Austri - 28.04.1900, Síða 1

Austri - 28.04.1900, Síða 1
Kcma út 3llz blað á m&,n. eð x 42 arlár minnst til nassta nýárs-, kostar hér á landi aðeins 3 hr., erlendis 4 Jcr. Ojalddagí 1. júlí. Uppsögn sh ifieg bnniíu vii áramót. ÓgiLd tmna fcwto* in sé til ntstj. fvrir 1 bcr. Innl. augl. 10 mmn, línan, eða 70 a. hver þum.. dállcs og hálfn dýrara á 1. síð u. X. AB,. Seyðisflrði, 28. apríl 1900. NR. 15 ---- —* S a ii d ii e s 1111 a r v e r k s m i ð j a. —==, Verðlaunuð í Skien 1891 og i Björgvin 1898. .-==---------- Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit, um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem hóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull' einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir binar nýj- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af í ilenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. jaessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að Játa vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs* mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. ■— Jón Jónsson, Oddóyri. -— Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Bj£rn Árnason, þverá pr. Skagaströnd. — joórarinn Jónsson, Ejaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, pingeyri. — Magnús Finnbogason, Yík. — Gísli Jóbannesson, Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Lokasenna. —:o:— Hann Loki var leiður gestur í lofðungsins Ægis höll, pví langan ófrægðarlestur hann las par um goðin öll. fað enginn mun kurteisi kalla, að koma á slíkan hátt og segja pað sanna um alla og segja pað allt saman hátt. Og sízt var hann sætur í bragði — nei, svipur bans spott með sér bar, og sannindum peim, er hann sagði, hann sjálfur likastur var. l>au orð pá á Ásunum dundu, sem ekki sér komu sem bezt; pað sást pa á sömu stundu að sannindin pola menn verst. Hann dróg par fram margt, sem var dulið og djúpt inn í myrkrunum lá og særandi sagði’ hann: pið skulið pað sanna í andlitið fá. Og guðuuum gafst par að heyra um gyðjurnar hitt og pað, um munað og faðmlög, og meira en máttu peir komast að. Og paðan af síður hann pagði urn pað, sem var goðunum last, og sérhvert pað orð, er hann sagði, var satt — og pví heit pað svo hvasst. Hann skinhelgis-skrúð af peim tætti svo skein par í hræsni og sekt, hann ekkert úr brestunum bætti, peir birtust í allri nekt. Með einkenni ótta og heiptar stóð orðlaus guðanna her, með gyðjurnar gramar og sneyptar og grátnar við hliðina’ á sér. Og Ægir varð öldungis hlessa — pví í sitt hið dýrmæta boð hann valdi vinina pessa sem vönduð og syndlaus goð. Hans ungu afkvæmi hlóu — pví Ásynjur marga stund fyrir siðferðis-dómstólinn drógu hin danspyrstu, léttúðgu sprund. Já, Loki var leiður gestur, svo löngum pað heyrðum vér; en ekki sá ætíð er verstur sem upp úr með sannleikann sker. Menn kurteisan aldrei pann kalla, sem kemur á slíkan hátt og segir pað sanna um alla og segir pað alltsaman hátt. Menn eigna’ honum ókosti Loka, hans einstöku gjaldprot af dyggð, hans lævísi, hrekki og hroka hans hatur og svikulu tryggð. Hann verður úr verzlunum flæmdur, hann verður að gæta að sér, pví allstaðar illaræmdur og ofsóttur jafnvel hann fer. En opt væri að pví gaman, að einhver væri par hjá, er hræsnarar hópa sig saman, sem hermdi pví sanna frá. Menn purfa hvernannan að pekkja; menn purfa að losna við pær skinhelgis-skikkjur sem blekkja og skálkunum veita grið. Menn verða að klóra í kaunin og kasta pví skemmda á braut og sú mun pá sannasta raunin að sviðinn er linun á praut. Og pann einn eg parfastan kalla, sem por hefir til pess og mátt að segja pað sanna um alla og segja pað alltsaman hátt. Og eigi hann ókosti Loka og örsnauður sé af dyggð, eg afsaka allan nans hroka og alla hans vöntun á tryggð. Ef aðeins hann sannleikann segir pótt svíði’ hann og brenni heitt; ef aðeins hann aldrei pegir og aldrei sér hikar við neitt. Og eigí oss áfram að poka á öðru en lastanna braut; svo prásinnis pegn, einsog Loka, vér purfum sem förunaut. Eg aldrei skal á pig halla pótt eigirðu’ af dyggðum smátt ef segirðu sannindi nm alla eg segir það alltsaman hátt. Guðm. Magnússon. t J. P. E. Hartmann. —o— Johann Peter Emilius Hartmann, hinn lang- elzti og lang- merkasti söng- fræðingur og söngskáld Dana er látinn, og andaðist hann um miðjan f. mán. Hann var fæddur í Kaupmannahöfn 14. mai 1804, og ‘varð pannig tæpra 95 ára. Eaðir hans var einn hinn helzti fiðluspilan við konunglega leik- húsið og organleikari við liðsmanna- kirkjuna í Jvm.liöfn, og afi hans var mjög vel metinn sem söngskáld, og var af pýzkum ættum. Snemma hneigðist hugur Hartmanns mjög að söngfræðis-iðkunum og lærði hann mjög nngur á fiðlu af föður sínum, en á orgel lærði hann hjá Weyse. Eaðir hans heimtaði að hann gengi skóla- veginn, og lét Hartmann pað að vilja hans og varð hann stúdent 17 ára gamali og kandidat í lögfræði með 1. vitnisburði 22 ára gamall, en úr pví gaf hann sig nær pví eingöngu við söngkennslu og tónaskáldskap, og eru verk bans bæði mörg og merk; hið fyrsta verk sitt gaf hann út 1825. Nítjáu ára varð hann organleikari i stað föður sins og síðar, 1842, pegar Weyse vinur hans ogkennari dó, varð Hártmann organleikari við Frúarkirkjn, böfuðkirkjuna í Km.höfn, og var pað alla tíð síðan, pótt hann hin síðari árin spilaði par aðeins á stórhátiðum og pegar mest var haft við, og var almennt tekið til pess, hvílíka íprótt hann sýndi við pau tækifæri. Hann var panuig organleikari í 76 ár alls. Hann hélt 50 ára afmæli sitt sem organleikari 1874, og var hann pá gjörður heiðursdoktor við háskólann danska. Kaupmannahafnar „Musik- Oonservatorium" var stofnað 1827, og var Hartmann pá pegar tekinn til kennara par, pótt ungur væri. Jbessi stofnun lagðist niður 1840; en maður nokkur störgjöfull gaf 140 púsund krónur til pess, árið 1865, að koma pessari stofnun aptur á fót, og ákvað um leið að peir Hartmann, Gade og Paulli skyldu vera stjórnendur stofn- unarinnar, og var Hartmann í stjórn hennar alltaf síðan og hafði par kennslu á hendi fram til hins síðasta. Rúm- lega prítugur ferðaðist hann til útlanda um nokkurn tíma, bæði til Lýzkalands Sviss og Erakklands, og kynntist í peim ferðum frægum söngsnillingum svo sem Spohr, Spontini, Bossini, Rob, Schumann o. fi., og fannst peim öllum mjög mikið tíl um hinn einkennilega tónaskáldskap pessa unga norðurlanda- búa, og hinn norræna blæ, sem hvíldi yfir söngverkum hans. Á peirri fer3 fékk bann og heiðurspening á J>ýzka- landi fyrir söngstykki eitt, og var pað hið 34. verk hans í röðinni. Hann var yfir 60 ár formaður og helzti fram- kvæmdamaður (annar en Oade) í félagi pví í Kmhöfn er heitir „Musik- foreningen,*' sem bæði sér um útgáfu ágætra verka eptir dönsk söngskáld, og stendur fyrir samsöngum, er pykja mjög góðir. Hið danska stúdenta- söngfélag á Hartmann mjög mikið að pakka, pví hann var heiðursformaður og söngstjóri í pví félagi í 58 ár, og bjó til mörg ágæt verk einmitt handa pví félagi. Prófessor var hann yfir 50 ár, hafði um mörg ár heiðurslaun af ríkissjóði sem söngskáld og hafði um 15 hin síðustu ár æfi sinnar heið* ursmerkið: stórkross af Hannebrog. Hartmann var saDnkallað uppá- haldsgoð pjóðar sinnar, og einkum Km.hafnarbúa, enda var hann eins ljúfmannlegur og lítillátur eins og hann var stórfrægur í sinni íprótt. Yoru mjög mikil og almenn hátiðahöld um alla Km.höfn pegar hann var áttræður. Og á gullbrúðkaupshátíð konungs vors og drottningar, 1892, var Hartmann fenginn til að leggja sinn skerf til hinna stórfenglegu hátíðahalda, og bjó hann pá til, 87 ára gamall, hið ágæta

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.