Austri - 28.04.1900, Blaðsíða 3

Austri - 28.04.1900, Blaðsíða 3
NR. 15 ADBTBI. 55 Elín Eggertsdóttir, fröken Margrét Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri G-arð- arsfélagsins, 0. B. Hermann o. fl. „H ó 1 a r,“ skipstjóri 0st-Jakobsen, komu hingað að sunnan 22. p. með mörgurn farpegjum. Skipið hafði tafizt í 5 daga í Skotlandi sökum gamals áreksturs á enskt skip, er pað var nú sakuð fyrir, en samdist pó um. En skipstjóri 0st- Jakohsen hafði með venjulerum dugnaði pegar unnið upp seinkun skipsins, og munu marg'r pví fegnir að hann heldur áfram sem skipstjóri á „Hólum.“ Með „Hólum! var nú einsog í fyrra, umboðsmaður kaupm. Ditlevs Thomsens í Reykjavík, herra Pétur Bjering í sömu erindagjörðum og 1 fyrra, og munu hinir mörgu viðskiptamenn Thomsens verzlunar fagna pví, svo vel sem hún og umboðsmaður hennar kynntu sig, bæði hér eystra og nyðra í fyrra sumar. Með „Hólum“ var héraðslæknir Friðjón Jensson, frú Helga Schiöth og Árni búfræðingirr Thorlacíus með unnustu sínni o. fl. „E í r í k u r,“ fiskigufuskip stórkaup- manns Tuliníusar, kom hingað sama dag, og fór kaupmaður forsteinn Jónsson með pví til Fáskrúðsfjarðar daginn eptir. „A r g o,“ skipstjóri Olsen, kom p. 25. p. m. að norðan og fór daginn eptir suður á firði, og með skipinu verzlunarstjóri Jón Finnbogason frá Búðareyri í Reyðarfirði. “ArH"o“ er mjög gott skip og hrað- skreitt. |>að mun vera sj'éunda gufu- skijjið, sem stórkaupmaður Thor E. Tulinius hefir nú í förum við íslarid. „E m a n u e 1“, vöruskip kaupmanns Sig. Johansens, för p. 26. p. m. héðan með vörur til verzlunar Johansens á Breiðdalsvík. „M a r s,“ skipstjóri Clausen, kom hingað p, 27. p. m. alfermt vörum til Gránufélagsverzlananna hér og nyrðra. „S k í - n i r,“ vöruskip V. T. Tho- strups verzlunar, kom hingað sama dag. „T r a u s t i,“ hákarlabátur Gránu- félagsins, hefir í vor verið í legum og aflað allvel. Til verzluiiar T, L. Imslands kom með gufuskipunum „Agli“ og „Argo“: Rugmjöl — Bankabygg, — Hrisgrjón — Baunir — Hveiti nr. 1 og nr. 2 — Hafragrjón (völsuð) — Export (Ludvig Daviðs) — Melis, — Kandis, Puður- sykur — Sukkulaði — Brjóstsykur — Fíkjur — Rúsínur — Sveskjur — Kúrenur — Sago — Hrísmjöl — Kartöplumjöl — Macaronie — Brúnar baunir -— Margarine, fleiri tegundir — Kirsiberjasaft (súr) — Smjörsalt — Munntóbrk — Enskt Flagg (Lichtingers) — Neftóbakak. Járnvara, svo sem: Nafrar — Lásar — Hengsli — Skrúfur — Sporjárn — Hamrar — Naglbítar — Yasahnifar — m. m. Glervara mikið úrval Álnavara svo sem; Lérept — Stumpasirts m. m. Náttlampar og allt lömpum tilheyrandi, svo sem: Beholdere — Brennarar m. m. Steinoliumaskínur margar tegundir- Emalieraðar vörur — Leirtau og Postulín m, m, m. Allt mjög ódýrt, og mót peningum afsláttur eptir pví hvort mikið eða lítið er keypt. Komið og skoðið vörurnar hjá mér, áður en pið kaupið annarsstaðar. Hlutur í íshúsinu á Hánefsstaðaeyrí er til sölu. Semja má við undirskrif* aðan. Yestdalseyri, 27. apríl 1900, J6n Sigurðsson. Sandnes ullarverksmiðja. Mínir heiðruðu umboðsmenn. og peir sem hafa sýnishorn frá mér, eru beðnir að breyta 1 sýnishornabókunum númer* unum 523 í 550 og 524 í 551. Seyðisfirði 24. apríl 1900. L. J. Imsland. I. V. Havsteen kaupir T. L. Imsland. flestar íegundir fuglaeggja með háa verði, sérílagi vals- arnar- og hrafns- egg. h j á Stefáni í Steinliolti fæst nú: margar teg. af milliskyrtutanum og flonel i nærskyrtur, hvítt lérept bl. og óbl., vasaklútar mísl. og hv., handklæði, herðaklútar, flibbar og brjóst, mikið úrval af slaufum og slipsum, silkiforklæði & silkislipsi handa stúlkum, sirz og saumnálar, tvinnakefli. Yfirfrakkarnir ódýru fljúga nú út, hnífapör, matskeið- ar, teskeiðar, alburo, ilmvötn, handsápa, vasilín stígvélaáburður, chocolade, Bismarks brjóztsykur citrouolia, ágætur ostur á 0,35 pd., ansjósur, sardínur, og kjötsnúðar niðursoðnir, fínt kaffibrauð og tvíbökur, púðursykur, melis, kaffi, hveiti, rúsínur, fíkjur, hænsabygg o. margt fl. Ull og fiskur verður tekin upp í skuldir og móti vörum. Gleymið ekki ullarverksiniðjunni ÖLTES ULDVAREFABRIK Islenzk nmboðsverzlim kaupir og selur vörur einungisjyrúr Jcaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Orgel-harmonia, hljómfögur, vonduð og ödýr (frá 100 kr). frá hinni víðfrægu verksmiðjn Cstlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið hefir æðstu verðlaun á fjöldamörgom sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson, við Stafangur í Noregi, sem hefir sýnt að hún vinnur fallegustu dúkana og pó jafnódýrasta, svo sem fataefni og kjólatau sórlega smekkleg, sömuleiðis rúmteppi, gólíteppi, sjöl og nærfatavaðmál. — Að petta sé satt geta peir borið vitni um sem reynt hafa verksmiðjuna. — Hver fær unnið úr sinni eigin ull, sendið pví sem allra fyrst ull ykkar til mín eða einhvers af umboðsmönn- um mínuro, sem eru: A Oddeyri, hr. kaupmaður J>orv. Davíðsson, — Vofinafirði — bókhaldari Carl Jóh. Lilliendahl, — Borgarfirði — skósmiður Jón Lúðvíksson, — Vestdalseyri — verzlunarm. Hjálmar Sigurðsson, — Dyrhólum — Friðrik þorsteinsson. Áaðal-umboðsmaður: JÓh. Kr. JÖHSSOD. á Seyðisfirði. Seyðisfirði. Undertegnedö Ag-ent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjcben- havn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. 54 velvild og vernd gefur mér rétt til? Eg held ekki; og jafnvet pær tilfinningar er lýsa sér í pví orðakasti, er allt í einu rauf vináttu samband okkar, sýna ljóslega, bve vel eg hefi haldið mér innan pessara takmarka. Eitt kvöld síðast liðna viku, er vér sátum úti á veggjasvölunum til að draga að oss lireint lopt, tók fröken Helouir, sem eg einmitt pennan dag hafði haft betra tækifæri til að tala við, en vanalega, hönd mína, og sagði með geðshræringu: „J>ér eruð góður, herra Maxime." „Eg vil að minnsta kosti gjöra mér far um að vera pað.“ „J>ér eruð einlægur vinur,“ „Já.“ „En vinur-----------á hvern hátt?“ „Eins og pér segið sjálf, einlægur vinur.“ „Vinur-------— sem pykir vænt um mig?“ „Já, í sannleiká.1* „Mjög mikið?“ „Já.“ „Akaflega.11 „Nei.“ Við petta litla einsatkvæðisorð, sem eg sagði mjög skýrt, og sem eg par að auki staðfesti með alvarlegu augnaráði, fleygði fröken Helouin í sama. vetfangi Orangeblómi sem hún héltá, langtí burtu og sleppti handlegg mínum. Frá pessari óhamingjustundu sýnir hún mér svo mikla fyrir- litningu, er öneitanlega kemur mér mjög á óvart, og eg mundi hafa sannfærzt um, að vinsemi milli kvennmanns og karlmanns væri hreint og beint hugmyndaflug, ef eg hefði ekki pegar daginn eptir fengið uppreisn úr annari átt. Eg hafði gengið heim til hallarinnar til pess að dvelja par um kvöldið, fyrri part dagsins höfðu nokkrir gestir, er dvalið höfðu á herrasetriuu nokkra dag, farið af stað, svo eg hitti ekki aðra en hina vanalegu gesti, prestinn, skattheimtumanninn, dr. Desmarets og loksins general de Saint Cast og frú hans, sem eins og doktorinn eiga heima í hinu litla nagrannaporpi. J>egar eg kom inn, var frú de Saint Cast, sem sagt er að hafi fært manni sínum laglegan 51 leyndum harmi. Jafnvel pó úrlausn pessarar spurningar snerti mig lítið persónulega, get eg pó ekki algjörlega leitt hjá mér að veita pessari einkennilegu ungu stúlku athygli. í gær pegar Alain gamli, sem hefir tekið sérstakri tryggð við mig, bar mér kvöldverð, sagði eg við hann: „Jæja, Alain, pað hefir verið ágætt veður í dag. Hefirðu komið nokkuð út til pess að fá pér lopt og hreyfingu?“ „Já, herra, snemma í morgun með frökeninni.“ „Nei, ertu að segja satt?“ „Já herrann hefir víst séð okkur ríða fram hjá.K „J>að getur verið, Alain. Já eg sé pig nokkuð opt ríða framhjá glugganum mínum, pú berð pig vel á hestbaki.11 Herrann er allt of vingjarnlegur. Frökenin ber sig mikið betur á hesti en eg.“ „J>að er mjög lagleg stúlka.“ „Já, herra, pað segið pér vissulega satt, og hún er líka tæn stúlka eins og frúin móðir hennar. Eg skal segja yður nokkuð. J>ér vitið víst, að pessi eign tilheyrði áður hinum síðasta greifa de Castennec, sem mér hlotnaðist sá heiður að pjóna. J>egar Laroque ættin keýpti svo slotið, get eg ekki neitað pví, að mér féll það fremur illa, og að eg var í vafa um, hvert eg ætti að vera kyr í höllinni. Eg hefi frá barnæsku borið virðingu fyrir aðlinum og mór var pví móti skapi, að pjóna hjá peim mönnum, er ekki væru aðal- bornir. Herrann hefir kannske getað veitt pví eptirtekt, að eg hefi haft sérstaka ánægju af að pjóna yður, sem kemur til af því, að mér finnst þér líta alveg eins út og aðalsmaður. Eruð pér alveg viss um pað herra, að pér séuð ekki af aðli?“ „Já, pað er eg sannarlega mjög hræddur um, Alain minn góður.* „Eg hefi reyndar, og pað var einmitt pað, sem eg ætlaði að segja,“ hélt Alain áfram „lært í pessari nýju vist minni, að hinn innri aðall er eins mikils verður sem hinn, og pó einkum eins mikils og greifa de Castennecs, sem hafði þá ástríðu, að vilja berja á vinnufólkinu. En pað verður samt sem áður leiðinlegt ef frökenin getur ekki náð sér í aðalsmann af verulega góðum ættum, pví pá vantaði ekkert framar á fullkomleika hennar.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.