Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 4

Austri - 07.07.1900, Blaðsíða 4
írct. 23. AUSTRI. 86 Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og f all e gri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALOAkBÐS ullarverkssmiðjur fengu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk- smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) N OK Ð MEN N sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ISLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAABÐS U L L A B V E B K S MIÐ J V B hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötara en nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjort hingað til. VEBÐLISTAB sendast ókeypis, JSÝNl jiROBN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavik herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Borðeyri •— verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, - Sauðárkrók — verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri —- verzlunarmaður M. B. Blöndal, - þórsh öfn — verzlunarmaður Jón Jónsson, - Yopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði úrsmiður ’ Jón Hermannsson, - Eáskrúðsfirði ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, - Dj ú p a v o g — verzlunarmaður Pá.ll H. Gislason, - Hornafirði hreppstjóri J>orl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-urnboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Munið eptir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER4 við Stavangvrí Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjuunar. Umboðsmennirnir eru: Til verzlunar 0. Wathnes erfingja á Seyðsíirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágæfur á kr. 1,00 *>!. Bómullartau frá kr. 0,25 al. Eranskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á fcr. 1,60. Svart alklæði !cr. 3,50 al Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti N ormal nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögulegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrirminna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kaffi 0,65 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Köunum. Amálaðir diska, nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með glösum o. m. fl, Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín Ekta rom l,10pr.pt.— Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Jóhann Vigfússon. Brunahötafelagið .3iðurloiui af 1845“ tekur að sér eldsvoðaábyrgð á húsum og öðrum byggingum, og húsgögnum, vör- um, verksmiðjum, skepnum, landsnytjum, skipum og vörubirgðum undir beru lopti o. fl. Arlegt iðgjald (Præmie) eru 5 af púsundi ( 5°/0 ), en ef ekkert brenn- ur — á pví svæði, sem eg er umboðsmaður fyrir — í tvö ár, pá lækkar ið- gjaldiðum 30 af hundraði (30°/0) fyrir hin næstu tvö ár á eptir, hafi eigi brunn- ið fyrir raeira en sem svarar 10 af hundraði af iðgjöldunum, pá lækkar ið- gjaldið samt um 30°/c, ef brennur fyrir 20°/0, pá lækkar iðgjaldið um 20°/0, og ef tjónið hefur eigi farið fram úr 40°/0 af iðgjöldunum, pá verða pau færð niður um 10b/o. Niðurlond bjóða pví betri kjör en nokkurt annað brunabótafélag gefur kost i hér á landi. • Niðurlond verða tekin gild við veðsetningar í landsbankann og við sparisjóð- inn hér. Niðurlond hafa á Oddeyri undirritaðan aðalumboðsmann, sem sjálfur gefur út vátryggingarskýrteini (Policer), gefur allar nauðsynlegar upp- lýsingar og tekur umboðsmenn (undiragenta) á ýmsum stöðum. iReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. Oddeyri, 24. apríl 1900. I. Y. Havsteen. Aðalumboðsmaður fyrir allt Norður- og Anstnrland. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 80 nú eigi víss um að pér sjálfur æskið pess sama. -----------— Eg bið algóðan Guð pess opt heitt og innilega, að hann vilji gjöra öll pau kraptaverk, er eg veit vel að yrðu að ske til pess að sú ósk mín næði fram að ganga.---------•— Rað purfa hrein og bein kraptaverk til pess.“---------Eg skildi eigi almennilega pessa ræðu, og heldur eigi hvað frú Laroque var komin í mikla geðshræringu. — Eg pakk- aði henni fyrir velvild hennar, sem skylt var, og gekk ut til pess að' vera einn með hinar pungu áhyggjur mínar. Af hendingu — sem, ef eg á að vera alveg hreinskilinn, ekki var svo undarlegt — lenti eg eptir að hafa reikað víða um í tvo klukkutima, í afskekta dalverpinu við hylinn, par sem eg seinast hafði orðið að reyna á karlmennsku mína. A pessum stað, par sem lauf og klettar umgirtu hylinn, var svo afskekkt sem frekast var unnt, jpað mátti vel hugsa sér að maður væri kominn út á heimsenda, í einhverju ópekktu landi, Eg lagðist niður í lyngið og velti fyrir mér í huganum öllu Pví sem við hafði borið á ferðalaginu í gær og pvílíkt ferðalag kemur ekki opt fyrir á lífsleiðinni, pó löng yrði. Eg fann ve^ me^ sjálfum mér, að pó að mér aptur hlotnaðist pvílílc hamingja, pá væri pað mér ekki eins óvænt fagnaðarefni, eg mundi sakna hins milda, ómengaða fagnaðar, og pessa yndisleika sakleysins sem í gærmorgun breif svo mjög tilfinningar mínar. Eg gat ekkí dulizt pessa. fessi fagra æsku skáldsaga, sem öll mín hugsun snerist um með innilegri sælu, hún gat ekki orðið nema í einum kafla, jáf aðeins eina blaðsíða, og pessa einu síðu var eg nú búinn að lesa. Ein- mitt pessvegna hafði pessi stund, sem eg hafði notið með ástprungnu hjarta, einmitt pessvegua haíði hún verið mér svo óendanlega sælurík, af pví hún kom mér að óvörum, af pví að mér kom ekki til hugar að nefna tilfinningu mína réttu nafni, fyrr en hún var liðin, eg hafði notið sæluimar, án pess að hafa meðvitund um nokkra sekt. Nú var samvizka min vöknuð, og eg sá, að ást sú, sem eg bar í brjósti var bæði vonlaus og hlægileg — og pað sem út yfir tók, pað var óleyfileg ást. Nú var sannarlega mál til komið að eg, fátæklings garmurinn, kefði stöðugt gát á sjálfum mér. Eg var einmitt a^ gefa sjálfum mér pessi heilræði á pessum afskekkta stað — og e? hefði nú alls ekki purft að fara pangað til 81 að komast að pessari niðurstöðu — pegar eg allt í einu heyrði mannamál, sem raskaði öllum mínum hugleiðingum. Eg stóð á fætur, og sá nú fjóra eða fimm manns, sem höfðu lent skammt frá mér á bát, og komu nú gangandi til mín. Eyrst kom fröken Marguerite og studdi sig við handlegg herra Bévellans, par næst komu pær fröken Helouin og frú Aubry, og síðast Alain og Mervyn. Fossniðnum var pað að kenna að eg hafði ekki lieyrt til peirra fyrrí, nú voru pau aðeins fá skref frá mér, og var pví of seint fyrir mig að hafa mig á burt, og eg varð pví að gjöra mér að góðu, pó pau hittu mig parna einsog punglyndan draumóramann, ■ og féll mér pað illa. En komumennlétu enga undruní ljósi yfir að hitta mig parna; mér sýndist bregða fyrir óánægju í svip fröken Marguerite og hún tók kveðju minni kuldalega. Herra de Bévellan nam staðar á bakkauum við hylinn og lét mjög hávært í ljósi aðdáun sína yfir náttúrufegurðinni: „Inndælt! Hrífandi! En pau aðdáanlegu litarbrigði! — — •— Pennann hennar George Sand! — — — Pensilinn hans Salvator Rosa!“ og um leið sveiflaði hann handleggjunum svo einarðlega einsog hann skyldi ætla sér að ræna pessar merkispersónur, en liann nefndi, einkennum listar peirra. Loksins jafnaði hann sig aptur og lét nú sýna sór pennan hættulega stað, par sem Mervyn nær hafði farizt. Eröken Marguerite sagði söguna aptur og lét pess heldur ekkert við getið nú að eg hefði átt nokkurn pátt í að greiða úr vandræðunum. Hún var svo harð- brjósta við mig, að hún með mörgum orðum lofaði liugrekld pað og snarræði sem hundurinn hefði sýnt meðan á hættunni stóð. Hún hefir víst haldið, að velvild sú sem hún hafði sýnt mér, og greiði sá er eg hafði gjört henni, hefðu vakið hjá mór einhver óparfa lieila- brot, sem henni nú væri bráðnauðsynlegt að gjöra að engu. p>ær fröken Helouin og frú Aubry langaði nú mjög til pess að fá að horfa á sundfimi Merwyns, er fröken Marguerite hafði hælt svo mjög, og pví gjörði hún pað að vilja peirra að reyna hundinn á ný og kastaði vasaklút sínum í ána og sagði Mervyn að sækja Lann. En í stað pess að hlýða boði frökenarinnar og synda út í ána eptir klútnum lét hundurinusér nægja að hlaupa fram og aptur á árbakkanum, geltandi og veifandi róunni, en út í ána vildi Knnn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.