Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 2

Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 2
NR. 23 ADSTEI. 84 hafa allroikið næringargildi svo sem ’ víðirlauf, lim og lauf af trjíœ, lyng, einir, ber, fjallagrös og k æða, svepp- ir, þang og margt fleira. 11. Opal. Bók pessi ræðir um uppeldi og kyubætur; pað er eitthvert hið pýðingarmesta en jafnframt hið erfiðasta atriði búfjárræktarinnar. Bókin er í premur köflum, hinn fyrsti ræðir um náttúrusögu búfjárræktar- innar. fá er talað um kynbætur og ýmsar aðferðir við pær; uefndar nokkr- ar almennar reglur viðvíkjandi kyn- i)ótum. Annar kaflinu ræðir um vaxtarlag og eiginleika búfjárins, lýsir bygging hinna einstöku líkamshluta og segir hvernig peir proskist og rývni, eptir pvi hvert starf peir hafa af hendi að leysa, í lífi dýrsius, Jpriðji kaflinn segir frá pví, hvernig pau dýr, sem ætluð eru til undaneldis, eigi að vera. JFyrst eru gefnar uokkr- ar almennar reglur, pá er sérstaklega talað um dýr sem eiga að framleiða: mjólk, krapt, kjöt eða ull. Hepti petta er 156 bls. með 97 myndura og kostar aðeius kr. 1,50. fessi tvö hepti sem komin eru út af síðara bindinu hljóða um: . 12. Skotlands faaredrift og landstel. Hér skýrir höf. frá sauðfjárræktinni á Skotlandi, sem hann pekkir mjög vel, bæði aí' veru sinni par og svo af bókum. (Verð35 aurar). 13. Faarebedriftensfrem- tid nos o s. Hér talar höf. um pað hverja framtíð sauðfjárræktin muni eiga í Norvegi, og skýrir frá hverjum framförum hún hafi. tekið á síðari tímum, Skýrir frá sinni reynzlu. Segir sögu sauðíjárræktarinnar, og að síðustu talar haun um sölti á afurðum sauðfjárins, gefur ýmsar upplýsingar viðvíkjandi sauðfjársölu á Englandi, Frakklandi og Belgíu, talar um flutn- ing á'kjöti í afkældu rúmi (lopti) o. s. frv. (Verð 40 aurar). Eg hefi nú í fám orðum skýrt frá aðalinnihaldinu í bókum J. Schumanns, en pó orðið að sleppa að nefna margt af pví sem pær ræða um. Eg hefi siðast á milli sviga sett verð á hverju hepti ef að pað er keypt sérstaklega, en áskrifendur fá sem sagt fyrstu 11 hóptin fyrir 5 kr. kostnaðarlaust send hingað. Bóksalar muuu að sjálfsögðu geta útvegað bækurnar, einnig skal eg panta pær fyrir pá sem pess æskja. Bæknr pessar purfa engra frekari meðmæla með, hver og einn sem les pær með athygli mun sannfærast um, að hér er í engu ofsögum sagt frá peim. Utan úr lieimi. Tvennir timar. Eyrir nokkru barst fregnin um pað, úr koti einu í MexiJco, hingað til Norðurálfunnar, að ekkja marskálks Bazaine væri dáin par á föðurleifð sinni, j par sera marskálkurinn hafði séð hana fyrst og orðið ástfanginn í henni og síðan gipzt henni, er hann var í Mexiko í glæfraleiðangri Napo- leons priðja. Fór ítú Bazaine siðan með manni sínum til Parísarborgar, par sem húu pótti bera af flestum konum við hirðína að fríðleik. En parna andaðist hún á æskustöðvura sínum 1 mestu fátækt og vesaldómi. |>að var fyrrum orð að pví gjört á seinni árum hins annars keisara- dæmis, að pað væri prjár konur fríðar í Parísarborg: Eugenia keisaradrottn- ing, frú Bazaine, og lausungarkonan Oora Pearl. Allar voru pær spænskr- ar ættar. Allarurðupær ógæfusamar. Hin undrafríða Cora dó á sjúkra- húsi lauslætiskvenna, eptir að hafa hin síðari árin dragnast með hinn fagra líkama sinn eptir ræsum Parisarborg- ar. — Keisaraekkjan fer enn land úr landi hvíldar- og eyrulaus, og útlagi af Frakklandi, stynjaudi undir hinni pungu byrði fornrar frægðar og auðnu- leysis. — Og nú er marskálksekkja Bazaiue dáin vestur í Mexikó, í mestu fátækt, gleymd af öllum vinum sínum. J>að hafa verið mjög misjafnir dóm- ar um framgöngu Bazaine í Metz. Eti pað mun pó sönnu næst, að liann hafi svikið par ættjörðu sína til pess að bjarga par Napoleon priðja. Hinn gamli bragðarefur Bismarck hafði talið marskálknum t'ú um, að ef hanngæf- ist upp með herinn í Metz, pí væri stríðið úti, og honum hægðarleikur að koma Napoleon, er Parísarbúar höfðu afsett 4. september 1870, aptur til valda á Frakklandi. En er Bazaine hafði gefizt upp í Metz, sveik Bismarck að vauda orð og eiða við mariálkinn, sendi Napoleon sem fanga til |>ýzkalands og hélt meginher |>jóðverja til Parísarborgar. Erakkar álitu Bazaine vera föður- landssvikara, drógu hann íyrir dóm- stólana og dæmdu hanu frá æru og frel'si og í æfilangt fangelsi, paðan sem kona hans hjálpaði honum að ‘ strjúka til Spánar, par sem pau hjónin svo dvöldu par til niarsk lkur Bazaine dó par í mestu örbyrgð, fyrirlitinn og ofsóttur af löndum sínum, er hræktu á hann, er peir mættu honumágötum Madrídarborgar. T. d. er mælt, að Bazaine færi einhverju sinni inn í frakkneska bak- arabúð í Madrid tíl að kaupa brauð, er bakarirm rétti honum með ofntung- unum og fleygði svo peningunum með pcirn út á götuna. Og aldrei porði Bazaine að koma aptur heim til Erakklands, ekki einu sinrti eptir að allir uppreistarmenn voru náðaðir. Yinkona Eugeniu, yr.di allra manna og fegursta stjarnan við hirð Nttpo- leons priðja barðist nú í mörg ár iyrir daglegu brauði handa manui sínurn og börnum. Eptir andlát manns síns fór húu aptur til átthaga sinna í' Mexikó, par sem hún nú er nýlega d.iin í gleymsku, sorg og örbyrgð. Og hinir riddaralegu Erakkar hafa eigi anuan vitnisburð að gefa henni en „að nú sé dáin ekkja níðingsins og föður- landssvikaraus, Bazaine“. En Sagan mun segja að par Iiafi látizt einhver göfuglyndasta og trygg- asta kona, eigi ólílc Auði konu Grísla Súrssoriar, sómi og heiður kvenna. Ú T S K B, I P T úr gjörðabók sýsluijefndar Suður-Múlasýslu. —o— At' 1900 fimmtudaginn 19. aprílhélt sýslunefrtd Suður-Múlasýslu aðalfuiid sinn á Eskitírði. Sýslunefndarmenn voru mættir úr Mjóafj arðarhreppi, r\ orðíjarðarhreppi, B.eyðarfj:uð irhreppi, Fáskrúðsfjarðar- hreppi, Skriðdalshreppi og Eiðapinghá t >g ennfremur varasýslunefndarmaður úr Vallahreppi. Sýslunefndarmenn fyrir Breiðdals- hrepp, Beruneshrepp og Geithellahr. voru ekki mættir á fundiuum og höfðu allir lögleg forföll. 1. Lesið var upp bréf frá amtinu um pað, á hvaða staði 1 sýslunni að brýnust pörf sé að strandbátarnir komi, hie opt á ári og á hvaða tíma árs. Eptir að m il petta hafðí verið ítar- lega rætt, komst sýslunefndin að peirri niðurstöðu, að brýn pörf væri á, að strandbáturmn austan um landið fæá 8 ferðir á ári, hina 1. í apríl og hina síðustu i nóvember. Nóvem- berferðina, sem hingað tii heíir ekki átt sér stað álítur nefndin sérstak- lega nauðsýnlega vegna sjávarútvegsins og vill hún í pví sambandi taka fram, að ’ síldarhlaup koma optast nær ein- hverstaðar á Austfjörðum í peim mán- uði ársins, og gæti pað pví haft afar- mikla pýðingu fyrir útveg Austfirðinga sem er aðalatvinnuvegur peirra, að hafa eina strandbátsferð í peim mán- uði; í öðru lagi hefur petta eiunig afarmikla pýðingu fyrir útvegsbændum af pví að porskveiðar eru opt einna mestar og beztar í uóvember mánuði og væri strundbátsferðin viss í pessurn mánuði, mundu útvegsbændur geta haldið sjómönuum sínum, sem flastir eru að komnir úr öðrum landsfjórð- ungum, helzt af suðurlandi, fram til pessarar ferðar, er verið gæti til mik- ils hagnaðar, bæði fyrir bændur og sjómeun, sem opt líða hvortveggju mikinn skaða við pað, að purfa að hætta fiskíveiðum, og setja upp báta undireins um eða fyrir 20. october eins og verið hefir 2 undanfarin haust. Sýslunefndin álítur nauðsyulegt, að strandbáturinn komi við á Berufirði, Stöðvariirði, Eáskrúðstirði, Reyðar- firði, Eskifirði, Norðfirði og Mjóafirði í hverri ferð fram og aptur, á Breið- dalsvík fram og aptur í 7 fyrstu i'erð- unum og enrifremur í Skálavík við Berufjörð í 3. fyrstu ferðnnum og 2 hinum síðustu bæði fram og aptur. Sé ómögulegt að fá strandferðunum fjölgað um eina, óskar nefndin að apríli'erðin falli helzt burtu, pannig að báturinn byrji pá ekki ferðir sínar fyrr en í mai, en haldi áfram pangað til í nóvember. 2. Lagðar voru fram 6 útsvars- kærur, 4 úr Breíðdalshreppi, 1 úr Eáskrúðsfjarðarhreppi og einúrMjóa- fjarðarhreppi. Til pess að athuga pessar kærur voru kosnar 2 nefudír, með 3 mönnum hvor, samkvæmt áður framkominni og sampykktri uppá- stungu, og skyldí önnur uefndin hafa allar Breiðdalskærurnar til meðf'erðar, en hin Eáskrúðsfjarðar- og Mjóa- íjarðarkærurnar. Nefndarálitin ásamt kæiunum og fylgiskjölum, skyldu svo leggjast fyrir sýslunefndina, áður en fundurinn vturi á enda til umræðu og úrslita. Af pví að kl. var pegar orðin 5 og allir sýslunefndarmennirnir að undan- teknum einum höfðu ærið að gjöra við nefndarstörf, var fundinum frestað til kl. 10 f. m. næsta dag. ]?. 20 apríl var fundurinu aptur settur á sama stað á tiltoknum tíma. Yar pá haldið áfram útsvarskæru- málum, rneð pví nefndir par sem sett- ar voru í pau mál daginn áður höfðu pá lokið starfi sinu. a. Lesin upp kæra frá þórunni Pálsdóttur á Hesteyri, sem kærir yfir 3 krótium er meiri hluti hrepps- nefndarinnar í Mjóafirði hafði sam- pykkt á kærufundi síðastliðið haust að bæta við útsvar hennar, án pess pó að nokkur kærði yiir að útsvar téðrar ekkju væri oflágtt. Sýslunefndin úrskurðaði að ekkja póruu Pálsdóttir skyldi vera laus við að borga penna 3 krónu viðbætir við útsvar sitt, sem upphaflega var 17 krónur, af peirri ástæðu að hreppsnefndin hefði ekki liaf't iagalega heimild til að hækka útsvar henaar út r af kæruntii sem fyrir lá. Út af pessu finnur sýslunefndin ástæðu til að vara nefnd Mjóafjarðarhrepps að oddvita uudauskildum við pví að iáta sig henda slíka lögleysu í gjöi'ðum síuum framvegis. b. Lesin upp kæra frá kaupmanni Stangeland í Fáskrúðsfirði ásamt fyigi- skjölum og var mál pað ífcarlega rætt eptir að nefndarálitíð hafði verið birt sýslunefndinni og að lokum úrskurð- aði sýsiunefndin að útsvar Stangelands skyldi færast uiður í Í20 krónur, en útsvar Guðmundar Jónssonar skyidi færast upp í 80 krónur. c. Lesiti var upp kæra síra ]?or- steius J>ói'arÍLssoiiar á Eydölum ásamt fylgiskjölum og úrskurðaði sýsluuefndin eptir ítarlegar umræður, að útsvar síra porsteins skyidi vera 525 íiskar en útsvar Lárusar Guðmundssonar 345 fiskar. Eptir peim skjölum sem fram hai'a komið í pessu máii furðar sýslunef'nd- iu sig fyrst og f'remst á pví að hrepps- nefnd Breiðdals virðist hafa álitið atvinnutekjur síra porstems jafngóðar og gildar einsog tekjur Lárusar af inneign hans í banka og útiútandandi peninga lánum gegn veði í fasteignum og eimfremiu' í'urðar sýslúnefndin sig á pví, aö hreppsuei'udin skuli hafa lokað augum fyrir pví, að Lárus á í raun og'veru margfalt meiri eigur en síra j?orstoiim og lieí’ði pvi i raun rétti'i átt að borga talsvert dærra útsvar en hann, pótt Iireppsneíndin hafi ekki gjört honum meira en x/5 útsvar í samanbut'ði við síra porsteiu, pvi ekki virðast aðrar ástæður Lárusár réttlæta pessa óskiijanlega íviinuu' við hann, fremur heldur en nokkur sjá- anleg ástæða sé til pess að réttlæta petta gífurlega háa útsvar á ekki meiri efni og betri ástæður eu síra j?orsteinn hefir, en prátt fyrir pað vilL hrepps* nefndin ekki gauga lengra í breytmgu pessara útavara en hún heiir gjört hór, sérstaklega með tilliti til pess að svar hreppsnefndaiinnar upp á kæru séra J>orsteins, sem íram hefir verið lagt fyrir nefndina er svo óformlegt, og fátækiega úr garði gjört að nauða- lítið er hægt á pví að byggja. Oddviti sýslunefndarinnar greiddi ekki at- kvæði. d. Lesin upp kæra verzlunarstjóra Bjarna Siggeirssonar ásamt fylgiskjöi- um og úrskurðaði uefndin að útsvar Bjarna skyldi færast niður í 160 tiska en aðalsamanburðarmanninum Lárusi Guðmundssyni íinnur nefndin eigi ástæðu til að hækka á meira en hún pegar hefir gjört á fundinum. e. Lesin upp kæra frá Erlendi í>orsteinssyni á Kirkjubóli, og úr- skurðaði sýílunefndin eptir nokkrar umræður að eptir peim skjölum sem fram hefðu komíð í pessu máli, er að vísu voru öll ófullkomin, gkyldi útsvar Erlendar porsteinssonar standa ó- breytt, en hækkun á útsvari Karls Guðmundssonar kaupm, um 25 fiska út af kæru Erlendar falli burt, og lækki pví útsvar hans um pessa upphæð. f. Kæra ‘Kristjáns porsteinssoaar á Löndum í Stöðvarfirði var lögð fram, en par sem húu tilgreinir enga utsvars upphæð, og heldur ekki fer fi-am á neina ákveðua lækkun á Kristjánieða ákveðna hækkun á samanburðarmönn- um lians, er ómögulegt að taka liana til greina, og pví vísað frá. Sýslunefndin vorður að átelja mjög hreppsnefndina í Breiððal fyrir alla framkomu hennar í kærumálum peim er komið hafa úr Beriðdal, er virðist býsna gjörræðisleg yfirleitt skoðað, par sem fyrst og fremst að hreppsnefndin án leyfis sýslunefndtir hefir jafnað niður 200— 300 kr. meira en iög ieyfa, Sömuleiðis virðast allir úrskurðiruir vera fremur varnarskjöl en úrskurðir, og sést eigi í peim nein tilvitnun til gjörðabókar nefndarinnar. Enn virðist og hreppsuefndin koma miklu fremur fram sem andstæðingur kæranda, heldur en hlutdrægnislaus dónmefnd, hverrar einasta hlutverk er að gjöra öllum jafnt undir höfði. Ennfremur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.