Austri - 27.03.1900, Blaðsíða 4

Austri - 27.03.1900, Blaðsíða 4
NR. 10 ADBTRI Bð Jensen E^öbenhaTn C. Biscnit- Cakes- Brops & Konfeeturefabriker. Yort fortrinlige, ved tlere Udstillinger med Griild- og Sölvmedailler hædrede, Fabrikata anbefales som særlig egnende sig for Bxport. Störste FabrkatioD, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvehakker. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi:JohL Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADB SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuléiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr taun til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK. SÍLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskouar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, ailt gegn sanngjörnum umboðslaunum. Aiiglýsiiig. Enn á ný verð eg að áminna alla pá, sem skulda við verzlan 0. Wathnes erfingja á Beyðarfirði, að hogra skuldir sínar eða semja við mig um borgun á peim fyrir 15. júlí mán. næstkomandi, par jeg að öðrum kosti erneyddurtil að innkalla pær á pann hátt, sem lög ákveða, og pá á kostnað hlutaðeiganda. Þetta er full alvara. Búðareyri við Beyðarfj. 1. marz 1900. Jbn Ó. Finnhogason. Allar aðgjorðir á úrum ogklukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. Underteg'neda Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Gompagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjóhen- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. örgel-harmoiiia, hljómfögur, vonduð og ödýr (frá 100 kr) frá hinui víðfrægu verksmiðju 0stlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið hefir æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson, Seyðisfirði. )___ Lífsábyrgðarfélagið borgar ábyrgðareigcndum meir af ágóðannm en 'önnur lífsáhyrgðarfélög; gefur úbyrgðareigeodum sínum kost á að hætta við ábyrgðiruar eptir 3 ár, peim að skaðlausu; borgar áhvrgðina pótt áhyrgðareigandi fyrirfari sér; hefir hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir hörn en önnur Ufsábyrgðarfélög; veitir hagkvæmar lán út á ábyrgðina en önnur lífsábyrgðarfélög. Umhoðsmaður á Djúpavog er vórzl- unarmaður Páll E. Gíslason, YOTTOBÐ. Eptir að eg i mörg ár hafði pjáðst af magaveiki og leitað maigra lækna, ásetti eg mér fyrir rúmu ári síðan að reyna hinn heimsfræga Kina-1 fs elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að eg hafði brúkað 4 glös af honum, fann eg til mikils bata; og við stöðuga brúkuu pessa ágæta hcilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri vinnu, en eg finn pað á mér, að eg má ekki vera án pessa heilbrigðis- lyfs, sem befir gefið mér heilsu mína aptur. Kasthvammi pr. Húsavík í Júngeyjarsýslu. Sigtryggur Knstjánsson. Kína-lifs-elixirÍHn fæst hjá flestura kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kma-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví. að V. P. 'r F."'" standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir híuu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í liendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Lítið hér á! Jáineldstór og ofna með verk- smiðj uverði útvegar T. L. Imsland. bí m wk ss 191' i i y? ” JH. ‘f 11 illLH S&eimasmiðað, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s'ilfr i í Málmey [1896 og í Stokkh'Vj.ii!i 1897. Y*«‘'ð ifrá 125 kr. — 100/? afslætti. Yfir |40 0 kaupendnr hafa lokið lofs^rdi já Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Yið höfum lika 1 á boðstólum Harmonia frá b e z t u jverksmiðjum í Ameríku , peim eru ódýrust og hezt j 'nams með 2 r ö d d u m og j 1 e r s m e ð f j ó r u m, í íkassa af hnotutré Af Need- Kop- háum með á kr. 257,50 au. „netto“. — ÍBiðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. jstandhyllu og s p e g 1 i The Edinbnrgli Eoperie & Sailclotli Limited Company stofnað 1750. verksmiðjurí LEITH& GLASGOW húa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Fær- eyjar: F. Ejorth & Co Kaupmannahöfn Eg . undirskrifaður gef kost á, að panta íyrir inenu orgel og piano frá Yestui heiini rnjög hljómfögur og Liætlega vel vönduð og'pó ótrúlega ödýr eptr gæðum. Nauðsýnlegar nppllýsiogar gef eg hverjum sem vill. Dvergasteini, 12. janúar 1900. Halldór Vilhjálmsson Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. . kapíi Jósepssoxi Prentsmiðja porsteins J. (I. Skaptasonar. 36 Fröken Marguerite svaraði henni í lágum róm, sem eg eigí get neitað, að mig langaði til að heyra. Móðir hennar svaraði henni svo strax: „J»ví neita eg cngan veginn kæra mín, en eigi að síður er pað pó rangt af herra Laupépin. Hvernig geturðu ætlast tíl pess að svona fíun maður fari uð ganga um akrana á tréskóm. Eg pori að veðja, að hann hefir aldrei komið í tréskó. Og eg held helzt, að hann ekki viti hvað tréskór eru. J>að getur verið að mér skjátlist í pví; en eg get aldrei hugsað mér góðan ráðsmann nema á tréskóm. En nú kemur mér pað til hugar, að pað væri bezt að pú færir með honum upp til afa píns“. Næstum pd samstundis kom Marguerite inn í herbergi pað, er eg heið í, og pað var ekkert hýrlegt auguaráð, er hún gaf mér. — „Fyrirgefið mér fröken, en pjónninn hafði sagt mér að bíða hér eptir sér“. „Viljið pér gjöra svo vel og koma pá með mér?“ Eg fór nú með henni. Við fórum nú upp stiga og í gegnum marga ganga og komum loks í nokkurs konar forstofu, er hún skyldi mig eptir í. Eg fór að skoða nokkur m'lverk, er héngu á vegejun- um. J>að voru mest megnis lítilsháttar sjómálverk viðvíkjandi afreks- verkum gamla víkingsins. !>ar voru mörg málverk, par sem hið litla briggskip „Hin elskulega,“ með 26 fallbyssum og undir forustu herra Laroque, g,iörði Englendingum störtjón. Svo voru par nokkur málverk í likamsstærð af vikingnum Laroque, er hlaut að vera með hæstu mönnum og bar einkennisbúniig pjóðveldisins, og horfði hann hvasslega fram undan sér, og féll hár á herðar mður einsog Kleher hershöfðingja, en svipurinn var eigi viðfeldinn. Eg stóð parna og horfði á pessar myndir, er vel sæmdu víkingi, eða jafnvel sjóræningja, kom pá fröken Marguerite aptur og hað mig koma inn, Eg bjtti par magran, farinn öldung, par sem lííið var á förum og heilsaði hann mér með pví, að færa hina skjálfandi liendi upp að hinvi dökka höfuðíati, er huldi hans nauðsköllótta hufuð. „Afi minn,“ sagbi fröken Marguerite, og talaði í hærra lagi: „petta er herra Odiot.“ Yesalings víkingurinn reyndi til að lypta sér í hægindastól sínum og horfði é mig sljófum augum, Eg settist nú niður eptir 37 boði fvöken Margueríte, sem endurtók: — „Herra Odiot aíi minn! hinn nýi umsjónarmaður!“ „Lú nú, góðan daginn!“ sagði gamli maðurinn, og síðan varð leiðinleg pögn og meðan horfði herra Lai'oque mjög álútur fast á mig. Loksins var eins og honum hughvæmdist samtalsefni og sagði með veikri röddu: — „Herra de Beauchéne er dáinn!“ Uppá pessa fregn gat eg engu svarað, par eg hafði enga hug- mynd um, hver pessi herra Beanchéne var, og fvökcn Marguerite gaf mér heldur engar upplýsiágar par að lútandi, eg lét mér pv nægja að láta í Jjósi meðaumkvun mína við pennan sorglega atburð. En pað hefir vlst ekki nægt gamla manninum, pví hann endurtók. — „Herra de Beauchéne er dáinn!“ J Eg var nú í enn pá meiri van dræðum en áður, pví nú stappaði fröken Marguerite í gólfið af ópolinmæði. Eg var parnaí standandi vandræðum og spurði svo út úr einhverju ráðaleysi: — „Úr hverju dó bann?“ Eg hafði varla sleppt orðinu fyr en reiðitillit fröken Marguerite sagði roér, að hún áliti að eg væri að draga dár að garnla manninum. Og pó að eg vissi m’g saklausan af pví, pá reyndi eg samt til pess að leiða samtalið að öðru og fór nú að tala um málverkin í for- stofunni, og um pá geðshræringu er pau hlytu að hafa á sígurvegar- ann, sem eg bæri svo mikla lotuingu fyrir, og dvaldi eg einkum við tvo bardaga, par sem mér hafði yirzt að brygaskipið „Hin elskulega" sýndt ágæta frammgöngu. A meðan eg sýndi húsbóndan- um eptirtekt mína á afreksverkum hans, sýndi fröken Marguerite mikla reiði á sér og óánægju, cn afi hennar veitti mér nákvæma ejjtirtekt, og smáns saman fór karl að rétta úr sór. Undarlegt bros lék um hið gamla andlit hans. A!lt í einu preif hann um báðar stólbríkurnar og rfisti sig allan upp, hermóður slcein út úr hinum innföl'nu augum og moð voðalegri rödd, er eg hræddist, hrópaði hann: — „Upp með stýrið! Alveg upp með pað-------------- —! Skjótið á bakborða -----------! Greiðið atlögu, greiðið atlögu-------------- Kastið stafnljáunum — — —! Elýtið ykkur! nú náum við í hann -----—! Skjótið pið úr siglunni! skjótið sem óðast------------Komið nu hingað í kriug um mig! Allir í einu! og berjið á Euglendingnum,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.