilega. Auðvitað veitir Búum stríðið eigi létt, pó peir hafi eigi misst meira en 2000 manns. En lögregluliðið verður alltaf að reka liðhlaupara aptur til herbúðanna. Hinn síðasti varaher er nú boðaður í stríðið og heima eru nú ekki aðrir eptir en kvennmenn, börn og gamalmenni eða peir sem tekizt hefir að komast hjá herpjónustu með mútum. Búar eru hvergi nærri vel byrgir af matvælum, par eð uppskeran hefir eigi gefizt vel. Hafi Englend- ingar nákvæmar gætur á Delagoa- flóanum, mun verða hart um vistir hjá Búum, sem líka eiga örðugt með að fá sér hesta eins vel æfða og par- lenda, er standa kyrrir á meðan ridd- arinn fer af baki og miðar byssunni á óvinina. En margir pessara hesta eru nú skotnir, og svo ber líka á hesta- sótt hjá Búum. Khamos-kynflokkurinn hefir nú komizt inn yfir Krókadíiafljótið. Búar hafa og beðið ósigur við Tuli og játa sjálfir að peir hafi orðið að hörfa 60 enskar mílur aptur á bak, Ef ráðizt verður a Búa að norðan mundi pað koma peim illa. Ferðaáœtlun gufnskipa störkaupm. Thor E. Tulinlus milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands með viðkomustöðum á Skotlandi og Norvegi. 1900. Frá Kaupmannahefn til Islands. Hjálmar, Inga. Mj ölnir. Inga. Mjölnir. Inga- Mjölnir. Mjölnir. Inga. Mjölnír. Hjálmar. Mj ölnir. marz marz apríl mai júlí ágúst sept. okt. des. Kaupmannahöfn i. 6. 8. 26. 10. 24. 16. 7. 1. Trangisvaag Hrj 6. fórshöfn 5. 14. 31. 2? 15. 29. 22. 12. 6. Klakksvík 6. 15. p* 16. 30. 23. 13. P" 7. jum sept. i—1 Hornafirði tr »—• 26. c-t- P Fáskrúðsfirði 9. 14. 17. P rr*~ 3. P c-t- 19. 2. 27. 16. P P 10. Eskifirði 9. 18. P P 3. p 19. 3. 28. 17. P 11. Norðfirði 10. 18. P 4. 20. 3. 29. 17. 11. Mjóafirði 10. 19. P 4. 20. 4. 29. 18. p O' 12. Seyðisfirði 11. 19. g 5. C 1 . p' 21. 4. 30. 18. p 12. P^ okt. B Vopnafirði 5. 1. o" ® Raufarhöfn 12. 2. Húsavík 20. 6. 22. 5. 2. 13. Eyjafirði 14. 16. 21. 8. 23. 6. 4. 20. 15. á Sauðárkrók 18. 22. 8. 24. 7. 6. 22. Frá Islandi tíl Kaupmannahafnar. Sauðárkrók 19. 23. 9. 25. 8. 8. 23. Eyjafirði 16. 20. 25. 11. 26. 9. 10. 26. 17. Húsavík 21. 12. 27. 10. 11. 26. Raufarhöfn 13. Y opnafii ði 13. 27. 14: 27, Seyðisfirði 22. 27. ►Ö 14. ÍD 28. 12. 15- 27. 19. Mjóafirði 22, 27. rrf- ' • 15. rrt- 29. 12. 15. 28. p 88 19. Norðfirði 23. 28. 16. 30. 13. 16. 28. <£L 20. Eskifirði 23. 28. P' 17. p. 31. 14. 17. 29. OQ 20. e P ágúst P Fáskrúðsfirði 18. 24. 30. 18. 1. 15. 18. 30. 21. Hornafirði 22. P P 21. P* Klakksvík 2. maí CTC. 21. OQ 3. 18. B 23. pórshöfn 25. 3. — c0 22. co 4. 19. 3. nóv. 23. Trangisvaag O OQ P crq ►-+* B 24. Leith 30. P p ZA rrf- 27. Bergen 7. Stafangri 8. Kristjánssandi 27. 8. — í Kaupm.höfn 31. 10. — 29- 12. 26. 31. 12. — 31. A t h s. 1. Stipinu (v he imilt að koma við k fleiri höfnrm en tilfæ? ðar eru á pessari áætlun, ef par til eru á- stæður. Heimilt er og að láta önnur skip fara ferðirnar, ef pörf gjörist. A t h s. 2. Yiðstaðan á viðkomustöðunuro, sem hvorki veður eða ís hamlar skipunum að koma á, verður svo stutt sem framast er unnt. Aths. 3. Barsni ís eða aðrar tálmanir af náttúrunnar völdum skipinu að halda áætluninni, er farpegjum heim- ilt að fara af skipinu á næstu höfn, eða fara með skipinu til annarar hafnar án nokkurrar aukaborgunar; en eigi verður fargjaldið endurborgað, er petta lcerour fyrir. Sama á sér stað með farm skipsins og farpegja pess. Heimilt er skipstjóra að láta farminn annaðhvort í lsnd á næstu höin, er hann kemst á, eða taka flutninginn áleiðis með skip- inu til pess að aíhenda hann í bakaleiðinni, allt eptir pví sem hann álítur hentast. Farpegjagjald. Erá Kaupmannahöfn til íslards kr. 50,00. Erá Kaupmannahöfn til Færeyja kr. 40,00. — - Granton — 30,00. — Leith - Islands — 50,00. — Leith - Eæreyja — 40,00. — Færeyjum ------— 25,00. En að öllu samanlögðu verður pví ekki neitað, að vér eigum nú r höggi við hinn skæðasta óvin, pví pó stjórnin í Transvaal láti óspart múta sér, pá stýrir hún, pó stríðinu viturlega. Og ríðandi Búi, par sem hann pekkír landslagið, er að minnsta kosti jafn snjall 3—5 enskum hermönnum. Yið sigrumst varla á peinr með öðru móti en að fylkja á móti peim jafn ágætum skyttum og peir eru, eða pá með ofur- efli liðs. Ef herlið upp á 80,000 manna með 150 fallbyssum væri sent í einum hóp gegn peim, mundum við yfirstíga pá, En hersveitir upp á petta 15,000 manns bíða aðeins ósigur. Hér er nóg að starfa fyrir 250,000 hcrmanna, og Suður-Afríka er pess virði(!) En máske allir ungir enskir hreystirnenn séu nú á refaveiðum? J>ví búa menn ekki út léttfært riddaralið? Yegna hinna trúu nýlendumanna vorra og föllnu hermanna megum vér ekki upp- gefast.“ Stórkaupmaður Thor E. Tulinius hefir keypt gufuskipin „Ingu“ og „Mjölnir,“ er bæði eiga að ganga í ár milli útlanda og Isiands, eins og ofanprentuð áætlun ber með sér- „Inga“ er okkur áður kunn sem heppniskip, pó hún sé ekki ferðmikil. En „Mjölnir11 er gott skip, 700 smál. að stærð, ber tuttugu smálestum meira af pungavöru en Laura, og gengur 9—10 mílur. Kostaði á anuað hundrað púsund króna, og er sagt að pað hafi pó verið ódýrt verð fyrir skipið. Látin er fyrir skömmu í Kaup- mannahöfn frú Guðrún Halberg, í hárri elli, íslenzk að ætt og uppruna. Hefir pessarar merkiskonu og hennar miklu góðverka áður verið minnst í Framsókn. Seyðisfirði 19. marz 1900. Á Vestdalseyri hljóp áin nú í stórhríðinni, eins og svo prásinnis áður, í gegn um og yfir stýflugarð- inn og flaut yfir Eyrina og inn í mörg hús, svo fólkið hefir orðið að flýja úr peim. Er pað furða að bæjaistjórn kaupstaðarins skeyti ekki um pað ár eptir ár, að gjöra stýflugarð- inn fyrir ána svo öruggan, aðáingjöri ekki Eyrarbúum petta stórtjón vetur eptir vetur. Ýmsir Eyrarbúar stóðu við pað í stórhríðinni í 2—3 daga að moka ána fram, virðist oss sjálfsagt að *

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.