Austri - 10.04.1900, Blaðsíða 3

Austri - 10.04.1900, Blaðsíða 3
NR. 12 AUSTRI. 45 Safnað af kaupm. Carl Schioth Eskifirði. Carl Schiöth Einar Jónsson Jónas Jónsson Stefán Nikulásson Halldór Sveinsson forsteinn Sveinsson Arngrímur Guðmundsson Eyjólfur Jónsson Helgi Eiríksson Benedikt Hallgrímsson JBjörn Eiríksson Skarphjeðinn Sigurðsson Eriðjón Jensson Hans K. Bech Magnús Magnússon Bjarni Jensson Ingvar Guðnmndsson J. J. kr. 3,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 0,50 1.00 2,00 1.00 1,00 1,00 2,00 1,00 2,00 5,00 2,00 1,00 Samtals kr. 27,50 Safuað af verzlstj. JSt. OuCmundssyni Djúpavogi. St. Guðmundsson kr. 50,00 Ó. Thorlacíus — 10,00 Páll H. Gíslason — 5.00 Samtals kr. 05,00 Orgel" íiipp&w Har Aalgaards ullarverksmiðjur vefa marghreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Korvegi. AALGAA.BÐS ullarverJcssmidjur fengu hæstii verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk- smiðjurnar . aðein? silfur medalíu.) N O li Ð ME A N sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiöjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á íSLANDI eru Aalgaards uilarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAABBS ULLABVEB KS MIÐJUB hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hór eptir alla vefnaðarvöru langtuin íijotara en nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjert hingað til. VEBÐLISTAB sendast ókeypis, JSÝNljSHOBN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnor sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður rmoiiiuin, í heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- I urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey j 1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð Sfrá 125 kr. -f- 100/? afslætti. Yfir 14 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði já Harmonia vor, og eru margir Jpeirra á íslandi. — Við höfum líka j á boðstóluin Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameríku. Af ■ peim eru ódýrust og hezt Need- | hams með 2 r ö d d u m og K o p- II e r s m e ð f j ó r u m, í háum ikassa af hnotutré með jstandhyllu og spegli á kr. ' 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. - Akureyri - pórshöfn - Yopnafirði • - Eskifirði - Eáskrúðsfirði - Djúpavog - Hornafirði Nýir verzlunarmaður verzlunarmaður skraddari úrsmiður ljósmyndari verzlunarmaður hreppstjóri umboðsmenn á fjærligg.jandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umboðsmaðui’ Aalgaards ul!arverksmiðja. Pétur Pétursson, M. B. Blöndal, Jón Jónsson, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Yigfússon, Búðum, P á 11 H. G i s 1 a s o n, porl. Jónsson, Hólum. Gleyniið ekki uilarverksiniðjunni OLTES ULDVAREFABRIK við Stafangur í Koregi, sem hefir sýnt að hún vinnur fallegustu dúkana og pó jafnódýrasta, svo sem fataefni og kjólatau sórlega smekkleg, sömuleiðis rúmteppi, gólfteppi, sjöl og nærfatavaðroál. — Að pctta sé satt geta peir borið vitni um sem reynt hafa verksmiðjuna. — Hver fær unnið úr sinni eigin ull, sendið pví sem allra fyrst ull ykkar til mín eða einhvers af umboðsmönn- um mínum, sem eru: A Oddeyri, hr. kaupmaður — Yofinafirði — bókhaldari — Borgarfirði — skósmiður — Vestdalseyri — verzlunarm. — Dyrhólum — Eriðrik f>orsteinsson. Aaðal-umboðsmaður: JÓh. Kr. JÖnsson á Seyðisfirð. f'orv. Davíðsson, Carl Jóh. Lilliendahl, Jón Lúðvíksson, Hjálmar Sigurðsson, S k i ð i fást í Pöntuninni. Brúkið ætíð: Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Cr awfords Ijúfifenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & S0NS, Edinburgh og London Stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungisJyrir Jcau'pmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 1-4 Kjöbenhavn K. / VOTTORÐ. Eg sem áður hefi mjög pjáðst af brjóstveiki og svefnleysi, finn mig knúðan til pess að iýsa pví opinber- lega yfir, að eg, eptir að hafa brúk- að nokkrar flöskur af Kína-llfs-elixir herra Valdemars Petersens í Friðriks- höfn, hafi öðlast „mikinn bata. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, jarðeigandi. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til, pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. P. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hiuu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Prederikshavn Danmark. 46 mér vel fyrir í hnakknum, og hleypti henni síðan á hægu stökkí niður trjáganginn og fylgdi mér lófaklapp mikið á leið, er de Bével- lan var pó svo skyusamur að byrja á. Um kvöldið fann eg pað á vinnufólkinu, að pví hafði pótt mikið koma til reiðmennsku minnar. Og nokkrir aðrir yfirburðir, er eg átti uppeldi míuu að pokka, öfluðu mér allrar peirrar virðingar hjá vinnufólkinu, er eg purfti með í stöðu minni, svo eg gæti að fullu haldið virðingu minni hjá pví. Og fyrirfólkið hefir víst séð pað, að eg ætla mér ekki hærri sess á meðal pess, en hinni lítilmótlegu stöðu minni ber. Eg loka mig inn í turni mínum svo opt sem eg get án pess að meiða tilfinningar hefðarfólksins, og ætla mér eigi hærri mannvirðingar meðal pess en mér bera. Kokkrum dögum eptir komu mína var eg í einni af pessum ti rfnu miðdegisveizlum, er algengar eru par um petta leyti árs og var par pá viðstaddur héraðsstjórinn og sat á hægri hönd frúnni og talaði eitthvað urn mig við hana í lágum róm. Erú Laroque gleymdi nú sem optar að eg var til staðar, svo eg gat ekki komizt hjá að heyra samtal peirra: — „Guð komi til, minnist pér ekki á hann! J>að er næsta undarlegt allt saman — — — Eg held helzt að pað sé enhver prinz í dularklæðum. — — — Nú sem stendur úir og grúir af peirn á hverju strái----------—! pessi hérna hefir alla y firburði til að bera: iiann er afbragðs reiðmaður, spilar vel á fortepíano, málar vel. Eg vil trúa yður fyrir p'vi, herra héraðs- stjóri, að ég er hrædd um að hann sé ónýtur ráðsmaður, en ágætis- maður er hann að öllu öðru leyti.“ Héraðstjórinn, sem líka pykist vera ágætismaður, strauk hinni feitu hendi sinui um hio mikla skegg sitt og gaf frúnni í skyn að petta væri eigi ólíklegt, par svo margar fiíðar ungar stúlkur væru par í höllinni, og að hann grunaði ráðsmanninn sterklega um að vera biðill í dularklæðum, pví ástaguðinn væri jafnan faðir heimsk- unnar og sjálfsagður ráðsmaður pokkagyðjanna---------------En allt í einu tók hann á si g alvörusvip og hætti pessu við: —“ En ef pér eruð nokkuð hrædd við pennan náunga, pá slcal eg pegar á rnorgun senda hingað lögreglupjón og láta hann yfirheyra hann.“ 43 út á landið — hefir enn mætur á hinu fágaða og léttúðuga lífi frá tímum frú do Staeel. |>að lítur líka út fyrir að hún hafi komið í flestar stórhorgir í Norðuráifunni og hefir hún miklu meiri mætur á margvíslegri menntun, eu algengt er meðal heldri Parísarkona. Hún heldur mörg dagblöð og timarit til pess að verða ekki á eptir framförum tímans í vísindum og fögrum listum. í samræðunni við morgunmatinn barst nýr söngleikur á góma, og i pví tilefni spurði frú Laroque herra de Bévellan um eitthað, er hanu gat ekki svarað henni upp á pótt hann þættist allra manna fróðastur í peim efnum Hún snéri sér svo með sama spursmálið til min, pó pað væri auðséð á henni að hún ætti sízt von á pví að ráðsmaður hennar gæti svarað pvi. En pað var nú einmitt svo ástatt, að eg hafði heyrt pennan söng'eik á Ítalíu, sem nú fyrst var byrjað að leika á Erakk- landi. Dulleiki svars míns gjörði frú Laroque enn pá forvitnari og hún spurði mig nú um ýmsa sjónleiki víðsvegar um Evrópu og lét syo lítið að segja mér álit sitt um þá, er hún hafði séð á ferðum sínum. Leið pað eigi á löngu áður en við vorum komin á skemti- ferð um öll helztu leikhús og málverkasöfn Norðurálfunnar, og þá við stóðuin upp frá morgunverði vorum við í svo áköfu samt&li, að hún gáðb pess eigi, að hún lét mig lciða sig inu í dagstofuna og talaði við mig sem jafningja sinn. Hún játaði fyrir mér, að henni pætti fjatska gaman að sjón- leikjum og að hana langaði mikið til að láta leika par í höllinni, og bað mig að gefa sér góð ráð í pví efni. Eg sagði henni svo frá pví, hvernig menn hefðu komið pví fyrir á peim einstakra manna leikhúsum, er eg hefði séð í París og Pétursborg. En bjóst nú til að fara, þá eg vildi eigi færa mér í hag hylli pá, er mér virtist að eg hefði náð hjá frúnni við þessar upplýsingar mínar, og hvaðst nú æf.la að líta eptir á stöni jörð, er lá rúma mílu frá höllinni. I>etta vii’tist að kom alveg flatt upp á frú Laroque, hún horfði hissa á mig hagræddi sér í svæflum síuum, vermdi höndunum yfir glóðar- kerinu og sagði svo í hálfum hljóoum: — „Æ, pað ríður ekkert á því, kærið þér yður ekkert um það,“ Og pegar eg stóð fast á prí að fara sagði hún mjög vandræðalega: „En Guð kerui til, vegirnir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.