Austri - 10.04.1900, Blaðsíða 4

Austri - 10.04.1900, Blaðsíða 4
NR. 12 A U S T R I. 46 Til verzlunar 0. Wathnes erflngja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 al. Bómullartau frá kr. 0,25 al. Franskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al. Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti Normal-nærfatnaður. Sportskyrtur, Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyiur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrirminna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd'. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. 16 handsáputegundir mjög góðar og hillegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1900. Johanu Vigfússon. Jensen & Möller, K^ðhenhavn C. Biscuit- Cakes- Drops & Konfecturefafiriker. Vort fortrinlige, ved fiere Udstillinger med Guld- og Sölvmedailler hædrede, Eabrikata anbefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabrkation, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvehakker. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi:'JohI. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sina nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDE SÓDAVATN og SELTEBSVATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAB.DÚN, LAMB- SKINN, GÆKUR, KJÖT, SALTEISK, SlLD o. fl. Eun- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanugjörnum umboðslaunum. 44 eru nú ófærir — Bíðið pér að minnsta kosti pangað til peir verða betri í snmar.“ „Nei, frú min,“ sagði eg brosandi, „eg ætla mér ekki að bíða eina mínútu lengur, annaðhvort er eg ráðsmaður, eða ekki.“ Hinn gamli Alain var nærstaddur pessari viðræðu og leyfði sér að spyrja frúna að pví, hvort eg mundi eigi geta ekið í vagni gamla Hivarts, vagninn væri sterkur, pó sætin væru eigi sem mjúkust í honum. Frú Laroque leit mjög reiðuglega til gamla Alains fyrir pessa ósæmilegu uppástungu að bjóða pvílíkum ráðsmanni og mér, sem hefði verið boðið á sjónleiki hjá stórfurstaírú Helenu — litla gamla vagninn hans Hivarts heitins. — „Mætti ekki nota ameríkska vagninn á peim vegi?“ spurði hún. „Hinn ameríkska vagnfrúmín? j>að getur verið að hann kæm- izt áfram á peim vegi, en eg er viss um að hann færi í sundur. Og eg er ekki viss um að hægt sé að aka honum á svo vondum vegi“. Eg sagði peim, að eg gæti vel gengið pennan spöl. „Nei pað er af og frá, eg gef aldrei leyfi til pess. Envið skulum nú hugsa okkur um.------------Svo höfum við hér á höllínni um tíu reiðhesta, er enginn notar — — — en pér kunnið víst ekki að ríða?“ „En pó eg nú kunni pað, pá get eg svo vel gengið pennan litla spöl, hafið pér engar áhyggjur út af pessu!“ „Allain, leggið pór á einhvern reiðhestanna handa herranum ---------en hvaða hestur á pað að vera?“ „Látum hann fá hana Proserpinu,“ sagði de Bévellan mjög kimileitur. „Nei, nei, ekki hana Proserpínu,“ flýtti fröken Marguerite sér að segja. „Hvers vegna má eg ekki koma Proserpínu á bak, fröken góð?“ spurði eg. „Af pví hún mundi fleygja yður af baki“, sagði hin unga mær hreinskilnislega. „Svo pað haldið pér-------------? En má eg spyrja frökenir.a að pyí, hvort pér ekki komið henniábak stundum?“ er nú nýkomið töluvert al öli og víníbngum og munu eptirfylgjaudi tegundir ávalt verða til í verzlun minni: Ny Carlsberg pr. x/2 fl. 0,15 Gamle Oárlsberg pr- T/2 fl. 0,20. Gamle Carlsberg Porter 0,25 Tuborg Pilsner 0,20 Krone öl 0,20 Sódavatn 0,13 Limonade 0,20 Rauðvín 3 tegundir pr. Vi ð- 1,50, 1,75 Sherry --------------------- 2,00, 2,40, 2,75 Portvín -------------------- 2,00, 2,40, 2,75 Madeira pr. ’/l 6- 3,00 Whisky pr. ’/i A- 2,00 Genever pr. 1/i fl. 2,30 Svensk Punch pr. ’/i fl. 2,00 Cognac 3 tegundir pr. ’/i fl. 2,25, 2,60, 3,00 Brennivín pr. ptt. 0,85 Aalborgs akavit pr. fl. 1,20 Rom pr. ptt. 1,60 Spiritus 16° pr. ptt. 1,70 Messuvín pr. ptt. 0,80 Ef 100 fl. af 'öli, limonade eða södavatni eru kevptar í einu er gefinn 10°/0 afsláttur. Seyðisfirði, 24. roarz 1900. Andr. Rasmnssen. Munið eptir að ullarvimuihúsið „HILLEVAAG F4BRIKKER“ við Stavangur í Norvegi vinnur hezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra hókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson Prentsmiðja porsteins J. Q. Skaptasonar. 45 „Jú að vísu, en eg á fullt í fangi með að stýra henni“. „Jæja pá, máske að hún verði dálítið pægari við yður, er eg; hefi komið henni nokkrum sinnum á bak. p*að ákvarðar mig til að láta leggja á Proserpínu, sjáið um pað Alain minn!“ Fröken Marguerite hleypti í hinar svörtu augnabrýr og afsalaði sér allri ábyrgð á pessari bíræfni minni. „Ef yður vantar spora pá skal eg lána yður mína,“ sagði herrá de Bévellan, er áleit pað sjálfsagt að petta mundi verða minn baní. Eg lézt ekki taka eptir pví reiðuglega augnaráði, er frökeu Marguerite sendi de Bévellan tyrir spott hans. Að fimm mínútum liðnum heyrðist að Proserpína var komin og barði hún fótum í steinbrúna úti fyrir dyrum og var illt að teyma hana fram fyrir riðið, en pað var yndælasta hross og af bezta kyni. Eg gekk pegar niður riðið. Herra de Bévellan fylgdi mér út með nokkrum náungum,, líkast til af einskærum mannkærleika. Og samstundis opnaði kvenn- pjóðin prjá glugga í dagstofunui. Eg hefði nú reyndar helzt viljað vera laus við allan pennan undirbúning, en í rauninni var eg lítt, smeykur við hvernig fara mundi, pví pó eg sé enn pá óreyndur ráðsmaður, pá er eg gamall reiðmaður, pví um sama leyti og eg; fór að ganga, pá setti faðir minn mig á hestbak til mikillar hræðslu: fyrir móður mína, og hann leitaðist af fremsta megni við að gjöra. jafn ágætan reiðmann úr mér og hann var sjálfur. Lét hanu mig bera pung gömul herklæði til pess að æfa mig við að komast vel á bak hinum ólmustu hestum og sitja hcstinn vel. Proserpína lofaði mér að ná í taumana og jafnvel að klappa hálsi sínum, en óðar en hún fann að eg stó í ístaðið hljóp hiin út undan sér og stökk yfir nokkur skrautker úr marmara, er stóðu fyrir neðan riðið, og prjónaði síðan fimlega og stilitist svo. — „það er enginn hægðarleikur að komast henni á bak,“ sagði kestamaðurinn kíminn. „Eg sé pað drengur miun, en bráðum skulum við eigast fleira við.“ — Og allt í einu stökk eg í hnakkinn án pess að stíga í ístaðið, og meðan Poserpína var að hugsa um pessa oídirfsku míua kom eg

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.