Austri - 09.05.1900, Blaðsíða 1

Austri - 09.05.1900, Blaðsíða 1
Koma út 3ll2blað á mán. eðr 42 arkir minnst til næsta nýárs; kostar liér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Qjalddagí 1. júlí. X. AR. Seyðisfirði 9. maí 1900. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. Vigilantia. Munið eptir pví, að Vigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði botnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. C onsul I. ¥. HAYBTEEK Oddeyri Ofjord i anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Rejsende. Aust r i. J>eir af kaupendum Austra, sem nú í vor flytja sig búferlum eða hafa vistaskipti, eru vinsamlega beðnir að tilkyDna pað ritstjóranum sem fyrst. Ofan úr sveit — utan frá sjó. Eptir Þorgeir í Vík. I. Mönnum verður tíðrætt um pölitíkina um pessar mundir. fað er líka von. Nýjar kosningar til alpingis standa fyrir dyrum, og ný öld með nýjum kröfum rennur bráðum upp í austri. |>að mun mörgum verða, á pessum tímamótum, að renna augunum aptur á bak yfir hina Iíödu öld, og spyrja bvert sé pá orðið okkar starf á hinni mestu framfaraöld í andlegum og líkamlegum efnum, sem Norðurálfan hefir lifað. „Höfum vér gengið til góðs götuna fram eptir veg?“ Jafnframt pví sem vér hiklaust hljót- um að svara pví játandi, að vér höf- um gengið fram á veg í mörgu til- liti, pá verðum vér pó nauðugir vilj- ugir að bæta pví við um leið, að pað hafi verið harla lítið — bæði í raun og veru og hlutfallslega við aðrar pjöðir. Við byrjun 19. aldar var hlut- fallið milli vor og grannpjóðanna pann- ig, að vér vorum auðvitað eptirbátar peirra í öllu verklegu, en pó hvergi nærri svo, að pað vekti stórhneyksli, né meðaDmkunaibrosá vörum peirra. Atvinnuvegirnir voru pá alstaðar í hinni mestu ínðurlægingu. Atthaga- bandið og skylduvinnan höfðu haldið dönskum og norskum bændum í sömu kreppunni eins og einokunarverzlunin , íslenskum bændum. Sjávarútvégurinn ; var enginn að teijandi væri, og allur stundaður á opnum fleytum, eins og að miklu leyti tíðkast enn hjá oss, og iðnaðurinn var lítill. Af pessuleiddi aptur að verzlunin— „lífæð pjóðanna11 — var ógreið og lítil, eins og alstað- ar er, par sem framleiðslan er rýr. p>á pekktu menn ekki gufukraptinn, petta undraaíl sem hefur fleygt öllura iðnaði, verzlun, samgöngum,og ótal öðrum atvinnugreinum, inn á nýjar i>rautir og umskapað, eins og með austurlenzkum töfrakrapti, allt líf og lífskjör pjóðanna á örstuttum tíma. petta er deginum ljósara bverjum manni setn kominn er til vits og ára, og parf ekki að fjölyrða um pað. Framfarir erlendra pjóða eru svo stórkostlegar, að peir, sem lifðu og dóu fyrir og um síðustu aldamót í öðrum löndum, mundu svo að segja ekki kanuast við nokkurn skapaðan hlut í hinu praktiska lífi, ef peim auðnaðist nú að líta upp úr gröf sinni aptur. — |>ví miður getum vér ekki sagt hið sama að pví er oss snertir. Forfeður vorir mundu fullvel kannast við flest hjá oss í líkum skorðum og peir skildu við pað, pótt peir stæðu nú mitt á meðal vor: Sama byggingar- lagið, sama sleifarlagið í landbúnaðin- um, pótt púfurnar séu máske nokkrum hundruðum færri, sömu kúskeljarnar sem porskurinn er sóttur á rétt út úr vörinni, og komi hann ekki nógu nærri, pá sitjum vér í landi, sama niðurlægingin með verzlunina, pótt hún sé nú að nafninu til frjáls — „allt eins og gamla í daga,“ mundu gömlu mennirnir segja með heimaln- ingsins sjálfglöðu fastheldni víð alt „gamalt og gott“. p>etta er nú ef til vill dálítið ýkt, en pegar til alvörunnar kemur, pá verðum vér pó hreinskilnis- lega að játa, að framfarirnar í öllu verklegu eru nauða — nauðalitlar, prátt fyrir allt lofið, sem vér erum að reyna að iærja inn í sjálfa oss og aðra, um pessa litlu gáfuðu og menntuðu pjóð. — Mig langar annars til að skjóta pví hér inní, að pað lítur út fyrir, að peim mönnum sé eigi vel ljóst hvað menntun er, sem altaf eru að kaidhamra á pví, hve íslendingar séu menntuð pjóð. Erpað máske mennt- un að kunna að lesa og skrifa? — Altaf verður meira og meira djúp staðfest milli vor og annara pjóða í öllu tilliti. það er líkt hlutfall, eins og ef einhverjir vildu fara í kappsigl- ingu, annar á örskreiðu gufuskipi, en hinn á íslenskum fiskibát. J>ótt bátn- um auðvitað miðaði dálítið áfram, p e g a r vindurinn blési í seglið, pá drægist hann samt fljótt svo aptur úr, að optir stutta stund yrði ekki einu sinni hægt að eygja reikinn úr hinu örskreiða gufuskipi. Svona er kappsigl- ing vor á braut framfaranna við aðrar pjóðir. Amlöðasigling á opnúm bát með ónjHt lið og illa stjórn- að. En hverju er um að kenna? Er okkar ástkæra ísafold, sem mest er lofdýrðin um kveðin á tungu skáld- anna, pá orðin oss svo hörð, að hér sé ekki lífvænt, er sjórinn við strend- ur vorar, pessi „ótæmandi auðsupp- spretta“, pessi „gullnáma“, orðinn pur af porski og síld, svo að hann geti ekki veitt fáum púsundum, sem hann erja, nægilegt lífsuppeldi? Ef svo er, ef landið er í rauninni ekki kyggiiegt fyrir kulda, ís og óáran, pá er bezt að yfirgefa hið sökkvandi skip, og hverfa til kjötkatlanna í Kanada, fjandanum og Yesturheims- prestunum til athlægis og ánægju. Eða ætli pví sé ekki heldur pannig varið, að oss sé illa stjórnað af pingi og stjórn, sem fari ráðlauslega með fé vort, og allt lendi hjá peim í fumi og fálmi, eins og opt vill verða fyrir úrræðalitlum stjórnendum par sem margt parf að gjöra, en fáum er á að skipa; menn missa sjónar á aðalat- riðunum, en kasta allri sinni umhyggju og storfsemi á tiltölulega litilfjörleg aukaatriði, og gjöra með pví máske meiri skaða en gagn. Vér skulum nú athuga pessi atriði nánar, athuga hvað pað er, sem helzt standi oss fyrir prifum, og hvernig úr pví verði bætt. J>að er svo sem auðvitað, að í blaða- grein er ekki rúm til að fara út í nema einstök atriði, og pað ekki ná- kvæmlega. Hér verður pví að eins drepið á pað, sem að vorum dómi er hið allra nauðsynlegasta. II. Að pví er pað snertir, að land vort sé orðið óbyggilegt, sé að „blása upp“ einsogséra Jón Bjarnason í W.peg svo hnyttilega — heimskulega að orði kemst í einum af agentaritling- um sínum, pá vil eg í pessu efni leyfa mér að benda mönnum á ritgjörð í XI. ári Búnaðarritsins með yfirskrift- inni: „Nokkrir sundurlausir pánkarum búskap eptir uppgjafa bónda“. Rit- gjörð pessi er stórmerkileg, og pess verð að hún sé lesin af sem flestum. Höfundurinn (E. B. G.) hefur svo greinilega sýnt par og sannað, að landið okkar sé ekki verra en mörg önnur lönd, — og jafnvel ekki verra enn sjálft Kanada —, að pað verður naumast betur gjört í jafn stuttri ritgjörð. Læt eg mér petta svar nægja gegn hinni vesturheimsku uppblásturs- kenningu, enda veit eg að öllum skyn- berandi mönnurn — að undantekDum agentunum — mup. bera saman um pað, að hér sé vel lífvænlegt, og að land vort hafi mörg skilyrði til pess, að geta staðið langt um framar í flestum atriðum, enn pað gjör- ir. Hvað stendur oss helzt fyrir prif- um, eða með öðrum orðum hvað er pað sem oss helzt vantar? Margir mundu verða til að svara pessari spurningu á pann hátt að oss vanti a 111. Eg kýs heldur að svara henni pannig að oss vanti e i 11, og petta eina eru peningar, pví eg geng út frá pví sem gefnu, að oss vanti hvorki vit né vilja til að brúka pá. J>að er gamalt mál, að allt fáist fyrir Uppsogn skrifitg bundét vii áramót. Óglld netnn ktm- in sé til ritstj. fiiirir 1 í'cr. Innl. augl. 10 uurti línan, eða 70 a. hvtrjtuml. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. NR 17. peninga, og pað er hverju orði sannara, ekki sízt á vorum dögum, að allt sem mannlegur kraptur getur veitt, mi fá fyrir peninga. En hvernig fara nú framfarapjóðirnar í kring um oss að afla sér fjár, að fylla ríkisfjárhirzlnmar og vasa pegnanna? f>að er fljðtt sagt. Með pví að láta ekkert tsekifæri ónot- að til að efla og styrkja pá fttrinnu- vegi, sem bezt geta prifizt í lanfl- inu. |>að er næstum undravert, pegar litið er yfir pingsögu vora h pessari öld, hve mikil pögn hefir ríkt í pingsölunum um atvinnuvegi vora. Ekki svo, að peir hafi ekki verið nefnd* ir á nafn. Jú mikil ósköp. f>að hefír meira að segja verið veitt til peirra fé — pó töluvert —■, en allt skftrfi} upp á neglur sér, fleygt í pá púsnnd og púsund, eins og beini í snílrinö hund eða kökubita í rellóttan krakka, til pess að koma peim af sér —*, að hinir háttvirtu pingmenn geti pví betar gefið sig við stórpólitíkurinnar lopt- kastalasmíði. „Hirtu hvorki uffl himin né jörð, og haltu pér fast og ríddu1* — ríddu pínum stðrpólitíska Pegasns í loptinu, og um fram allt b a t a í loptinu, er orðtak, sem vorir göfgust® pjóðmálaskúmar hafa valið sér fyrir meginreglu. — pegar landbúnaður eða sjávarútvegur er nefndur á nafn, pá pagnar pingheimur að mestu, en sé farið að tala um járnbrautarlagn- ingu austur að Heklu, eimskipaútgjðrð, akbrautir, setu ráðgjafans í rikisráðinu eða önnur „stór“ —- mál, pá kjaptar á hverju pingpeði hver tuska. Bændum vorum, sem á pingi sitja, var einusinni í blaðagrein borið pað á brýn, að peir væru helzt til tölugir nm ýms stjórnmál, sem peir gætu lítið vit haft á. Eg skal nú ekki neita pví, að eg hef ekki mikla trú á pví, að t. a. m. hann Halldór minn af Mýr- unum eða porlákur frá Hvammkoti eða peirra líkar, beri mikið skyn á önnur eins mál og setu ráðgjafans í rlkis- ráðinu, sem mest var um práttað um ár- ið, eða önnur pesskonar mál, sem varla er heldur við að búast. Ættu pessir menn pví, er peir finna vanmátt sinn, að hafa vit á að pegja, en ver* ekki að eyða tíma, og par með pem- ingum, með pví að tala um pað, sem peir bera ekkert skynbragð á- Enginn græðir neitt á pví, pótt peir séu að „gjöra grein fyrir atkvæði sínu* í slíkum málum. En á landbúnaði æ 11 i hver sveitabóndi að hafa vit, og sjávar- bóndinn á sjávarútvegi, og pegar ræða er um mál er pá sserta, ætt« prir hinir sömu að hafa vit á að t a I a, og par mega peir eiga pað víst, að á pá verði hlustað, og tekið tillit tál orða peirra. Bændur vorir purfa held- ur alls ekki að skammast sín fyrir, né að vera feimnir við, að heimta fé til atvinnuveganna, pví að fyrst og fremst ala peir nógu marga óparfa embættis*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.