Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 3

Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 3
NK. 23 A U S TEJ. hefir nefndin fært upp útsvar, sem ekki hefir verið krafist hækkunar á fyrir hreppsnefnd, 02; pað pvert á rnóti sínum eigin staðhæfingum og sönnun- um í gagnstæða átt. (Niðurl. næst). Síðustu fregnir frá útlöndum segja B ú a alltaf í undanhaldi fyrir Englendingum norður eptir Trans- vaal; pó vinna peir Englendingum töluvert tjón og kváðu nú síðast hafa náð nokkrum iárnhrautarlestum frá Englendingum. í Kína kvað uppreist Boxanna fara vaxandi og stórveldin gjörast liklog til að hrifsa sinn skika landsins hvort undir sig. 2 herskipum er sagt að uppreistar- menn hafi sökkt nndir Englendingum par eystra. Lausafregn nú með „Nora“ segir: að hraðskeyti hafi verið nýkomið til Englands áður en hún fór paðan, frá Hangö á Finnlandi um að peir Andrée séu á lífi. Landsheföinginn er sagður væntanlegur nú með „Hól- um“ til Breiðdals. faðan ætli hann sér' Breiðdalsheiði og niður E a g r a- d a 1 til pess að skoða pá mjög umptættu leið. Fagridalur. Consul Tulinius hefir nú látið kaupa c 30 hesta til pess að aka með brúar- viðnum upp Fagradal í sumar er von er á frá útlöndum til Keyðaríjarðar íp.m. Hefir Tulinius og haft 18 —25 mannsí nokkurn tímatil pcss að ryðja akbraut til bráðabyrgðar yfir dalinn. Aðalfundur Gránufólagsins p. 22. ágúst n. k. er mjög óheppilega settur fyrir Austlendinga, pví peim er ómögulegt að nota sér nokkrar skipagöngur á fundinn, sem bæði er ódýrara, hægra og fljótara en fara pá löngu leið á hestum, og sjáum vér eigi hvað stjóraarnefnd félagsins hefir getað gengið til að gjöra fundarmönn- um liéðan að austan pennan ógreiða par sem nógar eru skipaferðir til Akureyrar fram og aptur. Vér leyfum oss pví að skora á stjórn- arnefnd Grránufélagsins með að hún breyti sem fyrst fundardegínum pannig að fundarmönnum héðan að austan gefist kostur á að fara skipaleið til og frá. Fjársalan. Vér notuðum hingað komu stórkaup- manns Louis Zöllners til pess að spyrja hann um horfurnar á fjársölunni í haust. Sagði hann að peir umboðs- menn pöntunarfélaganna hefðu selt féð fyrir fram og fengið hærra verð fyrir en nokkru sinni síðan innflutn- ingshannið var í lög leitt á Englandi; hefðu peir Vídalín boðið peim fjár- kaupmönnunum Parker & Fraser í Liverpool pantanafáð, en peir ekki viljað gefa jafn hátt fyrir pað og J>eir Zöllner kröfðust; væru peir Parker' & Fraser sömu fjárkaupmennirnír og verið hefðu hér síðast heima með Thordahl. Seyðisfirði, 7. júlí 1900. TÍÐABFAB, fremur kalt og poku- samt hér í fjörðum svo grasprettu fer nú litið fram. AFLI heldur að aukast og síðustu dagana hafa fiskigufuskipin flest aflað mjög vel, pví fiskurinn er alltaf svo afbragðs vænn. „VAAGENV' skipstjóri Houeland, kom hingað að norðan 3. p. m. með frostna sild til beitu, og fór aptur héðan p. 5.; með skipinu fór fröken Karen Wathne til Norvegs til frænd- fólks síns par. „EIBÍKUB/* skipstjöri Jörgensen, kom 4. p. m. norðan af Eyjafirði með beitusíld. „SNÆFELL“ fór út p. 6. p. m. og með skipinu Hewett yngri. „NOBA,“ leiguskip Tuliniusar, kom hingað í dag með kol lianda „Eiríki.“ Program fyrir þj óðminning-arhátíð Austfirðing-a á Seyðisfirði pann 13. ágúst 1900. Kl. 8 f. m.: Fallbyssuskot. Dregn- ir upp fánar. Kl. 11 f. m.: Hefst skrúðganga frá samkomustaðnum. Kl. 12: Verður fyrst gengið út að Liverpool, paðan út á Búðareyri og svo til baka að brúnni. Afhjúpun minnisvarða Kl. 1—3 e. m.: Otto "VVathnes. Hlutavelta í bindind- Kl. 3—4: ishúsinu. Bæðuhöld og söngur. Kl. 4-4>/2: Leikfimi og ýmsar aðr- Kl. 4V2—5: ar ípróttir. (Verðln.) Kapphlaup fyrir karla Kl. 5—5V,: og konur. (Verðlaun). Kappganga. (Verðln.) Kl. 5V2—6: Kapphlaup í pokum Kl. 6—6t/2: 0. fl, (Verðlaun). Hljóðfærasláttur og söngur. Kl. 6i/2—7: Glímur. (Verðlaun). U- 1 •—< M Klifrað á stöng. (Vln.) Frá kl. 8: Hans. KI. 10: Flugeldar, skrautljós. 85 Forstöðanefndin áskilur sér rett til að gjöra breytingar við prógramið ef henni pykir við eiga. Gufuskip verða látin sækja og flytja heim aptur fólk frá pessum fjörðum: Borgarfirði, Loðmundarfirði, Mjóafirði og Norðfirði. Seyðisfisði 6. júli 1900. Forsteðifliefndin. Ljósniyndir tekur undirskrifaður á hverjum degi frá kl. 10—4. Vestdalseyri 7. júlí 1900. ^ Hallgrímur Einarsson. ^ íldarnet og línuból er til sölu Fjá Einari Helgasyni Vestdalsgerði. Auglýsing. Hér eptir verður hvorki síld eða annað afhent út úr annars manns reikningi af íshúsinn á Hánefsstaða- eyri nema kornið sé með skriflega ávísun upp á pað frá hlutaðeigendum. Engin orðsending pessu viðvíkjandi verður tekin gild. (Hallíór ’JHíríksson. Edinburgli Koperie & Sailcloth Limitod Company stofnað 1750. Verksmiðjur í LEITH& GLAG0W búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F Hjorth & Co Kaupmannahöfn. Islenzk umhoðsverzlun kaupir og selur vörur einungisjyrir kawpmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. 82 ekki fara, og sást á pví að hann mundi vel eptir hiuum fyrri hrak- föium sínum á pessum stað, og lítar pað út fvrir að hundar af pví kyni séú minnugri, en hvað peir eru hugaðir. J>að varð alveg árangurslaust pó fröken Marguerite ýmist kjassaði eða hótaði héppa með hörðu að sækja klútinn, pað var ekkert sem gat fengið Mervyn til að hætta sér aptur útí hina straumhörðu á, ogvar pessi ragleiki hundsins pví hlægilegri, sem eigandinn hafði áður borið svo mikið lof á hann, og mér fannst að eg hefði öðrum fremur leyfi til að ganma mér að pvi. Og loks fóru aðrir líka að hlæja að héppa og afreksverkum lians, og tök fröken Marguerite einnig undir með hláturinn. „Jæja,“ sagði hún, „par hefi eg pó misst einn vasaklútinn enn pá.“ Hringiðan liafði loks sveiflað klútnum yfir að hinum varasömu pyrrdrunnum, skammt frá kiuum árbakkanum. „Beiðið pér yöur á mig fröken!“ hrópaði herra de Bévellan. Að tíu mínútum liðnum skal eg færa yður vasaklútinn yðar, eða að öðrum kosti liggja dauður.“ Við petta hreystilega tilboð virtist mér fröken Marguerite gefa mér pað hornauga, er ætti að skýra mór frá pví, að par sæi eg, að pað væru fleiri en eg, er vildu voga lífi sínu fyrir hana. Síðan bað hún herra de Bévellan í öllunr bænum að leggja eigi pvílíkt kapp á petta: „Ain er mjög hættuleg á pessum stað. „Eg hirði ekki hið minnsta um pað,“ svaraði herra de Bévellan „Heyrðu mér Alain, hefirðu ekki hníf á pér? „Hníf!“ hafði fvöken Marguerite upp eptir lionum undrandi. „Já, látið mig sjá fyrir pví! látið mig ráða! „En hvað ætlið pér að gjöra með ]inífinn?“ „Eg ætla að skera jnér langa grein úr skóginum.“ IJ in unga mær starði á hann forviða. -— „Eg hélt pér ætluðu yður að synda út í ána?“ „Að synda!“ svaraði lierra de Bévellan; „nei, við pað verðið pér að sleppa mér fröken.----------— J>ví fyrst og fremst hefi eg ekki sundföt við lundina-----------og í öðru lagi skal eg trúá yður fyrir pví, að eg kann ekki að synda.“ 79 öss heyra, hvað honum tæki sárt til pess að fröken Margnerite hefði verið svo lengi hrædd og Mervyn í svo mikilli hættu og hanm hvergi nærri til pess að bæta úr pessu, hann ætti nú ekki annars úrkostar en hengja sig einsog hetjan Crillon.* „Já væru eigi aðrir til pess að skera hánn niður,“ sagði gamli Alain við mig um kvöldið „pá mætti hann reiða sig á pað, að eg mundi ekki hraða mör að pví.“ í dag byrjaði dagurinn hvergi nærri eins skemmtilega fyrir mór og í gær. Snemma morguns fékk eg bröf frá Madrid hvar í eg var beðinn að tilkynna fröken de Porhoet, að hún hefði alveg tapað málinu. Málsfærsluinaður hennar lét mig um leið vita af pví, að sú aðalsætt, er hafði unnið málið, mundi varlasitja lengiað peim auðæfum, pví nú væri hún kominn í mál við konunginn, sem áiítur pennan mikla arf bera allan undir sig samkvæmt erfðafallsréttinum. Eptir nákvæma íhugun, álít eg að pað sé réttast gjört af mér að skýla hinnm sorglegu úrslitum málsins fyrir hinni gömlu vinkonu minni. Eg ætla svo að tilkynna petta áform mitt málafærslumanni hennar á Spáni, og biðja hann að segja fröken de Porhoet, að málinu h'afi enn verið frestað en sjálfur ætla eg að halda áfram rannsöknum mínum í fornbréfasafninn, svo að hin gamla fröken megi sem lengst gleðja sig við vonina um hinn mikla arf og dómkirkju- bygginguna. p>ó eg gjörði petta allt í beztu meiningu afréð eg samt að bera málið undir hina samvizkusömu frú Laroque, og fór pvi seinni hluta dags heim til hallarinnar til pess að tala við hana nm petta. Hún féllst alveg á skoðun mína á málinu, og hrósaði mér jafnvel meira en eg átti skilið og sagði loks: „Eg ætla mór að hagnýta mér tækifærið til pess að pakka yður, herra Otiot fyrir alla yðar miklu umhvggju fyrir vinkonu okkar og okkur, mér pykir alltaf vænna um yður og virðing mín fyrir yður fer dagvaxandi, og pað er heitasta ósk mín að við pyrftnm aldrei að skilja, pó eg sé *Crillon var einhver vopndjarfastur af köppum Hinriks konungs IV. Hér er átt við pað, að Hinrik skrifaði Orillon eptir bardagann við Arqves í Normandi pannig: „Nú getur pú hengt pig hrausti Orillon, pví við höfum barizt hjá Arqves, og pig vantaði par.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.