Austri - 09.05.1900, Blaðsíða 3

Austri - 09.05.1900, Blaðsíða 3
NR. 17 A U S T RI. 61 \ Brunat)ötaíélagið .^iðurleiid af 184544 tekur að sér eldsvoðaábyrgð á húsum og öðrum byggingum. og húsgöguum, vör- um, verksmiðjum, skepnum, landsnytjum, skipum og vörubirgð'um undir beru lopti o, íl. Arlegt iðgjald (Præmie) eru 5 af púsundi ( 5°/00 ), en ef ekkert byenn- ur — á pví svæði, sem eg er umboðsmaður fyrir —■ í tvö ár, pá lækkar ið- gjaldið um 30 af hundraði (30°/0) fyrir hin næstu trö ár á eptir, hafi eigi brunn- ið fyrir meira en sem svarai? 10 af hundraði af iðgjöldunum, p l lækkar ið- gjaklið samt um 30°/c, ef brennur fyrir 20%, pá lækkar iðgjaldið um 20°/o, og ef tjópið hefur eigi farið fram úr 40% af iðgjöldunum, pá verða pau færð niður um 10%. Mðurlond bjóðapví betri kjör en nokkurtannað brunabótafélag gefur kost á hér á landi Kiðurlsnd verða tekin gild við veðsetningar í landsbankann og við sparisjóð- inn hér. Wiðurlend hafa á Oddeyri undirritaðan aðalumboðsmann, sem sjálfur gefur út vátryggíngarskýrteini (Policer), gefur allar nauðsynlegar upp- lýsingar og tekur umboðsmenn (uadiragenta) á ýmsum stöðurn. Oddeyri, 24. apríl 1900. I. Y. Havsteen. Aðalumboðsmaður fyrir allt Norður- og Austurland. Til verzlunar 0. Wathnes cröngja á Seyðisíirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregilí ágætur á kr. 1,00 • ). Bómullartau frá kr. 0,25 al. Pranskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti JS ormai nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögulegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög Htið brúkaðir yiirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrir minna en hálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kaffi 0,65 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Ivöunum. Amálaðir diska, nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með glösum o. m. íi, Epli, auanas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín Ekta rom 1,10 pr.pt.— Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1910. Jóhann Yigfússon. Sandnes ullaryerksmiðja. —Verðlaunuð í Skien 1891 og i Björgvin 1898. -=_________ Sandnes ullarverksmiýja hefir áunnið sér mest álit um allt ísland; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuua, sehi er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Vegna pess að hún hefir hinar nýj- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. þessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umhoðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Arnason, þverá pr. Skagaströnd. — pórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, þingeyri. — Magnús Einnbogason, Yík. — Grísli Jóhannesson, Yestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðíirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Holmens Minerah andfabrik í Stafangri. Eigandi: Joh I. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDE SÓDAYATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis EDIK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tektir lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆKUE, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanngjörnum umboðslaunum. 58 Frú Laroque og dóttir hennar sýua hinni ættstóru en fátæku nágrannakonu sinpisvo mikla velvild og nákvæmni, og bera svo mikla virðingu fyrir henni, að pað algjörlega ofbýður frú Aubry. Eg hefi opt og einatt séð fröken Marguerite yfirgefa fjörugasta danz til pess að vera fjórðí maður við vistbo,-ðið hjá fröken de Porhoét pví hún spilar vist á hverju einasta kvöldi. Eg er sjálfur einu.af peim sem hin gamla fröken vill helzt spila við, og petta kvöld sem eg tala um, leið heldur ekld á löngu, áður en presturinn, læknirinn og eg vorum húnir að taka sæti vor við vistborðið ásamt hinum kvenn- lega niðja Conans hins skakka. Jjess skal nú getið, að í byrjuti pessarar aidar, hafði afabróðir fiöken de Porhoet komizt í hátt embætti hjá hertog mum af Anjous; haan fylgdi prinzinum, pegar haun var orðinn konungur á Spáni, yfir Pyrcnæafjöllin, og kom par á fót verzlunarútibúi, er reyndist mjög heppilegt. Fyrir 15 árum dó síðasti niðji hans í beinan karllegg, og gaf fröken Porfioet sig pá óðar fram, sem löglegur erfingi ættarinnar, pví hún hafði aldrei misst sjónar á frændum sínnum sunnan Pyrenæ fjallanna. En eir.s og vænta mátti, var arfrétti hennar mótmælt af einni helztu aðalsmannsætt Castilíu er kemur lítilsháttar saman við spánsku grein Porhoe ættarinnar Útaf pessu er risið mál fröken Porhoet, sem hún sækír frá einum dómutól til annars, með miklúm tilkostnaði og með svo miklu poli og kappi, að pað gengur ósjálfræði næst; mál, er stórum hryggir vini hennar, en gefur hinum óvilhöllu efni til dægrastyttingar. Jafnvel dr. Desmarets, semberpó mikla virðingu fyrir fröken de Porhoét, er opinberlega genginn í Iið með háðfuglunum, sem einkum er sprottið af pví, að liann er mjög á móti ákvörðun hennar um notkun peningauna ef hún skyldi vinna málið, nefnilega að byggja mikilfengloga og skrautlega dóm- kirkju, sem um aldnr og æfi tigni nafn gefandans og ættarinnar, er með henni hveifur að öðru leyti úr sögunni. pessi dómkirkja, sem hún hefir hyggt í dramum sinum, er nú eina keppikefli pessa gamla harns. Uppdráttur af húsinu er pegar gjörður, og gamia frökenin eyðir dögum sínum og jafnvel miklum hluta næturinnar með, til að útmála fyrir sér allt pað skraut og viðhöfn, cr hún hefir liugsað 55 heímanmund, í fjöriigri samræðu við frú Aubry. Eins og vanalega voru pessar aldavinkonur algjörlega sammála. pær lofuðu og prls- uðu til skiptis hin ómælanlegu gæði auðæfanna með orðum, er bæði lýstu mikilli œálsnilld og mjög fögrum hugsunarhætti: — „Já pér hafið sannarlega rétt, kæra frú,“ sagði frú „Aubry, hið bezta hér í heimi er pó pað, að hafa auðæfi. Meðan eg var rík, fyrirleit eg af innsta grunni hjarta míns alla pá, er ekki voru ríkir, pessvegna finnst mér pað mjög eðlilegt að eg sé nú fyrirlitin og ásaka heldar engan fyrir pað.“ „pað fyrirlítur yður víst enginn fyrir pað, kæra frú,“ svaraði frú de Saint Cast, „pað megið pér vera vissar um; en pað getur samt sem áður verið, að pað gjöri stóran mun, hvort maður er ríkur eða fátækur. pað getur generalinn bezt sagt um, pví hann áttiekki stakan eyri pegar eg giptist honum----------------nema korðann, og hann færir mér lítið í poltinn. Er pað ekki satt, sem eg segi“? „f>að segið pér satt,“ sagði frú Aubry og hló hátt að pessum djarflega samanburði. „Virðing og heiðhr geta ljómað fagurt í rómönum, en í daglega lífinu er pað nokkuð annað. Segi eg pað ekki satt?“ „Jú auðvitað. |>að er einmitt pað, sem eg sagðivið generalinn, pegar við vorum að fara hingað. Er pað ekki satt general?" „Hum!“ tautaði generalinu, sem sat hálf ólúndarlegur útí horni og spilaði Piquet við uppgjafa víkinginn.. „f>ú áttir ekki stakan eyri pegar eg tók pig general," hélt frú de Saint Cast áfram; ,,eg fona pú sért ekki að hugsa um að neita pvi?“ ‘?J „|>að hefir pú sagt okkur einu sinni áður,“ tautaði generalinn í skeggið.“ „Já pað veit eg vel, og hefðir pú mig ekki, mættirðu gjöra svo vel, og ferðast á tveimur jafnfljótum, og pað pætti pér varla skemmtilegt. Með pin 6—7 púsund franka á ári í eptirlaun, ættir pú naumast hægt með að aka í vagni, vinur minn--------------„Já, pú, eg sagði pað sama við hann í morgun út af nýja vagninum. |>ér getið varla trúað pví, hvað hann er makalaust mjúkur. En eg veit

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.