Austri - 28.04.1900, Blaðsíða 2

Austri - 28.04.1900, Blaðsíða 2
NR. 15 A U S T R I. 54 verk, Gullbrúðkaups- kantate, sem setti að vera víðar kunnugt hjá oss, en «r. Hér skulu ekki talin upp verk Hart- manns, pví hvorki er rúm fyrir pá löngu upptalningu, enda munde les- endurnir vera litlu nær. Hér skulu aðeins nefnd til dæmis pessi fimm verk: „Syvsoverdag" (1840), „Liden Kirsten“ (1846), og var búið að leika pað 110 sinnum á konunglega leikhúsinu 1893, „Valkjrjen" (1861), ,,Trymskviden“ (1868) og „Völvens Spaadom“ (1872), og var petta síðast nefnda, eins og svo margt annað, búið til handa stúdenta- sðngfélaginu. Stúdentasöngfélagið hélt sorgar- gamsöng eða minningar- samsöng, skömrau eptir dauða Hartmanns (24. marz), og var par að sjálfsögðu sunginn meðal annars „Völvens Spaadom“. Strax eptir dauða Hartmanns var tekið að efna til samskota til mmnis- varða yfir hann, og verður hann að líkindum reistur á einhverjum fögrum stað i Km.höfD, ef til rill i nánd við myndastyttu hins tÓDasnillingsins, annars pess frægasta, sem Lanir hafa uokkurn tíma j átt, N. W. Gades, tengdasonar|Hartmanns. Meðj,dauða Hartmanns telja Danir eig hafa misst einn af af sínum beztu Og frægustu mönnum, mann, sem með Sínum stórfenglegu og ágætu verkum hefir um prjá fjórðu parta aldar haft hvetjandi og bætandi áhrif á fjölda marga hinna yngri söngskálda Dana, mann, sem hefir getið sér orðstýr víða um lönd og aukið álit Dana í söng- legum efnum meðal annara pjóða, og mann, sem með sínum inndælu, sann- pjóðlegu lögum hefir um marga tugi ára snortið hina innstu og beztu strengi í hjörtum landa sinna, og parf i pví efni ekki að minnast á annað en t. d. „Flyv, Fugl, flyv over Furesöens Vove“, sem er sannkallað uppáhalds- lag allra danskra manna, og ereinnig góðkunnugt hér á landi. Vér Islendingar pekkjum almennt litið, sorglega lítið, af hinum ágætu verkum Hartmanns; pó skal eg til pess að nefna eitthvað heldur en ekkert, benda á tv ö lög eptir hann, sem. flestir munu pekkja, og pað eru tvö af vorum fegurstu sálmalögum: „J>ín miskun, ó guð, er sem himininn há,“ og „Heyr börn pín, guð faðir, sem biðja pig nú.“ Siglufirðí, 11. apríl 1900. B. l*orsteinsson. ítlendar fréttir. —o — Danmork. pegar „Egill,, var að fara frá Höfn, var talið líklegast að eptirfarandi höfðingjar mundu skipa hið nýja ráðaneyti í Danmörku: Forsætis- og utanríkismálaráðherra, barón Hannibal Sehested; fjármála- ráðherra,prófessor William Scharling; dómsmála- og íslandsráðgjafi, próíessor Goos; kirkjumálaráðgjafi, Bjerre pró- fastur; innanríkisráðherra, sá sami og áður var pað, Bramsen; samgöngu- roálaráðgjafi, sem nú eru skilin frá öðrum innanríkismálum, barón Juul Kysensteen; landbúnaðarmálaráðgjafi, forseti hins konunglega landbúnaðar- háskóla, Friis; hermálaráðgjafi, sá sami og áður var, Schnack. Flota- málaráðgjafinn var enn óákveðinn, en sumir héldu að pað mundi verða að- míráll Wandel, sem er oss íslending- um að göðu kunnur. Hin gömlu sambandsríki, Danmörk, Norvegur og Svípjóð hafa nú loks komið sér samau um að reisa Mar- grétu drottningu, er sameinaði öll Norðurlönd í Kalmar forðum, vegleg- an minnisvarða, er á að kosta 300,000 krónur minns4’. Nokkur ágreiningur hefir verið um pað, hvar minnisvarðinn ætti að standa. Svíar vildu ekki gefa til hans í Kaup- mannahöfn, og Danir ekki ef hann ætti að standa í Stokkhólmi. Og varð pað að samkomulagi, að minnisvarðann skyldi reisa á Skáney, er Danir áttu til forna. En nú síðast stakk rithöfundurinn frú Sloth-Möller upp á pví, að byggja nýjan vita í Eyrarsundi og láta líkn- eski Margrétar drottningar standa uppi á honum, og mun ýmsum lítast vel á pá hugmynd. Danir erú mjög ósaramála sin á milli um pað, hvort peir eigi að taka tilboði Bandaríkjamanna um að kaupa Yestindisku-eyjarnar fyrir 4 millíónir dollara. pykir mörgum pað mjög mis- ráðið að selja eyjarnar, einmitt nú, er allar líkur eru til pess, að skurðurinn yfir Panamaeyðið verði bráðum full- gjör, pví pá muni siglingar mjög vaxa um pær slóðir og mjög líklegt að aðal- viðknmustaður skipanna verði á St. Thomas, einni af dönsku eyjunum, pví par er einhver sú bezta höfn á peirri leið; eins telja menn pað líka víst, að eyjarnar mundu geta tekið miklum framförum, ef peim væri vel stjórnað og nokkur rækt við pær lögð, sem nokkuð hefir pótt á bresta hingað til af Dana hálfu, sem lengi hafa haft byrði af eyjum pessum. Hér við bætist, að eyjaskeggjum er salan mjög ógeðfelld og hlakka peir alls ekki til að komast undir veldi Bandaríkjanna. Og loks kvað konung- ur vera mjög mótfallinn pessari sölu á pegnum sínum, og pykir líka, sem mörgum fleiri Dönum, ríkið eigi of stórt, pó eigi sé fríviljuglega verið að minnka pað. Úrslit málsins vorru látin bíða hins nýja ráðaneytis. En eigi verður pví neitað, að mörg- um pykir vel boðið fyrir eyjaruar, og fýsilegt gullið, er ma.rgt parflegt mætti gjöra fyrir heima í Danmörku. Kaupmannahafnarhúar hafa nú full- gjört byggingu á hinu mikla ráð- og dómhúsi höfuðstaðarins, og hefir bygg- ingin sjálf kostað c. 3 millíónir króna, og heitir sá Nyrop, er staðið hefir fyrir byggingunni. Og enn ætla Hafn- arbúar að veita eina millíón króna til pess að skreyta ráðhúsið að innan og búa pað sæmilnga út að húsgögnum. Prófessor Finnur Jónsson hélt í vet- ur fróðlegan fyrirlestur um ísland 1 ferðumannafélaginu danska og kvatti Dani til pess að ferðast hingað, var gjörður góður römur að máli prófess- orsins; ráðgjöra nú stúdentar o. fl. að heimsækja ísland í sumar, par á meðal hið mesta núlifandi skáld Dana, Hol- ger Drachmann, er oss minnir að væri hér uppi á konungsskipinu á pjóðhá- tíðinni 1874. Dáinn er nýlega annar helzti söng- fræðingur Dana, prófessor Edvard Helsted, og gekk hann næst gamla Hartmann í peirri list; stýrði hann lengi hljóðfæraleikendunum í konungl. leikhúsinu og aðalsöngskóla höfuðstað- arins (Oonserratoriet). — Nýskeð gaf hinn ameríkski kon- súll, Ingersoll, enskum lækni duglega „á hann“ í gistihöllinni „Kongen af Danmark". Og með pví sættir kom- ust eigi á, pá lenti málið fyrir dóm- stólana og pykir stórhneyxli, svona álíka og barsmíði peirra dr. Edv. Brandesar og Schybergs leikara. Norvegur. par varð nýlega mikill bæjarbruni í Sandefjord við Krisjaníu- fjörðinn. par kviknaði fyrst í hinui miklu vélaverksmiðju „Nordmanden“, er brann til kaldra kola, en suðvestan- stormur bar eldinn út um bæinn, svo eigi varð við ráðið, og brunnu par um 50 bæjarhús, en enginn varð par mann- skaði. Fjártjönið er metið c. F/2 millíón króna. — Nýdánir eru 2 háaldraðir merkismenn, peir Osmann pasja, 80 ára, og Benedetti greifi, 83 ára gamall. Osmann pasja varð einkum frægur fyrir hina ágætu og polgóðu vörn við Plevna, par sem hann varðist óflýjandi her Bússa nær pví í hálft ár. En Benedetti greifi er kunnastur að pví, hve hörmulega hann lét Bis- marck gamla ljúga að sér og narra sig með fögrum loforðum um landauka fyrir Frakkland á meðan á ófriðnum stóð við Danmörku 1864 og Austnr- ríki 1866, en Bismarck sveik öll pau loforð að loknum ófriði. Loks rang- færði Bismarck orð Benedetti greifa við Yilhjálm konung í Ems, svo að Frökkum var sá einn kostur nauðugur að segja pjóðverjum stríð á hendur, sem var heitasta eptirprá peirra Bis- marcks og Moltke greifa, er vissu vel hve Frakkar voru illa undir ófriðinn búnir. Leo páfi XIII. varð níræður í vor, og er ennpá við bærilega heilsu, og sama tignar- og blíðubrosið leikur enn á vörum karls, er sagt er að hafi gjört hann svo veiðinn á menn, að pjóðverjar porðu eigi að láta hinn bráðráða og tilfinningarsama Yilhjálm keisara heimsækja páfa, er keisarinn var fyrir nokkrum árum í kynnisför í Bómaborg hjá Umberto konungi. Og víst er um pað, að enginn maður hefir haft eins víðtæk áhrif á heiminn, nú um langau tíma, sem Leo páfi XIII. Enda hefir páfi ágætan ráðanaut við hlið sér, par sem er kardínáli fiam- polla, greifi af Tendaro, er margir hafa að ráðsnilld líkt við liichelieu kardínála; og líklega verður Rampolla eptirmaður Leo XIII. á páfastóli. — Leo páfi hefir fyrir hinn kapólska hluta heimsins slitið prætunni um pað, hvort nú væri byrjuð tuttugasta öldin, með pví hann hefir opnað pær dyr há- tíðlega með gullhamri, er ganga inn í Péturskirkjuna úr Vatíkaninu, páfa- höllinni, er gjört er í byrjun hverrar aldar. Leiðrétting. —0— Við grein herra 0. B. Herrmanns í síðasta tölublaði (X., 14.) Austra með yfirskriptinni: „Garðarsfélagið“, er hérmeð skorað á yður, herra rit- stjóri, að birta í næsta tölublaði Austra pær leiðréttingar: að eg er ekki endurskoðunarmaður Garðarsfé- lagsius, að eg hefi eigi pegið frá fé- lagi pessu emn einasta eyri, sem mér hefir ekki sem embættismanni borið að innheimta eptir beinu lagaákvæði (tollr.r, skipagjöld, gjöld fyrir embætt- isverk) eða eptir réttarsætt (sektir), og að eg hefi eigi „verið með“ til pess að semja lög félagsins. Seyðisfirði, 27. apríl 1900. Jóh. Jóhannesson. * * * Að ofanrituð yfirlýsing herra sýslu- manns og bæjarfógeta Jóh. Jóhannes- sonar sé í alla staði sannleikanum sam' kvæm, pað vottast hérmeð. í stjórn fiskiveiðafélagsins „Garðar“ á Seyðisfirði. Seyðisfirði, 27. apríl 1900. Knstján Kristjánsson. St. Th. Jönsson. Eytirskri'pt: Eg skal geta pess, að mér er pað kært, að herra O. B. Herrmann hefir gefið mér tilefni til pess að koma fram með pessa yfirlýsingu mína, pví mér er pað kunnugt að aðrir á undan honum, og pað jafnvel málsmetandi menn, hafa borið pað út, að eg væri launaður af Garðarsfélaginu. Hins- vegar hefði eg helzt óskað að öll stjórn Garðarsfélagsins hefði getað látið fylgja henni vottorð sitt, en par sem 2 úr stjórninni eru enu erlendis, verð eg að láta mér nægja vottorð peirra tveggja sem hægt er að ná til. Jóh. Jóh' „Sverð og bagall“ heitir nýtt leik- rit eptir lndriða Einarsson, er oss hefir nýlega verið sent. Er efni leikritsins tekið úr Sturl- ungu, par sem hið innlenda höfðingja- vald, undir forustu Kolbeins unga og Helgu konu hans, af Oddverjaætt, etur kappi við hina útlendu biskupa, er allt vald vilja draga útúr landmu undir Norvegskonunga og erkibiskupsstólinn í Niðarósi. Tekst höfundinum mjög vel að lýsa skörungskap peirra Kol- b.eins unga og Helgu konu hans, einsog lika skáldinu hefir prýðilega tekizt að lýsa vænleik og guðrækni Brands Kolbeinssonar og Jörunnar konu lians og hetjuhug mágs hans, Brodda for- leifssonar. Samtölin eru víða mjög heppileg og áhrifamikil; svo sem deila peirra Kolbeins unga og Bótólfs bisKups í Hólakirkju og samtal Kol- beins kaldaljóss og Brodda, Brands Kolbeinssonar og konu hans Jórunnar, sona peirra o. m. fl. „Sverð og bagall“ á pað sannarlega skilið að ná sem mestri útbreiðslu og væri óskandi, að petta ágæta pjóðlega skáldverk yrði sem fyrst leikið. En með pvi pað hlýtur að kosta talsvert fé að sýna pað svo í lagi fari, getur oss eigi annað en virzt pað sanngjarnt að hið opinbera stuðlaði að pvi að svo gott leikrit og pjóðlegt gæti orðið sómasamlega sýnt á leiksviðinu. Leik- ritið er samtímis gefið líka út á pýsku, ensku og dönsku, og oss finnst pað leiðinlegt, ef aðrar pjóðir yrðu fyrri en við íslendingar til pess að sýna petta pjóðlega leikrit. í Beykjavík yrði pað fyrst leikið og er pað mjög heppilgt, par sem skáldið er sjáift við hendina til pess að leiðbeina leikendunum; og par er og maður, sem sérstaklega hefir lært að segja leikendum til og búa leíkrit undir sýningu, Quðmuuduv Magnús- son, er sjálfsagt gæti gefið góðar leiðbeiningar við undirbúning á sýn- ingu „Sverðs og bagals“ á leiksviðinu. Seyðisfirði, 28. apríl 1900. T í ð a r f a r fremur óstillt og skipt- ast hitar og kuldar a, en optast frost á nóttum, hríðarbilur í dag. „E g i 11“ fór héðan norður að morgni p. 22. og með skipmu ekkjufrú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.