Austri


Austri - 09.05.1900, Qupperneq 4

Austri - 09.05.1900, Qupperneq 4
KE. 17 62 AU'STSI. Til verzlunar konsúls IY. Havsteens Oddeyri eru nýkomnar mjög mikltr birgðir af allskonar vörum, og skal hér telja nokkrar: Allar tegtmdir kornvöru, sagogrjón tvær sortir, allskonar mjöl, kartöplu- mjÖl á 15 aura mót peningum. Kaffi, sykur, kryddvörur allskonar, rúsínur, sveskjur á 28 au., döðlur á 25 au., fykjur á 20 aura hvert pund á móti peningum. Muimtóbak, neftóbak, og 20 tegundir reyktóbaks. Yindlingar (Cigaretter) og 35 tegundir vindla. Syltaðir ávextir margskonar, og niðursoðinn matur, svo sem: lax, humrar, anschovis. sardínur, fiskur og kjöt, steikt og niðursoðið. Oliumál: blýhvita, zinkhvíta, og flestir aðrir litir, fernisolia, terpentínolia, manganpurkefni, kópallakk, kítti með góðu verði gegn peningum, ennfremur málpenslar, sópar og burstar, bæði fata- skó- ofn- nagla- og tannburstar. Handsápa ágæt margar sortir, gul stangasápa bezta sort á 28 au., græn- sápa aðeins á 20 aura og soda 6 aura. mót peningum. Leirtau. pastulín og glervara allt mjög margbreytt og ódýrt. Emal- ieraðar (gleraðar) könnur, katlar, skaptpottar, pvottaföt o. fl. Járnverur ýmiskonar par á meðal margvísleg hentug smíðatól, skóflur, spaðar, skotfæri, saumur og skrúfur af öllum sortum, gluggahjör, skrár, lamir. skæri og hnífar og margt fleira. Járnvorur steyptar, ofnar, eldavélar, lopt- ventílar, gluggar í kjallara og á pak, pottar margskonar og pönnur. Álnavara margskonar, ýmiskonar ágæt fataefni, klæði, cheviot, kamgarn, Og yfirfrakkaefni ásamt öllu pví sem parf til fatasaums. Mikið úrvaí af sirts- nm, skyrtutaunm, léreptum, baðmullartauum, ullartauum, svuntu og kjólatauum, silkitau silki og bómuilarflonel. Sængurboldang einbreitt og tvíbreitt, Begldúkur og strígi. Gólfvaxdúkur 3. álna breiður, tröppuvaxdúkur og margskonar komóðu- vaxdúkar. Ullarsjölin alpekktu, ágætu, bæði vetrar og sumar sjöl, höfúðklútarnir góðu, silkitreflar, hálsklútar, handklútar hvítir og mislitir, mikið úrval, slör, rúmteppi, gardínutau með fleiru. Hefuðfet: hattar, húfur og kasketi; kvennhattar úr strái og flóka og drengjabattar. Hálstau: flibbar, kragar og manchettur, bæði hvít og mislit, ennfremur blöðkur og brjósthlífar, stutt og löng slipsi og humbug, allt mjög fjölbreytt og fallegt. Gummilíningar, skinn og jersey handskar. Allskonar tvinni, skúfsilki, leggingabönd, silkibönd, blúndur, strammi, sephyrf'arn á 20 au., broder, heklu og prjónagarn. Skófatnaður mikið úrval afsláttur mót peningum 10 prosent. Vínfang allskonar, brennivín gott, kostar mót peningum: aðeins 80 aura potturinn eða 60 aura flaskan; mót vörum 1 kr. pt. og 75 aura flaskan; en í reikning eða að láni 1,20 potturinn. Steinolíuofnar og steinolíuvélar. Harmonikur, servantar, rokkar, kommóður, stólar, járnrúm og fleira. Hvergi á Norðurlandi er annað eins úrval af allskonar ódýrum og vönduðum vörutegundum. Allar innlendar vörur eru boigaðar hæsta verði, Saltflskur, ull og síld, enn fremur keypt mót peningum, einnig rjupur í haust með hærra verði en nokkur hér mun bjóða. Menn skyldu athuga að semja ekki við kaupendur að íslenskum vörum um ákveðið verð löngu fyrirfram, pví reynslan hefir sýnt að pær stíga opt svo í 'verði t. d.: fiskur, síld og rjúpur að til stórhagnaður er að hafaóbundnar hendur meðan kauptlð hverrar vöru stendur yfir. Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALOAA.BÐS ullarverJcssmiðjuv fengu ffSlP’ hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk- smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NOBÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á 1SLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAABÐS U L L A B 7 E B K S MIÐ J V B hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötara en nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjort hingað til. YEBÐLISTAB sendast ókeypis, ÝNljSHOBN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Beykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Borðeyri — verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, - Sauðárkrók — verzluDarmaður Pétur Pétursson, * Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, -fórshöfn — verzlunarmaður Jón Jónsson, - Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði úrsmiður Jón Hermannsson, - Fáskrúðsfirði ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, -Djúpavog — verzlunarmaður PállH. Gislason, - Hornafirði hreppstjóri forl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umlioðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skajptasonar. 56 lika vel, hvað hann hefir kostað, eg mátti snara út fyrir hann 4000 frönknm!“ „t»vi get eg veltrúað. Pyrir skemmtivagn minn varð eg að gefa 5000 franka pegar eg reikna með tígrisdýrskinnið undir fæturna, og pað eitt kostaði mig 500 franka.“ „Já, eg,“ sagði frú de Saint Cast, „eg hefi nú verið nauðbeygð til að horfa í skvldingana, pví eg er nýbúin að fá mér nýjar mumbl- nr i salinn, og fyrir veggfóður og gólfteppi hefi eg orðið að borga fimmtánpúsund franka. |>ér haldið nu máske að pað sé ofmiklu tilkostað upp á slíkt greni uppi til sveitar, og pað er líka rétt.----— En svo er líka öll borgin í uppnámi af undrun og aðdáun, og maður getur pó ekki verið kaldur fyrir peim heiðri, sem manni er sýndur. Ekki satt?“ „ Jú auðvitað pykir manni vænt um pað,“ svaraði fru Aubry, “og pað er pö einungis peningunum að pakka, áð manni er sýndur heið- ur. Jeg fyrir mitt leyti hugga mig nú við pað, pó eg sé ekki leng- ur höfð í peim heiðri sem fyr, að ef eg væri enn pá eius rík og eg hefi verið, pá mundi eg sjá alla sem fyrirlíta mig nú, flata fyrir fótum mér.“ „Að mér undanskildum,“ sagði dr. Desmarets, sem allt í einu var staðinn úr sæti sínu. „|>ó pér svo hefðuð hundrað milljónir á ári, skylduð pér pó aldrei fá að sjá mig fyrir fótum yðar, par legg eg drengskap minnn við, og á eptir öllu pessu vil eg nú fara út og fá mér hreint lopt----------Ejandinn hafi pað sem eg get lengur dregið andan hér inni.“ Eptir pessa áréttu fór hinn hreinskilni dr. Desmarets út úr stofunni, og var eg honum hjartanlega pakklátur, pví hann hafði gjört mér sannan greiða með pví að létta á huga mínum, er var yfirkominn af gremju og viðbjóði. Jafnvel pó dr. Desmarets sé í miklu vinfengi hér í húsinu og megi segja hér um bil hvað sem honum sýnist, gat ekkihjápví farið að hin áköfu orð hans kæmu öllum er inni voru í standandi vand- ræði, sem líka var auðséð af peirri leiðinlegu pögn, sem yarð lengi á eptir. Loksins rauf frú Laroque kænlega pögnina, með pví að spyrja dóttur siua hvort klukka væri ekki búin að slá átta. 57 „Nei, mamma,“ svaraði fröken Marguerite, „pví fröken de Porhoet er enn ekki komin.“ Eáum augnablikum síðar rétt um leið og klukkan byrjaði að slá, átta, opnuðust dyrnar, og inn kom fröken Jacelynde de Porhoet-Goel með stjörnuspekingslegri nákvæmni, ásamt dr. Desmarets. Eröken de Porhét Goél, byrjaði í gær áttugasta og áttunda árið; hún lítur út eins og langt og mjótt silkihjúpað sefgras og er síðasti afsprengur gamallrar og mjög göfugrar ættar. Ætt hennar álíta menn að megi rekja til konunganna í hínnu gamla Armorikanska sagnriti. En við söguna kemur hún ekki fyr en á 12. öld með Juthoel, sem var sonur Cenans skakka, er var kominn af yngri ættlið frá Bretagne. Eg man vel eptir, pegar eg einu sinni af ung- gæðislegum hégómaskap las ættartölutöflur ættar minnar, að eg rakst á petta sama einkennilega nafn Porhoét, og að faðir minn sem var mjög fróður í ættartölum, hélt langa lofræðu yfir pví. Eröken Porhoet, sem nú er sú eini er ber petta nafn, hefir ekki viijað giptast, til pess að, vernda sem lengst á himni hins franska aðals, stjörnumerki pessara töfranafna: Porhoet Goel, Einu sinni barst af tilviljun í tal um uppruna baurbonsku ættarinnar, svo hún heyrði. „Bourbonarnir“ sagði pá sú gamla og potaði einum bandprjóninum hvað eptir annað gegnum gráu hár- kolluna. „Bourbonarnir eru góð, gömul og götug ætt; en,“ bætti hún svo við, og setti allt í einu upp lítillætissvip „eg pekki pó ætt, sem er mikið göfugri!“ Ed samt sem áður er ómögulegt ánnað en lúta pessari gömlu æruverðugu jómfrú, sem með óviðjafnanlegri lótprýði ber hina pre- földu byrði ættgöfgis, elli og óhamingju. Óheppileg málaferli, sem hún hefir nú í 15 ár átt í utan lands, hafa smámsaman eytt eigum hennar, er pegar eru orðnar mjög lítilfjörlegar; varla svo, að hún hafi púsund franka um árið að lifa af. petta mikla efnatjón hefir pó hvorki mínkað göfugleik hennar, eða gjört geðslagið óblýðara; hún er ætíð eins, fjörug og kurteís; hún lifir, öllum eiginlega óljóst hvernig, í litla húsinu sínu, og hefir aðeins eina kornunga pjónustu- stúlku, en hefir pó nóga vegi til að gjöra mikið gott.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.