Austri - 27.03.1900, Síða 1

Austri - 27.03.1900, Síða 1
Kjma út 31j1iblað á mén. cða 42 arkir minnst til nasia nýárs; hostar hér á landi aðeins 3 Jcr., erlandis 4 kr. Gjalddac/í í. júH. tlppf 'ógn sh-ýflegr htrMti mi áramót. Ógild" ntMa t*é,- in ré ta ntst-j. /4mr 1 »kt»- jrr• Jrnnl. ctugl 10 tt&ra Unqn, t'ða 70 a. Jtter /.«/#. dálks og hálfn dýrara á 1. síða. X. AE. Seyðisíirði, 27. marz 1900. !| HR. 10 Fcrðaáæthm strandbátaima 1900. Vestan nm land. Frá apríl maí júni júli ágúst sept. Frá mai mai júli ágúst sept. okt. Reykjavík 16 15 12 23 26 26 Akureyri i 28 1 8 8 13 Akranesi 15 12 23 Hjalteyri i 28 1 8 8 13 Búðum 15 12 23 Hrisey 28 8 8 Ólafsvík 16 15 12 23 26 27 Dalvík i 28 1 8 8 13 Grundarfirði 13 24 Ólafsfirðí i 8 14 Stvkkishólmi 17 16 13 24 27 27 Siglufiri i 28 1 8 9 Hvammsfirði 17 14 25 28 Haganesvík 29 2 Skarðstóð 14 25 Hofsós 2 29 2 9 9 Flatey 17 17 14 25 28 27 Kolkuós 2 9 Patreksfirði 18 18 15 26 29 28 Sauðárkrók 2 29 2 9 9 14 Tálknarfirði 15 26 Skagaströnd 2 29 3 10 10 15 Bíldudal 19 19 16 27 . 30 29 Blönduósi 3 30 3 10 10 17 Dýrafirði 19 19 16 27 30 29 Hvammstanga júllí 4 10 Önundarfirði 19 19 16 27 30 30 Borðeyri Bitrufirði Steingrímsfirði 6 6 6 12 12 12 12 12 12 21 23 Súgandafirði Bolungarvík 19 17 27 27 okt- 5 5 1 1 Isafirði 21 21 19 29 31 2 Reykjarfirði 5 1 6 12 12 24 Aðalvík 21 19 29 Aðalvík 2 7 13 Reykjaríirði 21 21 19 29 31 sept. 2 Isafirði Bolnngarvík 7 4 4 9 15 15 14 26 Steingrímsfirði 22 22 19 30 1 3 Súgandafirði 9 15 Bitrufirði 20 30 1 Önundarfirði 7 4 9 15 14 26 Borðeyri 24 24 22 1 ág 2 5 Dýrafirði 7 4 9 15 14 26 Hvammstanga 22 1 Bíldudal 8 5 10 16 15 27 Blönduós 25 24 22 1 2 5 Tálknafirði 10 16 15 Skagaströnd 25 24 22 1 2 5 Patreksfirði 8 5 11 17 16 28 26 25 23 2 3 6 Flatey 9 5 11 18 16 Kolkuósi 23 2 Skarðstöð 11 18 Hofsósi 26 25 23 2 3 Hvammsfirði 12 19 Haganesvík Siglurirði 25 23 2 6 Stykkishólmi 10 6 13 20 17 30 26 23 3 3 Grundarfirði 13 20 Ólafsfirði 25 3 Ólafsvík 10 6 13 20 17 Dalvík , 27 26 24 3 3 6 Búðum 13 20 Hrísey 26 3 4 Akranesi 14 20 18 Hjalteyri 27 26 24 3 4 6 í Reykjavík nóy Á Akureyri 27 27 25 5 5 8 12 8 16 22 20 i Austan uin land. Frá apríl mai júní júlí ágúst sept. okt. Frá apríl mai júni júlí ágúst sept. okt. Reykjavík 14 16 11 10 7 4 3 Akureyri 30 29 26 24 21 19 18 Keflavík 16 11 10 7 4 Svalbarðseyrí 26 24 21 19 Yestm.eyjum 14 16 11 10 7 4 3 Grenivik 29 26 24 21 19 Yík 12 11 8 Grímsey 26 24 Hornafirði 15 17 12 11 8 5 Flutey 26 25 21 Djúpavogi 16 18 13 12 9 6 5 Húsavík 30 29 27 25 22 20 18 Breiðdalsvík 16 18 13 12 9 6 5 Kópaskeri 1 30 25 22 Stöðvarfirði 13 12 9 Raufarhöfn 30 27 26 23 Fáskrúðsfirði 17 19 14 13 10 7 6 fórshöfn 30 27 26 23 Reyðaríirði 17 19 14 13 10 7 6 Bakkafirði 31 28 23 20 Eskifirði 18 19 14 14 11 8 7 Vopnafii ði 2 31 28 27 24 21 19 Norðíirði 18 20 15 14 11 8 7 Borgarfirði 2 31 28 27 24 21 19 Mjóafirði 18 20 15 14 11 8 7 Loðmundarfirði 28 27 jum íSeyðisfirði 20 22 17 16 13 10 10 Seyðistirði 4 2 30 29 26 24 21 Doðmundarfirði 17 13 Mjóafirði 4 2 30 29 26 24 21 Borgarfirði 20 22 17 16 13 10 10 Norðfirði 4 2 30 29 26 24 21 Yopnafirði 21 22 18 16 13 10 10 Eskifirði 5 2 juli 1 30 27 25 22 Bakkafirði 22 18 14 10 Reyðarfirði 5 3 1 30 27 25 22 J>órshöfn 23 18 17 14 11 Fáskrúðsfirði 6 3 2 31 28 26 23 Rautarhöfn 23 19 17 14 11 Stöðvarfirði 2 31 28 Kópaskeri 23 19 15 11 Breiðdalsvík 6 3 2 31 28 26 23 Húsavík 22 24 ■20 18 15 12 11 Djúpavogi 7 4 3 1 ág. 29 27 24 Flatey 24 20 18 15 Hornafirði 7 4 3 1 29 27 Grímsey 20 18 Vík 4 2 30 Grenivík 24 21 18 16 12 11 Vestmanneyjuni 8 5 4 2 30 28 25 Svalbarðseyri 21 18 16 12 Keflavík 5 3 31 28 26 Á Akureyri 24 25 22 20 18 14 13 I fteykjavik 10 6 5 3 31 29 28 Skipin fara af stað frá Reykjavík og Akureyri kl. 9 f. m. Frá viðkomustöðunum mega skipin fyrst fara pann dag, sem hér er til tekinn, pö ber félagið enga ábyrgð á töfum skipanna. • Viðstaðan á viðkomustöðunum verður jafnan svo lítil sem hægt er. A viðkomustaðina: Búðir, Olafsvík, Blönduós, Haganesvík, Grimsey, Kópasker, Hornafjörð og Vík, verður aðeins komið pegar kringumstæður leyfa. Geti skipin ekki komizt leið sína samkvæmt áætlun, verða farpegjar settir í land sem næst peirri höfn, er peir ætluðu til, eða pá par sem peir æskja sjálfir og fært er til, Undir slíkum kringum- stæðum verður fargjald alls ekki endurborgað. —■ Flutningsgóss verður einnig fiutt á land sem næst höfn peirri, sem pað átti að fara til, ef skipið kemst ekki á sjálfan staðinn, og ræður skipstjóri, hvar pað er sett á land, eða hvort hann vill fara með pað alla leið, og skila pví í leiðinni til baka^aptur. Útlendar fréttir. —0 — Ofriðuriim. Einsog vér gátum til í 8. tbl. Austra, hélt Robert* marskálkur liði sínu til Bloemfontein, höfuðborgar Oraninga. Búar ætluðu sér að vera í vegi fyrir honum og bjuggust um við Modderfljótið, par sem peir hugðu að Roberts færi um. En Roberts tékk vitneskju um pað, og hélt aðra leið áleiðis til Bloemfontein. Urðu Búar pví að yfirgefa vígi sín við Modderfljótið og halda eptir Roberts, en peir fengu eigi hindrað för bans til höfuðborgarinnar, pó peir berðust hraustlega sem áður. Komust Englendingar pví alla leið til Bloemfontein, og eptir að French hershöfðingi hafði, 13. p. m., hótað að skjóta á borgina, var par dreginn upp friðarfáni. Steijn forseti hélt pví næst ásamt varnarliðinu norður eptir, en Roberts hélt liði sínu inn i Bloemfonte'n um kvöldið p. 13. og sendi pá strax paðari svo hljóðaudi hraðskeyti áleiðis til Englands; „Euski fáninn blaktir nú yfir forsetabyggingunni, paðan sem fyrveraudi forseti pjóðveldisins fór í gær- kveldi. Æðstu embættismenn pjóðveldisins og borg* arinnar komu á móti mér 2 mílur (enskar) fyrir utan borgina og afhentu mér par lyklana að stjórnarskrif- stofunum. Ó vinirnir hafa hörfað burtu úr nágrenninu. Allt er rólegt. íbúar Bloemfontein veittu oss bjart- anlegar móttökur“. Skömrnu áður en Roberts náði Bloemfontein höfðu peir fórsetarnir Kriiger og Steijn beðið stórveldin og fleíri ríki að styðja að pví að friður kæmist á. StjórU Býzkalands hefir svarað pví, að hún væri fús á að miðla inálum, ef England æskti líka friðarins. Stjörn Bandaríkjanna hefir samkv. beiðni Kriigers og Steijns boðizt til að miðla málura, en Englendingar neituðu, pó með kurteisum orðum. Mælt er og að Friðrik krón- prinz vor hafi boðizt til hins sama. Kriiger og Steijn sendu ensku stjórninui 6. p. m. hraðskeyti, er hljóðaði á pessa leið: „Vegna blóðsins og táranua sem púsundirnar hafa úthelt sökuni stríð.sios, og vegna hinnar fyrirsjáanlegu siðferðislegu og efnalegu eyðileggingar sem vofir yfir Sui ur Afriku, hljóta báðar liinar stríðandi pjóðir að íhuga, án nokkurs ákat’a, framini fyrir augliti hins prí- eina Guðs, hversvegna pær berjist og orsaki með pví hina hryllilegustu éymd og eyðileggingu. Með tilliti til pessa og til peirra fullyrðinga sem ýmsir enskir stjórn- málamenn hafa látið í Ijós opinberlega, að ófriðurinn hafi verið byrjaður og honum haldið áfram til pess að útrýma yfirráðum drottningarinnar yfir Suður-Afríku og gjðra Suður-Afríku áliáða stjórn Englands, — álítum vér pað skyldu vora að lýsa pví hátíðlega yfir, að vér höf* um byrjað ófriðinn aðeins til pess að viðhalda frelsi pjóðveldanna, og að ófriðnum verður að halda áfram til pess að verja frelsi peirra sem einstakra og óháðra ríkja og ennfremur t-il pess að fá fullvissu um, að peir af undirsátum drottningarinnar sem barizt hafa með oss verði eigi fyrir neinum órétti. Samkvæmt pess- um skilmálum er pað vor einlæg ósk að friður koraizt aptur á. Ef hin euska stjórn er aptur á móti ákvörð- uð í pví að eyðileggja sjálfstæði pjóðveldanna, er eigi annað úrræði fyrir pjóðir vorar en að halda áfram ófriðnum til enda, prátt fyrir hið óumræðilega ofurefli

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.