Austri - 10.04.1900, Blaðsíða 1
K ma út 3'lzblað á m&n. ð
42 arkir minnst til nrtsia
nýárs; kostar hér á landi
aðeins 3 Jcr., erlendis 4 kr.
Gjalddagí 1. júií.
Upps'ógn tkrifleg buadín Pti
áramót. Ógild ntmn ktv»-
in sé til ntstj. fúrir 1 oldé-
bcr. Innl. augl 10 aurt,
Unan, eða 70 a. hver þum.
dálks og háifn dýrara á 1.
síðu.
X. AE.
Seyðisflrði, 10. apríl 1900
NR. 12
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði j
er opið á laugardögum fra kl. 4—5 e. m.
Vigilantia.
Muuið eptir pví, að Yigilantia tekur
á"móti bæði starfandi og ekki starf-
andi meðlimum hringiun í kring um
ísland. Byðublöð fyrir uppljóstranir
um ólöglega veiði bosnverpinga fást
á lyfjabúðinni á Seyðisfirði.
Consul I. V. HAVSTEEN
Oddeyri 0Qord
anbefaler sin vel assorterede Handel
til Skibe og Rejsende.____
Samskotin til
Wathnes miimisvarðans.
J>eir mörgu, er enn hafa eigi endui-
'sent gjafaiistana til minnisvarðans yfir
O. Wathne til forstöðunefndarinnar,
eru vinsamlega beðnir að senda nefnd
iuni listana sem allra fyrst.
Forstöðunefndm.
SjávariUvegur
á Austfjörðum,
jbotnverpiugar o. fi.
Eptir Seyðflrðing.
—:o:—
I.
J*ótt eg í fyrirsögn greinar pessar-
ar tilnefni Austfirði, pá mun eg, að
sumu leyti, mest ganga út frá Seyð-
isfirði, par eð eg er peirri veiðistöð
lang kunnugastur, og hefi meira og
minna verið viðriðinn fiskiútveg par
frá 1878. Tilgangur minn með línum
pessum er að sýna fram á ýmislegt
sem breytzt hefir frá peim tíma par
til nú, einkum hvað fiskiveiðarnar
snertir.,
Munurinn á arðbæri sjávarútvegsins
pá og nú er auðsær; pað munu
allir viðurkenna sem eins lengi og eg,
og yfir sama tíma, hafa dvalið hér í
Seyðisfirði.
Breytingar á öllum sjávarútvegnum
eru stórkostlegar og pær sumar til
verra. Það getur verið, að ýmsum
finnist petta pveiöfugt, og álíti ver-
istöð pessa vera í velmegunar-uppgaugi
að pví skapi sem húsabyggingum og
purrabúðum fjölgar og umbrot stórra
fiskifélaga magnast og rótfestast hér.
En augu peirra munu opnast síðar á
óbentugri tíma.
Mér dettur opt til hugar sá tími,
er eg í byrjun september 1878 flutt-
ist sem farpegi með skipi af Eskifirði
til Seyðisfjarðar. p*á urðu okkur sam-
ferða hér inn fjörðinn 4 fiskibátar,
allir hlaðnir af fiski. Við töluðum við
suma mennina, og kváðust peir hafa
veitt pennan iisk á svo kallaðri Borg-
arnesröst (hún er undan tanga peim
nr skilur Loðmundarfjörð og Seyðis-
fjörð). J»eir kváðu nægan fisk bafa
verið á innmiðum allt pað sumar, hefði
beitu ekki brostið.
Síðar um haustið var fiskur um all-
an Seyðísfjörð og pað mikill fiskur.
J*á um mörg eptirfarandi ár var
bezti fiskifengur, og pó var sjávarút-
vegurinn pá í mesta barndómi hvað út-
búnað allan og vinnukrapt snerti.
Voru pá purrabiiðir sárfáar og engir
útlendingar er stunduðu fiskiveiðar hér*
Bátar munu pá vart bafa verið yfir
20 er til fiskjar gengu héðan. Fiski-
löðir vorn sjaldan brúkaðar lengri en
3—4 stokkar, og mun lína pessi opt-
ast hafa enzt í 2 ár, ef liún ekki tap-
aðist fyrir slys, sem pó var sjaldgæít,
par eð menn purftu pá ekki að hætta
línum sínum út á hafið í straum-sjóinn,
einsog nú er pví riær undantekningar-
laust orðin venja og nauðsyn, ef nokkur
fiskur >á' að fást.
Jpetta var ekki L.stnaðarsamt út-
hald; línurnar stuttar og entustlengi,
og optast aðeins 2 menn á hverjum
bát. En auðvitað hefði að sumu leyti
getað prifizt hér öflugra úthald pá.
Maður gæti t. d. hugsað sér að eigi
hefði verið ofsett í veiðistöðina, pó
40—50 bátar befðu gengið paðan til
fiskjar, en hvað fram úr pví hefði farið,
var auðsætt að til verra hefði íeitt.
Að ekki barst ákaflega mikill fiskur
hér á land á peim árum, kom til af
pví að opt stóð á beitu, og svo af pví,
að pessir fámenntu bátar gátu ekki
gengið svo stöðugt sera hægt hefði
verið, ef fleiri menn hefðu verið um
bát hvern. Ekki var ótítt að sjómenn
t. d. innan úr kaupstaðnum sætu í
landi annan hvern dag til að birða um
fisk pann sem peir fiskuðu daginn
fyrir. Bar pað pá ekki sjaldan við,
að verra sjóveður var pann daginn sem
peir ætluðu sér að róa, og urðu pá
stundum að sitja í landi pann daginn
líka. Af pví mannkraptur var svo
lítill, að sjómennij nir purftu optast að
hirða fiskinn sjálfir er í land kom og
pannig sitja af sér tækifæri til að afla
fiskjarins, og vegna pess að svo opt
vantaði beitu var pað að ekki kom svo
mikill fiskur á land sem ætla hefði
mátt eptir pví sem fiskur var mikill
fyrir á miðum og stutt sóttur.
Hefðu sjómenn pá veitt sína beitu
eða síld sjálfir, sem opt var nóg af, og
ef mannsafli hefði verið betri á bát-
ana, og bátarnir hefðu ekki verið fleiri
en 40—50, pá hefði sjávarútvegurinn
verið viðvarandi auðsuppspretta fyrir
Seyðfirðinga,
En um pessar mundir fóru útlendir
fiskimenn að veita Austfjörðum eptir-
tekt. feir sáu að Austfirðir voiu
fiskipláss. feir sáu einnig að fiski-
mennirnir purftu að veiða síldina sjálf-
ir svo ekki pyrfti að standa á síldar-
upptöku úr lásum Norðmanna, sem svo
opt kom fyrir. Og enjifremur sáu
peir að ekki mátti standa á mann-
krapti til að afla fiskjarins og til að
hirða harn íl.ótt og vei í landi. J>eir
voru heldur ekki lengi að velta pví
fyrir sér bvað gjöra skyldi, án pess að
yfirvega pað, að ofhlaða má hvert skip.
þeir gættu ekki að pví, að hægt var
að ofprengja svo í veiðiplássunum, að
fiskifengur mundi rírna við pað. En
pað gjörði peim lítið til, pví p e i r
gátu alltaf flúið heim til sín pegar til
vandræða horfði hér. J*að var pví
bezt að njóta meðan á ncfinu stóð-
fá pustu saman Norðmenn og Færey-
ingar, — einkum fjölmenntu pó Færey-
ingar — og settu sig uiður yfir sum-
art'monn, tilogfráum Austfjörðu —
einkum pó flestir á Seyðisfirði, til að
veiða fisk og sild.
Allt petta sáu og framkvæmdu út-
lendingar á svipstundu. J*á urðu
innlendir fiski- útvegsmenn allt í
einu skyggnir líka; peim virtist að
peir mættu ekki aðgjörðarlausir hjá
sitja. J»eir skröpuðu að sér svo mörgu
kaupafólki sem frekast gátu móti tek-
ið. Sroámsaman fór petta kaupaíólk
að búsetja sig til og frá um Austfirði.
og bæði innflyténdur og peir er fyrir
voru tóku að fjölga bátum og byggja
timhurhús svo tugum skipti, og allt
þetta í skuld.
Af pví öllum útvegsmönnnum virt-
ist petta vera vegur til framfara, pá
virtist kaupmönnum pað sama; en peir
voru glámskyggnir sem* aðrir.
Eg vil hér á kafla ganga út frá
Seyðisfirði einum, pví eg er, sem fyrri
sagt, peirri veiðistöð kunnugastur.
Áður, kringum 1880, pekktust varla
verzluuarskuldir hér á Seyðisfirði.
Sumir stunduðu landbúskap og lítið
eitt sjóinn líka. Aðrir stunduðu mest-
megnis sjóinn, og hvorirtveggju kom-
ust farsællega af og skulduðu víst
aldrei mikið, og sízt svo mikið að peir
ekki horguðu pað upp árlega.
J*að sem á vantaði til pess að sjáv-
arútvegurinn væri hér regluleg aaðs-
uppspretta, var petta: f. J*að purfti
meiri mannkrapt á pessa fáu báta sern
gengu til liskjar, til pess að geta við-
stöðulaust rifið upp fiskinn, sem sjald-
an brást hér yfir suraartímann. 2. J*að
hefði purft eitt síldarnet að fylgja bát
hverjum, í stað pess sem varla nokkur
átti net á peim áruin, og menn pekktu
lítið á pað að veiða sér síld til beitu,
en urðu opt að liggja í landi og bíða
eptir að fá keypta síld hjá Norðmönn-
um, pegar peirra tími kom til að taka
síld upp úr lásum, pegar peir annars
veiddu sild í lása, som opt hrást, pó
veiða hefði mátt hana í net. Erost-
hús voru hér ekki pekkt pá, en pað
var pó eitt af pví sem vantaði, að
geta geymt beituna.
J>að sem purfti að varast hér, og
sem hreppstjórn og kaupmenn gátu
hægast komið í veg fyrir var petta:
1. Að hleypa ekki útlendum fiskimönn-
um inn í veiðistöðina til að stunda
fiskiveiðar fyrir eigin reikning og of-
prengja með pví að innbyggendum-
2. Að offjölga e k k i hátum svo að
peir færu yfir 40—50. 3. Að leyfa
! ekki ótakmarkað, hverjum sem hafa
, vildi, að flytja sig inn í hreppinn og
! setja sig niður í purrabúðum, sem opt-
ast leiðir til ófarsældar og ósjálfstæðis.
4. Kaupmenn áttu aldrei, svo ótak-
, mai'kað og óyfirvegað, að lána eigna-
, lausnm mönnum stórfé fyrir báta, veið-
arfæri og húsabyggingar, til pess með
! pví að fiýta fyrir eyðilegging peirra
; sem af ófyrirhyggju vildu út í petta
! ganga, og til að flýta fyrir eyðilegg-
ingu hrc ppsfélagsins, sem fyrir pessar
i aðgjörðir mestmegnis samanstendur nú
[ af stórskuldugum einstaklingum.
{ f’að var allt petta sem purfti að
! varast En pað var ekki gjört, og
pess vegna hefir nú Seyðisfjörður um
sárt að binda einsog fleiri veiðistöðrar
Austurlands.
Og hvernig er með verzlanirnar?
I Standa pær vel? J*að getur rel verið.
| Mikið hefir verið tekið út hór á Seyð-
| isfirði af útlendu vörunni, einmitt
j peirri vörunni sem kaupmaðurinn ætl-
j ar sér mestan ágóða af. Vara pessi
! hefir auðvitað átt að seljast, en hún
| hefir líka verið lánuð út. Slíkt hefði
! betur aldrei verið gjört. Kaupmenn
hefðu í tíma, p. e. um leið og fólks-
stcaumurinn byrjaði hingað, átt að segja
pvert nei við lánsverzlaninni.
hefðu færri breytingar til bölvunar,
sem orðið hafa síðan 1883, átt sér
stað. Aður voru, sem fyrri er sagt,
litlar skuldir hór við verzlanir, og eng-
in nauðsyn gat rekið kaupmenn til að
fara að innleiða pessa stórkostlegn
skuldaverzlun sem nú er orðin. Ekk-
ert hallæri stóð hér pá fyrir dyrum,
svo ekki purfti að lána til að forða
hungursneyð. Nei, skuldirnar innleidd-
ust með ínnfiyténdunum. J*essu trompi
var slegið út fyrir pá. |>eir piu'ftu
hér endilega að staðnæmast, pað varð
að lána peim fyrir hús, háta og veið-
arfæri. J*að var betra en ekkert fyrir
pá að byrja með allt í skuld!
Kaupmenn muuu spyrja: J*ví voru
menn svo óforsjálir að hleypa sór í
pessar skuldir?
Sem svar upp á pað, verð eg að láta
pá skoðun mína í ]jós, að eg get ó-
mögulega eingöngu áfellt pá sem lánið
taka til að búsetja sig með. J»etta
svo kallaða frjálsræði vakir fyrir peim.
Metnaðargirni hvetur pá til að ráðast
í eitthvað pað, sem gæti gjört pá að
sjálfstæðari mönnum, eí hamingjan væíi
með. J*eir sjá líka, að hættan við
petta er mest í pví innifalin, ef fyrir-
tækið mishepppnast, að missa pað allt
aptur sem peir eiginlega aldrei áttu.
Ýmsa ópæginda-agnúa, sem skulda-
haptinu fylgja, skoðuðu peir aldrei í
upphafinu, og hlupu pví algjörlega yfir
pá, par til peir fundu sjálfir að peir
voru komnir i haptið.